Morgunblaðið - 13.03.1980, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 13.03.1980, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. MARZ 1980 vRd MORödK/--', KAffinu ' Veiga! — Hringdu á viðgerft- armann eins og skot. I.JUENCE (FICTlON :T. 6íT- ?-53 Afleitur kaupbætir Sá tími heyrir sögunni til að afgreiðslufólk í verslunum setji sig viljandi á háan hest gagnvart viðskiptavinum eða sýni þeim ókurteisi af ásettu ráði. Enn koma menn þó misvel undirbúnir og með misjafna hæfileika til afgreiðslu- starfa. Því má, sem vonlegt er, benda á sitthvað sem betur mætti fara í starfi sumra einstaklinga innan þessarar fjölmennu stéttar. Hvimleitt dæmi og furðu al- gengt er það þegar afgreiðslufólk er reykjandi við störf sín. Vera má að sumir viðskiptavinir hafi lítið eða ekkert við það að athuga, einkum ef þeir reykja sjálfir. En mörgum er þetta til verulegs ama og óþæginda þó að liklega sé ekki oft kvartað. Sé viðskiptavinurinn í hópi þeirra sem verst þola tóbaks- reyk, t.d. vegna ofnæmis eða astma, er reykjandi afgreiðslu- maður honum merki um að forða sér út úr búðinni og koma þangað ekki aftur. Með því hastarlegra er að hitta fyrir reykjandi afgreiðslumann og reykmettað andrúmsloft í búðum þar sem börn eru eðlilega tíðir gestir, svo sem í leikfangaverslun- um. Ljóst er að það er ekki einungis ráðið starfsfólk verslana sem hér BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson Á Evrópumeistaramótinu 1979, sem haldið var í Lausanne í Sviss varð lokasögnin 7 spaðar á báðum borðum á spilinu að neðan. Sann- kallaður glæfrasamningur, en suður gaf. Norður S. KG987 H. Á T. Á8 L. 87542 Vestur Austur S. 532 S. 6 H. G853 H. 10964 T. D74 T. G109652 L 1096 Suður LDG S. ÁD104 H. KD72 T. K3 L. ÁK3 Frakkinn Lebel spilaði spilið í suður og fékk út tromp. Umsvifa- laust tók hann alla trompslagina og lét laufþristinn af hendinni í þann fimmta. Kristiansen í austur gætti sín ekki, lét eitt hjarta í stað þess að láta lauf en eftir það var Nordby í vestur fastur í leiðinda kastþröng. Staðan var þessi. COSPER COSPER Ég verð svo ofsalega þreytt læknir, í hvert sinn þegar biðin hér í biðstofunni er orðin þrir tímar. Norður S. - H. Á Vestur T. Á8 Austur S. - L. 87542 S. - H. G853 H.1096 T. D T. G109 L. 1094 Suður S. - H. KD72 T. K3 L. ÁK L. DG Nordby mátti ekkert spil missa í seinna tígulháspilið og Lebel fékk sína 13 slagi. Á hinu borðinu var Reidar Lien, gestur B.R. á Stór- mótinu 1979, sagnhafi í norður. Austur spilaði út tígli og Reidar beitti sama bragði. Tók alla trompslagina, aftur fór laufþrist- urinn úr blindum en Frakkinn í austur kom ekki heldur auga á vörnina, sem hefði dugað. Hann lét eitt hjarta en það mátti alls ekki. Reyndar mátti hann láta alla tíglana en best hefði verið að láta laufdrottninguna. Þá hefði vestur örugglega verið með á nótunum og haldið í laufin sín dauðahaldi. Og engin þvingunarstaða hefði komið upp því austur hefði vald á hjartanu. Maigret og vínkaupmaöurinn 69 um án þess að vita nákvæmlega hvað það var mikið. — Var það drjúg upphæð? — Það samsvaraði röskiega þriggja mánaða launum. Eg faidi peningana vandlega og síðan héit ég uppteknum hætti. Ég þorði ekki fyrir mitt litla lif að viðurkenna fyrir Liiiane að ég hefði verið rekinn. - — Hvers vegna höfðuð þér svona þungar áhyggjur af skoð- un hennar á yður? — Vegna þess að hún hafði alltaf haft nánast ailt út á mig að setja. Mig langaði svo mikið tii að það væri — þó ekki væri nema ein manncskja — sem fyndist eitthvað til um mig. Þess vegna fór ég að leita að nýrri vinnu. Ég haíði haldið það myndi veitast mér auðveit. Ég ias auglýsingarnar i blöðun- um og fór á alla uppgefna staði. Stundum varð ég að standa í biðröðum og iðulega var ég í hópi með mönnum sem voru jafnvel enn vonlausari en ég. Ég var spurður í þaula. Fyrst um aldur. Þegar ég sagðist vera háiffimmtugur, var yfirleitt ekki haldið lengra. „Við erum að leita að mannai sem er helzt ekki mikið yfir þrítugt.“ Mér hafði fundizt ég ungur. En með hverjum degi sem leið fór kjarkur minn dvinandi. Eftir að fjórtán dagar voru liðnir fór ég að sækja um önnur störf en skrifstofuvinnu. En allt kom fyrir ekki. Einstöku sinn- um komst það svo langt að þeir spurðu hvar ég hefði verið... Ég þorði ekki að nefna Chabut. Ég sagði: „Ég er búinn að vera lengi erlendis. Ég hef fengizt við margs konar störf...“ „Ilvað með mcðmæli?“ „Ég gæti sent þau fljótlega.“ Og þar með var sagan búin. Þetta versnaði stöðugt og þér getið ekki ímyndað yður hvernig mér var orðið innanbrjósts. Konan mín sagði: „Þú hefur verið svo einkennilegur upp á siðkastið. Mér finnst þú eiginlega þreytt- ari en þegar þú varst á hinum staðnum.“ „Það er vegna þess að ég hef ekki alls kostar vanizt nýja starfinu. Það þarf tölu- verða þjálfun til að læra á allar þessar tölvur... Og mér er falin mikil ábyrgð.“ „Hvenær færðu sumarfrí?“ „Ég hef eng- an tíma til að taka mér sumar- íri í bráð. Kannski getum við tekið okkur frí um jólaleytið. Það gæti verið ljómandi skemmtilegt að fá sér einu sinni frí að vetrinum. En auðvitað getur þú farið. Gætir þú ekki farið til fjölskyldu þinnar í þrjár vikur eða mánuð? — Hún fór og var burtu í mánuð. Hún var tvær vikur hjá foreldrum sinum og siðan aðrar tvær hjá systur sinni, sem hafði leigt sér sumarhús i Bandhol. Ég var aleinn og yfirgef- inn... Ég hélt upptcknum hætti að lesa augiýsingar og þjóta á milli staða. En það bar engan árangur. Það var farið að renna upp fyrir mér að Chabut hafði vissulega vitað hvað hann Eftir Georges Simenon Jóhanna Krist|ónsdóttir sneri á íslensku sagði. Eg fengi enga nýja stöðu. Ég læddist kringum húsið hans á Place des Vosges án nokkurrar ástæðu, bara til að sjá honum bregða fyrir, en hann var í burtu, hefur líkast til verið í sumarleyfi í Cannes. — Hötuðuð þér hann? — Já. af öllu hjarta mínu. Mér fannst þetta óréttlátt. Að hann lægi þarna og bakaði sig meðan ég vafraði um og reyndi að finna starf í París. Og uppi í skápnum var farið að ganga á varasjóðinn. Og hvað átti ég að gera þegar hann þryti? Ég varð þá að játa allt fyrir henni og ég var viss um að hún myndi yfirgefa mig tafar- laust. Hún myndi aldrei hafa umborið mér neitt. — Þótti yður vænt um hana? — Ég hugsa það. Þó veit ég það ekki alveg. — Og nú? — Mér finnst hún vera ókunnug. Ég skil ekki af hverju ég hafði þessar áhyggjur aí því hvað hún myndi hugsa eða gera.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.