Morgunblaðið - 20.03.1980, Page 6

Morgunblaðið - 20.03.1980, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. MARZ 1980 í DAG er fimmtudagur 20. marz, VORJAFNDÆGUR, 80. dagur ársins 1980: Árdegis- flóö í Reykjavík kl. 08.58 og síödegisflóð kl. 21.19. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 07.28 og sólarlag kl. 19.44. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.35 og tungliö í suðri kl. 17.10. (Almanak háskólans). Betri er fátækur ungling- ur, sé hann vitur, en gamall konungur sé hann heimskur og þýðist eigi framar viövaranir. — (Préd. 4.13.) | FHÉTTIR l í SAFNAÐARIIEIMILI Langholtskirkju verður spil- uð félagsvist í kvöld kl. 9. — Eru spilakvöld þar á fimmtu- dagskvöldum ok rennur á({óð- inn til kirkjtibyKKÍnKarinnar. SPÁKONUFELLSIIÖFÐI. — í nýle^u LöKbirtinKablaði er tilk. fratNáttúruverndar- ráði um að það hafi að tillögum Höfðahrepps í A-Húnavatnssýslu fallist á að Spákonufellshöfði í Höfða- hreppi verði friðlýstur og gerður að fólkvangi. LUKKUDAGUR. 19. marz, nr 5541, vinninKur Skil- verkfærasett. VinninKshafi hrinKÍ i síma 33622. STÓRVINNINGAR úr Happ- drættisláni ríkissjóðs frá 1977—1978 lÍKlíja ósóttir hjá fjármálaráðuneytinu. Hæsti vinninKurinn er upp á eina milljón, sem kom á skulda- bréf nr. 1482, í febr. 1977. Þá 500.000 kr. vinninKar frá drætti í febr. 1979, er komu á miða nr. 6601 og 51254. Þá eru þó nokkrir 100.000 kr. vinn- inKar ósóttir frá árunum 1977-1979, ok fjöldi 10.000 kr. vinninKa. Áttræður er í daK, 20. marz, ólafur I. Árnason fyrrverandi yfirfiskmats- maður, Bústaðavegi 69 hér í bænum. 70 ára er í dag, 20. marz, Sigurður Breiðf jörð Pálsson. Faxabraut 14 Keflavík. — Hann tekur á móti gestum í Kirkjulundi, eftir kl. 8 í kvöld. Sextugur er í dag Arnór Sigurðsson frá Hnífsdal, vaktmaður í Samvinnubank- anum, Stigahlíð 12 hér í Rvík. — Kona hans er Aðalheiður Jóhannesdóttir frá Hlíð í Álftafirði. 75ára er í dag, 20. marz, frú Sigurbjörg Jónsdóttir Hverfisgötu 92 A hér í bæn- um. — Sigurbjörg hefur búið alla sína búskapartíð hér í Reykjavík. Hún er ekkja Helga Jóhannssonar Hafliða- sonar bifvélavirkja, sem lézt árið 1965. Þau hjón eignuðust 7 börn. Sextugur er í dag, 20. marz. Gunnlaugur Guð- mundsson yfir-fiskmats- maður, Lyngmóa 7, Ytri- Njarðvík. FRÁ HÖFNINNI____________ í FYRRAKVÖLD fór Skaftá úr Reykjavíkurhöfn á strönd- ina og fer þaðan beint til útlanda. í gærmorgun kom togarinn Hjörleifur af veið- um, til löndunar með um 145 tonna afla, sem var bland- aður. Þá kom nótaskipið Hilmir frá Fáskrúðsfirði, — nýtt skip, í fyrsta skipti til Reykjavíkurhafnar. Leiguskipið Borre kom frá útlöndum og Brúarfoss kom af ströndinni. Helgafell kom frá útlöndum í gær og Skeiðs- foss fór á ströndina og síðan beint út. Mánafoss fór af stað áleiðis til útlanda í gær- kvöldi. Stapafell kom af ströndinni í gær og fór þang- að aftur samdægurs og held- ur svo beint til útlanda. rviESStjg____________j SELTJARNARNESSÓKN: Föstuguðsþjónustan fellur niður í kvöld. ÁRBÆJARPRESTAKALL: Föstumessa í safnaðarheimili Árbæjarsóknar í kvöld kl. 20.30. Séra Guðmundur Þorsteinsson. HÁTEIGSKIRKJA: Föstu- guðsþjónusta klukkan 20.30 í kvöld. Séra Tómas Sveinsson. NESKIRKJA: Föstumessa kl. 20.30 í kvöld. Séra Frank M. Halldórsson. BÍÓIN Gamla Bíó: Þrjár sænskar í Tivoli, sýnd 5, 7 og 9. Háskólabíó: Caddie, sýnd 5, 7 og 9. Nýja Bíó: Butch og Sundance, sýnd 5, 7 og 9. Laugarásbíó: Systir Sara og asnarn- ir, sýnd 5. — Mannaveiðar, sýnd 7.30 og 10. Tónabíó: Meðseki félaginn, sýnd 5, 7 og 9.15. Stjörnubíó: Drive In, sýnd 5, 9 og 11. Skuggi, sýnd 5. Ævintýri í orlofsbúð- unum, sýnd 11. Hafnarbió: Sikileyjarkrossinn, sýnd 5, 7, 9 og 11. Bæjarbíó: Brunaútsalan, sýnd 9. Austurbæjarbíó: Veiðiferðin, sýnd 5, 7 og 9. Regnboginn: Svona eru eiginmenn, ottinn til Aþenu, sýnd 3, 6 og 9. — Hjartarbaninn, sýnd 5 og 9,10 — örvæntingin, sýnd 3, 5, 7 og 9.20. Borgarbíó: Endurkoman, sýnd 7 og 9. — Miðnæturlosti, sýnd 5 og 11.15. Hafnarfjarðarbió: Land og synir sýnd 7 og 9. Vextir hækka ekki- — Hefðu átt að hækka um 3 til 5% miðað við verðbólgustigið Bærilega hefur tekizt að telja verðbólguna niður, því varla er verið að spila með sparif járeigendur, — rétt einu sinni? KVÖLD- NÆTUR OG HELGARÞJÓNUSTA apótck anna i Reykjavík dagana 14. marz til 20. marz, að báðum dögum meðtöldum, verður sem hér segir: í HÁALEITIS APÓTEKI. - En auk þess vcrftur VESTURBÆJAR APÓTEK opift til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM. sími 81200. Allan sólarhringinn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum. en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14 — 16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni i sima LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því aA cins að ckki náist í hcimilislækni. Eftir kl. 17 virka daxa til klukkan 8 að morxni ok frá klukkan 17 á fostudoKum til klukkan 8 árd. Á mánudoKum cr LÆKNAVAKT i síma 21230. Nánari upplýsinKar um lyfjahúftir ok læknaþjónustu cru Kcfnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlaknafcl. íslands cr i HEfLSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardóKum ok hcÍKÍdoKum kl. 17—18. ÓNÆMISAlKiERDlR fyrir fullorðna KCKn mænusótt fara fram i HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVlKUR á mánudoKum kl. 16.30 — 17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírtcini. S.Á.Á. Samtók áhuKafólks um áfcnKÍsvandamálift: Sáluhjálp i viðloKum: Kvoldsími alla daKa 81515 frá kl. 17-23. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA vift skeiðvöllinn í Víftidal. Opift mánudaKa — föstudaKa kl 10—12 ok 14—16. Sími 76620: Reykjavik sími 10000. Ann nACCIklC Akureyrisimi96-21840. Urlu UAUðlNO Siglufjörftur 96-71777. n ||Wn AfjflC HEIMSÓKNARTfMAR, OjU^nArlUO LANDSPÍTALINN: Alla daKa kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daga. - LANDAKOTSSPlTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 OK kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánudaga til fOstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardOKum oK sunnudöKum kl. 13.30 til kl. 14.30 oK kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daKa kl. 14 til kl. 17. — GRENSÁSDEILD: Mánudaga til fóstudaKa kl 16 — 19.30 — Laugardaga oK sunnudaga kl. 14-19.30. - IIEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 14 til kl. 19. — HVÍTABANDIÐ: Mánudaga til fostudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudðKum: kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJA VÍKUR: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPtTALI: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÖKADEILD: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali oK kl. 15 til kl. 17 á helKÍdöKum. - VlFlLSSTAÐIR: Daglega ki. 15.15 til kl. 16.15 oK kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVÁNGUR Hafnarfirði: MánudaKa til lauKardaKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20. QÁPIJ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús- OwrPI inu vift HverfisKðtu. Lcstrarsalir eru opnir mánudaKa — fftstudaga kl. 9—19, oK lauKardaKa kl. 9—12. — Útlánasalur (vcgna hcimalána) kl. 13—16 sömu daKa og laugardaga kl. 10—12. ÞJÓÐMINJÁSAFNIÐ: Opið sunnudaKa. þriftjudaKa. fimmtudaKa og laugardaga kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Eftir lokun skiptiborfts 27359. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21. lauKard. kl. 13—16, AÐALSAFN - LESTRARSALUR. ÞinKholtsstræti 27. simi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið: mánud. — föstud. kl. 9—21. laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14-18. FARANDBÓKASÖFN — AfKrciftsla i ÞinKholtsstræti 29a, simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, hcilsuhælum oK stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, simi 36814. Opift mánud. — fostud. ki. 14 — 21. Laugard. 13—16. BÓKIN HEIM — Sftlheimum 27. simi 83780. HeimsendinKa- þjónusta á prcntuðum bókum við fatlaða oK aldrafta. Simatimi: Mánudaga oK fimmtudaKa kl. 10 — 12. HLJÓÐBÓKASAFN - HólmKarfti 34. sími 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskcrta. Opið mánud. — föstud. kl. 10—16. HOFSVALLASAFN - HofsvallaKötu 16, sími 27640. Opifl: Mánud.—föstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju. simi 36270. Opifl: Mánud. —föstud. kl. 9—21, lauKard. kl. 13—16. BÓKABtLAR — Bækistöð í Bústaflasafni. simi 36270. Viðkomustaðir víftsveKar um borKina. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opift mánudögum ök miðvikudöKum kl. 14—22. Þriðjudaga, fimmtudaKa og föstudaga kl. 14—19. AMERÍSKA BÓKASAFNID. Ncshaga 16: Opift mánu- daK til IöstudaKs kl. 11.30 — 17.30. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíft 23: Opifl þriftjudaKa oK föstudaga kl. 16—19. KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals cr opin alla datra kl. 14—22. AAKanKur oK sýningarskrá ókcypis. ÁRBÆJARSAFN: Opift samkvæmt umtali. — slmi 84412 kl. 9—10 árd. virka daKa. ÁSGRÍMSSAFN BcrKstaftastræti 74, er opift sunnu- daKa. þriöjudaKa oK fimmtudaKa frá kl. 1.30—4. AAKanKur ókcypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opift alla daKa kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, cr opift mánudaK til fostudags frá kl. 13-19. Sfmi 81533. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar vift SiK- tún cr opið þriðjudaKa. fimmtudaKa oK IauKardaKa kl. 2-4 siðd. HALLGRlMSKIRKJUTURNlNN: Opinn þriftjudaKa til sunnudaga kl. 14—16, þeKar vcl viftrar. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið sunnudaga oK miðvikudaKa kl. 13.30 til kl. 16. SUNDSTAÐIRNIR: föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8 til kl. 13.30 SUNDHÖLLIN er opin frá kl. 7.20—12 og kl. 16 — 18.30. BöÖin eru opin allan daginn. VESTURBÆJ- ARLAUGIN er opin virka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—14.30. GufubaÖið í Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004. Rll AklAVAIfT VAKTÞJÓNUSTA borKar DILMrlM YMrV I stofnana svarar alla virka daga frá ki. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraÖ allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. AL-ANON fjölskyldudeildir. aðstandendur alkóhólista, sími 19282. í FYRRINÓTT sleit hiö stóra kolaskip MBaron Graham" aftur festar sínar í norðan rokinu. Snaraöist skipiö þá frá bryggju og lenti kolaskipið á ýmsum smærri skipum og skemmdi sum þeirra. Hrakti þaö bátana á undan sér í eina bendu upp i krika. þar sem mætist nýja bryggjan og kolahakkinn. — Lá viö sjálft um hriö að stóra skipiö mundi mola þau öll þar. — En þessu tókst aö afstýra. meö þvi aö koma festum á kolaskipiö. — Um skeið var óttast að franska skútu myndi veðurofsinn slíta frá festum og reka i RauÖarárvik i strand viö Sjávarborg. Var björgunarsveit tilbúin að koma skipverjum til hjargar meö björgunarstól í fjörunni .. .** r GENGISSKRÁNING Nr. 55 — 19. mars 1980. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 410,20 411,20* 1 Sterlingspund 899,55 901,75* 1 Kanadadollar 348,70 349,60* 100 Danskar krónur 7003,00 7020,10* 100 Norskar krónur 8082,30 8102,00* 100 Sænskar krónur 9343,95 9366,75* 100 Finnsk mörk 10499,10 10524,70* 100 Franskir frankar 9367,45 9390,25* 100 Belg. frankar 1349,35 1352,65* 100 Svissn. frankar 23119,00 23175,30* 100 Gyllini 19924,70 19973,30* 100 V.-þýzk mörk 21877,35 21930,65* 100 Lfrur 46,93 47,04* 100 Austurr. Sch. 3053,20 3060,70* 100 Escudos 817,20 819,95* 100 Pesetar 589,40 590,80* 100 Yen 164,94 165,34* * Breyting frá síöustu skráningu. s — GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS Nr. 55 — 19. mars 1980. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 451,22 452,32* 1 Sterlingspund 989,57 1001,82* 1 Kanadadollar 383,57 384,56* 100 Danakar krónur 7703,30 7722,11* 100 Norskar krónur 8890,53 8912,20* 100 Sœnskar krónur 10278,34 10303,42* 100 Finnsk mörk 11909,01 11577,17* 100 Franskir frankar 10278,34 10329,27* 100 Balg. frankar 1484,28 1487,91* 100 Svissn. frankar 25430,90 25492,83* 100 Gyllini 21917,16 21970,63* 100 V.-þýzk mörk 24065,08 24123,71* 100 Lfrur 51,82 51,74* 100 Austurr. Sch. 3358,52 3366,77* 100 Escudos 899,74 901,94* 100 Paaatar 648,34 649,88* 100 Yen 181,43 181,87* * Brayting Irá aíóuatu akráningu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.