Morgunblaðið - 19.04.1980, Qupperneq 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. APRÍL 1980
[ atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna |
Vélamaður
Maður með fjölda ára reynslu í viðgerð véla
og tækja ásamt málmsmíði. Getur unnið
sjálfstætt. óskar eftir framtíðarstarfi. Tilboð
sendist augld. Mbl. fyrir 22. apríl merkt:
„Vélamaður — 6441“.
Telex
-Stórt þjónustufyrirtæki óskar eftir að ráða
manneskju til starfa við telex og vélritun.
Áhugasamar leggi umsókn inn á augl. deild
Mbl. merkt: „Telex — 6445“
Afgreiðslumaður
óskast
í bílavarahlutaverslun sem fyrst.
Tilboö meö upplýsingum um aldur, fyrri störf
og hvar unnið síðast, sendist augld. Mbl.
merkt: „B — 6431“.
Atvinnurekendur
Húsasm.meistari á miöjum aldri og hættur
rekstri, kunnáttumaður í tækniteiknun og
mælingum, óskar eftir vinnu strax
Tilboð skilist á augl. deild Mbl. merkt: „A —
6450“.
Hjúkrunarskóli
íslands,
Eiríksgötu 34,
Hjúkrunarskóli íslands, óskar að ráða fulltrúa
í hálft starf frá 01.06 og ritara, í hálft starf, frá
í hálft starf frá 1/6 og ritara, í hálft starf, frá
1/7 '80. Þurfa að hafa Verzlunarskóla eða
störfum. Laun samkvæmt launakerfi ríkisins.
Skriflegar umsóknir sendist skólastjóra, fyrir
1. maí 1980.
Málmiðnaðarmenn
Óskum eftir að ráða rennismið, vélvirkja og
plötusmið.
Vélaverkstæðið, Sig. Sveinbjörnsson.
Arnarvogi, Garðabæ.
Sölumaður
Innflutningsfyrirtæki fyrir þekkta og
auðseljanlega utanhússmálningu og ýmsar
fleiri vörur óskar að ráða duglegan og vanan
sölumann fyrir tímabiliö maí—sept. n.k.
Starfið er fólgið í eftirfarandi:
1. Fara í banka, toll o.fl. staði ásamt að taka
vörur heim.
2. Selja og afgreiða viökomandi vörur.
3. Útvega nýja kaupendur á Stór- Fteykja-
víkursvæðinu, með smá söluferðum.
Viðkomandi þarf aö hafa bíl til umráöa. Hér
er um mjög gott tækifæri að ræða fyrir réttan
mann.
Tilboö sendist augld. Mbl. fyrir n.k. þriðju-
dagskvöld með sem gleggstum uppl. um
umsækjenda, merkt: „Duglegur — sölu-
maður — 6447.“
Blaðburðarfólk
óskast
í Ytri-Njarövík. Uppl. í síma 3424.
Tækniteiknari
óskast til starfa helzt vanur innréttingateikn-
ingum.
Tilboð sendist Mbl. merkt: „Teiknun—6223“
fyrir þriðjudagskvöld 22.04. ’80.
Rafvirkjar
Okkur vantar rafvirkja í lengri eða skemmri
tíma eftir samkomulagi. Viö leitum að manni
vönum mótortengingum og stýringum. Fjöl-
breytt vinna. Góö vinnuaðstaöa.
Uþplýsingar hjá Óskari í síma 94-3092 og á
kvöldin í síma 94-3082.
Póllinn h.f.,
ísafirði.
Húsasmiðir —
Trésmiðir
Vil ráða nú þegar tésmiði og handlagna
menn. Tímavinna.
Uppl. í síma 53861.
Skrifstofustarf
Opinber stofnun vill ráða starfskraft til
skrifstofustarfa.
Starfið er aðallega fólgið í vörzlu teikninga,
símavörzlu og vélritun.
Eiginhandarumsóknir ásamt upplýsingum
um aldur, menntun og fyrri störf sendist
blaðinu fyrir 25. apríl 1980, merktar: „Reglu-
semi 6449“.
Stýrimaður
Stýrimann vantar á netabát frá Stokkseyri.
Upplýsingar í síma 99—3208
Hraðfrystihús Stokkseyrar
Vélgæzla —
Vaktavinna
Viljum ráða vélgæzlumann til starfa strax.
Þarf helst að vera vanur vélum, aðeins
reglusamur maður kemur til greina.
Upplýsingar í verksmiðjunni, en ekki í síma.
Efnaverksmiðjan Eimur sf.,
Seljaveg 12.
Rafvirkjar
Óskum aö ráöa rafvirkja í Þjónustudeild
okkar. Starfiö felur í sér viðgerðir á heimilis-
tækjum og ýmsum öðrum raftækjum.
Ennfremur óskum við aö ráöa rafvirkja til
starfa í lagerdeild. Góð vöruþekking
æskileg.
Þeir, sem áhuga hafa á ofangreindum
störfum, sendi eiginhandarumsókn með upþ-
lýsingum um aldur og fyrri störf fyrir 1. maí
n.k.
Smith & Norland H/F
Verkfræöingar — Innflytjendur
Pósthólf 519 — 105 Reykjavík
Bifvélavirki
Flutningafyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða
góðan bifvélavikja sem verkstjóra á bílaverk-
stæði.
Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist
Morgunbl fyrir 26. apríl n.k. merkt:
„B—6224“.
Forritari
Óskum eftir að ráða nú þegar forritara meö
góða þekkingu á RPG, BASIC eða PL-1
forritunarmálum.
Umsóknir sendist skrifstofustjóra bankans
fyrir 26. þ.m.
Verzlunarbanki íslands hf.
Framtíðarstarf
Óskum eftir að ráöa mann til afgreiðslu-
lager og sölustarfa í heildverzlun.
Starfið býður upþ á ýmsa möguleika fyrir
dugandi mann í framtíöinni.
Tilboð merkt: „Dugandi — 6448“ sendist
afgreiðslu blaðsins fyrri miðvikudagskvöld
23. apríl n.k.
Akraneskaupstaöur
Bæjarritari
Laus er til umsóknar staöa bæjarritara
Akraneskaupstaðar frá 1. júní n.k. aö telja.
Upplýsingar um starfið veita bæjarstjóri og
bæjarritari í síma 93-1211 eða 93-1320.
Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri
störf þurfa að berast á bæjarskrifstofuna,
Kirkjubraut 8, fyrir 1. maí n.k.
Akranesi, 2. apríl 1980.
Bæjarstjóri.
Umsjónarmenn
Stöður umsjónarmanna við grunnskóla
Reykjavíkur eru lausar til umsókna. Laun
skv. launakerfi starfsmanna Reykjavíkur-
borgar.
Umsóknum með upplýsingum um menntun
og fyrri störf, skal skila til fræðsluskrifstofu
Reykjavíkur, Tjarnargötu 12 fyrir 9. maí n.k.
Fraeðslustjóri
Suðurnesjafólk
Flugleiðir hf. Keflavíkurflugvelli auglýsir eftir
sumarstarfsfólki til eftirfarandi starfa:
flugafgreiðslu,
flugþjónustu,
skrifstofu og símaþjónustu,
eltíhússtarfa, matsveina.
Umsóknareyðubiöö og upplýsingar á skrif-
stofu Flugleiða hf. Keflavíkurflugvelli, sími
92—1860.
EF ÞAÐ ER FRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU