Morgunblaðið - 19.04.1980, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. APRÍL 1980
39
Hljóðvarps- og sjónvarpsdagskrá næstu viku
SUNNUD4GUR
20. apríl
8.00 MorKunandakt
Herra Sigurbjörn Einarsson
biskup flytur ritninKarorÖ
ok bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustu-
greinar dagbl. (útdr.).
8.35 Létt morgunlög
Hljómsveitin 101 strengur
ieikur.
9.00 Morguntónleikar
10.00 Fréttir. Tónieikar. 10.10
Veöurfregnir.
10.25 Ljósaskipti
Tóniistarþáttur í umsjá Guö-
mundar Jónssonar píanó-
leikara.
11.00 Messa i Miklabæjar-
kirkju. Hljóörituö 30. f.m.
Prestur: Séra Þórsteinn
Ragnarsson. Organleikari:
Rögnvaldur Jónsson bóndi i
Flugumýrarhvammi.
12.10 Dagskráin. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.25 Norræn samvinna í
fortiö, nútíð og framtiö
Dr. Gylfi Þ. Gíslason prófess-
or flytur hádegiserindi.
14.00 Miðdegistónleikar: Frá
tónlistarhátiöinni i Schwetz-
ingen i fyrrasumar
Kaiafuz-strengjatrióið leik-
ur tvö trió op. 9 eftir Ludwig
van Beethoven, í D-dúr og
c-moll.
14.50 Eilitið um ellina
Dagskrárþáttur hinn siðari i
samantekt Þóris S. Guð-
bergssonar. M.a. rætt við
fólk á förnum vegi.
15.50 „Fimm bænir“ (Cing
Priéres) eftir Darius Mil-
haud
Flemming Dressing leikur
undir á orgel Dómkirkjunn-
ar í Reykjavik. (Hljóðr. í
sept. 1978).
16.00 Fréttir. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Endurtekið efni
a. „Ég hef alltaf haldið frek-
ar spart á“: Viðtal Páls
Heiðars Jónssonar við séra
Valgeir Helgason prófast á
Ásum i Skaftártungu. (Áður
útv. i september i haust.)
b. „Ég var sá, sem stóð að
baki múrsins4*: Nína Björk
Árnadóttir og Kristin
Bjarnadóttir kynna dönsku
skáldkonuna Cecil Bödker
og lesa þýðingar sinar á
Ijóðum eftir hana. (Áður útv.
í fyrravor.)
17.20 Lagið mitt
Helga Þ. Stephensen kynnir
óskalög barna.
18.00 Harmonikulög
Carl Jularbo leikur.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 „Sjá þar draumóramann-
inn“
Björn Th. Björnsson ræðir
við Pétur Sigurðsson há-
skólaritara um umsvif og
daglega háttu Einars Bene-
diktssonar i Kaupmanna-
höfn á árunum 1917—19.
(Illjóðritun frá 1964).
20.00 Sinfóniuhljómsveit
íslands leikur i útvarpssal
Páll P. Pálsson stj.
20.35 Frá hernámi Íslands og
styrjaldarárunum siðari
Indriði G. Þorsteinsson les
frásögu Vikings Guðmunds-
sonar á Akureyri.
20.55 Þýzkir pianóleikarar
leika evrópska pianótónlist
Fjórði þáttur: Rúmensk tón-
list; framhald. Guðmundur
Gilsson kynnir.
21.30 „Mjög gamall maður með
afarstóra vængi“
Ingibjörg Haraldsdóttir les
þýðingu sina á smásögu eftir
Gabriel Garcia Marques.
21.50 Frá tónleikum i Ilá-
teigskirkju 4. apríl í fyrra
Söngsveit frá Neðra-Sax-
landi (Niedersflchsischer
Singkreis) syngur lög eftir
Mendelssohn, Brahms og
Distler. Söngstjóri: Willi
Trflder.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Kvöldsagan: „Oddur frá
Rósuhúsi“ eftir Gunnar
Benediktsson
Baldvin Hfllldórsson leikari
les(7).
23.00 Nýjar plötur og gamlar
Gunnar Blöndal kynnir og
spjallar um tónlist og tón-
listarmenn.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
A1hNUD4GUR
21. april
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi. Valdimar örn-
ólfsson leikfimikennari leið-
beinir og Magnús Pétursson
pianóleikari aðstoðar.
7.20 Bæn. Séra Þórir Steph-
ensen flytur.
7.25 Morgunpósturinn
Umsjón: Páll Heiöar Jónsson
og Sigmar B. Hauksson.
(8.00 Fréttir).
8.15 Veðurfr. Forustugr.
landsmálablaða (útdr.).
Dagskrá. Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Gunnvör Braga byrjar að
lesa söguna „Ogn og Anton“
eftir Erich Kflstner í þýð-
ingu ólafiu Einarsdóttur.
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
9.45 Landbúnaðarmál. Um-
sjónarmaður: Jónas Jónsson.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Morguntónleikar:
11.00 Tónieikar. Þulur velur og
kynnir.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar.
Tónleikasyrpa
Léttklassisk tóniist og lög úr
ýmsum attum.
14.30 Miðdegissagan: „Kristur
nam staðar í Eboli“ eftir
Carlo Levi
Jón óskar byrjar lestur þýð-
ingar sinnar.
15.00 Popp. Þorgeir Ástvalds-
son kynnir.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Siðdegistónleikar
Filharmoniusveit Lundúna
leikur „Ilungaria". sinfón-
ískt ljóð nr. 9 eftir Franz
Liszt; Bernard Haitink stj. /
Christian Ferras og Paul
Tortelier leika með hljóm-
sveitinni Filharmoniu Kon-
sert i a-moll fyrir fiðlu, selló
og hljómsveit op. 102 eftir
Johannes Brahms; Paul
Kletzki stj.
17.20 Útvarpsleikrit barna og
unglinga:
„Siskó og Pedró“ eftir Estrid
Ott; — sjöundi og siðasti
þáttur í leikgerð Péturs
Sumarliðasonar. Leikstjóri:
Klemenz Jónsson.
17.45 Barnalög, sungin og leik-
in
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál
Stefán Karlsson flytur þátt-
inn.
19.40 Um daginn og veginn
Valborg Bentsdóttir skrif-
stofustjóri talar.
20.00 Við, — þáttur fyrir ungt
fólk
Umsjónarmenn: Jórunn Sig-
urðardóttir og Árni Guð-
mundsson.
20.40 Lög unga fólksins
Ásta R. Jóhannesdóttir
kynnir.
21.35 Útvarpssagan: „Guðs-
gjafaþula“ eftir Halldór
Laxness
Höfundur les (7).
22.15 Veðurfregnlr. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Horft á Lófóten i Norð-
ur-Noregi
Hjörleifur Sigurðsson list-
málari flytur erindi.
23.00 Tónleikar Sinfóniu-
hljómsveitar ísiands í Há-
skólabiói 17. þ.m.; — siðari
hluti efnisskrár:
a. Þjóðlagaflokkur frá Wal-
es fyrir söngrödd, hörpu og
hljómsveit.
b. „Myndir á sýningu" eftir
Módest Mússorgský i hljóm-
sveitarbúningi eftir Maurice
Ravel.
Stjórnandi: James Blair.
Söngvari og einleikari: Os-
ian Ellis — Þorsteinn Ilann-
esson kynnir.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDKGUR
22. april
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn.
7.25 Morgunpósturinn (8.00
Fréttir).
8.15 Veðurfr. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá.
Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Gunnvör Braga heldur
áfram að lesa söguna „Ögn
og Anton“ eftir Erich Kflstn-
er í þýðingu ólafiu Einars-
dóttur (2).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 „Áður fyrr á árunum“
Ágústa Björnsdóttir stjórn-
ar þættinum. Aðalefni: Karl
Guðmundsson leikari les
greinina „Við Nauthúsagil“
eftir Einar E. Sæmundsen.
11.00 Sjávarútvegur og sigling-
ar
Guðmundur Hallvarðsson
talar við Pétur Sigurðsson
alþm. og formann sjómanna-
dagsráðs.
11.15 Morguntónleikar
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar.
Á frivaktinni
Margrét Guðmundsdóttir
kynnir óskalög sjómanna.
14.40 íslenzkt mál. Endurtek-
inn þáttur Guðrúnar Kvaran
frá 19. þ.m.
15.00 Tónleikasyrpa
Léttklassisk tónlist, lög leik-
in á ýmis hljóðfæri.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tónleikar.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Ungir pennar
Harpa Jósefsdóttir Amín sér
um þáttinn.
16.35 Tónhornið
Sverrir Gauti Diego stjórn-
ar.
17.00 Siðdegistónleikar
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Víðsjá. 19.50 Til-
kynningar.
20.00 Nútimatóniist
Þorkell Sigurbjörnsson
kynnir.
20.30 Á hvitum reitum og
svörtum
Jón Þ. Þór flytur skákþátt.
21.00 „Stefnumót“, smásaga
eftir Álf ólason
Bjarni Steingrimsson leikari
les
21.15 Tilbrigði í es-moll fyrir
tvö píanó op. 2 eftir Christ-
ian Sinding
Kjell Bækkelund og Robert
Levin leika.
21.40 Útvarpssagan: „Guðs-
gjafaþula“ eftr Halldór
Laxness
Höfundur les (8).
22.15 Veðuríregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Þjóðleg tónlist frá ýms-
um löndum
Áskell Másson fjallar um
tónlist frá Jövu; — síðari
þáttur.
23.00 Á hljóðbergi. Umsjónar-
maður: Björn Th. Björnsson
listfræðingur.
Fyrsta visindaskáldsagan:
„Frankenstein eða Próme-
þeifur okkar daga“ eftir
Mary Shelley. James Mason
leikari les.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
AHDMIKUDKGUR
23. apríl
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn.
7.25 Morgunpósturinn.
(8.00 Fréttir)
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá.
Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Gunnvör Braga heldur
áfram að lesa söguna „ögn
og Anton“ í þýðingu ólafiu
Einarsdóttur. (3).
9.20 Leikfimi.
9.30 Tilkynningar. 9.45
Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Morguntónleikar
Sinfóniuhljómsveitin i Bost-
on leikur Sinfóniu nr. 2 i
I)-dúr op. 36 eftir Ludwig
Van Beethoven; Erich Leins-
dorf stj.
11.00 „Með orðsins brandi"
Séra Bernharður Guð-
mundsson les hugvekju eftir
Kaj Munk um bænina; Sigur-
björn Einarsson biskup
islenzkaði.
11.20 Frá alþjóðlegu organleik-
arakeppninni i Núrnberg i
fyrrasumar. Christoph Boss-
ert (1. verðlaun) Ieikur á
orgel Egedien-kirkjunnar í
Núrnberg Tríó-sónötu nr. 6 í
G-dúr eftir Bach og „Vakna,
Síons verðir kalla". fantasiu
og fúgu eftir Max Reger.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar.
Tónleikasyrpa. Tónlist úr
ýmsum áttum, þ.á m létt-
klassisk.
14.30 Miðdegissagan: „Kristur
nam staðar í Eboli“ eftir
Carlo Levi. Jón óskar les
þýðingu sina (2).
15.00 Popp.
Dóra Jónsdóttir kynnir.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Litli barnatiminn
Sigrún Björg Ingþórsdóttir
sér um timann, sem er helg-
aður fuglum og vorinu.
16.40 Útvarpssaga barnanna:
„Glaumbæingar á ferð og
flugi“ e. Guðjón Sveinsson.
Sigurður Sigurjónsson les
(13).
17.00 Siðdegistónleikar
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Gestur í útvarpssal:
Sophy M. Cartledge leikur á
hörpu verk eftir Hflndel,
Antonio, Tournier, Nader-
mann og Hasselmans.
20.00 Úr skólalifinu
Umsjón: Kristján E. Guð-
mundsson. Sagt frá námi i
hjúkrunarfræðum og sjúkra-
þjálfun við Háskóla Islands.
20.45 Að hætta að vera matar-
gat
Þáttur um megrunarklúbb-
inn Linuna. Ingvi Hrafn
Jónsson talar við Ilelgu
Jónsdóttur stofnanda
Linunnar og klúbbfélaga,
sem hafa lagt af frá 2 upp i
58 kilógrömm.
21.15 Svita nr. 3 í G-dúr op. 55
eftir Pjotr Tsjaikovský.
Filharmoniusvcit Lundúna
leikur; Sir Adrian Boult stj.
21.45 Útvarpssagan: „Guðs-
gjafaþula" eftir Halldór
Laxncss. Höfundur les (9).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Það fer að vora.
Jónas Guðmundsson rithöf-
undur spjallar við hlustend-
ur.
23.00 Djassþáttur
i umsjá Jóns Múla Árnason-
ar.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
FIM44TUDKGUR
24. april
Sumardagurinn fyrsti
8.00 Heilsað sumri
a. Ávarp formanns útvarps-
ráðs, Vilhjálms Hjálmarsson-
ar.
b. Sumarkomuljóð eftir
Matthias Jochumsson.
Ilerdis Þorvaldsdóttir leik-
kona les.
8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregn-
ir. Forustugr. dagbl. (útdr.).
Dagskrá.
8.35 Vor- og sumarlög sungin
og leikin.
9.00 Morguntónleikar.
11.00 Skátamessa í Akureyr-
arkirkju
Prestur: Séra Pétur Sigur-
geirsson vigslubiskup.
Organleikari: Jakob
Tryggvason.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar.
Tónleikasyrpa. Léttklassísk
tónlist. dans- og dægurlög og
lög leikin á ýmis hljóðfæri.
15.00 „Var hún falieg, Elskan
min?“
Skúli Guðjónsson á Ljótunn-
arstöðum segir frá Arndisi
Jónsdóttur kennara frá Bæ í
Hrútafiröi. Einnig lesnir
kaflar úr „Ofvitanum“ og
„íslenzkum aðll". þar sem
höfundurinn. Þórbergur
Þórðarson, kallar þessa
stúlku „Elskuna sína“. Pétur
Sumarliðason les frásögn
Skúla, en Emil Guðmunds-
son leikari og höfundurinn
sjálfur úr bókum Þórbergs.
Baldur Pálmason setti dag-
skránna saman og les kvæði
eftir Þórberg.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Tónlistartimi barnanna.
Stjórnandi: Egill Friðleifs-
scn.
16.40 Útvarpssaga barnanna:
„Glaumbæingar á ferð og
flugi“ e. Guðjón Sveinsson.
Sigurður Sigurjónsson les
sögulok (14).
17.00 „í hverju foldarfræi
byggir andi“
Nemendur í Fósturskóla
íslands sjá um harnatima,
velja og flytja efni helgað
gróðri.
18.00 Barnakór Akraness
syngur islenzk og erlend lög.
Söngstjóri: Jón Karl Ein-
arsson. Egill Friðleifsson
leikur á pianó. Tilkynn-
ingar. 18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Mælt mál
Bjarni Einarsson flytur þátt-
inn.
19.40 íslenzkir einsöngvarar
og kórar syngja.
19.55 Skáldin og sumarið
Árni Johnsen blaðamaður
sér um sumarkomuþátt og
tekur nokkra rithöfunda
tali.
20.40 Einsöngur i útvarpssal:
Margrét Pálmadóttir syngur
lög eftir Schumann. Schu-
bert, Mozart og Hirai Mach-
iko Sakurai leikur á pianó.
21.00 Leikrit: „Höldum því inn-
an fjölskyldunnar" eftir Al-
exandr Ostrovsky.
Þýðandi: óskar Ingimars-
son.
Leikstjóri: Klemenz Jónsson.
Persónur og leikendur: Sam-
son Sílytj Bolsjoff kaup-
maður/ Helgi Skúlason,
Agraféna Kondrajevna
Bolsjoff, kona hans/ Þóra
Friðriksdóttir, Olimpiada
Samsonovna (Lipotjka), dótt-
ir þeirra/ Lilja Þórisdóttir,
Ústinja Jelizarytj Podkhalj-
úzin. bókhaidari Þórhallur
Sigurðsson. Ústinja Naum-
ovna, hjúskaparmiðlari/
Guðrún Þ. Stephensen. Sysoj
Psoitj Rispolpzjenský. mála-
færslumaður/ Baldvin Ilall-
dórsson, Fóminisjna, ráðs-
kona Bolsjoff-hjónanna/
Jónina II. Jónsdóttir, Tisjka
þjónn/ Sigurður Sigurjöns-
son.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.30 Að vestan
Finnbogi Hermannsson
kennari á Núpi í Dýrafirði
sér um þáttinn. Rætt við
Jóhannes Daviösson í Neðri-
Hjarðardal, Odd Jónsson
bónda á Gili og Bjarna Páls-
son skólastjóra á Núpi. Einn-
ig fer Guðmundur Ingi
Kristjánsson skáld á Kirkju-
bóli með tvö frumort kvæði.
23.00 Kvöldstund með Sveini
Einarssyni.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
FÖSTUDKGUR
25. april
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. Séra
Karl Sigurbjörnsson flytur.
7.25 Morgunpósturinn. (8.00
Fréttir).
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá.
Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Gunnvör Braga heldur
áfram að lesa söguna „ögn
og Anton“ eftir Erich K&stn-
cr í þýðingu ólafiu Einars-
dóttur (4).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 „Ég , man það enn“.
Skeggi Ásbjarnarson sér um
þáttinn. Lilja Kristjánsdótt-
ir frá Brautarhóli segir frá
dvöl sinni i sumarbúðum i
Noregi fyrir rúmum aldar-
fjórðungi.
11.00 Morguntónleikar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikasyrpa. Léttklassisk
tónlist og lög úr ýmsum
áttum.
14.30 Miödegissagan: „Kristur
nam staðar í Eboli“ cftir
Carlo Levi. Jón óskar les
þýðingu sína (3).
15.00 Popp. Vignir Sveinsson
kynnir.
15.30 Lesin dagskrá næstu
viku.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Litli barnatiminn.
16.40 Barnalög sungin og leik-
in.
17.00 Sðdegistónleikar. Yara
Bernette leikur á pianó „Tólf
prelúdíur“ op. 32 eftir Sergej
Rakhmaninoff/André Nav-
arra og Eric Parkin leika
Sellósónötu eftir John Ire-
land.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Víðsjá. 19.45 Til-
kynningar.
20.00 Sinfóniskir tónleikar.
a. „Heimkynni mín“, for-
leikur op. 62 eftir Antonin
Dvorák. Tékkneska filharm-
oniusveitin leikur; Karel
Ancerl stj.
b. „Ah, perfido“. konsert-
aria op. 65 eftir Ludwig van
Beethoven. Regine Crespin
syngur með Fiiharmoniu-
sveitinni í New York; Thom-
as Schippers stj.
c. Sinfónia nr. 8 i h-moll
„ófullgerða hljómkviðan"
eftir Franz Schubert. Sinfón-
iuhljómsveitin i Bamberg
leikur; Klemenz Krauss stj.
20.45 Kvöldvaka.
a. Einsöngur: Guðrún Tóm-
asdóttir syngur íslenzk lög.
ólafur Vignir Albertsson
leikur á pianó.
b. Brúðarsmiði fyrir 60 ár-
um. Ilallgrimur Jónasson
rithöfundur ílytur fyrsta
hluta frásögu sinnar.
c. „Saga skuggabarns",
kvæði eftir Bjarna M. Gísla-
son. Anna Sæmundsdóttir
les.
d. Einsetumaður i Hornvik.
Ingibjörg Guðmundsdóttir
segir frá Sumarliða Betúels-
syni eftir viðtal sitt við hann.
Pétur Pétursson les frásög-
una.
e. Minningar frá Grundar-
firði. Elisabet Helgadóttir
segir frá öðru sinni.
f. Kórsöngur: Kór Öldutúns-
skóla í Hafnarfiröi syngur
islenzk lög. Söngstjóri: Egill
Friðleifsson.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.30 Kvöldsagan: „Oddur frá
Rósuhúsi" eftir Gunnar
Benediktsson. Baldvin Hall-
dórssoh leikari les (7).
23.00 Áfangar. Úmsjónar-
menn: Ásmundur Jónsson og
Guðni Rúnar Agnarsson.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
L4UG4RD4GUR
26. april
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi.
7.20 Bæn.
7.25 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir. Tónleikar.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá.
Tónleikar.
8.50 Leikfimi.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.30 óskalög sjúklinga.
Kristin Sveinbjörnsdóttir
kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10
Veðurfregnir).
11.20 Þetta erum við að gera.
Valgerður Jónsdóttir aðstoð-
ar börn i grunnskóla Akra-
ness við gerð barnatima.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.30 í vikuiokin. Umsjónar-
menn: Guðmundur Árni Stef-
ánsson, Guðjón Friðriksson,
og Þórunn Gestsdóttir.
15.00 í dægurlandi. Svavar
Gests velur islenzka dægur-
tónlist til flutnings og fjall-
ar um hana. -
15.40 íslenzkt mál. Ásgeir BI.
Magnússon cand. mag. talar.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 „Forngripaverzlunin á
horninu", smásaga eftir C.L.
Ray. Evert Ingólfsson leik-
ari les fyrri hluta söí-unnar.
(Siðari hlutinn á dagskrá
daginn eftir).
16.40 Barnalög sungin og leik-
in.
17.00 Tónlistarrabb, - XXIII.
Atli Heimir Sveinsson f jallar
um tónskáldið Stockhausen.
17.50 Söngvar í léttum dúr.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöidsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 „Babhitt". saga eftir Sin-
clair Lewis. Sigurður Ein-
arsson íslenzkaði. Gísli Rún-
ar Jónsson leikari les (21).
20.00 Harmonikuþáttur.
Bjarni Marteinsson kynnir.
20.30 Samvinnuskólasveifla.
Blandaður þáttur úr Borg-
arfirði. Umsjón: Ásta R. Jó-
hannesdóttir.
21.15 Á hljómþingi. Jón örn
AIKNUD4GUR
21. april
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og
dagskrá.
20.35 Tommi og Jenni.
20.40 íþróttir. Umsjónar-
maður Bjarni Felixson.
21.15 Vor í Vínarborg.
Sinfóniuhljómsveit Vinar-
borgar leikur lög eftir
Jacques Offenbach og Ro-
bert Stolz.
Hljómsveitarstjóri Heinz
Wallberg. Einsöngvarar
Sona Ghazarian og Werner
Hollweg.
Þýðandi og þulur óskar
Ingimarsson.
(Evróvision — Austurriska
sjónvarpið).
22.45 Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDKGUR
22. april
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Augiýsingar og
dagskrá.
20.35 Tommi og Jenni.
20.40 Þjóöskörungar tuttug-
ustu aldar.
Adolf Hitler (20. apríl 1889
— 30. apríl 1945) fyrri
hluti.
Adolf Hitler hlaut heiðurs-
viðurkenningu fyrir hetju-
lega framgöngu i heims-
styrjöldinni fyrri. Honum
blöskruðu skilmálar Ver-
salasamninganna og ein-
setti sér að hefna niðurlæg-
ingar Þýskalands. Draum-
ar hans rættust 22. júni
1940 við uppgjöf Frakka
og allt lék í lyndi, en
martröðin beið hans á
næsta leiti.
Þýðandi og þulur Bogi
Arnar Finnbogason.
21.10 óvænt endalok.
Spáð i spilin. Þýðandi
Kristmann Eiðsson.
21.35 Umheimurinn.
Þáttur um erlenda viðburði
og málefni. Umsjónar-
maður ögmundur Jónas-
son fréttamaður.
22.25 Dagskrárlok.
AHÐMIKUDKGUR
23. apríl
18.00 Börnin á eldf jallinu.
Sjötti þáttur. Þýðandi
Guðni Kolbeinsson.
18.25 í bjarnalandi.
Dýralifsmynd frá Sviþjóð.
Þýðandi og þulur óskar
Ingimarsson. (Nordvision
— Sænska sjónvarpið).
18.50 Hlé.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og
dagskrá.
20.35 Nýjasta tækni og
visindi.
Umsjónarmaður örnólfur
Thorlacius.
21.05 Ferðir Darwins.
Fjórði þáttur. Ævintýrið á
sléttunum.
Efni þriðja þáttar:
Darwin finnur Ieifar af
fornaldardýrum á strönd
Argentinu og vekja þær
mikla athygli heima i Eng-
landi. FitzRoy skipstjóri
fær þá hugmynd að stofna
kristna byggð á Eldland-
inu og hefur með sér ungan
trúboða í því skyni. Eld-
lendingarnir, sem höfðu
menntast i Englandi eiga
að vera honum hjálplegir.
En þeir innfæddu sýna full-
an fjandskap, og Matthews
trúboði má prisa sig sælan
að sleppa lifandi frá þeim.
Sá Eldlendingurinn, sem
skipstjórinn hafði mesta
trú á, tekur upp lifshætti
þjóðar sinnar, en FitzRoy
er þó fullviss um, að til-
raun hans muni einhvern
tíma bera ávöxt.
Þýðandi óskar Ingimars-
son.
22.05 Margt býr i fjöllunum.
(Caprice).
Bandarisk gamanmynd frá
árinu 1967.
Aðalhlutverk Doris Day og
Richard Ilarris.
Patricia starfar hjá snyrti-
vörufyrirtæki. Af dular-
fullum ástæðum svikst hun
undan merkjum og selur
öðru fyrirtæki leyniupp-
skrift.
Þýðandi Ragna Ragnars.
23.40 Dagskrárlok.
FÖSTUDKGUR
25. april
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og
dagskrá
20.40 Skonrok(k)
Þorgeir Ástvaldsson kynn-
ir vinsæl dægurlög.
Marinósson velur sigilda
tónlist og spjallar um verkin
og hofunda þeirra.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.40 Kvöldsagan: „Oddur frá
Rósuhúsi" eftir Gunnar
Benediktsson. Baldvin Hall-
dórsson leikari les (8).
23.00 Danslög. (23.45 Fréttir.)
01.00 Dagskrárlok.
21.10 Kastijós
Þáttur um innlend málefni.
Umsjónarmaður Ilelgi E.
Helgason fréttamaður.
22.10 Banameinið var morð
Nýleg. bandarisk sjón-
varpsmynd.
Aðalhlutverk Katharine
Ross, Hal Honbrook, Barry
Bostwick og Richard And-
erson.
Allison Sinclair kýs ekkert
frekar en að mega vera í
friði með elskhuga sinum.
en eiginmaður hennar kem-
ur í veg fyrir það. Hún
ráðgerir þvi að sálga hon-
um og telur að það verði
litill vandi, þvi að hann er
hjartveikur.
Þýðandi Ellert Sigur-
björnsson.
23.45 Dagskrárlok
L4UG4RD4GUR
26. april
16.30 íþróttir
Umsjónarmaður Bjarni
Felixson.
18.30 Lassie
Þrettándi og siðasti þáttur.
Þýðandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir.
18.50 Enska knattspyrnan
Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingarv og
dagskrá
20.35 Löður
Gamanmyndaflokkur.
Þýðandi EHert Sigur-
björnsson.
21.00 Skáld sólar og goð-
sagna
Ný, sænsk heimildamynd
um Odyssucus Elytis,
griska íjóðskáldið sem
hlaut bókmenntavcrðlaun
Nóbels á siðasta ári.
Einnig er rætt við Mikis
Theodorakis, sem á sinn
þátt i lýðhylli skáldsins.
Myndin sýnir sitthvað úr
átthögum skáldsins.
Þýðandi Jón Gunnarsson.
(Nordivision — Sænska
sjónvarpið)
21.40 Söngvakeppni sjón-
varpsstöðva í Evrópu 1980
Keppnin fór að þessu sinni
fram i Haag i Hollandi 19.
april. og voru keppendur
frá nitján löndum.
Þýðandi Björn Baldursson.
(Évróvision — Hollenska
sjónvarpið)
00.10 Dagskrárlok
SUNNUD4GUR
27. april
18.00 Sunnudagshugvekja
séra Kristján Róbertsson.
frikirkjuprestur i
Reykjavik, flytur hugvekj-
una.
18.10 Stundin okkar
Meðal efnis:
Lúðrasveit barna á Selfossi
leikur, og rætt verður við
bræður sem eiga heima í
sveit. Ellefu ára drengur
leikur á hljóðfæri, og
kynnt verður brúðuleikrit-
ið Sálin hans Jóns mins.
Binni og Blámann eru á
sinum stað.
Umsjónarmaður Bryndis
Schram.
Stjórn upptöku Tage Amm-
endrup.
19.00 Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og
dagskrá
20.30 í dagsins önn
Annar þáttur: Kaupstaða-
ferð með hestvagni.
Fyrsti þáttur sýndi kaup-
staðarferð með áburðar-
hesta, en það varð mikil
framför í samgöngum til
sveita, þegar hestvagnar
komu til sögunnar.
Vigfús Sigurgeirsson tók
þessa kvikmvnd og aðrar í
myndafiokknum.
20.55 í Hertogastræti
Tólfti þáttur.
Þýðandi Dóra Hafsteins-
dóttir.
21.45 Myndir af verkum
Elschers
Mynd um verk holienska
grafiklistamannsins M.C.
Eschers (1898-1972).
í febrúarmánuði siðastliðn
um var sýning á verkum
Eschers að Kjarvals
stöðum.
Þýðandi Jón O. Edwald.
22.25 „Þrír gitarleikarar".
Jazztónleikar með gitar-
leikurunum Charlie Byrd,
Barney Kessel og Herb
EIlis. Þýðandi Jón ó. E6-
vald.
22.50 Dagskráriok