Morgunblaðið - 06.02.1980, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 06.02.1980, Blaðsíða 4
MORGUNBLADID, MIÐVIKUDAGUR 6. FEBRÚAR 1980 HÁÞRÝSTI- VÖKVAKERFI SérhæfÓ þjónusta. Aöstoóum vió val og uppsetningu hverskonar háþrýstibúnaóar. RADIAL stimpildælur = HEÐINN = VÉLAVERZLUN-SIMI: 24260 LAGER-SÉRRWTANIR-WÓNUSTA HÁÞRÝSTI- VÖKVAKERFI SérhæfÓ þjónusta. Aóstoóum vió val og uppsetningu hvers konar háþrýstibúnaóar. PARKER HANNIFIN Char-Lynn B&G Oryggislokar Stjórnlokar Vökvatjakkar = HEÐINN = VÉLAVERZLUN-SIMI: 24260 LAGER-SÉRRANTANIR-WÓNUSTA Sjónvarp í kvöld klukkan 21.15: Lengra út í óvissuna Frá kvikmyndun Lands og sona í sumar, en myndin var að mestu leyti tekin í Svarfaðardal. Ljósm: Kristinn ólafsson. Kvikmyndagerð og f leira í Vöku í kvöld Vaka er á dagskrá sjónvarps í kvöld og hefst þátturinn klukk- an 20.30. Umsjónar- maður þáttarins að þessu sinni er Aðal- steinn Ingólfsson list- fræðingur, en upptöku stjórnaði Andrés Ind- riðason. í þættinum verður fjallað um ball- ett, tónlist og kvik- myndagerð. í sjónvarpi í kvöld verð- ur sýndur þriðji og síðasti þátturinn í breska fram- haldsmyndaflokknum Út í óvissuna, sem ekki ætti að þurfa að kynna frekar hér. Með aðalhlutverkin fara sem kunnugt er þau Stuart Wilson og Ragn- heiður Steindórsdóttir, en auk Heiðu fara fjölmargir íslenskir leikarar með minniháttar hlutverk í þáttunum. í síðasta þætti skildum við við söguhetjuna þar sem sovéski leyniþjón- ustumaðurinn beindi að honum skammbyssu- hlaupi, og nú er bara að sjá hvernig hann losar sig Ragnheiður Steindórsdótt- ir leikkona. Sjónvarp klukkan 22.05: Mynd um hugsjóna- fanga í f jórum ríkjum Aðalsteinn Ingólfsson. Böðulshendur nefnist þáttur í sjónvarpi klukk- an 22.05 í kvöld, þar sem fjallað er um svonefnda hugsjónafanga í fjórum ríkjum; Argentínu, Suð- ur-Afríku, Mexico og Sov- étríkjunum, en málefni hugsjónafanga hafa mjög verið í sviðsljósi undan- farin misseri. Myndin er ekki við hæfi barna. Úlvarp Reykjavlk AIIÐMIKUDKGUR 6. febrúar MORGUNNINN _ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. Bæn. 7.25 Morgunpósturinn.(8.00 Fréttir) 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Kristján Guðlaugsson heldur áfram lestri þýðingar sinnar á sögunni „Veróldin er full af vinum" eftir Ingrid Sjöstrand (13). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morguntónleikar. Ruggiero Ricci og Sinfóníu- hljómsveit Lundúna leika Sígaunaljóð fyrir fiðlu og hljómsveit op. 20 nr. 1 eftir Pablo de Sarasate; Pierino Gamba stj./Fíladelfíuhljóm- sveitin leikur „Valse Triste", hljómsveitarverk eftir Jean Sibelius; Eugene Ormandy stj./Halíé-hljómsveitin leik- ur Norska dansa op. 35 eftir Edvard Grieg; Sir John Bar- birolli stj. 11.00 Barnavinurinn Thomas John Barnardo. Séra Jón Kr. ísfeld flytur erindi um enskan velgerða- mann á síðustu öld. 11.25 Frá alþjóðlegu orgelvik- unni í Niirnbcrg s.l. sumar. Grethe Krog leikur á orgel St. Lorenz-kirkjunnar Tokk- ötu í E-dúr eftir Johann Sebastian Bach og Commotio op. 58 eftir Carl Nielsen. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SIDDEGID 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Tónlist úr ýmsum áttum, þ.á m. létt- klassisk. 14.30 Miðdegissagan: „Gatan" eftir Ivar Lo-Jo- hansson. Gunnar Benedikts- son þýddi. Halldór Gunn- arsson les (26). 15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Litli barnatíminn: Stjórnandi: Kristín Guðna- dóttir. Flutt ýmiskonar efni um forvitni. 16.40 Útvarpssaga barnanna: "Ekki hrynur heimurinn" eftir Judy Bloome. Guðbjörg Þórisdóttir les þýðingu sina (3). 17.00 Síðdegistónleikar. Tatjana Grindenko og Gidon Kremer leika með Sinfóniu- hljómsveitinni í Vín Konsert í C-dúr fyrir tvær fiðlur og hljómsveit (K190) eftir Wolfgang Amadeus Mozart; Gidon Kremer stj./Leontyne MIÐVIKUDAGUR 6. februar 1980 18.00 Barhapapa. Endursýnd- ur þáttur úr Stundinni okkar frá siðastiiðnum sunnudegi. 18.05 Hófuðpaurinn. Teikni mynd. Þýðandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. 18.30 Einu sinni var. Fransk- ur teiknimyndaflokkur. Þriðji þáttur. Þýðandi Friðrik Páll Jonsson. Þul- ur Omar Ragnarsson. 18.55 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og (iíiiískrH 20.30 Vaka. Fjallað verður um ballett, tónlist og kvik- myndagerð. Umsjónar- maður Aðalstcinn Ingólfs- son. Stjórn upptóku And- rés Indriðason. 21.15 Út í óvissuna. Breskur njósnamyndaílokkur, byggður á sðgu eftir Des- mond Bagley. Þriðji og síðasti þáttur. Efni annars þáttar: Alan og Elín ákveða að íara suður með pakkann. sem rcynist innihalda ókennilegan rafeindabún- að. Rússneskir njósnarar clta þau og tveir Banda- ríkjamcnn ráðast á þau á. leiðinni. Að fyrirmælum Taggarts hittir Alan Jack Case til að afhcnda pakk ann. Rússarnir ráðast á þá og Alan horfir inn í byssu- hlaup crkióvinar síns. rússneska njósnarans Kcnnikins. Þýðandi Dóra Uafstcinsdótlir. 22.05 Bððulshendur. Heim- ildamynd um hugsjóna- fanga í Sovétrfkjunum, Argentínu, Suður-Afríku og Mexíkó. Meðal annars greinir fyrrverandi böðull frá starfi sínu og þeirri meðhöndlun. sem hugsjóna- fangar sæta. Myndin er ekki við hæfi barna. Þýð- andi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. 22.30 Dagskrárlok Price, Placido Domingo og Elizabeth Bainbridge syngja með Nýju-fílharmoníusveit- inni „Bimba, bimba, non piangera". atriði úr 1. þætti „Madame Butterfly", óperu eftir Giacomo Puccini; Nello Santi stj./Sinfóníuhljóm- sveit íslands leikur „Forna dansa", _ hljómsveitarverk eftir Jón Ásgeirsson; Páll P. Pálsson stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. KVÖLDID 19.35 Samleikur í útvarpssal: Kammerkvintettinn í Malmö leikur verk eftir Jónas Tóm- asson (yngri): a. Sónata 13. b. Næturljóð nr. 2. 20.05 Úr skólalífinu. Umsjónarmaður: Kristján E. Guðmundsson. Fyrir er tekið nám i Raunvísindadeild Há- skóla íslands. 20.50 Baðstofubörn fyrr og nú. Steinunn Geirdal flytur er- indi. 21.10 Létt lög eftir norsk tónskáld. Sinfóníuhljómsveit norska útvarpsins leikur; Öivind Bergh stj. 21.45 Utvarpssagan: „Sólon íslandus" eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi. Þorsteinn Ö. Stephensen les (9). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Lestur Passíusálma (3). 22.40 Á vetrarkvöldi. Jónas Guðmundsson rithöf- undur spjallar við hlustend- ur. 23.00 Djass. Umsjónarmaður: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.