Morgunblaðið - 20.03.1980, Side 17

Morgunblaðið - 20.03.1980, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. MARZ 1980 17 Stundum getureinföld saga um blaóastrák leitt hugann acl innlendri heildverslun! 1. Þessi strákur er sjálfstœður atvinnurekandi. 2. Hann tekur við vöru frá fram- leiðanda...... 3..... gengur frá pökkun vörunnar og vörudreijingu. 4. Hann er með Bjössa bróður sinn í vinnu, þegar mest er að gera, - 5. og gerir sér far um að veita ávallt sem besta þjónustu. 6. Hann sér um innheimtu, uppgjör og leiðréttingar, ef eitthvað fer úrskeiðis. 7. Siggi verður meira segja að skila sjálfstœðu skattaframtali. 10. Siggi er blaðastrákur, sjálfstœður atvinnurekandi. 8. I okkar augum er hann aðeins blaðastrákur, II. Hann er einn af mörgum sem stunda nauðsynlegan atvinnu- rekstur til að tryggjaþér þœgilegra Hf 9. en staðreyndin er sú, að hann gegnir mikilvœgu hlutverki sem við teljum vera sjálfsagt. Ekki ólíkt heildsalanum. 12. Eins og t.d. Heildverslunin. Það gleymist oft hve hún er nauð- synleg. Eðli heildverslunar er þannig, að flestir gera sér ekki grein fyrir nauðsyn hennar. Innlend heildverslun skapar fjölbreytt vöruúrval, einfaldar vörudreifingu, °g tryggir betri þjónustu fyrir smásöluverslunina, sem þú skiptir við á hverjum degi. O co > Frjáls atvinnurekstur í lýðræðisríkjum er trygging þín fyrir daglegri þjónustu, sem öllum finnst sjálfsögð. Stundum gleymist bara hve heildverslun er nauðsynleg! viðskipti &vetzlun

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.