Morgunblaðið - 13.03.1980, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 13.03.1980, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. MARZ 1980 Spáin er fyrir daginn I dag HRUTURINN l*ll 21. MARZ-19. APRÍL Það er ha'tt við því að þú lendir í vandræðum á vinnu- ■stað vegna ofríkis þíns. NAUTIÐ áVfl 20. APRÍL-20. MAÍ Þú skalt einbeita kröftum þínum að félagsmálum í dag. því þar fá þeir bezt notið sín. TVÍBURARNIR LWS 21. MAÍ-20. JÚNÍ Náinn vinur þinn leitar eftir hjálp þinni í vandræðum sínum. Gerðu það sem þú getur til að hjáipa honum. ÉJJjö KRABBINN ,9* 21.JÚNÍ-22. J JÚNÍ-22. JÚLÍ I>ú mátt ekki láta glepjast af fagurgaia ákveðinna manna í dag. LJÓNIÐ 23. JÚLÍ-22. ÁGÚST Þú verður að hafa þig allan við ef þú ætlar að ljúka verkefn- um dagsins. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Þú verður að venja þig á þýðara viðmót heldur en að undanförnu. VOGIN 23. SEPT.-22. OKT. Þú mátt ekki bregðast því trausti sem vinnufélagar þínir hafa sett á þig. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Vendu þig á meiri sveigjan- leika i samskiptum við annað fólk. BOGMAÐURINN 1,11 22. NÓV.-21. DES. Hafðu það hugfast i dag að þolinmæði þrautir vinnur all- ar. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Dagurinn verður með eindæm- um skemmtilegur og kvöldið ekki síður. Slllp VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Þú skait hafa hemil á málæði þínu i dag, því hætt er við að það komi annars niður á þér síðar meir. ■< FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þú færð tiiboð um atvinnu í dag, sem þú getur með engu móti neitað. © Bvlls LÁTIÐ AFSTEyFTU- SKyGSNINN SlðA yFiR CORRIGAW... HANN VERÞUR EKKERr vanpa- jlAÁL.. GASlO HELD UR HONUM MEOVIT Ötraumúr er setturá- Tdeki su&a HÉR ER MIÐURSTAÐAN, SeveN. HðM S^MIR A6> pÖR? L'ASMARKS LA&F/eR/NGA ÉS NOTAÐI CORf?l- GAN TIL AÐ AFHIÚFA GALLA \ EFTIRLÍK. INGUM OKKA HÉR i'ÖMEöASTÖÐINNI 5VO VIÐ M/erTUM LÆRA AF þvi'... IF YOU'RE TAN6LEP IN A KITE 5TRIN6 ANP HAN6IN6 UP5IPE POWN FKOMATKEE, lT'5 N0THIN6 Tö WORRY A0OUT Ef maður er flæktur í flug- drekaspotta og hangir með höf- uðið niður uppi i tré, þá er ekkert til að hafa áhyggjur af. EVENTUALLY TH£ 5TRIN6 UJILL 6ET UJET FROM THE RAIN ANPPRYOUTINTHE 5UN, ANP THEN IT UJILL LUEAKEN ANP 5REAK.. Að lokum mun spottinn blotna af rigningunni og þorna í sól- inni og þá veikist hann og slitnar. SMÁFÓLK Þetta er aðferð náttúrunnar sjálfrar til að vernda stýranda flugdrekans!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.