Morgunblaðið - 13.03.1980, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 13.03.1980, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. MARZ 1980 IMJ' Ágúst fyrstur í Flóahlaupinu ÁGÚST Þorsteinsnon UMSB sigraði i Flðablaupi ungmennafélamtlns Sam- byggðar i Ganiverjabæ, sem nýlega fðr fram. Hafði Ágúst mikla yfirburði i hlaupfnu. en hann virðist kominn 1 gott form og vera búinn að ná sér af meiðslum sem háðu honum iengi vel i fyrra. Úrslitin urðu annars: 1. Agúst Þorsteinss. UMSB 2. Jóhann Sveinss. UBK 3. öskar Guðmundss. FH 4. Lúðvik Bjðrgvinss. UBK 5. Einar Sigurðss. UBK 6. Magnús Haraldss. FH 7. Ágúst Gunnarss. UBK 8. Sigurður Haraldss. FH 9. Markús ívarsson HSK 10. Þórarinn Sveinss. HSK 11. Ingvar Garðarss. HSK 12. Þórarinn Hafberg HSK min. 17:42.7 18:49.4 18:57,6 19:15.0 19:16,8 19:50,1 19:55,6 20:44,0 20:46,2 21:45,5 22:28,0 24:35,0 Steindór sigraði í Akureyrar- hlaupinu STEINDÓR Tryggvason KA bar sigur úr býtum i viðavangshlaupi Akureyr- ar á sunnudag. Breiðabliksmenn úr Kópavogi tóku hins vegar með sér suður bikar fyrir sveitakeppni hlaups- ins, urðu í 2.-4. sæti hlaupsins. Orslitin í hlaupinu urðu annars: KARLAR: min. 1. Steindór Tryggvas. KA 14:31 2. Jóhann Sveinss. UBK 14:48 3. Lúðvlk BJðrgvinss. UBK 14:58 4. Einar Sigurðss. UBK 154)4 5. Guðmundur Sigurðss. UMSE 15:11 6. Aðalsteinn Bernharðss. KA 16K)0 7. Steindór Heigas. KA 16:04 KONUR: min. 1. Valdis Hallgrimsd. KA 4:48 2. Auður Gunnlaugsd. Reyni 5:20 PILTAR FÆDDIR 1966 OG SÍÐAR: . min. 1. Jón Stefánss. KA 4:34 2. Ragnar Stefánss. Reyni 4:38 3. Jón Norðfjðrð KA 4:40 4. Árni Gr. Arn Irnas. Reyni 4:41 Sigurður formaður Þórs Ak. HARALDUR Helgason lét af stðrfum sem formaður Þórs á Akureyri eftir 20 ára setu sem slikur. Á aðalfundi félagsins sem fram fór 13. febrúar slðastliðinn. var Sigurður Oddsson kjörinn formaður félagsins. Þess má geta, að Iþróttafélagið Þór varð 65 ára gamalt á þessu ári. Birkir sigraði FYRIRTÆKJA- og stofnanakeppni horðtennisdeildar Vikings lauk á laugardag i Fossvogsskóla. f úrslftum léku Birki og Hollywood. Birkir Þór Gunnarsson og Gunnar Birkisson léku fyrir Birki en fyrir Hollywood léku Stefán Konráðsson og Gunnar Gunnarsson. Birki hafði sigur i úrslit- I þriðja steti varð Landspitalinn. Sigurður Guðmundsson og Þórður Þorvarðarson léku fyrir Landspital- ann. Punktamót í borðtennis BORÐTENNISDEILD Vikings heldur i dag punktamót fyrir meistaraflokk karla i Fossvogsskóla og hefst það klukkan 6.30. Þarna leika 16 sterk- ustu borðtennismenn landsins og verður áreiðanlega hart barist. Stjarnan AÐALFUNDUR knattspyrnudeildar Stjornunnar 1 Garðabæ verður hald- inn á fimmtudaginn 20. mars næat- komandi. Ilefst hann i Barnaskólan- um kiukkan 20.00. Besti leikur Þórs endaði með tapi ÞÓR Vestmannaeyjum lék sinn besta leik á keppnistimabilinu er liðið mætti KA í 8-liða úrsiitum í bikarkeppni HSÍ í Eyjum í fyrra- kvöld. Það dugði þó ekki til sigurs, KA sigraði með 23 mörk- um gegn 22, eftir að staðan i hálfleik hafði verið 15-12 fyrir Þór. Þórsarar voru Iengst af betri aðilinn á vellinum og hafði liðið 2-4 mörkum yfir allan fyrri hálf- leik. Síðari hálfleikur var síðan lengst af í járnum og gekkk hvorki Loks tapaði Fram stigi né rak, þar til er líða tók á hálfleikinn, en þá tókst KA að jafna og komast síðan yfir. Þegar 12 sekúndur voru til leiksloka og staðan var 23-22 fyrir KA, komst Gústaf Björnsson í dauðafæri að marki KA eftir hraðaupphlaup. Var brotið gróflega á honum, en ekki annað dæmt en aukakast. Fengu heimamenn ekki annað eins færi til þess að jafna þær sekúnd- ur sem eftir lifðu. Herbert Þorleifsson var mark- hæstur Þórs með 7 mörk, 5 víti, Gústaf skoraði 5 mörk. Alfreð Gíslason skoraði 10 mörk fyrir KA, bróðir hans Gunnar 5 mörk. hkj. Fram-stúlkurnar töpuðu sínu fyrsta stigi í 1. deild íslandsmóts- ins i handknattleik, er þær mættu Val, næsta liði, í fyrra- kvöld. Lokatölur leiksins urðu 15-15, eftir að Valur hafði haft yfir í hálfleik 6-5. Þessi úrslit breyta þó engu um stöðu Fram á þegar toppinum, liðið hefur tryggt sér titilinn. Guðríður skoraði 8 mörk fyrir Fram, Jóhanna 4, Oddný 2 og Jenný 1 mark. Fyrir Val skoraði Harpa 6,_Sigrún og Erna 3 hvor, Karen, Ágústa Dúa og Elín 1 mark hver. Armann og Gerpla sigruðu í bikar- keppni F.S.Í. Leikurinn skal endur leikinn DÓMSTÓLL KKÍ kvað upp bann ÍS,: Brynhildur Skarphéðinsdóttir Hulda Ólafsdóttir Rannveig Guðmundsdóttir Guðrún Kristinsdóttir. 3. íþróttafélagið Gerpla, B-flokkur 129,65 Áslaug Dís Ásgeirsdóttir Guðrún ísberg Áslaug Óskarsdóttir Hrund Þorgeirsdóttir Margrét Sigmarsdóttir Dröfn Guðbjörnsdóttir. Piltar: 1. Glímufélagið Ármann, B-flokkur 168,60 Davíð Ingason Þór Thorarensen Arnór Diego Óskar Ólafsson Kristinn Johnsen Eggert Guðmundsson. 2. Glímufélagið Ármann, A-flokkur 161,10 Einar Högnason Atli Thorarensen Ingólfur Bragason BIKARKEPPNI Fimleikasam- bands íslands lauk um siðustu helgi með úrslitakeppni sem fram fór í íþróttahúsi Kennara- skóla íslands. Var um flokka- keppni að ræða og lauk henni með öruggum sigri A-sveitar Gerplu í kvennaflokki, en Ár- mann átti tvær bestu sveitirnar í karlaflokki. Mótið var hið skemmtilegasta og keppni hörð í flestum greinum. Úrslitin fara hér á eftir. Stúlkur: stig 1. íþróttafél. Gerpla, A-flokkur 153,91 Björk Ólafsdóttir Elín Viðarsdóttir Vilborg Nielsen Jódís Pétursdóttir Freyja Kristjánsdóttir Berglind Pétursdóttir. 2. Fimleikafélagið Björk, A-flokkur 133,73 Karólína Valtýsdóttir Svava Mathiesen úrskurð í kærumáli KR og 1S, að leikur liðanna í bikarkeppninni skyldi endurleikinn, en sem kunnugt er var leikurinn flaut- aður á og af, eftir að KR-ingar höfðu ekki mætt til leiks. Þetta er með flóknari og vit- lausari málum sem upp hafa komið í íþróttum hérlendis, næst- um því eins flókið og milliríkja- deila. En nú er því vonandi lokið. • Ingólfur Hermannsson Ár- manni var með lifandi naggris á mótinu sem lukkudýr. Hjálmar Hjálmarsson Axel Bragason Kristmundur Sigurðsson. P « V-Þjóóverjarnir virðast vera betri • Hin Jódís ingu á efnilega fimleikastúlka Pétursdóttir Gerplu i æf- slá. HELSTU knattspyrnuþjóðir ver- aldar deila gjarnan um það sín á milli, hvar knattspyrnan sé í rauninni best. Englendinar segja að 1. deildin hjá þeim sé sú besta. Vissulega hefur enska knatt- spyrnan verið á uppleið að und- anförnu, en ætla mætti þó, að réttara væri að segja að 1. deildarkeppnin í Englandi væri erfiðasta keppnin með sína 42 leiki í öllum veðrum, á misgóðum völlum, gegn mjög jafngóðum liðum. Hvað gæði snertír hafa Vestur- Þjóðverjar vinninginn. Þetta verð- ur að nokkru leyti rökstutt með því að líta á árangur vestur- Lið Vals: ólafur Benediktsson 1, Brynjar Kvaran 3, Bjarni Guðmundsson 3. Steindór Gunnarsson 2, Stcfán Gunnarsson 3, Gunnar Lúðvíksson 2, Þorhjörn Jcnsson 3, Þorbjörn Guðmundsson 4, Stefán Halldórsson 2, Brynjar Harðarson 1, Jón H. Karlsson 2, Björn Björnsson 1. Lið Hauka: Þorlákur Kjartansson 2. Gunnlaugur Gunnlaugsson 2, Sigurgeir Marteinsson 2, Hörður Harðarson 2, Andrés Kristjánsson 3, Júlíus Pálsson 2. Árni Hermannsson 2, Stefán Jónsson 3, Ingimar Haraldsson 2, Guðmundur Haraldsson 2. Dómarar: Árni Tómasson og Björn Kristjánsson 1. þýskra liða í Evrópukeppnunum að undanförnu. í átta liða úrslit- um UEFA-bikarkeppninar voru 5 vestur-þýsk lið og þegar lokið er fyrri leiknum í átta liða úrslitun- um, stefnir allt í að fjögur síðustu liðin í keppninni verði vestur- þýsk. Hamburger SV er enn á fleygiferð í meistarakeppni Evr- ópu og eina þýska liðið sem var fallið úr keppni var Fortuna Dusseldorf í Evrópukeppni bik- arhafa. Á síðasta keppnistímabili gekk einnig vel, en þá komust fimm þýsk lið í 8-liða úrslit UEFA, meistara- og bikarmeistarakeppni Evrópu. Borussia Mönchen- gladbach sigraði í UEFA-keppn- inni og Fortuna Dusseldorf komst í úrslit í keppni bikarhafa, tapaði þó. Þetta þýðir einfaldlega, að á síðustu tveimur keppnistímabilum hafa eftirtalin vestur-þýsk lið komist í 8-liða úrslit eða lengra, FC Köln, Hertha Berlin, Borussia Mönchengladbach, MSV Duisburg, Fortuna Dusseldorf, Hamburger SV, VFB Stuttgart, Bayern Munchen, Kaiserslautern og Ein- trakt Frankfurt. Tíu af 18 liðum í vestur-þýsku deildinni. Þó að ensk lið hafi átt sínar stóru stundir, geta þau ekki státað af slíkum árangri. Tryggir Fylkir 1. deildar sætið? EINN leikur fer fram í 2. deild íslandsmótsins i hand- knattleik í kvöld. Er það viðureign Þróttar og Fylkis, heíst hún klukkan 18.50. Er nú að duga eða drepast fyrir Þrótt, sem hefur gefið of mikið eftir í baráttunni um efstu sætin í deildinni að undanförnu. Fylkir er á hinn bóginn kominn með einn og hálfan fót í 1. deild, sigur í kvöld myndi nánast tryggja sætið. Sigbjörn þjálfar Árroðann 3. deildar lið Árroðans í knattspyrnu hefur ráðið sér þjálfara fyrir komandi kcppnistimahil. Er það eng- inn annar en Sigbjörn Gunn- arsson fyrrum „stormsent- er“ hjá KA. Sigbjörn sá einnig um liðið í fyrra. Keppt um Grænagarðs bikarinn UM SÍÐUSTU helgi fór íram á ísafirði svigkeppni um Grænagarðsbikarinn, sem keppt er um árlega. Úrslit í svigkeppninni urðu þessi: Sigurður Jónsson 95,42 Valdimar Birgisson 97,24 Guðmundur Jóhannss. 97,27 Hafsteinn Sigurðsson 99,35 Valur Jónason 102,02 Árni Sigurðsson 105,47. Þá fór fram keppni í 3x10 km boðgöngu, í flokki 13 til 16 ára sigraði sveit Ár- manns en i öðru sæti varð sveit Harðar. í flokki 17 ára og eldri sigraði sveit Vestra og Skíðafélag ísafjarðar varð í öðru sæti. Bikarmót í Bláfjöllum NÚ UM helgina (15. og 16.) verður Bikarkeppni Skíða- sambands íslands I aipa- greinum haldið áfram með Bikarmóti i Bláfjöilum. Með- al keppenda verða allir fremstu skiðamenn landsins eða 44 í karlaflokki og 16 í kvennaflokki. Staðan i Bikarkeppninni er nú þessi: t karlaflokki er Árni Þ. Árnason, Reykjavík, efstur með 95 stig, en næstir koma Sigurður Jónsson, ísaf. 83 stig, Haukur Jó- hannsson, Akureyri, 76 stig og Björn Oigeirsson, Húsav. 52 stig. I kvennaflokki er Ásdís Alfreð8dóttir, Reykjavik, efst með 130 stig, en næstar koma Nanna Leifsdóttir, Akureyri, 85 stig, Steinunn Sæmundsdóttir, Reykjavík, 83 stig og Halldóra Björns- dóttir, Reykjavik, 71 stig. Keppt verður í stórsvigi á laugardag og svigi á sunnu- dag og hefst nafnakall kl. 10 báða dagana. Mótið fer fram á vegum Skiðaráðs Reykia- vfkur, en Skiðadeild Ár- manns sér um framkvæmd- ina. Mótsstjóri er Þorsteinn Þorvaldsson sími 35564/ 10259 og leikstjóri Haildór Sigfússon sími 71878/85775 og veita þeir nánari upplýs- ingar um mótið. Farar- stjórafundur verður i Iþróttamiðstöðinni í Laug- ardal á föstudag kl. 17.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.