Morgunblaðið - 03.02.1980, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 03.02.1980, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. FEBRÚAR 1980 85988 Opid 1—3. Kópavogur 3ja herb. rúmgóð íbúð við Kjarrhólma. Þvottahús i íbúð- inni. Stóragerðí 4ra herb. íbúð á 1. hæð. Rúmgóð íbúð á þægilegum stað. Nýleg teppi, 2 svalir. Furugrund 3ja herb. íbúð á 3ju hæð. Fullbúin vönduð íbúð. Flísalaqt bað. Snæland 4ra herb. vönduð íbúð á 3ju hæð í sambýlishúsi. Þvottahús í íbúðinni. Gott útsýni. Suður svalir. Hjallavegur 4ra herb. íbúð á jarðhæð. Mikið endurnýjuð. Sér inngangur, sér hiti. Austurbær Raöhús til sölu á góðum stað í Austurbænum. Rúmgóður inn- byggöur bílskúr. 4 svefnherb., góður garður. Uppl. aðeins á skrifstotunni. Seltjarnarnes Plata undir raðhús á góðum stað. Teikningar og járn fylgja. Efra Breiðholt 3ja herb. íbúöir með og án bílskúra. Byggingarlóð Einbýlishúsalóö í Kópavogi til sölu. Uppl. á skrifstofunni. Eyjabakkí Sérlega vönduð 4ra herb. íbúð á 3ju hæð. innbyggður bílskúr um 46 ferm. Miðtún 4ra herb. endurnýjuð íbúð á aðalhæð í þríbýlishúsi. Vantar Hef góðan kaupanda að 3ja—4ra herb. íbúð vestan við Læk. Margt kemur til greina. Bílskúr æskilegur en ekki skil- yrði. • • • Stokkseyrí Eínbýlishús rétt nýtt einbýlis- hús um 140 ferm. alveg fullbúið á einum besta stað á Stokks- eyri. Stór lóð, rúmgóður bílskúr. Verkstæðishús Nýtt stálgrindahús (Garðahéö- inn) að stærð 200 ferm. (10x20) á Stokkseyri. Húsið er vel einangrað með góðum glugg- um. Steypt plan um 200 ferm. Möguleikar á stækkun. Húsiö hentar fyrir margvíslega starf- semi og er nú rekið þar neta- verkstæði. K jöreign r Ármúla 21, R. Dan V.S. Wíium lögfræðingur 85988 • 85009 ÞU AUGLYSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í MORGUNBLAÐINU ah.lvsim; a SÍMINN KR: 22480 VI 1 27750 Ingólfsstræti 18 s. 27150 I Opið 1—3 í dag. j Við Arahóla J Snotur 2ja hérb. íbúð, góð I I útb. nauðsynleg. I Við Jörfabakka I Góð 3ja herb. íbúð ásamt I I 12 ferm. herb. í kj. I Við Asparfell I Glæsilegar 3ja og 4ra herb. ■ | íbúðir. Bílskúr fylgir. j Við Bræðraborgar- I I stíg 1 Góð 4ra herb. íbúð á 2. hæð I | í steinhúsi. | Við Fellsmúla | Úrvals 4ra herb. íbúð, byggt | ■ af B.S.A.B. Sala eöa skipti á | g stærra. # | Vogahverfi | Hæð og ris ca. 120 ferm. í | steinhúsi, bílskúr fylgir. Sala | i eða skipti á 4ra herb. íb. í I I nágr. Við Markarflöt I Einbýlishús ca. 150 ferm. ■ auk tvöfalds bílskúrs og S I fallegri lóö. Uppl. á skrif- “ I stofunni. I Vantar 2ja herb. I gamla íbúð, er tilb. að ■ | kaupa. Benedikt Halldórsson sölustj. | IIjalti Steinþórsson hdl. Gústaf Þór Tryggvason hdl. Hafnarfjörður Miðvangur 2ja herb. íbúö í fjölbýlishúsi. Brattakinn 2ja herb. risíbúð. Sunnuvegur 2ja herb. kjallara- íbúð. Norðurbraut 3ja herb. íbúö í þríbýlishúsi. Flókagata 3ja—4ra herb. íbúð í tvíbýlishúsi. Brattakinn 3ja herb. kjallara- íbúð. Selvogsgata 3ja herb. ibúö í þríbýlishúsi. Herjólfsgata 4ra herb. íbúö í tvíbýlishúsi. Breiðvangur 4ra—5 herb. íbúð í fjölbýlishúsi. Víöihvammur 5—6 herb. íbúð í fjölbýlishúsi, bílskúr. Selvogsgata Einbýlishús í skiptum fyrir góða sér hæð í Hafnarfirði. Unnarstígur lítið einbýlishús. Reykjavíkurvegur verslunar- húsnæði í byggingu. Dalshraun 240 ferm. iðnaðar- húsnæði á einni hæð. Garðabær 5—6 herb. efri hæð í tvíbýlishúsi, bílskúr. Reykjavík 3ja íbúð í fjölbýlis- húsi við Fífusel. Ingvar Björnsson hdl. Pétur Kjerúlf hdl. Strandgötu 21, efri hæð, Hafnarfirði. MhDBORC isteignasalan i Nýja bióhúsinu Heykjavík Símar 25590,21682 Jón Rafnar sölustj. heimas. 52844. Blöndubakki 120 ferm. íbúð í fjölbýlishúsi með 3 svefnherb., auk herb. í kjallara. Verð 37 millj. Útb. 28 millj. Brattakinn Hafnarf. Ca. 60 ferm. íbúð í kjallara (samþykkt) stofa, svefnherb. og lítið herb. Sér inngangur. Sér hiti. Verð 18 til 19 millj. útb. 14 millj. Víðihvammur Hafnarf. Ca. 120 ferm. íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. 3 svefnherb. eru í íbúöinni sjálfri auk góðs geymsluherb. í kjallara sem hægt er að nota sem herb. Bílskúr fylgir. Verð 36 millj. Útb. 26 millj. Iðnaðarhúsnæði — Kópavogur Höfum til sölumeðferðar iðnað- arhúsnæði í hinum ýmsu stærð- um í Kópavogi. Vesturbær — Reykjavík 3ja herb. ca. 80 ferm. íbúð í smíöum. Selst t.b. undir tré- verk. Til afhendingar fljótlega. Stór geymsluherb. í kjallara. Verö 25 millj. Vantar — Vantar Vegna mikillar sölu undanfariö vantar okkur allar stærðir íbúða, raðhúsa og einbýlishús í Reykjavík, Kópavogi og Hafnar- firði. Hringið strax og látið skrá íbúðina. Guðmundur Þórðarson hdl. 1 P31800 - 31801p EASTEIGNAMHHJUN Sverrir Kristjánsson HREYFILSHÚSINU -FELLSMÚLA 26, 6.HÆÐ Sigluvogur Einbýlishús Höfum í einkasölu 3x112 ferm. einbýlishús. í kjallara er vinnuherb., þvottahús, snyrting, sturtuklefi og innbyggöur bílskúr sem er 21 ferm. Inn af bílskúrnum er 46 ferm. vinnupláss gluggalaust. Á hæöinni er forstofa, gestasnyrting, stórt herb., eldhús, boröstofa og stofa er 50 ferm. Á efri hæö eru 3 stór svefnherb., stórt baö og geymsla. Eignin er öll í góöu standi. Góö lóö. SVERRIR KRISTJÁNSSON HEIMASÍMI 42822 MÁLFLUTNINGSSTOFA: SIGRÍOUR ÁSGEIRSDÓTTIR hdl. HAFSTEINN BÁLDVINSSON hrl. »5»5»5»5»5»5>5»5»5»5»5»5»5»5»5»5»5»5»5»5»5»5»5»Œ»Œ»5»5»5»5»5»5»5»5»5»5»£ 26933 26933 Opið í dag kl. 1—4 Haukanes Fokhelt einbýlishús á 2 hæöum um 162 fm. að grunnfleti auk bílskúrs. Stendur á sjávarlóö. Góö teikning og fallegur staöur. Teikningar og nánari uppl. á skrifst. okkar. Asbúð Garðabæ Fokhelt einbýlishús á 2 hæöum um 145 fm aö grunnfleti auk bílskúrs. Samþykktar 2 íþúðir í húsinu. Vel staðsett hús. Teikningar og nánari uppl. á skrifstofunni. & Eigns mark aðurinn Austurstræti 6 sími 26933 Knútur Bruun hrl. 28611 Fornaströnd Einbýlishús 168 ferm. Hæð- in x 80 ferm. kjallari, ásamt bílskúr 33 ferm. Teikningar á skrifstofunni. Flúðasel 5 herb. ný og falleg íbúð á 3ju hæð (efst). Ásamt bílskýli. Mjög góðar innréttingar. Verð 38 millj. Stigahlíð 6 herb. íbúð á 2. hæð í blokk. skipti á 3ja herb. íbúö í Háaleit- ishverfi eða Norðurmýri æski- leg. Skólagerði 2ja herb. um 80 ferm. jarðhæð í nýlegu húsi. Falleg íbúð í rólegu hverfi. Langholtsvegur 2ja herb. um 70 ferm. íbúð á hæö í sænsku timburhúsi. Bílskúrsréttur. Þetta er falleg og vel með farin íbúð. Frakkastígur 2ja herb. íbúð á 2. hæð í járnvörðu timburhúsi. ibúðin þarfnast standsetningar. Út- borgun 9—10 millj. Laugavegur Lítil 2ja herb. 45 ferm. kjallara- íbúð í steinhúsi. Verð 10 millj. Samtún 2ja herb. 55 ferm. samþykkt kjallaraíbúð í tvíbýlishúsi. Verð 18—19 millj. Útb. 13—14 millj. Öldugata Einstaklingsíbúö á 2. hæð í steinhúsi um 32 ferm. Mjög snyrtileg íbúð. Útb. 10 millj. Miklabraut 2ja herb. 75 ferm. kjallaraíbúð. Mjög snyrtileg og góö íbúð. Verð 20 millj. Skeljanes 4ra herb. risíbúð í timburhúsi. íbúðin er lítið undir súð og með mjög góðum innréttingum. Verð 26 millj. Fasteignasalan Hús og eignir Bankastræti 6 Lúðvik Gizurarson hrl Kvöldsími 17677 AUCLYStNGASÍMINN ER; 2248,1 ^ JHorermbltilriö X16688 Opið kl.2—4 í dag Skrifstofuhúsnæði Höfum til sölu 4ra herb. rúm- lega 100 ferm. skrifstofuhús- næði, innarlega við Laugaveg. Hofteigur 3ja herb. 90 ferm. mjög rúmgóð íbúð í kjallara. Sér inngangur. Sér hiti. Flúðasel 4ra herb. 107 ferm. vönduð íbúð á 1. hæð. Sameign og bílskýli fullfrágengið. Vesturberg 4ra herb. 105 ferm. vönduð íbúð á 2. hæð. Hamraborg 2ja herb. 63 ferm. vönduð íbúð á 3. hæð. Bílskýli. Ásbraut 2ja herb. 55 ferm. íbúð á 2. hæð í blokk. Drápuhlíð 3ja herb. rúmlega 70 ferm. skemmtileg risíbúð. Víðimelur 3ja herb. 70 ferm. íbúö í kjallara. Sér inngangur. Vífilgata 2ja herb. 60 ferm. íbúð í kjallara. Sér inngangur. Eyjabakki 3ja herb. rúmlega 80 ferm. góð íbúð á 1. hæð. Toppíbúð 4ra—5 herb. 138 ferm. glæsileg íbúð á 5. hæð í lyftuhúsi. Mikið útsýni. Teikningar og frekari uppl. aðeins á skrifstofu. Langholtsvegur 2ja herb. 70 ferm. góö íbúð á 1. hæð. Bílskýlisréttur. Krummahólar 2ja herb. 65 ferm. vönduð íbúð á 2. hæð. Bílskýli. Suðurvangur 3ja herb. 102 ferm. mjög vönd- uð íbúð á 1. hæð. Kópavogur Vönduð 3ja herb. íbúð á 2. hæð í fjórbýlishúsi. Upplýsingar aö- eins á skrifstofu. í smíðum Raðhús í Selási. Raðhús í Garðabæ. Raðhús í Breiðholti. Einbýlishús í Garðabæ. Skrifstofuhúsnæði í Hafnarfirði. Parhús 4ra herb. 100 ferm. við Hjalla- veg. EIGMdV umBODiDkn LAUGAVEGI 87, S: 13837 1.C/iOQ Heimir Lárusson s. 10399 ÍOOOO FASTEIGNAVAL Garðastræti 45 Símar 22911-19255. Jón Arason, lögmaður málflutnings- og fasteignasala. Opið í dag kl. 1—4 Álftanes — einbýli Vorum aö fá í einkasölu nýtt einbýlishús um 150 fm. 3—4 svefnherbergi, bílskúr. Allt á einni hæö. Skemmtileg teikning fyrirliggjandi á skrifstofunni. Furugrund Sérlega vönduö 85 fm íbúö. Sér herbergi í kjallara fylgir. Hamrahlíð um 145 fm sérhæö, bílskúr. Tilboö. 2ja herb. — austurbær Skemmtileg íbúö á hæö í parhúsi í Túnunum. Sér inngangur. Sér hiti. Teigar Rúmgóö 3ja herb. kjallaraíbúð. Vel ræktaöur garöur,. Blesugróf — einbýli Lítiö einbýlishús í skipulagi. Bílskúr. Sanngjarnt verö ef samiö er strax. Akranes Ný 2ja herb. íbúö viö Vallarbraut. Herbergi í kjallara fylgir. Einnig hæö og ris í eldra steinhúsi viö Bárugötu. Ath. Fjársterkir kaupendur aö öllum geröum eigna. Margir meö rúmgóöan losunar- tíma. Úrval glæsilegra eigna. Einungis í makaskiptum. Jón Arason, lögm., málflutnings og fasteignasla. Sölustjóri Margrót Jónsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.