Morgunblaðið - 19.04.1980, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. APRÍL 1980
/
í DAG er laugardagur 19.
apríl, sem er 110. dagur
ársins 1980. — SUMARMAL,
26. vika vetrar. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 09.28 og síðdeg-
isflóð kl. 21.49. Sólarupprás í
Reykjavík kl. 05.41 og sólar-
lag kl. 21.15. Sólin er í
hádegisstað í Reykjavík kl.
13.27 og tunglið í suðri kl.
17.42.
Hver sem eyra hefir, hann
heyrí, hvaö andinn segir
söfnuðinum. Só er sigrar,
— honum mun sá annar
dauði alls ekki granda.
(Opinb. 2,11.)
| KROSSGÁTA
1 2 3 i—i
b ■ ■ ' I
6 7 8
■ ' 1
10 ■ '
■ 0 14
15 ■
■
LÁRÉTT: — 1 land. 5 ósamstæfl-
ir. fi torvclt. 9 futfl. 10 jíuó. 11
samhljóðar. 13 dýr, 15 blóma. 17
ásvnd.
LOÐRÉTT. - 1 hjarK. 2 for, 3
fæðir. I rodd. 7 deyja. 8 ættKóÍKÍ.
12 metin. 11 herbergi. 16 sér-
hljóðar.
LAUSN SÍÐUSTU
KROSSUÁTU:
LÁRÉTT: — 1 sokkar. 5 ay. fi
járnið. 9 áði. 10 L.I.. 11 ta. 12 all.
13 unnu. 15 áma. 17 aumast.
LÓÐRÉTT: — 1 skjátuna, 2 kari.
3 kyn. 4 riðill. 7 áðan. 8 ill. 12
auma, 14 nám. lfi as.
ÁRIMAQ
HEIULA
ÞURÍÐUR S. Bærinusdóttir
frá Hvammi í Hvammssveit í
Dalasýslu, — nú til heimilis
að írabakka 6 hér í bænum,
verður níræð á mánudaginn
kemur, 21. apríl. Þuríður tek-
ur á móti afmælisgestum
sínum á írabakka 6 — heimili
dótturdóttur sinnar, á morg-
un, sunnudag.
fFPlÍT-TIR |
ÞAÐ var ekki vorleg
stemmning yfir spáinngangi
Veðurstofunnar í gærmorg-
un: Kólnandi veður um land
allt og spáð frosti. í fyrri-
nótt hafði verið 3ja stiga
næturfrost á Hornbjargsvita
og í Kvígindisdal. En uppi á
Hveravóllum var frostið 5
stig um nóttina. Ilér i
Reykjavík var úrkomuvott-
ur um nóttina og hitinn tvö
stig. Úrkoma var hvergi telj-
andi mikil. mest 3 mm uppi í
Síðumúla.
ALMANAKSHAPP-
DRÆTTI Þroskahjálpar. —
Dregið hefur verið um apríl-
vinning og kom hann á miða
nr. 5667. — Allir vinningarn-
ir, sem dregnir hafa verið út
á árinu, eru enn ósóttir, en
vinningsnúmerin eru: í jan-
úar 8232, í febrúar 6036 og í
marz 8760.
REKTORSEMBÆTTIÐ við
Menntaskólann við Hamra-
hlíð, hefur nú verið augi.
laust til umsóknar, í nýju
Lögbirtingablaði. Mennta-
málaráðuneytið hefur ákveð-
ið að umsóknir skuli berast
fyrir 9. maí næstkomandi tii
ráðuneytisins.
| IVIIIMIMIIMGARSPUÖLD
MINNINGARKORT kvenfé-
lagsins Seltjarnar á Seltjarn-
arnesi, vegna væntanlegrar
kirkjubyggingar, eru seld í
bæjarskrifstofunum á Sei-
tjarnarnesi og hjá Láru, sími
20423.
FRÁ HÖFNINNI
í FYRRAKVÖLD fór togar-
inn Snorri Sturluson úr
Reykjavíkurhöfn til veiða og
Rangá fór áleiðis til útlanda.
Stapafell fór á ströndina. í
gær fór Esja í strandferð. í
dag mun Hofsjökull leggja af
stað áleiðis til útlanda, svo og
Bæjarfoss. Rússneska olíu-
skipið, sem hér hefur verið til
affermingar er nú farið. í dag
er von á hinu langþráða
flugbensín-skipi.
BÍÓIN
Gamla Bíó: Á hverfanda hveli, sýnd
kl. 4 og 8.
Nýja bíó: Brúðkaupið, sýnd 9. Kapp-
hlaupið um gullið, sýnd 5 og 7.
Háskólabíó: Kjötbollurnar, sýnd 5, 7
og 9.
Laugarásbíó: Meira Graffiti, sýnd 5,
7.30 og 10.
Stjörnubíó: Hanover Street, sýnd 7
og 9. Leið hinna dauðadæmdu, sýnd 5
og 11.
Tónabió: Hefnd bleika pardusins,
sýnd 5, 7 og 9.
Borgarbíó: The Comeback, sýnd 7 og
11. Skuggi Chikara, sýnd 5 og 9.
Austurbæjarbíó: Maðurinn sem ekki
kunni að hræðast, sýnd 5, 9 og 11.
Regnboginn: Vítahringurinn, sýnd 3,
5, 7, 9 og 11. Flóttinn til Aþenu, sýnd
3, 6 og 9. Hjartarbaninn sýnd 5.10.
Kamilíufrúin sýnd 9.10 og 11.10.
Svona eru eiginmenn, sýnd 3.15, 5.15,
7.15, 9.15 og 11.15.
llafnarbíó: Tígrishákarlinn, sýnd 5,
7, 9 og 11.
Hafnarfjarðarbió: Butch og Sun-
dance — yngri árin, sýnd 9.
Bæjarbió: Með hreinan skjöld, sýnd
9.
HEIMILISDÝR
HEIMILISKÖTTUR frá íra-
bakka 34 í Breiðholtshverfi,
er týndur. — Þetta er högni,
svartur með hvítar hosur,
hvíta bringu og upp um
hálsinn og hvítan blett á
trýni. — Síminn að Irabakka
34 er 77908.
Nóbelsverölaunahafinn Hayek á háskólafyrirlestri:
Verðbólguvandann verður
að leysa með snöggu átaki!
VerðbólKumeiniö
læknast ekki
Leiftursókn er það eina sem dugir, góði!
Þ»lÖNUSTf=)
KVÖLI). N/ETUR- oK IIELGARWÓNUSTA apólek-
anna í Reykjavik. daKana 18. apríl til 24. apríl. að
báðum döKum meðtoldum. verður sem hér seKir- í
LYFJABÍIÐ BREIÐHOLTS. En auk þess er APOTEK
AUSTUIÍB.EJAR opið til kl. 22 alla daKa vaktavikunn-
ar nema sunnudag.
SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM.
simi 81200. Allan sólarhrínginn.
L/EKNASTOFUR eru lokaðar á lauKardoKum oK
helKidóKum. en hæKt er að ná samhandi við lakni á
GÖNGUDEILI) LANDSPÍTALANS alla virka daKa kl.
20—21 oK á lauKardoKum Irá kl. 14 — 16 sími 21230.
GönKudeild er lokuð á helKidóKum. Á virkum doKum
kl.8—17 er hæKt að ná sambandi við lækni í síma
LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því að-
eins að ekki náist í heimilisiækni. Eítir kl. J 7 virka
daKa til klukkan 8 að morKni oK Irá klukkan 17 á
föstudógum til klukkan 8 árd. Á mánudöKum er
L/EKNAVAKT í sima 21230. Nánari upp]ýsinKar um
lyfjabúðir oK læknaþjónustu eru Kefnar í SÍMSVARA
18888. NEYÐARVÁKT Tannlæknafél. íslands er í
IIEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardóKum oK
helKidóKum ki. 17 — 18,
ÓNÆMISAÐGERÐIR lyrir fuilorðna Kcgn mænusótt
fara fram í HEILSUVERNDARSTÖD REYKJAVÍKUR
á mánudóKum kl. 16.30 — 17.30. Fólk hafi með sér
ónæmissklrteini.
S.Á.Á. Samtðk áhuKafólks um áfenKisvandamálið:
Sáluhjálp I viðlóttum: Kvöldsimi alla daKa 81515 frá kl.
17-23.
Reykjavík slmi 10000.
ADn n A PCIUC Akureyri simi 96-21840.
Unw UMVaOIPIOSiglufjórður 96-71777.
O IÍWdAUIIC HEIMSÓKNARTÍMAR.
OUUMn ADUd LANDSPÍTALINN: alla daKa
kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20.
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daKa.
- LANDAKOTSSPÍTALI: AlJa daKa kl. 15 tii kl. 16 og
ki. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍT ALINN: Mánudatía
til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og
sunnudogum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19.
HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17. -
GRENSÁSDEILD: Mánudaga til fóstudaga kl. 16 —
19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. —
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 14 tii kl. 19. -
HVÍTABANDIÐ: Mánudaga til fostudaga kl. 19 til kl.
19.30. V sunnudogum: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl
19.30. - FÆÐINGARHEIMILI RFYKJAVÍKUIi: Atia
daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. -
FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. -
KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á
helgidogum. — VÍFILSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 til
kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR
Halnarlirði: Mánudaga til iaugardaga kl. 15 til ki. 16
og kl. 19.30 til kl. 20.
PftriJ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús-
OVm inu við Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir
mánudajfa — föstudaga kl. 9—19. ok laujfardaga kl.
9—12. — Útlánasalur (vegna heimalána) kl. 13—16
sömu daga ok lauKarda«a kl. 10—12.
bJÓÐMINJÁSAFNIÐ: OpiÖ sunnudaga. þriðjudaga,
fimmtudaga ojf laugardaga kl. 13.30—16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR
AÐALSAFN - ÚTLÁNSDElLD. binj?holtsstræti 29a.
sími 27155. Eftið lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud.
— föstud. kl. 9—21. laugard. kl. 13 — 16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR. Þinj?holtsstræti 27,
sími aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Öpið mánud. —
föstud. kl. 9—21. laujfard. kl. 9—18. sunnud. kl
14-18.
FARANDBÓKASÖFN — Af>?reiðsla í l>inj?holtsstræti
29a, sími aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum.
heilsuhælum oj? stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opið
mánud. — föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN
HEIM — Sólheimum 27. sími 83780. IIeimsendinj?a-
þjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaða oj? aldraða.
Símatími: Mánudaj?a og fimmtudaj?a kl. 10—12.
HLJÓÐBÓKASAFN — HólmKarði 34. sími 86922.
Illjóðhókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. —
föstud. kl. 10—16.
IIOFSVALLASAFN — IIofsvallaj?ötu 16, sþmi 27640.
Opið mánud. — föstud. kl. 16—19.
BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju. sími 36270. Opið
mánud. — föstud. kl. 9—21. laugard. kl. 13 — 16.
BÓKABÍLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270.
Viðkomustaðir víðsvejfar um borgina.
BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudöj?um
oj? miðvikudöKum kl. 14—22. briðjudajca. fimmtudaga
ok föstudaga kl. 14 — 19.
AMERÍSKA BÓKASAFNID. Neshaga 16: Opið mánu-
dag til föstudaj?s kl. 11.30—17.30.
ÞYZKA BÖKASAFNIÐ. Mávahlíð 23: Opið þriðjudaj?a
ojf föstudaj?a kl. 16—19.
ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali. — sími
84412 kl. 9—10 árd. virka daga.
ÁSGRÍMSSAFN Berjfstaðastræti 74. er opið sunnu-
daj?a, þriðjudaga oj? fimmtudajfa frá kl. 1.30—4.
Aðgangur ókeypis.
SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37, er opið mánudag
til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533.
HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig-
tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl
2-4 síðd.
HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga til
sunnudaga kl. 14 — 16, þegar vel viðrar.
LISTASAFN EINARS JONSSONAR: Opið sunnudaga
og miðvikudaga kl. 13.30 til kl. 16.
SUNDSTAÐIRNIR IN er opin mánudag —
föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardögum er opið
frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8
tii k|t 13.30.
SUNDHÖLLIN er opin frá kl. 7.20-12 og kl.
16 — 18.30. Böðin eru opin allan daginn. VESTURBÆJ-
ARLAUGIN er opin alla virka daga kl. 7.20—19.30.
laúgardaga kl. 7.20 — 17.30 og sunnudag kl. 8 — 14.30.
Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt
milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004.
Rll ANAVAKT VAKTWÓNUSTA borgarst
DILMIlMf MIV I ofnana svarar alla virka daga
frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er
við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar-
og á þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig
þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna.
«ÚR landsreikningum 1928:
Landhelgisgæslan. sem er fram-
kvæmd á landi ekki síður en á
sjó. — Til þeirrar gæslu eru
notaðir hestar og bílar. —
Landhelgissjóði eru færðar til
gjalda á árinu 1928 kr. 6814.37.
sem er kostnaður vegna hestahalds. — Á sama tíma var
hílkostnaður kr. 4332.18 og sumt af honum fa»rt á
Landhelgissjóð. Landholgissjóður var einnig á árinu
1927 látinn kaupa hil fyrir kr. 11.500 ...“
í Mbl.
fyrir
50 áruin<
- o -
-TiJ utanforfla ráúherra voru heimilaðar á (járlðgum
kr. 6.000.-. Stjórninni tókst að cyða á þeim lið kr.
11.396.28...-
—
GENGISSKRÁNING
Nr. 74 — 18. apríl 1980.
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 441,00 442,10*
1 Sterlingspund 981,00 983,40*
1 Kanadadollar 372,90 373,80*
100 Danskar krónur 7622,50 7641,50*
100 Norskar krónur 8756,10 8777,90*
100 Sænskar krónur 10149,00 10174,30*
100 Finnsk mörk 11620,55 11649,55*
100 Franskir frankar 10242,70 10268,30*
100 Belg. frankar 1476,90 1480,60*
100 Sviaan. frankar 25690,30 25532,80*
100 Gyllini 21662,80 21716,80*
100 V.-þýzk mörk 23799,20 23858,60*
100 Lfrur 50,66 50,79*
100 Austurr. Sch. 3339,60 3248,00*
100 Escudos 881,10 883,30*
100 Pesetar 615,90 617,50*
100 Yen 177,29 177,73*
SDR (sérstök
dráftarréttindi) 17/4 560,47 561,87*
* Breyting frá siðustu skráningu.
V_________________________________________________
-------------------------------------------------------------------s.
GENGISSKRÁNING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
Nr. 74 — 18. apríl 1980.
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 485,10 486,31*
1 Sterlingspund 1079,10 1081,74*
1 Kanadadollar 410,19 411,18*
100 Danskar krónur 8384,75 8405,65*
100 Norskar krónur 9631,71 9655,69*
100 Sænskar krónur 11163,90 11191,73*
100 Finnsk mörk 12782,61 12814,51*
100 Franskir frankar 11266,97 11295,13*
100 Belg. frankar 1624,59 1628,66*
100 Svissn. frankar 28016,23 28086,08*
100 Gyllini 23829,08 23888,48*
100 V.-þýzk mörk 26179,12 26244,64*
100 Lírur 55,73 55,87*
100 Austurr. Sch. 3673,56 3682,80*
100 Escudos 969,21 971,63*
100 Pesetar 677,49 679,25*
100 Yen 195,02 195,51*
* Breyting trá síðustu skráningu.
\________________________________________