Morgunblaðið - 20.03.1980, Síða 28

Morgunblaðið - 20.03.1980, Síða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. MARZ 1980 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Álafoss hf. óskar aö ráöa Fatatækni Vinna viö verkstjórn, sauma og sniögerö. Á prjónastofu Vinna viö frágang o.fl. Störfin eru laus til umsóknar strax og liggja umsóknareyöublöð frammi í Álafossverslun- inni, Vesturgötu 2 og á skrifstofunni í Mosfellssveit. Fríar ferðir úr Reykjavík, Kópa- vogi og Breiöholti. Nánari uppl. gefur starfsmannastjóri í síma 66300. n/4afosshf Mosfellssveit Innflutnings- fyrirtæki Óskar að ráöa sem fyrst starfsmann til almennra skrifstofustarfa og útréttinga. Haldgóö menntun og nokkur starfsreynsla æskileg. Upplýsingar sendist Morgunblaðinu fyrir 27. marz merkt: Traust—6173. Blaðburðarfólk óskast í Ytri-Njarðvík. Uppl. í síma 3424. Ólafsvík Umboðsmaöur óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö. Uppl. hjá umboösmanni í síma 6294 og afgreiöslunni í Reykjavík síma 83033. Veikstraums- tæknifræðingur meö 12 mánaöa framhaldsmenntun óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 32900. Verkfræðingur Óskum eftir aö ráöa verkfræöing í hafna- og virkjanaverkefni. Nánari upplýsingar á skrifstofu vorri, Fells- múla 26. Almenna Verkfræðistofan, h.f. Félagsstofnun stúdenta óskar aö ráöa 2 starfsmenn í eldhús og afleysingastörf. Upplýsingar á skrifstofu frá kl. 10—16, sími 16482. Sendill Óskum eftir að ráöa sendisvein til starfa nú þegar. Landsamband íslenzkra útvegsmanna Hafnarhvoli v/Tryggvagötu Starfsfólk óskast Verzlunarbankinn óskar eftir aö ráöa fólk í eftirtalin störf nú þegar: Gjaldkerastarf Gagnaskráningu. Aðeins fólk meö starfsreynslu á viökomandi sviöi kemur til greina. Umsóknir ásamt nauösynlegustu upplýsing- um sendist skrifstofustjóra bankans. Upplýsingar ekki veittar í síma. Verzlunarbanki íslands hf. Ráðskona óskast til heimilisstarfa og aðstoðar í Gróðurhúsi á Garðyrkjubýli ca. 80 km frá Reykjavík. Æskilegur aldur 30—50 ár. Heilsuhraust og reglusöm. Góð aöstaða í fögru og rólegu umhverfi. Umsækjendur hringi í síma 27232 á skrif- stofutíma. Síldverkunarfólk Starfsfólk vant síldverkun eöa annarri fisk- vinnu vantar nú þegar til síldarpökkunar, sem framkvæmd verður í Kópavogi og stendur til páska. Upplýsingar í síma 27300 fimmtudag 20/3 kl. 13—17 og föstudag 21/3 kl. 13—17. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Hvöt — Félag sjálfstæöiskvenna í Reykjavík Landssamband sjálfstæðiskvenna Neytendamál Sunnudaginn 23. mars 1980 veröur haldin ráöstefna um neytendamál aö Val- höll, Sjálfstæöishús- inu Háaleitisbraut 1, Reykjavík. Margrét S. Einarsdóttir Anna Bjarnason Salome Þorkelsdóttir Hrafn Bragason Jóna Gróa Siguröard Geir Hallgnmsson Arndís Björnsdóttir Dröln Farestveit Jónas Bjarnason DaviÖ Oddsson Halldór Blöndal Alda Möller Magnús E. Finnsson Björg Elnarsdóttir Dagskrá Fyrri hluti — framsöguræöur: 1. Ráöstefnan sett — Margrét S. Einarsdóttir formaöur Lands- sambands sjálfstæöiskvenna. 2. Skilgreining á sviöi neytendamála: a) Af sjónarhóli kaupmanna — Arndís Björnsdóttir, kaupm. b) Af sjónarhóli viðskiptamanna. — Anna Bjarnason, blaöamaöurr 3. Viöhorf/vitund neytenda — Dröfn Farestveit, heimilisfræöakennari. 4. Neytenda- og byggöamál á íslandi — Salome Þorkelsdóttir, alþm. 5. Neytendamál erlendis — Jónas Bjarnason, verkfræöingur. 6. Neytendamál og löggjöf — núverandi staöa og hvert ber aö stefna — Hrafn Bragason, dómari. Matarhlé. Seinnihluti — umræöur: 7. Pallborösumræöur: Stjórnandi Davíö Oddsson, borgarfulltrúi. í palli: Jónas Bjarnason, verkfr., Halldór Blöndal, alþm., Jóna Gróa Siguröardóttir, húsmóöir, Dr. Alda Möller, matvælafr., Magnús E. Finnsson, frkv.stj. Kaupmannasamt. íslands. 8. Almennar umræöur. ^ 9. Samantekt — Geir Hallgrímsson, formaöur Sjálfstæöisflokksins. 10. Ráöstefnuslit — Björg Einarsdóttir, formaöur Hvatar, félags sjálfstæöiskvenna í Reykjavik. Ráöstefnugjaid er kr. 3.000.---innifaliö morgun- og síödegiskaffi. Ráðstefnan er öllum opín. Æskilegt er aö væntanlegir þátttakendur láti vita í síma 82900 eöa 82779. Morgunkaffi og afhending ráöstefnugagna frá kl. 9. Ráöstefnan sett kl. 10. Hafnarfjörður — F.U.S. Raðfundur um íþróttamál veröur haldinn í sjálfstæöishúsinu við Strandgötu, fimmtudaginn 20. marz kl. 20.30. Rætt verður um hugmyndir um framtíöarskipulag á íþróttasvæðinu í Hafnarfiröi. Frummælandi: Sigþór Aóalsteinsson, skipulagsfuiltrúi í Hafnarfiröi. Ailt áhugafólk um íþróttir velkomiö. Fulltrúaráðsfundur Heimdallar veröur í Valhöll, Háaleltlsbraut 1, fimmtu- daginn 20. marz kl. 20.30. Gestur fundar- ins veröur Jón Magnússon formaöur S.U.S og fjallar hann um Sjálfstæöisflokkinn á tímamótum. Heimdallur Sauðárkrókur Aöalfundur Sjálfstæöisfélags Sauöárkróks veröur haldinn miöviku- daginn 26. marz n.k. í Sæborg og hefst kl. 20:30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. Sf/órn/n. 3. Onnur mál. Sjálfstæöisfélag Garöa- bæjar og Bessastaða- hrepps Aðalfundur Aöalfundur Sjálfstæóisfélags Garóabæjar- og Bessastaöahrepps veröur haldinn mlö- vikudaginn 26. marz kl. 20:30 aö Lyngásl 12. Auk venjulegra ^öalfundarstarfa munu alþingismennlrnir Olafur G. Elnarsson og Lárus Jónsson fjalla um störf ríkisstjórnar- innar, ríkisfjármálin og fleira. Sjálfstæöisfélag Garöab. og Bessastaöahr.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.