Morgunblaðið - 10.02.1980, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 10.02.1980, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. FEBRÚAR 1980 41 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Verslunarstjóri Kaupfélag Steingrímsfjaröar, Hólmavík óskar að ráða verslunarstjóra frá 1. ágúst n.k. Æskilegt er aö umsækjandi hafi reynslu á þessu sviöl. Húsnæði fyrir hendi. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist Jóni Alfreössyni kaupfélagsstjóra eöa starfsmannastjóra Sambandsins fyrir 20. þ.m. og veita þeir nánari upplýsingar. KAUPFÉLAG STEINGRÍMSFJARDAR Búnaðarmálastjóri Starf Búnaöarmálastjóra er laust frá 1. maí næstkomandi. Umsóknir um starfiö, ásamt gögnum varö- andi menntun og fyrr störf, ber aö senda Búnaðarfélagi íslands fyrir 15. aprí n.k. 7. febrúar 1980, Stjórn Búnaðarfélags íslands, Bændahöllinni v. Hagatorg. Hljómplötuverzlun óskar eftir fólki í eftirtalin störf: 1. Sölu- og innkaupastjóra. Þarf aö hafa staögóöa þekkingu á allri tónlist og vera góöur sölumaður. 2. Afgreiöslumann í hljómplötuverzlun í Hafnarfirði. Skriflegar umsóknir sendist til auglýsinga- deildar Morgunbl. f. 20. febr. n.k. merkt: „Áhugi — 4860“. Erindreki — Leiðbeinandi Skátafélag á Stór-Reykjavíkursvæðinu óskar aö ráöa erindreka eða leiöbeinanda til starfa í hálft starf til aö sjá um daglegan rekstur. Þeir sem áhuga hafa sendi tilboð til augld. Mbl. merkt: „Erindreki — 4849“ fyrir 16. febrúar. Rafvirki — Landið Þrítugur rafvirki óskar eftir atvinnu utan Reykjavíkur. Margt kemur til greina. Hefur B löggildingu (landslögg.). Er vanur almennum rafvirkjastörfum, þ.m.t. rafveituvinnu ýmis- konar, hefur auk (oess góöa reynslu í sölu og verzlunarstörfum. Til greina kemur aö setja á stofn eöa sjá um rekstur verzlunar og/eöa verkstæöis. Tilboð sendist Mbl. fyrir 1. marz merkt: „Rafvirki — Landiö 4855“. Hitaveitustjóri Hitaveita Akraness og Borgarfjarðar H.A.B. óska eftir aö ráöa hitaveitustjóra. Umsókn meö upplýsingum um menntun og starfsferil sendist stjórnarformanni fyrirtækisins Guö- mundi Vésteinssyni, Furugrund 24, 300 Akranesi fyrir 1. mars 1980. Frekari upplýsingar veita Guömundur Vé- steinsson, Furugrund 24, Akranesi, sími 93-1680 eöa 93-2022, Jón Sigvaldason, Ausu Andakílshreppi, Borg. Sími 93-7044 og Edgar Guðmundsson, verkfræöingur Ægis- götu 4, Rvík., sími 16745 eöa 26745. Selfoss Selfosskaupstaöur — tæknideild óskar aö ráöa starfsmann til aö vinna störf vegna endurmats fasteigna á Selfossi. Umsóknir skulu berast tæknideild Selfoss fyrir 15. feb. 1980. Forstöðumaður tæknideildar. PÓST- OG SÍMAMÁLASTOFNUNIN óskar að ráða starfsmann til umsjónar og undirbúnings gagna fyrir töluvinnslu. Starfiö gerir kröfur til samviskusemi og frumkvæöis. Æskileg menntun, verslunar- eöa stúd- entspróf. Nánari upplýsingar verða veittar hjá starfs- mannadeild. (Gengiö inn frá Kirkjustræti.) Pökkun — hlutastarf Óskum eftir starfskrafti til pökkunarstarfa. Unniö er frá kl. 9—18 frá ca. 12. hvers mánaöar fram til mánaðamóta. Vinnustaöur austast í Kópavogi. Umsóknir ásamt greinagóöum upplýsingum sendist afgr. Morgunblaösins fyrir 13.2 ’80 merkt: „Pökkun — 4736“. Blikksmiðir Óskum aö ráða blikksmiði eöa menn vana blikksmíði. Góö vinnuaðstaöa, gott kaup. Uppl. hjá verkstjóra, ekki í síma. BUKKVER Skeljabrekku 4, Kópavogi. Ritari Óskum eftir aö ráöa ritara í nýbygginga- tæknideild. Ráöning frá 1. marz 1980. Viðkomandi þarf aö hafa góöa vélritunar- og enskukunnáttu, þýskukunnátta æskileg. Nánari upplýsingar gefur ráöningarstjóri, sími 52365. Umsóknareyöublöð fást í bókaverzlun Sig- fúsar Eymundssonar Reykjavík og bókabúö Olivers Steins, Hafnarfiröi. Umsóknir óskast sendar fyrir 15. febr. 1980 í pósthólf 244, Hafnarfirði. íslenzka Álfélagið hf., Straumsvík. 2 samhentir húsasmíða- meistarar óska eftir hvers konar smíöavinnu úti á landi eöa á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í síma 73676. Deildarstjóri — Varahlutaverslun Óskum aö ráöa deildarstjóra í varahluta- deild. Reynsla í verslunarstörfum og nokkur málakunnátta (enska) nauösynleg. Upplýsingar aðeins veittar hjá skrifstofu- stjóra. Jöfur hf., Nýbýlavegi 2, Kópavogi, sími 42600. Rafmagnstækni- fræðingur óskast til starfa viö hönnun á rafkerfum í nýbyggingar og iðnaðarhús. Um er aö ræða fjölbreytt og lifandi starf sem veitir hæfum manni góöa framtíöarmöguleika. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „A — 4850“. Húsasmíðameistari getur bætt viö sig verkefnum svo sem uppslætti, breytingum á eldra húsnæöi og innréttingavinnu. Uppl. í síma 54578 í dag og eftir kl. 6 næstu • daga. Verkfræðistofa óskar eftir aö ráöa tækniteiknara. Umsóknir sem tilgreina menntun og fyrri störf leggist inn hjá Morgunblaðinu fyrir 14. febrúar n.k. merkt: „A — 4851“. Matsveinn óskast Matsvein vantar viö Hótelið í Stykkishólmi frá og með 1. marz n.k. Umsóknum um starfið skal skilaö skriflegum fyrir 15. þ.m. til stjórnar Þórs h.f., Stykkis- hólmi. Stjórnin Vörubifreiðarstjóri með meirapróf óskast hjá einni af elztu heildverzlunum landsins viö akstur á 8 tonna vörubifreiö. Umsóknir óskast sendar til augld. Mbl. fyrir 14. þ.m. merktar: „Bílstjóri — 4859“. 10 námsmenn með mikla reynslu í byggingavinnu óska eftir vinnu um helgar. — Tækniteiknun, járna- vinna, mótarif, útburöur og margt fleira kemur til greina. Upplýsingar í síma 18874 eftir kl. 19. Vanar saumakonur óskast strax. Ekki bónusvinna. Solido, Bolholti 4, 4. hæð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.