Morgunblaðið - 10.02.1980, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 10.02.1980, Blaðsíða 24
56 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. FEBRÚAR 1980 fö Kvikmynda- ** - hátíð 2. — 12. febrúar 1980 S Dagskrá: S Sunnudagur £ 10. febrúar W 19 000 dagskrá II. Tónleikar, Hringekjan, Fjallatónlist, Vinur minn stóri Jói og Strákurinn sem vildi veröa steppdansari. Stuttar barnamyndir: Dagskrá I. í hverju heyrist, Dórótea og drekinn, Klifurtréð hans Kalla: Vetur í borg- inni, Þrír félagar, Ogg finnur upp tónlistina, og Hestarnir á Miklaengi. Kl. 15.00 og 17.00. Með bundið fyrir augu Leikstjóri Carlos Saura. Spánn 1978. Tímamótaverk á ferli Carlosar Saura, þar sem hann tekur til athugunar nútíö og framtíö spænsks þjóöfélags. Ein athyglisveröasta kvikmyndin sem gerö hefur veriö á Spáni á síöustu árum. Síöasta sinn. Bönnuö börnum. Kl. 19.00, 21.00 og 23.00. Woyzeck Leikstjóri Werner Herzog — V-Þýskaland 1979. Meóal leikenda Klaue Kinski. Herzog kom í heimsókn til islands í fyrra og er sá ungra þýskra kvik- myndamanna sem þekktastur er hér á landi. Nýjasta mynd hans, Wyozeck er byggð á samnefndu leikriti Bruh- ners sem sýnt var i Þjóöleikhúsinu ■ fyrir nokkrum árum. Ungur og fátaek- ur hermaöur er grátt leikinn af mannfélaginu og verður unnustu sinni að bana. Næst síöasti dagur. Kl. 15.05, 17.05, 19.05, 21.05 og 23.05. Krabat Handrit og stjórn: Karel Zeman. Tékkóslóvakia 1977. Skemmtileg teiknimynd sem byggð er á ævintýri frá Lausitz. Krabat er fátækur drengur sem flakkar um héraöiö og kemur að dularfullri myllu. Þar lærir hann galdra og lendir í hinum ýmsu ævintýrum. Kl. 15.10 og 17.10. §s Skákmennirnir Leikstjóri: Satyajit Ray — Indland 1978. Ray er frægasti kvikmyndahöfundur Indverja og er einkum þekktur fyrir þríleikinn um Apu. Þetta nýjasta verk hans gerist á nítjándu öld og fjallar um tvo indverska yfirstéttarmenn sem tefla skák meðan Bretar seilast inn í ríki þeirra og kóngurinn segir af sér. Síöasta sinn. Kl. 19.00, 21.10 og 23.15. J.A. Martin — Ljósmyndari Leíkstjóri: Jean Beaudin — Canada 1977. Hjónaband Martins er að hruni kom- ið, þegar eiginkona hans ákveöur að skilja börnin eftir heima og fylgja honum í einni Ijósmyndaferð. Myndin gerist um aldamótin og var kosin besta kanadíska kvikmyndin árið 1977. Monique Mercure fékk fyrstu verölaun fyrir kvenhlutverk í Cannes sama ár. Síðasta sinn. Kl. 15.05 og 17.05. Stefnumót Önnu Leíkstjóri Chantal Akerman. Belgía/ Frakkland/ V-Þýskaland 1978. Ung kvikmyndagerðarkona ferðast um Þýskaland til að sýna myndir sínar og kynnist ýmsu fólki. Sérkennileg mynd. Lykillinn er kannski í goösögninni um Gyðinginn gangandi. Leikstjórinn Chantal Ak- erman, ung eins og persóna myndar hennar, er heiðursgestur hátfðarinn- ar og veröur við frumsýninguna í kvöld. Síöasta sinn. Kl. 19.05, 21.05 og 23.05. S Dækja Leíkstjóri: Jacques Doillon. Frakk- land 1978: Verólaun í Cannes 1979. Dækja greinir frá raunverulegum atburði, sem gerðist í Frakklandi. þegar 17 ára piltur rændi 11 ára stúlkg. Myndin fjallar um sambandið sem þróast milli þeirra. Síðasta sinn. Kl. 15.00, 17.00, 19.00, 21.00 og 23.00. Mánudagur 11.febrúar Syrpa af stuttum barnamyndum Kl. 15.00 og 17.00. Woyzeck Leikstjóri: Werner Herzog — V-Þýskaland 1979. Meöal leikenda Klaus Kinski. Herzog kom í heimsókn til íslands í fyrra og er sá ungra þýskra kvik- myndamanna sem þekktastur er hér á landi. Nýjasta mynd hans, Woyzeck er byggö á samnefndu leikriti Bruh- ners sem sýnt var í Þjóöleikhúsinu fyrir nokkrum árum. Ungur og fátæk- ur hermaöur er grátt leikinn af mannfélaginu og veröur unnustu sinni aö bana. Sýnd kl. 19, 21 og 23. Eplaleikur Leikstjóri: Vera Chytilova — Tékkó- slóvakía 1976. Vera Chytilova er ein af upþhafs- mönnum nýju bylgjunnar í Tékkó- slóvakíu og varð heimsþekkt fyrir myndina Baldursbrár sem sýnd hefur veriö í Fjalakettinum. Þessi mynd hennar gerist á fæöingarheimili og lýsir af tékkneskri kímni ástarsam- bandi fæöingarlæknis og Ijósmóöur. Sýnd kl. 15.05 og 17.05. Albert? — Hvers vegna? Leikstjóri: Josef Rödl — V-Þýska- land 1978. Silfurbjörninn í Berlín 1979. Myndin fjallar um ungan mann sem snýr aftur á sveitabýli sitf eftir dvöl á geðveikrahæli. Hann lendir í úti- stööum við þropsbúá vegna fordóma þeirra í hans garö. Þýska blaöiö Die Zeit: „Aldrei áður hefur þögnin veriö eins djúp að lokinni kvikmyndasýningu, og aldrei hefur lófafakið að þögninni lokinní verið svo yfirþyrmandi." Sýnd kl. 19.05, 21.05 og 23.05. Júgóslavneskar teiknimyndir Fuglinn og ormurinn, Farþegi á ööru farrými, Flugan, Harmljóð, Veggur,, Forleikur 2012 og Leikur. Kl. 15 og 17. Skipanir Leikstjórn: Michel Brault — Kanada 1975. Verðlaun fyrir bestu leikstjórn é hétíóinni í Cannes 1975. Stríðsástandiö ( Quebec 1970, þegar herlög voru selt og mörg hundruö franskættaöra manna voru settar í fangelsi fyrir engar sakir. Kl. 19, 21 og 23. An deyfingar Leikstjóri. A. Wajda. Wajda telur þessa mynd marka stefnubreytingu í verkefnavali sínu, en myndin er gerð áriö eftir „Marm- aramanninn". Hér er fjallaö um þer- sónuleg vandamál og skipulagða lífslygi. Sýnd kl. 19.10, 21.10 og 23.10. Stúlkurnar frá Wilkó Leikstjóri: A. Wajda. Pólland/ Frakkland 1979. Nýjasta mynd Wajda sem sýnd er á hátíöinni. Frábrugöin hinum fyrri. Rómantísk saga af manni sem snýr aftur til fæöingarbæjar síns. Meöal leikenda Daniel Olbrychski, Christine Pascal. Sýnd kl. 15.05, 17.05 og 19.05. Skákmennirnir Leikstjóri: Satyajit Ray — Indland 1978. Ray er frægasti kvikmyndahöfundur Indverja og er einkum þekktur fyrir þríleikinn um Apu. Þetfa nýjasta verk hans gerist á nítjándu öld og fjallar um tvo indverska yfirstéttarmenn sem tefla skák meöan Bretar seilast inn í ríki þeirra og kóngurinn segir af sér. Sýnd kl. 21 og 23.10. Krabat Handrit og stjórn: Karel Zeman. Tékkóslóvakía 1977. Skemmtileg leiknimynd sem byggö er á ævintýri frá Lausitz. Krabat er fálækur drengur sem flakkar um héraðíö og kemur að dularfullri myllu., Þar lærir hann galdra og lendir í hinum ýmsu ævintýrum. Kl. 15.10 og 17.10. Aðgöngumiðasala í Regnboganum HÁÞRÝSTI- VÖKVAKERFI SérhæfÓ þjónusta. Aóstoóum vió val og uppsetningu hvers konar háþrýstibúnaóar. Vökvamótorar = HÉÐINN = VÉLAVERZLUN-SIMI: 24260 LAGER-SÉRFANTANIR-WÓNUSTA Opið frá kl. 8—1 Já, Johnny Hay hefur sannað að hann er sá besti sjónhverfinga- snillingur sem fram hefur kom- ið á íslandi í ára- raðir Diskótek Boröapantanir f síma 23333. Fjölbreyttur matseöill. Áskiljum okkur rétt III að ráðstafa borðum eftir kl. 21.00. Spariklæðnaöur eingöngu leyfður. Hljómsveitin Geimsteinn leikur fyrir dansi InnlámilSikipti leið til lánaviArtkipU BUNAÐARBANKl ' ISLANDS ^ Y AUGLYSINGASTOFA MYNDAMÓTA Aóalstræti 6 simi 25810 VARAHLUTIR PRESTOLITE KERTI OLÍUSIGTI LOFTSIGTI BREMSUKLOSSAR BREMSUBORÐAR AURHLÍFAR HOSUKLEMMUR BLOKKÞÉTTIR VATNSKASSAÞÉTTIR HOLTS CATALOY BODY FYLLIR PAKKNINGARLÍM GUN - GUM FIRE - GUM PÚST ÞÉTTIEFNI PÚSTKLEMMUR GEYMASAMBÖND GEYMASKÓR INNSOGSBARKAR KERTALYKLAR FELGUKROSSAR ILMGLÖS DEKKJAHRINGIR LOFTDÆLUR og margt fleira. Sendum í póstkröfu um land allt. KRISTINN GUÐNAS0N HF. SUOURLANDSBRAUT 20, SÍMI 86633

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.