Morgunblaðið - 19.04.1980, Qupperneq 36

Morgunblaðið - 19.04.1980, Qupperneq 36
3 6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. APRÍL 1980 Kvennafundurinn á Lækjatorgi: máttugt tákn mannréttinda. Forseti íslands og framtíðin mannkyns á sjálfu sér mun vænt- anlega minnka ofstækið og allt, sem af því leiðir. í fjórða lag. léti hann lönd og leið kónga, hi 'ðsiöi og tildur, og ennfremur opinbe eimsóknir. Þess munu da mi, aó p^ðhöfðingj- ar spari sér erfiðið og mun t.d. svissneski forsetinn v a meðal þeirra, sem leiða hjá sér opinberar heimsóknir. Gestkvæmt yrði eftir sem áður á Bessastöðum vegna ofangreindra verkefna. Draga þyrfti úr tilgerð, sem enn . fylgir embættinu og „alþýðleg" framkoma forseta þyrfti svo sem ekki að vera hrósverðari en hjá öðrum, sem fólk flest kannast við og virðir fyrir vel unnin verk. Athugasemd: Ungt fólk skyldi þó sýna skilning á þeirri hirð- stemmningu, sem enn loðir við embættið. Það var mikil stund í lífi þeirra, sem komnir voru til vits og ára, og á Þingvöll rign- ingardaginn 17. júní 1944, þegar lýst var yfir stofnun íslenzka lýðveldisins. Aldargamalli baráttu þjóðarinnar við Dani var lokið og Islendingum var mikið í mun að sanna það fyrir þeim og umheim- inum að íslendingar væru sjálf- stæð þjóð. Innlendur þjóðhöfðingi var eitt sönnunargagnið. Sjálfur var ég á Þingvelli þenn- an dag, sjö ára pjakkur og ekki kominn til vits og ára. Er mér tvennt minnisstætt: númerið 1944 á bílnum næst á undan í enda- lausri bílalestinni á leið austur og þótti okkur systkinunum það vera merkileg tilviljun, en eftirminni- legri var samt þögnin mikla, sem sló á mannhafið, og ég góndi ofan af berginu út yfir vellina og sá mann við mann svo langt sem augað eygði í suddanum, og þögðu. Lengi, lengi. Seinna skildi ég betur þessa þögn, sem ég tók þátt í. Heit var strengt, þúsundfalt, lýðveldi stofnað. Nú hafa íslendingar sannað sjálfstæði sitt og væri þarfara að hyggja að ártalinu sem frnd- Dr. Þór Jakobsson: Fyrir nokkru greindi ég fáum orðum í blöðum (Vísi og Tíman- um) frá hugmyndum um hlutverk íslands og skyldur. Tæpti ég á þeirri skoðun minni, að Islend- ingar ættu að huga betur að umheiminum og á annan veg og víðsýnni en þurfa þykir við lausn nærtækari vandamála. Island og umheimurinn Stundum er því haldið fram, að íslendingar séu ósamlynd þjóð og þrasgjörn og mætti svo sem ætla það af þeim fjölda vel saminna aldarsöngva, sem birtast í blöðun- um. En þegar betur er gáð kemur í ljós, að við Islendingar gætum þrátt fyrir allt talað einni röddu á ýmsum mikilvægum sviðum til gagns fyrir marga. Við gætum lagt þeim lið, sem vinna að. mannréttindum, velferð smælingja og auknum skilningi þjóða á milli. Við gætum í sífellu minnt menn á framtíðina, sem við berum ábyrgð á, og erum að móta hér og nú. Við gætum sýnt fyrir- hyggju heima fyrir, sem væri samtvinnuð ánægju af líðandi stund, og umhyggju í garð ann- arra án væmni og helgislepju. Ekki skal ég endurtaka nánar hugleiðingar fyrri blaðagreina minna né bæta við að þessu sinni, en frekar geta þess, að ég ætlaði forseta Islands verk að vinna. Forseti Islands Tillaga mín um embætti forseta íslands yrði eitthvað á þessa leið og er hún raunar ekki það róttæk að ég hygg, að til þyrfti stjórn- arskrárbreytingu: Fyrsta atriðið er ef til vill mikilvægast þrátt fyrir allt og engin nýjung: Embættið yrði eftir sem áður ópólitískt. Forsetinn ætti eftir sem áður að þekkja sitt fólk fyrst og fremst, helzt leitast við að vita af hverjum og einum á landinu, um hug manna og aðstæður. Mig minnir að þetta gerðist í þingveislu. Að minnsta kosti voru þó nokkrir þingmenn saman komnir, og vísur flugu af vörum. Um þær mundir var eitthvað verið að ræða um að breyta skipan Alþingis, — láta það starfa í einni heild, en ekki tveimur deildum. Hér kemur þá ein þingvísa: „Okk- ar þing, það ætti að vera í einni heild. Eigum við ekki að „annúll- era“ Efri deild?" Því næst kom fram breytingartillaga við síðari í öðru lagi sæi hann skyldu sína og Islendinga að leggja lið því, sem til friðar og réttlætis horfir í "heiminum, og láta sig mannúð- armál skipta. Mundi hann að vísu vera var orða sinna og taka tillit til skoðanamismunar, sem kynni að vera meðal Islendinga um sum mál og forðast nýjustu fréttir, ef svo mætti segja. Yfrið nóg væri samt að starfa. Því miður eru ekki tök á því hér að fjalla um einstök mál, sem forsetinn veitti brautargengi í krafti aðstöðu sinnar né heldur á hvern hátt skyldi að þeim standa með áhrifaríkum og virðulegum hætti. — Þess má geta, að hjálp þjóðhöfðingja, sem af áhuga og þekkingu hafa helgað krafta sína baráttu gegn hungri og fátækt í heiminum eða eyðileggingu í ríki náttúrunnar, hefur alltaf þótt þung á metunum. Á sviði alþjóð- legrar náttúruverndar mætti nefna prinsana Bernhard og Filip- us, og ennfremur Theodore Roose- velt fyrr á öldinni. í þriðja lagi veitti forseti íslands forstöðu eða yrði a.m.k. virkur verndari friðarrannsókna- stofnunar af því tagi, sem lýst var í fyrrnefndum blaðagreinum. Við stofnunina yrðu stunduð hlutlæg vísindi um alvarlega samfélags- lega árekstra, milliríkjadeilur, stríð og frið. Aukin þekking Helgi Tryggvason: hluta framkominnar tillögu, svo- hljóðandi: „Nú er best að niður- skera Neðri deild!“ Ekki þori ég að fullyrða, hverjir kváðust á. En hitt skiptir máli hér, að öðru / hvoru er brugðið á þá aðferð að losna sem allra mest við aðra þingdeildina eða báðar, — á þann hátt að draga og draga að bera fram frumvarp, þangað til komið er mjög nálægt áætluðum þinglok- um, og því tíminn orðinn allt of naumur til athugunar. Allar mál- efnislegar umræður þykja þá vera málþóf, og það er skorað á þing- menn að tefja ekki gott mál, sem hafi verið þaul-undirbúið af fær- ustu mönnum í háum embættum. Þannig er leitast við að bægja fulltrúum kjósenda frá að rækja þá skyldu sína að skoða málin niður í kjölinn, sem þeir eiga að hafa áhrif á með atkvæði sínu. í þessu sambandi er skammt að minnast svokallaðra lyfjalaga, þar sem vilji, nauðsyn og réttindi fjölda fólks, ekki síst þeirra öldr- uðu, var að engu hafður með því að knýja þetta illfræga frumvarp á ofsahraða gegnum báðar deildir — á einum og sama degi gegnum Neðri deild, þ.e. allar þrjár um- ræður þar, ásamt „athugun í nefnd". Á þennan hátt tókt með gler- hálu orðalagi bæði að lögleiða blátt bann við innflutningi fjölda gagnhollra næringarefna, svo og að veita ráðsmönnum yfir lyfja- innflutningi heimild til að banna innflutning næringarauka-efna, að eigin geðþótta, og það án nokkurs rökstuðnings. an er heldur en úreltum höfð- ingjajöfnuði við Dani, sem flaut með forðum við stofnun lýðveldis og forsetaembættis. Hlýðni við ömmu og afa Að mínum dómi mundi viður- kenning á tillögum mínum um forseta Islands auka veg embætt- isins enn frekar og ekki síður gagnsemi þess í umheiminum. Eg hef orðið var við, að gerður væri góður rómur að ofanskráðu og öðru í svipuðum dúr í greinum mínum og mun ég ef til vill minna á hugmyndir af þessu tagi á tólf ára fresti meðan mér endist aldur. Það er engin ástæða til að ætla mönnum að gína við öllu sam- stundis og allra sízt, þegar lagt er til að breyta rótgrónum stofnun- um. Mönnum er ekki sýnt um að óhlýðnast ömmu og afa. Helgi Tryggvason Mörg þessara efna hafa um árabil verið í frjálsri sölu hér á landi og í mörgum öðrum löndum allt í kringum okkur, til þess að bæta eitthvað upp þær efnavana vörur, sem fólk verður að neyðast til að leggja sér til munns, á Samt sem áður voru það mér nokkur vonbrigði, að allir fram- bjóðendur til kosninganna í vor skyldu lýsa í skyndi yfir ánægju með lífið og tilveruna og status quo. Á metaskálunum er því að einhverju leyti lífsreynsla fram- bjóðenda, en frekar þó útlit, fas og ljúfmennska, kryddað ýmis konar breyskleika, sem almenningur hermir á skotspónum. Varasöm er sú goðgá að hafa nokkru sinni gert lýðum kunna afstöðu til um- deildra þjóðmála. Kvenréttindi: mannréttindi Eitt framboð sker sig þó úr á táknrænan hátt til stuðnings mik- ilsverðu málefni — vissum :.iann- réttindum. Skyldu jafnvel hinir óþolinmóðu fagna því. Ýmsan skilning má sjálfsagt leggja í hvert og eitt framboð, en ekki fæ ég betur séð en Vigdís Finnbogadóttir hafi fyrst og fremst gengið fram fyrir skjöldu fyrir hönd kynsystra sinna. Skyldu þær ekki missa sjónar á þeirri staðreynd og fylkja sér samkvæmt því. Frá Lækjartorgi til Bessastaða Við langdvalir mínar erlendis heyrði ég tveggja íslenzkra at- burða oftast getið. Annar var Vestmannaeyjagosið, hinn var allsherjarverkfall íslenzkra kvenna hér um árið. Tvær myndir fylgdu, önnur frá mannbjörg úr Eyjum, hin af mannhafi á Lækj- artorgi. Nú skilst mér, að ekki séu allir ánægðir með árangurinn af þeim fundi, en þeim til huggunar bendi ég á, að fundurinn á Lækj- artorgi stendur enn yfir, orðinn að máttugu tákni kvenréttinda og örvun þeim, sem að slíkum málum vinna um víða veröld. Þannig tala tákn sínu máli á öflugri hátt og víðar en margur hyggur. Nú skyldu menn um næstu sólstöður stefna til fundar á ný og tákna á Lækjartorgi kjörklefanna vilja sinn á eftirminnilegan hátt, réttlætismáli til framdráttar heima — og heiman. Lokaorð Frægt var á sínum tíma og enn í minnum haft, er kona nokkur varpaði sér fyrir fætur hlaupandi veðreiðarhesta í því skyni að vekja athygli á kvenréttindum, og lét lífið. Fjarri fer að vísu, að ég telji nokkurn í lífshættu, en nú hefur hugrökk kona á vissan hátt látið skeika að sköpuðu og gengið í veg fyrir þungstígar og fnæsandi margfætlur efasemda og hins gamla vana. Þannig á hún meira erindi en margur hyggur og brýnna en hún sjálf virðist vilja vera láta. þessum tímum mengunar og nær- ingarfátæktar. Þetta íslenska bann hefur að vonum vakið eftirtekt og undrun meðal nágrannaþjóðanna. Enda heggur sá, er hlífa skyldi, þegar forráðamenn lyfjamála á íslandi og sjálft löggjafarþingið mynda bandalag gegn helstu lífshags- munum fjölda neytenda í landinu — vaxandi neytendahópi. En allra svæsnast er brotið gegn því aldur- hnigna fólki, sem gjörþekkir af eigin reynslu heilsubætandi áhrif . þeirra efna, sem lyfja-yfirvöldin hafa verið sem óðast að banna undanfarið. Við skorum á hina nýskipuðu löggjafarsamkomu þjóðarinnar að rannsaka sem gerst þetta mál og afnema án tafar ranglætið í garð allra aldursflokka. Harðast lendir höggið á þeim, sem mesta hafa þörfina fyrir hjálp og viðleitni til að veita afturför elliáranna slíkt viðnám, sem gerir unnt að lifa lengur og við betri líðan en ella, eins og margfaldar sannanir eru fyrir. Helgi Tryggvason kennari Gömul þingvísa og glöp á lög- gjafarþinginu

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.