Morgunblaðið - 19.04.1980, Page 7

Morgunblaðið - 19.04.1980, Page 7
 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. APRÍL 1980 7 L Haltu mér, slepptu mér Umræðurnar á Alþingi um fyrirhugaðar útvarps- umraaður um skattstig- ana, sem stóðu í allan gærdag vegna þess hve krötum lá mikið á hjarta án þess að segja þó nokkuð bitastætt, beind- ust meðal annars aö þeirri staðreynd, að for- sætisráðherrann og fylg- ismenn hans eru í nokk- urs konar „einskis- mannslandi" á Alþingi. Þeir ákváðu á sínum tíma að hafa ákvöröun meiri- hluta þingflokks sjálf- stæðismanna að engu. Samkvæmt þingskapa- lögum eru það þingflokk- ar, sem fá úthlutað tíma í útvarpsumræöum. Það er á valdi þeirra aö ráðstafa þessum tíma. Þingflokk- arnir hljóta auövitað að nota hann til að koma á framfæri þeirri stefnu, sem þeir fylgja. Þing- flokkur sjálfstæðismanna hefur samþykkt að vera í andstöðu við núverandi ríkisstjórn, þess vegna er fráleitt, að á hans vegum tali menn, sem eru önd- verðrar skoöunar. í því efni er ekki unnt að fylgja neinni stefnu undir kjör- orðinu: Haltu mór, slepptu mór. Fyrir þinglausnir fara fram svonefndar eldhús- dagsumræður á Alþingi, sem eru útvarpsumræð- ur, þar sem þingmenn geta rætt um stjórnmálin almennt en eru ekki bundnir við ákveðið dagskrármálefni. í um- ræðunum á Alþingi í fyrradag kom fram, að Gunnar Thoroddsen for- sætisráðherra áttar sig á því, hve andkannalegt það yrði, ef hann tæki til máls í umræðunum í nafni þingflokks sjálf- stæðismanna. Hitt er þó ekki síður hjákátlegt, að ráðherrann skuli nú enn og aftur krefjast afbrigða frá þingsköpum sór til handa í sambandi viö útvarpsumræður. Á sínum tíma færðist hann undan því að þurfa að flytja stefnuræðu í útvarp og fókk forseta samein- aðs þings til aö úrskurða á þann veg, að þær um- ræður skyldu ekki fara fram. Nú vill hann fá undanþágu til að gets talað í eldhúsdagsum- ræöuml Rússneskir rifflar í Helgarpóstinum í gær er viðtal við Ólaf Þ. Jónsson kennara á Þing- eyri. Hann var eitt sinn auglýsingastjóri Þjóðvilj- ans og lýsir þeim störfum sínum í viðtalinu m.a. með þessum hætti: „En það voru ekki alltaf kapítalistarnir sem voru verstir við að eiga, það kom fyrir að þetta voru stjórnendur Þjóðviljans sem ekki kunnu aö meta auglýsingar mínar. Ég get sagt þór sem dæmi, að þegar Rússar róðust inn í Tókkóslóvakíu '168 var af- skaplega erfitt að vera auglýsingastjóri á Þjóö- viljanum daginn eftir inn- rás og næstu daga. Það þýddi náttúrlega ekkert að missa móöinn svo óg hringdi í Eirík Ketilsson heildsala og sagði hon- um, að nú væri mögu- leiki, og óg væri meira að segja búinn aö semja auglýsingu handa honum svohljóðandi: „Rússneskir rifflar og haglabyssur bregöast aldrei þegar á reynir" Hálfsíðu! sagöi Eiríkur Ketilsson. Þessa auglýs- ingu fókk óg ekki aö birta og þar missti Þjóöviljinn hálfsíðu." Fáksfélagar dönsum út veturinn og fögnum sumri í Félagsheimil- inu síöasta vetrárdag 23. apríl. Hljómsveit Þorsteins Guömundssonar leikur. Húsiö opnar kl. 20.30. Miöar seldir í Félagsheimilinu miövikudag kl. 16—19. Skemmtinefnd Orlofshús verkakvenna- félagsins Framsóknar Mánudaginn 21. apríl n.k. veröur byrjaö aö taka á móti umsóknum félagsmanna varöandi dvöl í Orlofs- húsum verkakvennafélagsins Framsóknar. Þeir sem ekki hafa dvalið áöur í Orlofshúsum félagsins hafa forgang-21. 23. og 25. apríl. Félagiö er meö 3 hús í Ölfusborgum og 1 hús í Flókalundi. Leigan greidd viö pöntun, vikugjald 25 þúsund. Upplýsingar í síma 26930 og 26931 frá 9—12 og 13—17. Stjórnin. i 1 Villadserfs J 1 1 Byggingahönnuóir Byggingamenn Utvega föst tilboö beint til byggingaaöila og húseigenda í hverskonar þakfrágang. Frá hinni þpkktu Jens Villadsens Fabriker í Dan- mörku. (Icopal) Annast einnig umboössölu á öllum öörum lcopal- vörum. Þaklagningameistari. Sigvaldi Jóhannsson. Sími 26790. Félag járniðnaðarmanna Félagsfundur verður haldinn mánudaginn 21. apríl 1980 kl. 8.30 e.h. aö Hallveigarstíg 1, kjallara. 1. Félagsmál. 2. Kosning fulltrúa á 9. þing Málm- og skipasmíða- sambands íslands. 3. Önnur mál. Mætiö vel og stundvíslega. Stjórn Félags járniðnaðarmanna. L augar dagsmar kaður Dodge Aspen SE 1979 4 d. 6 cyl., sjálfsk., vökvast., ek. 11 þús. km. Grænn. Oldsmobile Cutlass station 1975 ek. 49 þús. mílur. Brúnn mjög fallegur bíll. Dodge Swinger 1976 2 dyra hardtop. 6 cyl., sjálfsk., ek. 59 þús. Hvítur. Mercury Comet 177 4 dyra, ek. 32 þús., 6 cyl., sjálfsk., vökvast. Brúnn. Plym. Volare Premier 1978 4 dyra, 6 cyl., sjálfsk., aflst., ek. 17 þús. km. Rauður. Simca 1100 sendibíll árgerö 1979 og 1980 lítiö eknir bílar. Símca 1100 GLS 1979 ek. 17 þús. km. 5 dyra. Grænn. Volvo 144 árg 1973 ek. aöeins 79 þús. km, sérstaklega vel meö farinn bíll. Simca 1100 GLS 1978 ek. 29 þús. km. 5 dyra. Brúnn. Simca 110 LX 1977 ek. 46 þús. km. 3 dyra. Rauöur. Simca 1100 Station 1976 ek. 59 þús. km. Hvítur. Simca Horizon GLS 1978 ek. 13 þús. km, útvarp & segulb. Grænn. Lada 1600 1979 ekinn 27 þús. km. Dökkblár. Lada 1500 Station 1979 ekinn 18 þús. km. Hvítur. Volvo 244 DL 1976 ek. 67 þús. km. Ljósdrappaöur. Ford Bronco 1974 6 cyl. Ford Bronco 1973 6 cyl. Blazer CST 1973. Ford Bronco Ranger 1976 8 cyl., sjálfsk., vökvast., fallegur jeppi. Dodge Maxy Van 1977. GMC Rally Van 1974. Toyota Mark II 1977. Toyota Mark II 1975. Datsun Cherry 1979. Volkswagen 1300 1973 Austin Mini 1974. Subaru Pick-up 4 WD 1980 ek. aðeins 600 km. Hvítur. Verð 4.8 millj. — Gott verö. Auk fjölda annarra bifreiöa. Opiö laugardaga frá 10 til 17. CHRYSLERSALURINN Suðurlandsbraut 10, sími 83330 — 83454 Villadserís' 20% Kynningarverð Viö bjóöum í dag og á morgun sérstakt kynningarverð á öllum pottaplöntum. Þetta er tækifæri, sem enginn má missa af. blómouol gróðurhúsinu v/ Sigtún S. 36770, 86340.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.