Morgunblaðið - 20.03.1980, Síða 42

Morgunblaðið - 20.03.1980, Síða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. MARZ 1980 GAMLA Stmi 11475 H Þrjár sænskar í Tyról (3 Schwedinnen in Oberbayern) Ný fjörug og djörf þýzk-gamanmynd Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð irtnan 16 ára. LAND OG SYNIR íslenzka myndin vinsæla. Sýnd í Hafnarfjaröarbíóí, í kvöld kl. 7 og 9, sími 50249. Kópavogs leikhúsið Þorlákur þreytti Sýning í kvöld kl. 20:30 Laugardag kl. 20:30. Aögöngumiöasala opin frá kl. 18—20. Sími 41985. LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR ER ÞETTA EKKI MITT LÍF? í kvöld kl. 20.30 laugardag kl. 20.30 OFVITINN föstudag uppselt sunnudag uppselt miövikudag kl. 20.30 Miðasala í lönó kl. 14—20.30. Sími 16620. Upplýsingasímsvari um sýningardaga allan sólar- hringinn MIÐNÆTURSÝNINGAR í AUSTURBÆJARBÍÓI FÖSTUDAG KL. 23.30 OG LAUGARDAG KL. 23.30 MIÐASALA í AUSTURBÆJAR- BÍÓI KL. 16—21. SÍMI 11384 Fáskrúðsfirðingar og aðrir Austfirðingar á Suðurlandi halda sína árlegu vorskemmtun í Fóstbraeðraheimilinu laugardaginn 22. marz kl. 8.30. Félagsvist, kaffiveitingar. Dans. Ágóðinn rennur til styrktarfélags vangefinna á Austurlandi. Allir velkomnir. _ Skemmtinefndin BINGÓ Bingó í Templarahöllinni, Eiríksgötu 5 kl. 8.30 í kvöld. 18 umferðir. Verðmæti vinninga 274.000- Sími 20010. Tískusýning f kvöld kl. 21.30. Modelsamtökin sýna. Módelsamtökin sýna tískufatnaö frá verslun- inni Dalakofinn Hafnarfirði. f-ÞJÓÐLEIKHÚSIfl SUMARGESTIR 6. sýning í kvöld kl. 20 Blá aögangskort gilda 7. sýning sunnudag kl. 20. STUNDARFRIÐUR föstudag kl. 20 ÓVITAR Laugardag kl. 15. Uppselt sunnudag kl. 15 NÁTTFARI OG NAKIN KONA laugardag kl. 20 Miöasala 13.15—20. Sími 1-1200 HÁÞRÝSTI- VÖKVAKERFI SérhæfÓ þjónusta. AÓstoÓum vió val og uppsetningu hvers konar háþrýstibúnaóar. RADIAL stimpildælur HÉÐINN = VÉLAVERZLUN-SIMI: 24260 LAGER-SÉRPANTANIR-WÓNUSTA HÁÞRÝSTI- VÖKVAKERFI SérhæfÓ þjónusta. Aóstoóum vió val og uppsetningu hvers konar háþrýstibúnaóar. PARKER g HANNIFIN Char-Lynrf Öryggislokar Stjórnlokar Vökvatjakkar = HÉÐINN = VÉLAVERZLUN-SIMI: 24260 LAGER-SÉRPANTANIR-ÞJÓNUSTA Ný, íslensk kvikmynd í léttum dúr fyrir alla fjölskylduna. Handrif og leikstjórn: Andrés Indriðason. Kvikmyndun og framkvæmdastjórn: Gísli Gestsson Meöal leikenda: Sigríður Þorvaldsdótfir Sigurður Karlsson Sigurður Skúlason Pétur Einarsson ÁrniIbsen Guðrún Þ. Stephensen Klemenz Jónsson Halli og Laddi. Sýnd í Austurbæjarbíól kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4 Miðaverð kr. 1.800.- Síld brauð og smjör Kaldir smáréttir Heitur pottréttur Ostar og kex Aðeins kr 4.950 Strandgötu 1 — Hafnarfirði Opiö frá 9 — 1 Diskótek Aðalfundur Aðalfundur Verzlunarmannafélags Reykja- víkur verður haldinn að Hótel Sögu, Súlnasal fimmtudaginn 27. marz 1980 kl. 20.30. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Verzlunarmennafélag Reykjavíkur VIÐTALSTÍMI Alþingismanna og borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Reykjavlk Alþingismenn og borgarfuiltrúar Sjálfstæöisflokksir.. veröa til viðtals í Valhöll, Háaleitisbraut 1 á laugardögum frá klukkan 14.00 til 16.00. Er þar tekiö á móti hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum og er öllum borgarbúum boöiö aö notfæra sór viðtalstíma þessa. Laugardaginn 22. marz, verða til viðtals Markús Örn Antonsson, og Elín Pálmadóttir. Markús er í æ félagsmálaráði, framkvæmdanefnd vegna bygginga- stofnana í þágu aldraðra, heilbrigðismálaráði, Elín er í fræðsluráöi og umhverfisráöi.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.