Morgunblaðið - 10.02.1980, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 10.02.1980, Blaðsíða 10
42 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. FEBRÚAR 1980 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna 2 konuróskast til starfa í eldhús vistheimilisins Víðinesi, Kjalarnesi frá og meö 1. marz n.k. Þurfa að vera vanar matreiðslu og hafa þekkingu á því sviði. íbúö fyrir hendi á staðnum. Algjör reglusemi skilyrði. Annað starfiö er staöa aöstoðarmatráös- konu. Uppl. í síma 66331 og á staðnum hjá ráöskonu og forstöðumanni. Hjúkrunar- fræðingur Hjúkrunarfræöingur óskast til starfa við hjúkrunarheimilið að Fellsenda, Miðdala- hreppi, Dalasýslu. Um er að ræða fullt starf og mun heimiliö aðstoða við útvegun húsnæðis. Allar frekari uppl. veitir Pétur Þorsteinsson, sýslumaöur Búðardal, sími 95-2128, og veitir hann einnig umsóknum viðtöku. Starfsmaður óskast til ýmiSsa starfa utan húss og innan. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. Starfsfólk óskast í snyrtingu og pökkun. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 92-7101. Garðskagi h.f. Laust starf Starf skrifstofumanns á skirfstofu bæjarfóg- etans í Hafnarfirði, innheimtudeild, er laust til umsóknar. Umsóknir um starfið skulu sendar undirrituð- um fyrir 1. marz 1980. Tilgreind skal í umsókn menntun, aldur og fyrri störf. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði Byggingatækni- fræðingur óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 37910 eftir kl. 13. Járnamenn Járnamenn óskast í gott verk. Löng vinna. Matur á staðnum. Upplýsingar í síma 83640 á vinnutíma. Matreiðslumenn — Matráðskonur Starfskraft vantar til aö veita eldhúsi Sjúkra- húss Akraness forstöðu. Staðan veitist frá 1. apríl n.k. Nánari uppl. veitir framkvæmda- stjóri sjúkrahússins í síma 93-2311. Sjúkrahús Akraness. Hafnarfjörður — skrifstofustarf Óskum að ráða starfskraft á skrifstofu. Vinnutími kl. 9.00 — 13.00. Uppl. um aldur, menntun og fyrri störf, sendist Mbl. fyrir 14.2 ’80 merkt: „Hafnarfjörður — 214“. Vélstjóri — Stýrimaður 1. vélstjóri og stýrimaður óskast á Vonina KE. Uppl. í síma 92-7144 og 1439. Bifvélavirkja- meistari óskar eftir vinnu. Er einnig vanur vélstjórn. Margt kemur til greina. Tilboö leggist inn á augl.deild Mbl. merkt: „Framtíðarstarf—215“, fyrir 14. febr. Starfskraftur óskast í snyrti- og gjafavöruverzlun hálfan daginn kl. 1—6. /Eskilegur aldur 20—35 ár. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist augl. deild Mbl. fyrir 14. febrúar merkt: „Stundvís — 4858“. Starfsfólk óskast Dagheimilið Suðurborg í Breiðholti óskar eftir að ráða fóstru eöa þroskaþjálfa hálfan eöa allan daginn á skóladagheimili. Upplýsingar gefur forstööukona í síma 73023. Útgerðarmenn — Skipstjórar Getum bætt vertíðarbát í viðskipti á komandi vertíð. Hraðfrystistöð Eyrarbakka Símar 99-3107 og 3106. Sölukona Óskum eftir að ráða sölukonu, aðallega í vefnaðarvöru, frá 1. maí eða eitthvað fyrr. Starfsreynsla nauðsynleg, nokkur ensku- kunnátta æskileg. Kristján G. Gíslason h.f. Hverfisgata 6. Ritari óskast Stórt fyrirtæki meö umfangsmikinn rekstur og framkvæmdir óskar eftir að ráða sem fyrst einkaritara framkvæmdastjóra. Leikni í vélritun og góð enskukunnátta áskilin. Um- sóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist blaðinu merktar. „Ritari — 4843“. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar vinnuvélar Snjóruðningstæki með túrbínu Volvo/Scania 8 cyl. diesel meö túrbínu aðeins keyröur í 2400 klst. í góöu ástandi. Nýmálaöur. Verð frá Danmörku 80 þús. d.kr. Fa. Pauli, Sötangevej 4, 6950 Ringköbing sími 07-32-15 15-33 72 40. Iðnaðarlóð Aðili sem hefur umráöarétt yfir iönaðarlóö, sem rúmar ca. 7000 fm. hús, þar af um 4500 fm. viö innkeyrslu, óskar eftir byggingaraðila sem gæti lagt fram fjármagn og/eða tekið að sér byggingu gegn ákveðinni eignaraðild. Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir 20. febrúar n.k. merkt: „Iðnaðarlóð — 4857“. Bókasafnsþjónusta — Heimildaleitir Þarftu aö láta skipuleggja bókasafnið og koma kerfi á safnkostinn? Sóar þú dýr- mætum tíma í leit að heimildum sem þú þarft nauðsynlega að nota? Við tökum aö okkur skipulagningu á safnkosti og setjum upp bókasöfn. Við getum einnig annast heimilda- leitir og útvegaö þér greinar og skýrslur sem þig vanhagar um. Reyndu viðskiptin. Geymdu auglýsinguna. Heimildaþjónustftn sími 26828 Trésmíðavél Óskum eftir að kaupa sambyggða trésmíða- vél. Upplýsingar er greini tegund, aldur, verð sendist augld. Mbl. merkt: „P — 208“ fyrir 14. þ.m. 700 norskar krónur borgum viö fyrir 1 kg. af venjulegum (jafnvel nýútgefnum) íslenskum frímerkjum. 1 cm. kantur verður að vera kringum frímerkið. Þú getur sent minna en 1 kg. af frímerkjum til okkar. Við staögreiöum 70 norskar krónur fyrir 100 grömm. Vinsamlega skrifaðu með hvað mikið þú vilt fá fyrir frímerkin, og við sendum þaö í norskum krónum um hæl. Stein Pettersen, Maridaglsvein 62, Oslo 4, NORGE. Hef verið beðinn um að útvega þurrhreinsivél (kílóhreinsun) og gufugínu. Upplýsingar í síma 82220, á skrifstofutíma. Samkór Kópavogs Getum bætt við okkur góðu söngfólki. Ráðgerum ferðir til Norðurlanda seinni hluta júnímánaöar. Uppl. í símum 53274 og 42274.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.