Morgunblaðið - 28.05.1980, Qupperneq 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. MAÍ1980
„Hélt ég fengi að sitja
við sama borð og aðrir”
— segir Aðalsteinn Jónsson á Eskifirði, en stjórnvöld hafa ekki
viljað heimila skipti á nýlegu skipi í stað elzta skuttogarans
FRAM hefur komið í fréttum að
nýlegur skuttogari sé væntan-
legur til Eskifjarðar á þessu ári.
en í staðinn verði Hólmatindur
seldur úr landi. Samningar voru
gerðir á siðasta ári milli Hrað-
frystihúss Eskifjarðar og
franskra aðiia og taldi Aðal-
steinn Jónsson á Eskifirði, að
tilskilin leyfi yrðu auðsótt til
stjórnvalda, þar sem Hólmatind-
ur er elztur þeirra skuttogara,
sem gerðir eru út á íslandi. Nú
hefur snurða hlaupið á þráðinn
og eins og málin standa í dag er
ekki útlit fyrir að leyfi fáist fyrir
þessum skipaskiptum.
Hólmatindur er smíðaður í
Frakklandi árið 1967 en kom til
landsins 1970 og er skipið því 13
ára. Hólmatindur var einn af
þremur fyrstu skuttogurunum,
sem komu til landsins. Hinir voru
Barði frá Neskaupstað og Hegra-
nes frá Sauðárkróki, en bæði þessi
skip hafa nú verið endurnýjuð.
Morgunblaðið ræddi í gær við
Aðalstein Jónsson og spurðist
fyrst fyrir um aðdragandann að
þeim samningum, sem í fyrra voru
gerðir við franska aðila.
— Um svipað leyti og Norðfirð-
ingar sömdu um skipti á skipi
fyrir gamla Barða var ég í Frakk-
landi í sömu erindagjörðum og
samið var um skipti á skipum á
sama hátt og þeir gerðu, sagði
Aðalsteinn. — Gamla skipið átti
að fara upp í nýlegt skip og fyrir
gamla skipið átti ég að fá gott
verð og mun meira en ég get
fengið annars staðar. Nýja skipið
er hentugra á allan hátt, en gamli
Hólmatindur er á margan hátt
orðinn óhagkvæmur, ég get nefnt
að kassapláss er alltof lítið, erfitt
er að fá varahluti í vélar og spil.
Skipið er einfaldlega orðið of
gamalt.
— Þessi samningur var gerður í
þeirri góðu trú, að ég fengi að sitja
við sama borð og aðrir í þjóðfélag-
inu og þetta var gert með vitund
þáverandi viðskiptaráðherra,
Svavars Gestssonar. Vinstri
stjórnin hrökklaðist hins vegar
frá völdum einmitt meðan ég var
erlendis að ganga frá þessum
málum. Síðan hefur algjörlega
verið lokað á mig og ekkert verið
hægt að fá að gera og það þrátt
fyrir næstum dagleg samtöl við
ráðherra.
— Á sama tíma og þetta er gert
eru leyfð skipti á aðeins 6 ára
gömlu skipi, Guðbjörgu frá ísa-
firði, í staðinn fyrir skip, sem
verið er að smíða í Noregi. Það er
ofvaxið mínum skilningi að
mönnum skuli boðið upp á slíkt.
29226
EIGNAVAL
Hafnarhúsinu,
2. hæð.
Gengið inn sjávar-
megin að vestan.
Grétar Haraldsaon hrl.
Bjarni Jónsson, s. 21034.
Hraunbær 2ja herb.
góð íbúð á 3. hæð. Suður svalir. Mikið útsýni. Verð 24 millj.
Vesturberg 3ja herb.
úrvals íbúö á efstu hæö í háhýsi. Verð 29—30 millj.
Hólahverfi 4ra herb.
mjög falleg íbúð með suöur svölum. íbúöin getur losnað næstu
daga. Útb. 25—26 millj.
Asparfell 4ra—5 herb.
góð íbúö á 4. haBÖ í háhýsi. Bílskúr fylgir. Verö 39 millj.
Framnesvegur 2ja herb.
Laus um næstu mánaðamót. Útb. 14 millj.
Garöabær einbýlishús
um 130 fm auk 60 fm bílskúrs. Stór og falleg lóö. Skipti æskileg á
120—130 fm íbúð í Reykjavík.
Seljahverfi fokhelt raöhús
Til afhendingar strax. Verö 35 millj.
Höfum fyrirliggjandi hina viðurkenndu
LYDEX hljóðkúta í eftirtaldar bifreiðar:
0
D
D
D
D
Aualln Allugro 1100—1300 ............hljóðkúlar og púströr.
Auotln Mini ..........................hljóOkútar og púatrör.
Audi 100a—LS .........................hljóókútar og púströr.
Bodford vörubfla .....................hljóökútar og púatrör.
Bronco 0 og 8 cyt ....................hljóökútar og púströr.
Charvrolst fólkabfla og joppa ........hljóökútar og púatrör.
Chryslor franskur ....................hljóökútar og púatrör.
Citroan GS ...........................hljóökútar og púatrör.
Citroon CX ....................................Hljóökútar.
Daihatau Charmant 1077—1979 .......hljóðkútar fram og aftan.
Dataun diaasl
100A—120A—120—1200—1600—140—180 . . hljóðkútar og púatrör.
Dodgs fólksbíla ......................hljóókútar og púatrör.
D.K.W. fólkabila .....................hljóökútar og púatrör.
Fíat 1100—1500—124—125—126—127—128—131—132
.................................... hljóðkútar og púströr.
Ford, amerfska fólkabíla .............hljóókútar og púströr.
Ford Consul Cortina 1300—1600 hljóökútar og púströr.
Ford Eacort og Fioata ................hljóökútar og púströr.
Ford Taunus 12M—15M-17M... 20M........hljóökútar og púatrör.
Hilman og Commor fólksb. og sondib. . . hljóðkútar og púatrör.
Honda Civic 1500 og Accord .....................hljóókútar.
Auatin Gipsy jsppi ...................hljóðkútar og púströr.
International Scout jsppi ............hljóökútar og púströr.
Rússajoppi GAX 69 hljóökútar og púströr.
Willys jappi og Wagonoer .............hljóðkútar og púströr.
Jeepster V6 ..........................hljóðkútar og púströr.
Lada .................................hljóökútar og púatrör.
Landrovar bonsfn og dieael ...........hljóökútar og púströr.
Lancer 1200—1400 .....................hljóökútar og púströr.
Mazda 1300—616—818—929 hljóókútar og púströr.
Mercedes Bonz fólkabfla
180—190—200—220—250—280 hljóökútar og púströr.
Mercades Bonz vörub. og aendib. ......hljóökútar og púströr.
Moskwitch 403—408—412 hljóökútar og púströr.
Morris Marina 1,3 og 1,8 ....
Opel Rskord, Caravan, Kadstt og Kapitan
Passat '/«p
Peugeof 204—404—504 ......
Ramblsr Amsrican og Clasaic ...
Rangs Rovsr ....................
Renault R4—R8—R10—R12—R16—R20
Saab 96 og 99 .....................
Scania Vabis
L80—L85—LB85—L110—LB110—LB140
Simca fólksbfla ...................
Skoda fólksb. og station ..........
Sunbeam 1250—1500—1300—1600— . .
Taunus Tranaít banafn og disel.....
Toyota fólksbfla og station .......
Vauxhall og Chovotto fólksb........
Volga fólksb.......................
VW K70, 1300, 1200 og Golf ........
VW sondiforóab. 1963—77 ...........
Volvo fólksbfla ...................
Volvo vörubfla F84—85TD—N88—N86—
N88TD—F86—D—F89—D ................
hljóðkútar og púströr.
hljóökútar og púströr.
Hljóökútar.
hljóökútar og púströr.
hljóökútar og púströr.
hljóðkútar og púströr.
hljóökútar og púatrör.
hljóðkútar og púströr.
hljóókútar
hljóökútar
hljóðkútar
hljóókútar
hljóðkútar
hljóókútar
hljóökútar
hljóókútar
hljóökútar
hljóókútar
hljóðkútar.
og púströr.
og púströr.
og púströr.
og púströr.
og púströr.
og púströr.
og púströr.
og púströr.
og púströr.
og púströr.
hljóókútar.
Púströraupphengiusett í flestar gerðir bifreiöa.
Pústbarkar, flestar stæröir. Púströr í beinum
lengdum, 11/4“ til 4“
Setjum pústkerfi undir bíla, sími 83466.
Sendum í póstkröfu um land allt.
FJOÐRIN
Skeifunni 2
82944
Púströraverkstæói
AÖalsteinn Jónsson.
Ég er búinn að standa í útgerð í 20
ár og hef ekki áður kynnzt öðru
eins ranglæti. Ég hef staðið í
þeirri trú, að ráðherrar væru til
að koma í veg fyrir ranglæti meðal
þegnanna, en ekki til að búa það
til, sagði Aðalsteinn Jónsson að
lokum.
VÍÐIMELUR
2ja herb. íbúð 65 fm á 2. hæð.
Verð 26 millj.
VÍÐIMELUR
2ja herb. íbúö í kjallara, ca. 65
ferm.
SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR
Ný 4ra herb. íbúö á 4. hæö.
Stórar suöur svalir. 3 svefn-
herb. Afhent fljótlega tb. undir
tréverk og málningu. 2ja til 3ja
herb. íbúö getur gengið upp í
kaupverð.
SUÐURVANGUR
HAFNARFIRÐI
3ja til 4ra herb. íbúö á 1. hæö,
ca. 105 fm.
AUÐARSTRÆTI
3ja herb. íbúö á 2. hæö ca. 90
fm. Verö 36 millj.
AUSTURBERG
4ra herb. íbúö ca. 100 fm.
Suöur svalir. Bílskúr fylgir.
DVERGABAKKI
3ja herb. ibúö á 3. hæö ca. 87
fm. Útb. 20 millj.
BERGÞÓRUGATA
Góö 3ja herb. íbúö á 2. hæö ca.
80 fm. Útb. 20 millj.
VESTURBÆR
3ja herb. íbúö á jaröhæö ca. 85
fm. Útb. 19 til 20 millj.
EINBÝLI í MOSF.SV.
Höfum til sölu 155 fm einbýlis-
hús á einni hæö. Bílskúr fylgir.
Skipti á 3ja til 4ra herb. íbúö í
Reykjavík koma til greina.
LYNGBREKKA KÓP.
4ra herb. sérhæö 123 fm. Verö
45 millj.
BRÆÐRABORGAR-
STÍGUR
Lítið einbýlishús ca. 75 fm. Verð
25 millj.
HÖFUM FJÁRSTERKA
KAUPENDUR AÐ RAÐ-
HÚSUM, EINBÝLISHÚS-
UM OG SÉRHÆÐUM,
2JA, 3JA og 4RA HERB.
ÍBÚÐUM A REYKJA-
VÍKURSVÆÐINU,
KÓPAVOGI OG HAFN-
ARFIRÐI.
Pétur Gunnlaugsson, lögfr.
Laugavegi 24,
slmar 28370 og 28040.