Morgunblaðið - 10.02.1980, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 10.02.1980, Blaðsíða 8
40 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. FEBRÚAR 1980 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Ráðningaþjónusta Hagvangs hf. leitar nú að Framleiðslustjóra hjá traustu iðnfyrirtæki úti á landi. Starfssvið: Daglegur rekstur, fjármálastjórn, skrifstofustjórn, áætlanagerð, yfirumsjón með framleiðslunni og fl. Viðskiptafræðing með nokkurra ára starfs- reynslu til starfa á Akureyri. Véltæknifræðing með 3ja til 5 ára starfs- reynslu til stjórnunar og skipulagsstarfa hjá fyrirtæki úti á landi. Góð aðstaða. Sölumann á raftæknisviöi til að annast tæknilega ráðgjöf og sölu hjá stóru fyrirtæki í Reykjavík. Tækniþekking nauösynleg. Ritara til bókhalds- og skrifstofustarfa e.h. Leikni í meðferð talna og bókhaldsinnsýn áskilin. Ritara til starfa við spjaldskrá og fl. og alm. skrifstofustörf. Nauðsynlegt að viðkomandi hafi þekkingu á almennum skrifstofustörfum. Æskilegur aldur 30 til 40 ára. Starfskraft til starfa í fataiðnaöi við sníðar. Listrænir hæfileikar og frumkvæöi áskilin. Vinsamlega sendiö umsóknir á sérstökum eyöublöðum sem fást á skrifstofu okkar, einnig er sjálfsagt aö senda eyðublöö sé þess óskaö. Gagnkvæmur trúnaður. Hagvangur hf. Ráöningarþjónustan Haukur Haraldsson, forstöðumaöur. Maríanna Traustadóttir. Gransásvegi 13, Reykjavík, símar 83483 — 83666. HEWLETT hp PACKARD CASIO Afgreiðslumaður Óskum að ráða afgreiöslumann fyrir verslun okkar frá 1. apríl. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu við afgreiðslu á vasatölvum. Upplýsingar á staðnum, ekki í síma. Stáltæki, Bankastræti 8. Sími 27510. Vélritun - Innskrift Óskum að ráða starfskraft á innskriftarborö, góö vélritunar- og íslenskukunnátta nauð- synleg. Upplýsingar veitir Jón Hermannsson, ekki í síma. Ríkisprentsmiöjan Gutenberg Síöumúla 16— 18 R. Dagheimili — Matráðsmaður Matráðsmaður (karl eða kona) óskast til starfa viö Dagheimilið Víöivelli í Hafnarfiröi. Uppl. um starfið eru veittar á Félagsmála- stofnun Hafnarfjarðar, sími 53444. Umsóknarfrestur er til 20. þ.m. Vakin er athygli á rétti öryrkja til starfa sbr. 16. gr. laga nr. 27/1970. Félagsmálas tjórinn í Hafnarfiröi Óskum að ráöa fyrir einn viðskiptavin okkar Ritara Fyrirtækið: er traust iðnfyrirtæki í Reykjavík. í boöi er: staða ritara sem þarf að geta unnið sjálfstætt við útflutningsskjöl og undirbún- ingsvinnu fyrir tölvubókhald. Enskar og danskar bréfaskriftir. Við leitum aö: manneskju sem hefur hald- góða reynslu í almennum skrifstofustörfum. Verzlunarpróf æskilegt. Vinsamlega sendið umsóknir eigi síðar en 13.2. 1980 á sérstökum eyðublöðum sem fást á skrifstofu okkar. Einnig er sjálfsagt að senda eyðublöð sé þess óskað. Gagnkvæmur trúnaður. Hagvangur hf. Ráðningarþjónustan Haukur Haraldsson, forstööumaöur. Maríanna Traustadóttir. Gransásvegi 13, Reykjavík, símar 83483 — 83666. Bifreiðainnfluti> ingsfyrirtæki leitar eftir góðum starfskrafti með nokkra reynslu til skrifstofustarfa (gjaldkerastarf, færsla á bókhaldsvél o.fl.). Góð laun í boði fyrir réttan starfskraft. Tilboö sendist augld. Mbl. Merkt: „Hæfur — 211“. Byggingarfræðingar — húsateiknarar Teiknistofa óskar eftir að ráða byggingar- fræðing og mann vanan húsateikningum, nú þegar. Umsókn, sem tilgreinir menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 15. febr. n.k. merkt: „Teiknistofa — 4861“. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Landspítalinn AÐSTOÐARLÆKNIR óskast frá 1. apríl n.k. að Geðdeild Barnaspítala Hringsins við Dalbraut. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu ríkisspítal- anna fyrir 19. febrúar n.k. Upplýsingar veitir yfirlæknir í síma 84611. Rannsóknastofa Háskólans Námsstaða AÐSTOÐARLÆKNIS við líffæra- meinafræöideild er laus til umsóknar. Staðan veitist til eins árs frá 1. mars n.k. Kostur verður gefinn á þátttöku í sérstöku rann- sóknarverkefni. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 27. febrúar n.k. Upplýs- ingar veitir yfirlæknir deildarinnar í síma 29000. Vífilsstaðaspítali Staða HJÚKRUNARFRAMKVÆMDA- STJÓRA Vífilsstaðaspítala er laus til um- sóknar. Staöan veitist frá 1. maí n.k. í undirbúningi eru skipulagsbreytingar, og samkvæmt þeim verður hjúkrunarstjórn Vífilsstaðaspítala undir yfirstjórn hjúkrunar- forstjóra Landspítala. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Skrif- stofu ríkisspítalanna fyrir 12. mars n.k. Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma 29000. Reykjavík, 10. febrúar 1980. SKRIFSTOFA RIKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5.SIM111765 Kerfisfræðingur — Viðskipta- fræðingur lönaöardeild Sambandsins Akureyri óskar eftir aö ráða sem fyrst kerfisfræðing, við- skiptafræðing eða mann með hliðstæða menntun og starfsreynslu í meðferð tölva. Starfið er að hluta til í tölvudeild en jafnframt unnið aö ýmsum sjálfstæðum verkefnum. Upplýsingar gefur starfsmannastjóri í síma 96-21900. I HMMURDIIUI SJtMUNBSIHS AKUREYRI Borgarspítalinn Læknaritari Staða læknaritara á Lyflækningadeild Borg- arspítalans er laus nú þegar. Staðan veitist a.m.k. til n.k. áramóta. Um- sóknir skulu sendar læknafulltrúa deildarinn- ar sem gefur jafnframt frekari upplýsingar. Reykjavík, 10. febrúar 1980. Borgarspítalinn. Heildsölufyrirtæki óskar að ráða starfsmann hálfan eða allan daginn til þess að annast sölu á hjúkrunar- og sjúkragögnum. Æskilegt er að viðkom- andi sé hjúkrunarfræðingur eöa hafi hlið- stæða menntun. Umsóknir sendist Mbl. fyrir 15. febrúar n.k. merktar: „Hjúkrunargögn — 4835“. Framkvæmda- stjóri Óskum að ráöa framkvæmdastjóra fyrir iðnfyrirtæki á Akureyri. Góö laun í boöi. Nánari uppl. veitir Valtýr Hreiðarsson, viöskiptafr. Fell h.f., bókhald og rekstrarráögjöf, Strand- götu 7, Akureyri, sími 96-25455. Vélstjóri — Vélvirki Traust iðnfyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða fjölhæfan vélstjóra eöa vélvirkja til framtíðar- starfa. Starfið felst í viðhaldi véla, viðgerðum og nýsmíði í verksmiðju og á verkstæði. Umsóknir með uppl. um menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. merkt: „Reglusemi — 4856“ fyrir 14. febrúar n.k. Með umsóknjr verður farið sem trúnaöarmál.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.