Morgunblaðið - 03.02.1980, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 03.02.1980, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. FEBRÚAR 1980 19 Aðalfundur undirhúinn. talið frá vinstri: Vilhjálmur II. Vilhjálmssun. Unnur Bjarnadóttir. Gunnlausur Þorstcinsson. MarKrct Hanscn. Vitftíú Björnsson ok Samúcl Torfason. l.jósm. Mhl. Krisiján Kinarsson víðar. Tilfinningin að finnast maður vera eins og fimmta hjól undir vagni hverfur algjörlega og við skiljum vel þessa tilfinningu hjá hvort öðru.“ Þau tóku sérstaklega fram, að starfsemi klúbbsins væri alls ekki ætluð sem einhvers konar hjóna- bandsmiðlun, eins og sumir vildu halda í fyrstu. Þetta er númer eitt tómstunda- og skemmtiklúbbur og félagsskapurinn hefur einnig reynst mörgum okkar stoð í ýmsu. Það er oft erfitt að vera einstæður, sérstaklega þegar mikið stendur til, s.s. búferlaflutningur og þess háttar. Þá getum við alltaf leitað til hvors annars. Eins hefur fólk leitað til okkar á erfiðleikastund- um, skömmu eftir missi maka og við reynum að miðla af okkar reynslu. „Þakki nú hver sjálfum sér“ — Nú hefur lítið borið á félags- skapnum. Hvernig getur fólk geng- ið í félagið? „Við höfum sérstakt pósthólf í Reykjavík, það er númer 1031. Það þýðir þó ekki að félagið sé ein- göngu fyrir Reykvíkinga, fólk er velkomið í okkar hóp hvar sem það býr. Við höfum sérstakan símsvara fyrir félagsmenn, þar sem gefið er upp hvað um er að vera. Fundir eru einu sinni í mánuði, þ.e. fyrsta miðvikudag mánaðarlega að Hótel Esju og hefjast þeir kl. 20. Þangað eru allir velkomnir, sem áhuga hafa. Aðalfundur er hjá okkur n.k. miðvikudag á sama stað. Einnig erum við að undirbúa hópferð til írlands um páskana. Vilhjálmur vildi þó taka fram í lokin, að félagsskapurinn væri ekkert undrameðal gegn einmana- kennd. Fólk yrði að leggja sitt af mörkum og taka virkan þátt í starfseminni. „Félag verður aldrei betra eða verra en þeir sem þátt taka í starfsemi þess. Við höfum starfað saman með jákvæðu hug- arfari og eiga hér við orð bóndans að vestan, þegar áhöfnin hafði lokið við að streða við bátinn, sem allir nýttu til að draga bjög í sín bú: „Þakki nú hver sjálfum sér“. Við vonumst til að sem flestir sem til okkar leita hafi erindi sem erfiði." F.P. Fjarvarma- veita hagstæð í Stykkishólmi Stvkkishólmi. 1. fehrúar. Á VEGUM Stykkishólms- hrepps er nú unnið að áætlun um fjarvarmaveitu fyrir Stykkishólm. Raf- magnsveitustjóri ríkisins hefur sýnt máli þessu sér- stakan áhuga og var að hans frumkvæði gerð frum- áætlun um fjarvarmaveitu er nýtti afgangsraforku í kyndistöð. Samkvæmt frumathugun sem Verkfræðistofa Sigurðar Thor- oddsen hefur unnið virðist fjar- varmaveita fyrir Stykkishólm vera hagkvæm miðað við ríkjandi olíuverð. Kyndingarkostnaður er nú einn stærsti útgjaldaliður hús- eigenda hér í bæ og er því mikill áhugi heimamanna vegna þessa máls. Frcttaritari. 2Z4B0 keppni illa úti strax eftir byrjunina. Hann virtist þá hafa a.m.k. níu líf eins og Petrosjan og sýndi að hann getur einnig teflt vörn, þó að þekktastur sé hann fyrir sókndirfsku sína. Við skulum nú líta á stystu vinningsskák mótsins. Hvítt: Vasjukov (Sovétríkjun- um) Svart: Modr (Tékkóslóvakíu) í Prag 10. Ilgl Bb7 11. Dg4 R8d7 12. 0-0-0 Hc8? (Með þessum leik fellur svart- ur í gildru. Heimsmeistarinn í bréfskák, Estrin, lék betur gegn Nishevsky á skákmóti í Albena 1973, 12.'.. ,g6! 13. h4 Hc8 14. h5 Re5 og svartur hefur viðunandi stöðu. Nú skellur hins vegar óveðrið á:) i 2. 3 7? 6. 8 10.1II 12 /3. M 1 VAS3UC0V ÍS««tr.l 2560 s 'h 'Á 'h 'h Vx Vx 'h Vx 1 1 1 1 1 q 1.-2. 2 ILIC (JÚ9ósltv'u) 2W0 f 7j 7i 'h 1 'h 'h ‘Á| 1 'h 1 1 q 1-1 3 MAR&ni? pétursson 2R10 a 7i ■Aj o 'h ‘h 1 1 1 I 'h vd 'h 1 s 3 -H 4. SPIUKCR (Sorrtr) 2RS0 'A 0 ■ l 1 'h 'h i 'h\'h 'h 1 'h 8 3-7 5 PMNDSTrrmi (tm i 2385 a Vi Vi l 'h 'h 0 i Vi , c <D Vi 1 1 5-7 í. VILTLA (Kúbu) Ih 80 3 Vi 'h 'h Oj'Á 'h 1 'h ViT’/i Vx 'lx 1 1 1 5-?J i. 4M0ROZ ITtkí.l 1310 Vi 0 'h Vih Vx Vx 'hj m 1 'h 1 1 5-7. 18 [VARSSON (S.ít’iii) 1PI0 'h 'h 0 'h 1 0 % Vx l ! 'h) 'h 0 1 (D 'h 8. q JANAK (Ukk) 1200 Vi 'h 0 0 0 7í Vx rr il'h 'h 1 Vx b q -10. 10 PIEDUNA ÍTckk.) IWS a 0 /l 0 'h 'h 'Vx Vx o 0 1 lL 'h 4 9-10. ii JÓ/V L. ARNASCN 2H10 a 0 0 'h 'h 0 'h 'h Vx ‘4 1 Vi 1 5 'h n-a. 12 LANC (Tikk.) 23<?5 a 0 'h 1 Vx 0 Vx 'á1 'ö\o 'h 1 5'h 1/72. 13 NODR ÍTtkk) 2350 f 0 0 'h 0 Vx 'h 'h i ;ö 0\'A Vx 1 5 /3. M HRUSKA (Tikk.) 2200 0 L° oTvi 0 A 0 0 V? 0 pl ■ r/i K2 eftir MARGEIR PÉTURSSON Sikileyjarvörn 1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. Rc3 d6 4. d4 cxd4 5. Rxd4 Rf6 6. g4 (Þessi djarfi leikur, sem kenndur er við Paul Keres, er einmitt eitt af uppáhaldsvopnum Vasjukovs og langhvassasta framhald hvíts gegn Scheven- ingen afbrigðinu, sem svartur hefur valið í þessari skák). a6 7. g5 Rfd7 8. Be3 b5 9. a3 Rb6 (Þessi leikur vakti allmikla hrifningu fyrst þegar hann kom fram, en upp á síðkastið hefur hinu eldra framhaldi, 9. .. .Bb7, verið beitt meira). 13. g6! hxg6 14. Rxe6! fxe6 15. Dxe6 + Ke7 16. Bg5 + Rf6 17. e5! (Hornsteinninn í fléttunni. Svartur er nú gjörsamlega glataður. Hann reyndi:) Kd7 18. exf6 gxf6 19. Bxf6 Be7 (Eða 19. .. .Hh6 20. Df7 + Be7 21. Hg7) 20. Bxh8 Dxh8 21. Hg3! Þessi ágæti leikur skýrir línurn- ar. Svartur hefur engin gagnfæri fyrir skiptamuninn og peðið. Hann gafst því upp. EFÞAÐERFRETT- NÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU Stærsta /. utsala á íslandi STNIN6 ARHOL LIN II Bíldshöfða 20, sími 81199.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.