Morgunblaðið - 28.06.1980, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. JÚNÍ1980
í DAG er laugardagur 28. júní,
sem er 180. dagur ársins
1980. Árdegisflóö í Reykjavík
kl. 06.17 og síðdegisflóð kl.
18.38. Sólarupprás í Reykja-
vík er kl. 03.00 og sólarlag kl.
24.01. Sólin er í hádegisstaö í
Reykjavík kl. 13.31 og tungliö
í suöri kl. 01.13.
Göngum því til hans út
tyrir herbúðirnar og ber-
um vanviröu hans. Því að
vér höfum hér ekki borg
er stendur, heldur leitum
vér hinnar komandi.
(Hebr. 13,13.).
[ KROSSQÁT A |
1 2 3® |4
' W~
J 1
■ u
8 9 ■
■■1?
14 15 l|jj|
16
LÁRÉTT: — 1 flutcvél. 5 fyrir
ofan. 6 hæla. 7 samtenKÍnK. 8
ávoxtur, II kuA. 12 elska. 14
lenKdareininK. 16 slitnar.
LÓÐRÉTT: — 1 illmenni. 2
Kælunafn. 3 áa. 4 Kryfja. 7
bókstafur. 9 óvild, 10 heimili. 13
fcrskur, 15 fanKamark.
LAUSN SÍÐUSTU
KROSSGÁTU
LÁRÉTT: — 1 fokkan. 5 lá. 6
njálKs. 9 nár. 10 at. 11 sr.. 12 áti.
13 snær. 15 tái, 17 neisti.
LÓÐRÉTT: - 1 Finnsson, 2 klár.
3 kál, 4 nestið. 7 járn, 8 Kat. 12
árás, 14 æti, 16 It.
[ FRÉTTIR |
í FYRRINÓTT var nætur-
frost noröur á Staðarhóli í
Aðaldal. að því er Veður-
stofan skýrði frá i gær-
morgun. I>ar var eins stigs
frost. Uppi á Grimsstöðum
var hitinn 0 gráður. — Hér
í Reykjavik fór hitastigið
niður i 6 stig. Sólskin var
hér i bænum i fyrradag i
tæpl. ellefu og hálfa
klukkustund. í fyrrinótt
var úrkoma á landinu
hvergi neitt teljandi. Veð-
urstofan gerði ráð fyrir
áframhaldandi svalviðri
nyrðra og austur á fjörð-
um, en að hlýtt yrði um
sunnanvert landið.
ÞENNAN dag, árið 1655, dó
Björn Jónsson á Skarðsá. —
Og þetta er fæðingardagur
Sveinbjörns Sveinbjörnsson-
ar tónskálds — fæddur 1847.
VINNINGAR í nýlegu Lög-
birtingablaði, er birtur listi
yfir fjölda ósóttra vinninga í
Happdrættisláni ríkissjóðs.
— Nær þessi skrá yfir ósótta
vinninga allt frá árunum
1977, 1978 og 1979. Hér skipt-
ir tala vinninga hundruðum
og eru hæstu ósóttu vinn-
ingarnir að upphæö ein millj-
ón kr.
VESTFIRÐINGAFÉL. ætlar
að fara fyrirhugaða gróður-
setningarferð Hrafnseyrar,
föstudaginn 4. júlí næstkom-
andi. Nánari uppl. um ferðina
gefur Sigríður Valdimars-
dóttir í síma 15413.
HJÁ ÁLFÉLAGINU.hefur
Pálma Stefánssyni nýbygg-
ingarstjóra hjá verksmiðj-
unni, verið veitt prókúru-
umboð, segir í tilk. frá stjórn
íslenzka Álfélagsins, sem birt
er í þessu Lögbirtingablaði.
— Prókúruumboð hefur
Pálmi haft frá því um síðustu
áramót.
AKRABORG. — Áætlun
skipsins milli Reykjavíkur og
Akraness er sem héf segir:
Frá Ak: Frá Rvík:
8.30 14.30 10 16
11.30 17.30 13 19
Á föstudögum og sunnu-
dögum eru fimm ferðir og
síðasta ferð frá Akranesi kl.
20.30. Frá Reykjavík kl. 22.
Afgr. Akraborgar á Akra-
nesi sími 2275, í Rvík. 16050
og 16420.
| F»Á HÖFNINNI 1
í FYRRADAG kom Dísarfell
til Reykjavíkurhafnar, af
ströndinni og Skógarfoss fór
á ströndina. Urriðafoss lagði
af stað áleiðis til útlanda —
og fer síðan beint út. — Þá
fór Hvassafell áleiðis til út-
landa. í gær kom Hekla úr
strandferð og Skaftá kom frá
útlöndum. Togarinn Hjörleif-
ur kom af veiðum og landaði
aflanum, sem giskað var á að
væri rétt innan við 100 tonn
— þar af þorskur um 60 tonn.
Þá lagöi Múlafoss af stað
áleiðis til útlanda í gær.
bIóin
Gamla Bíó: Faldi fjársjóðurinn, sýnd
5, 7 og 9.
Austurhæjarhíó: The Goodbye Girl,
sýnd 5, 7 og 9.
Stjörnubió: California suite, sýnd 5,
7, 9 og 11.
Iláskóiahíó: óðal feðranna, sýnd 5, 7
og 9.
Hafnarhíó: Eskimóa Nell, sýnd 5, 7, 9
og 11.
Tónabió: Kolbrjálaðir kórfélagar,
sýnd 5, 7.20 og 9.30.
Nýja Bíó: Hver er morðinginn?, sýnd
5, 7 og 9.
Bæjarbió: Dragúla, sýnd 9.
Hafnarfjaröarbió: Vaskir lögreglu-
menn, sýnd 9.
Regnboginn: Leikhúsbraskararnir,
sýnd 3, 5, 7, 9 og 11. Allt í grænum
sjó, sýnd 3, 5, 7, 9.05 og 11.05.
Þrymskviða og Mörg eru dags augu,
sýnd 5.10 og 7.10. Slóð drekans, sýnd
3.10, og 9.10. Percy bjargar mann-
kyninu, sýnd 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og
11.15.
Laugaráshió: óðal feðranna, sýnd 5,
7, og 9. Blóði drifnir bófar, sýnd 11.
Borgarbió: Blazing-magnum, sýnd 5,
7, 9 og 11.
..Gengissig leyslr engan vanda’’ segir siávarúlvegsráðherpa:
.Komnir upp að vegg
eins og venjulega
„Ég vil engu spá um það hversu mikið gengissigiö þurfi að vera á nastunni til
þess aö koma frystihúsunum til hjálpar, en sé bara tekiö tillit til fiskverðs- og
launahækkana þyrfti það að vera 7-8%", sagði Steingrimur Hermannsson,
ijávarútvegsráðherra, i samtali við Visi i morgun.
Fljótir strákar, björKum okkur íyrir horn!
PJONU&TR
KVÖLI)- NÆTÚR OG HELGARÞJÓNUSTA apótek
anna i Reykjavik. daKana 27. júni til 3. júli. aó báðum
d»Kum meótóldum. er sem hér seKÍr í IIOLTS
APÓTEKI. En auk þess er LAUGAVEGS APÓTEK
opirt til kl. 22 aila daxa vaktvikunnar. nema sunnudav
SLYSAVARÐSTOFAN f BORGARSPÍTALANUM.
simi 81200. Alian sólarhrinKÍnn.
L/EKNASTOFIIR eru lokartar á lauKardrtKum ok
helKÍdoKum. en ha'Ki er art ná samhandi virt la'kni á
GÖNGUOEILD LANDSPlTALANS alla virka daKa kl.
20—21 »k á lauKardoKum frá kl. 14—16 simi 21230.
GonKudeild er lukurt á helKÍdoKum. Á virkum drtKum
kl.8—17 er ha-Kt aA ná samhandi við lækni i sima
L/EKNAFÉLAGS REYKJAVlKUR 11510. en því að-
eins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka
daita til klukkan 8 að morKni ox írá klukkan 17 á
filstudOKUm til klukkan 8 árd. Á mánudoxum er
L.EKNAVAKT i síma 21230. Nánari upplýsinxar um
lyfjahúðir iik laknaþjónustu eru Kefnar i SÍMSVARA
18888. NEYÐARVÁKT Tannlæknafél. íslands er i
HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauxardoKum ok
helxidoKum kl. 17—18.
ÓN/EMISAlKiERDIR íyrir fullorrtna KeKn ma*nusi',tt
lara fram i IIEILSIJVERNDARSTÖD REYKJAVlKlJR
á mánudiiKiim kl. 10.30 — 17.30. Frtlk hafi með sér
rtnæmisskírteini.
S.Á.Á. Samtok áhuKafolks um áfenxisvandamálirt:
Sáluhjálp i virtlóKum: Kvöldsimi alla daxa 81515 frá kl.
17-23.
HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvollinn I Viðidal. OpiA
manudaKo — fostudaxa kl. 10—12 ok 14—16. Sími
70620.
Reykjavfk sími 10000.
B (ÖCIIklC Akureyri slmi 96-21840.
VnU UAUdlNdSÍKlufjrtrður 96-71777.
O n'llfDAUl'lC HEIMSÓKNARTÍMAR.
OílUAnAnUO LANDSPtTALINN: aila daxa
kl. 15 til kl. 16 OK kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20.
I BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daxa.
- LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daxa kl. 15 til kl. 16 iik
. kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: MánudaKa
til frtstudaxa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKardoxum iik
sunnudoKum kl. Uj. ifl til kl. 14.30 ok kl. 18.30 til kl. 19.
HAFNARBÚOiR: Alla 'daxa kl. 14 til kl. 17. -
GRENSÁ.SDEILD: Mánudaxa til fostudaxa kl. 16—
19.30 — Lauxardaxa iik sunnudaxa kl. 14 — 19.30. —
HEILSUVKRNDARSTÖÐIN: Kl. 14 til kl. 19. -
HVlTAHANDIÐ: Mánudaxa til fostudaxa kl. 19 til kl.
19.30. Á sunnud >Kum: kl. 15 til ki. 16 ok kl. 19 til kl.
19.30. - F.EDINGARHEIMILI REYKJAVlKUR: Alla
daxa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPlTALI: Alla
daxa kl. 15.30 til kl. 16 ok kl. 18.30 til kl. 19.30. -
FLÓKADEILD: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. -
KÓPAVOGSILELID: Eftir umtali »k kl. 15 ti) kl. 17 á
helKÍdiiKum. — VÍFILSSTAÐIR: Daxlexa kl. 15.15 til
kl. 16.15 OK kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR
Hafnarfirði: Mánudaxa til lauxardaxa kl. 15 til kl. 16
oxkl. 19.30 til kl. 20.
QAFII LANDSBÓKASAFN ÍSI.ANDS Safnahús-
ðwm inu við IIverfisKötu: Lestrarsalir eru opnir
mánudaxa — frtstudaxa kl. 9—19. — Útlánasalur
(vexna heimalána) kl. 13—16 srtmu daxa.
PJÓDMINJASAFNIf): Opið sunnudaxa. þriðjudaKa.
fimmtudaxa og lauxardaKa kl. 13.30—16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR
ADAUSAFN - ÚTLÁNSDEILD. 1‘inKholtsstra'ti 29a.
slmi 27155. Eftið lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud.
— föstud. kl. 9—21. lauxard. kl. 13—16.
AÐALSAFN - LESTRARSAI.UR. bingholtsstræti 27.
sími aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Ópið mánud. —
frtstud. kl. 9—21. laugard. kl. 9—18, sunnud. kl.
14-18.
FARANDBÓKASÖFN — Afxreiðsla i Þinghultsstræti
29a. sfmi aðalsafns. Itókakassar lánaðir skipum.
heiisuhælum ok stofnunum.
SÓLHEIMASAFN - Snlheimum 27. simi 36814. Opið
mánud. — fóstud. kl. 14—21.1.augard. 13—16. BÓKIN
HEIM — Si’ilheimum 27. simi 83780. HeimsendinKa-
þjnnusta á prentuðum hókum fyrir fatlaða og aldraða.
Simatimi: Mánudaga og fimmtudaKa kl. 10—12.
HUÓDBÓKASAFN - llrtlmKarði 34, simi 86922.
Hljóðhokaþjrtnusta við sjónskerta. Opið mánud. —
frtstud. kl. 10—16.
IIOFSVALLASAFN — llofsvallaKrttu 16. simi 27640.
Opið mánud. — frtstud. kl. 16—19.
BUSTAÐASAFN - Bústaðakirkju. sími 36270. Opið
mánud. — frtstud. kl. 9—21. lauxnrd. kl. 13—16.
BÓKABlLAR - Bakistrtð í Hústaðasafni. simi 36270.
Viðkomustaðir víðsvexar um borxina.
BÓKASAFN SEI.TJARNARNESS: Opið mánuditKum
»k miðvikudoKum kl. 14—22. Þriðjudaxa. fimmtudaxa
iik frtstudaxa kl. 14—19.
AMERlSKA BÓKASAFNIÐ. Neshaxa 16: Opið mánu
dax til frtstudaxs kl. 11.30—17.30.
ÞYZKA BÓKASAFNID. Mávahlíð 23: Opið þriðjudaxa
«K fðstudaKa kl. 16—19.
ÁRB/EJARSAFN: Opið alla daxa nema mánudaxa. kl.
13.30-18. Leið 10 frá Hlemmi.
ASGRlMSSAFN BerKstaðastræti 74. Sumarsýninx
opin alla daxa. nema lauxardaxa. frá kl. 13.30 til 16.
Aðxanxur er ókeypis.
SÆDVRASAFNID er opið alia daKa kl. 10-19.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37. er opið mánudax
til frtstudaxs frá kl. 13-19. Simi 81533.
HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sík-
tún er opið þriðjudaxa. fimmtudaxa iik lauxardaxa kl.
2-4 síðd.
HALLGRlMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaKa til
sunnudaxa kl. 14 — 16. þexar vel viðrar.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið alla daxa
nema mánudaxa kl. 13.30 — 16.00.
cnwnCTAniDUlD laugardalslaug-
bUNUO I AUIKNIn IN er opin mánudax -
fnstudax kl. 7.20 til kl. 19.30. Á lauxardoKum er opið
frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudðxum er opið frá kl. 8
til kl. 17.30.
SUNDllöLLIN er upin mánudaxa til Irtstudaxa kl. 7.20
til 20.30. Á lauKardoKum er opið kl. 7.20 til 17.30. Á
sunnudilKum er opið kl. 8 til kl. 14.30. — Kvennatiminn
er á fimmtudaKskvóldum frá kl. 20. VESTURB.EJ-
ARLAUGIN er opin alla virka daxa kl. 7.20 — 20.30.
lauxardaxa kl. 7.20—17.30 og sunnudax kl. 8—17.30.
Gufuhaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt
milli kvenna »k karla. — Uppl. í slma 15004.
Rll AUAI/AgT VAKTÞJÓNUSTA bnrKar-
DmMnMVMIVI stofnana svarar alia virka
daxa frá kl. 17 siðdeKÍs til kl. 8 árdexis ok á
helKÍdoKiim er svarað allan si’ilarhrinKÍnn. Siminn er
27311. Tekið er við tiikynninKum um bilanir á
veitukerfi burKarinnaroK á þeim tilfellum rtðrum sem
horxarhúar telja six þurfa að fá aðstoð borxarstarfs-
manna.
í Mbl. ,
fyrir
50 árum
„RÁiK.ERT hafði verið að tveir
fluKbátar úr brezka fiuxhern-
um kæmu hinxað til fslands i
tilefni af AiþinKÍshátfðinni. —
Annar þeirra, sá sem kom um
daxinn. er af stærstu xerð Huk-
báta Breta. — Hinn fíuKbátur-
inn kom þá ekki. — Mbl. hefur haft nánari frexnir af
þessu IslandsfluKÍ þessa fluxháts. Flugmaðurinn. að
nafni Smith. flugforinKÍ. var kominn til Stornoway —
en þeir Irtgðu af stað frá hafnarhorxinni Piymouth. f
Stiirnoway gerðist það að fluKforinxinn varð veikur
Var hann fluttur i sjúkrahús. Kom i Ijrts að hann hafði
fengið hotnlanKalnilKU. — Fluxbáturinn. sem hinxað
kom. hafði verið 11 klst. á leiðinni frá Stornoway á
Hjaltlandi, ok hafði haft klukkustundar viðdvrtl i
Færeyjum á leiðinni.”
s
GENGISSKRANING
Nr. 119 — 27. júní 1980.
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 474,00 475,10*
1 Sterlingspund 1110,90 1113,40*
1 Kanadadollar 412,60 413,50*
100 Danskar krónur 8657,15 8677,25*
100 Norakar krónur 9773,20 9795,90*
100 Sænskar krónur 11379,90 11406,30*
100 Finnak mörk 13022,00 13052,20*
100 Franskir frankar 11555,35 11582,15*
100 Balg. frankar 1677,30 1681,20*
100 Svissn. frankar 29070,80 29138,30*
100 Gyllini 24486,60 24543,50*
100 V.-þýzk mörk 26853,20 26915,60*
100 Lfrur 56,47 56,60*
100 Austurr. Sch. 3775,40 3784,10*
100 Escudos 967,80 970,10*
100 Pesetar 675,40 676,90*
100 Yan 217,84 218,35*
SDR (sérstök
dréttarréttindi) 25/6 622,99 624,44*
* Breyting trá aiðustu skráningu.
i__________________._______________________________.
GENGISSKRANING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
Nr. 119 — 27. júní 1980.
Eining Kl. 12.00
1 Bandaríkjadollar
1 Sterlingspund
1 Kanadadollar
100 Danakar krónur
100 Norakar krónur
100 Ssanakar krrtnur
100 Finnak mörk
100 Franakir trankar
100 Balg. Irankar
100 8viaen. Irankar
100 Gyllini
100 V.-þýzk mórk
100 Lírur
Kaup Saia
521,40 522.61*
1221,99 1224,74*
453,86 454,85*
9522,87 9544,98*
10750.52 10775,49*
12517.89 12546,93*
14324,20 14357,42*
12710.89 12740,37*
1845,03 1849,32*
31977,88 32052,13*
26935,26 28997,85*
29538.52 29807,18*
82,12 82,28*
4152,94 4162,51*
1084,58 1087,11*
742,94 744,59*
100 Auaturr. Sch.
100 Eacudoa
100 Peaetar
100 Van
* Brayting Irá sfðustu skráningu.
-/