Morgunblaðið - 28.06.1980, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 28.06.1980, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. JÚNÍ1980 Athugasemd frá Berg- þóru Sigmundsdóttur Stuðningsmenn Péturs Thor- steinssonar hafa í blaði sínu „29. júní“ dags. í dag, veist að Jafnrétt- isráði og mér persónulega sem framkvæmdastjóra Jafnréttisráðs með aðdróttanir sem ég tel mér skylt að svara. Þetta er í fyrsta skipti sem ég tek mér penna í hönd vegna þessara forsetakosninga, ef frá er talin undirskrift mín sem með- mælandi og stuðningsmaður Vig- dísar Finnbogadóttur til forseta- kjörs. Ef stuðningsmenn Péturs Thor- steinssonar telja þetta að ganga átakalaust fram fyrir skjöldu og predika gegn hlutverki Jafnréttis- ráðs (eins og lýst er í stuðnings- blaði Péturs Thorsteinssonar með Morgunblaðinu 26. júní), þá meta stuðningsmenn Péturs lýðræði í landinu ekki mikils. Séra Hans-Joachim Bahr - 85 ára í dag í dag, 28. júní, verður 85 ára séra Hans Joachim Bahr, Dud- enweg 9 í Soest/Westfalen í Þýzkalandi. Hann er mörgum kunnugur hérlendis frá þeim tíma, er hann ferðaðist hér um á tímabilinu 1955 til 1965, fyrst á vegum lúthersku kirkjunnar í Þýzkalandi til að heimsækja landa sína, sem höfðu flutzt hingað eftir stríðið, og síðar sem fararstjóri með hópum á vegum CVJM (- KFUM), en jafnframt til að heim- sækja ættingja sína hér. Sr. Bahr er ættaður frá Pomm- ern, sem nú er hluti Póllands. Guðfræðinám stundaði hann í Tubingen og Soest og var vígður þann 13. apríl 1924, þannig að hann gat haldið upp á 50 ára prestsskaparafmæli sitt 1974. Fram að seinni heimsstyrjöld gegndi hann prestsembætti í heimahögum sínum, en var kvadd- ur í herinn haustið 1939. Undir stríðslok flýði fjölskyldan til Eck- ernförde í Schleswig-Holstein, þar sem sr. Bahr vann við hjálparstarf kirkjunnar fyrir flóttamenn næstu árin. Síðar stýrði hann heimavist menntaskóla í Timm- endorferstrand, en tók svo að sér presststarf í Lauenburg við Elbe, þar til hann hætti störfum fyrir aldurs sakir og fluttist til Soest. Þar bjó systir hans í nýbyggðu húsi, sem var nógu stórt til þess, að Bahr-hjónin gátu fengið íbúð í því. í Soest, sem er mjög falleg gömul borg (hennar er getið í lýsingum suðurgönguleiða Islend- inga á miðöldum), hafa þau kunn- að vel við sig, enda kunnug borginni frá fyrri tíð. Sr. Bahr hefur alla tíð verið mikill starfs- maður, og því fór fjarri, að hann settist í helgan stein, þó að hann hætti embættisstörfum. Hann hélt áfram að vinna að hjálpar- starfi á ýmsum sviðum, safna upplýsingum um flóttamenn frá átthögum sínum, auk þess sem hann ritstýrði blaði fyrrverandi Pommernbúa og skrifaði fjölda greina í það. Einnig hefur hann starfað sem sjúkrahúsprestur og hlaupið í skarðið fyrir embættis- bræður sína, þegar þörf hefur krafið. Mest yndi hefur hann þó haft af garðinum sínum í Soest, enda hefur hann sagt, að ef hann hefði ekki orðið prestur, hefði hann áreiðanlega orðið garðyrkju- maður. En hann varð hvort- tveggja. ak;i.vsi\(, \ SIMINN KR: 22480 Þau Bahr-hjónin eignuðust fjögur börn: Elisabeth, sem var búsett í Reykjavík, en andaðist 1965; Hans-Eckehard, prófessor við háskólann í Bochum; Klaus, sem starfar hjá UNESCO í París, og Christiane, kennara í Berlín. Barnabörn þeirra eru 9. Frú Ger- trud Bahr, sem er ættuð frá Berlín, verður áttræð í desember í vetur. Vinir sr. Bahr hérlendis senda honum hugheilar afmælisóskir og vonast til að fá að sjá hann enn einu sinni á íslandi. B.I. FASTEIGNASALAN Þingholtin Þrjár einstaklingsíb. Hagsætt verö og kjör. Vesturbær Rúmgóö 3ja hb.íb. í eldra stein- húsi. Hjallavegur Mjög snotur 3ja hb. risíb. f tvfbýlishúsi. Háaleitisbraut Góð 4ra hb. íb. í fjölbýlishúsi. Landspítalasvæöiö 4ra hb. íb. á 4. hæö. Hagstætt verö. Sundlaugarvegur 4—5 hb. sérhæö ásamt góöum bílskúr. Bein sala. Kópavogur Tvö mjög vel staösett einbýlishús ásamt bílskúrum. Mosfellssveit Stórglæsilegt einbýlishús, ásamt bílskúr. Fallegt útsýni. Mjög vönduö eign. Uppl. á skrlfstofunni. Seljahverfi 4—5 hb. íb. tilbúin undir tréverk. Höfuö kaupanda aö góöri 3ja herb. íbúö í Neöra-Breiöholti. Viö óskum ftir öllum geröum fasteigna á söluskrá. Friöbert Péll Njélsson sölustj. Heimas. 85341. Friörik Sigurbjörnsson lögm. Ég tel mig hafa rétt til að taka afstöðu í kosningum sem einstakl- ingur burtséð frá störfum mínum sem framkvæmdastjóri Jafnrétt- isráðs. Ég kýs Vigdísi Finnbogadóttur vegna þess að ég tel hana hæfasta frambjóðandann en ekki vegna þess að hún er kona. Ég vil heldur ekki væna stuðningsmenn hinna frambjóðendanna um að kjósa þá eingöngu vegna þess að þeir eru karlar. — Að kjósa hæfa konu til forseta er stórt skref í jafnréttis- baráttunni, en að kjósa konu sem ekki er hæf til að gegna embætti forseta væri enn stærra skref aftur á bak í jafnréttisbaráttunni. Enginn sem vill vinna að jafn- rétti og jafnri stöðu karla og kvenna kýs konu, sem hann telur ekki hæfa til að gegna embætti forseta íslands. Reykjavík, 26. júní 1980 Bergþóra Sigmundsdóttir framkvstj. Jafnréttisráðs. 81066 Leitiö ekki langt yfir skammt Opiö í dag frá 1—3 EYJABAKKI 3ja—4ra herb. falleg og rúm- góö 90 ferm. íbúð á 2. hæö. Sér þvottahús. Útsýni. ÁLFTAHÓLAR 3ja herb. rúmgóö 90 ferm. íbúð á 3. hæö. Flísalagt baö, suöur- svalír. Bílskúr VESTURBERG 4ra herb. vönduö 105 ferm. íbúö á 1. hæö. KÓNGSBAKKI 4ra herb. falleg 110 ferm. íbúö á 2. hæö. Fltsalagt baö, ný teppi, sér þvottahús. ESKIHLÍÐ 4ra herb. góð 105 ferm. enda- íbúö á 4. hæö. Fallegt útsýni. RAUÐALÆKUR 5 herb. glæsileg 130 ferm. hæö í fjórbýlishúsi. ARNARNES Fokhelt 150 ferm. einbýtishús meö innbyggöum bílskúr. GRJOTASEL Fallegt 350 ferm. einbýlishús á 2 hæöum, titbúiö undir tréverk. HAALEITI — TEIGAR Höfum fjársterkan kaupanda að 2ja herb. ibúö í Háaleitishverfi, Teigum eða Túnum. SUMARBÚSTAÐIR Höfum til sölu sumarbústaö viö Hafravatn og í Miðdalslandi. Einnlg vantar gott land undir sumarbústaö. Húsafeu FASTEIGN, (Bæ/arleid. £5 FASTEIGNASALA Langholtsvegi 115 I Bæiarleibahusinu ) simú 81066 Adalsteinn Pétursson Bergur Guönason hdl Þorsteinn Egilson Myndabrengl varð í gær í grein- um þeirra Þorsteins Egilson og Ragnars Borg á bls. 12. Hlutaðeig- endur eru beðnir afsökunar á þessum mistökum. Ragnar Borg I g kéfcfaWtfall FLÓKAGÖTU1 SÍMI24647 Vesturgata 3ja—4ra herb. íb. á annarri hæö í steinhúsi, svalir. Dalbraut 2ja herb. falleg íb. á 3ju hæö, bílskúr. Iðnaðarhúsnæði Til sölu á fyrstu hæö viö Súöarvog 245 ferm. lönaðarhúsnæði — lagerhúsnæði Til sölu á fyrstu hæö viö miöbæinn, ca. 200 ferm. 3ja fasa raflögn. Skrifstofuhúsnæöi Til sölu við miöbæinn, 80 ferm. Sumarbústaöalóöir Til leigu á fögrum staö í Árnes- sýslu, hver lóð V4 hektari. Sumarbústaöur Til sölu í nágrenni Reykjavíkur. Jörð — Laxveiði Til sölu bújörö í Borgarfiröi. íbúöarhús 6 herb. Tún 31 hekt- ari. Góö sauöfjárjörö. Laxveiöi í Noröurá. Skipti á 3ja eöa 4ra herb. íb. í Reykjavík æskileg. Einbýlishús Til sölu fokhelt einbýlishús í Mosfellssveit á hornlóð. Húsiö er 280 fm. 6 herb. Innbyggður bílskúr. 77 fm. Til afhendingar strax. Skipti á 2ja eöa 3ja herb. æsklleg. Hesthús Til sölu hesthús í Mosfellssveit fyrir 6 hesta ásamt hlöðu. Helgi Ólafsson löggiltur fasteignasali. Kvötdsími 21155. Leiguhúsnæði óskast Undirritaöur hefur veriö beöinn aö útvega 5 herb. íbúö, raöhús eöa einbýlishús til leigu í 1—2 ár. Fyrirframgreiösla ef óskaö er. Bergur Guönason, hdl., Laugavegi 115, Reykjavík, sími 82023. Selás — einbýlishúsalóö Kauptilboö óskast í einbýlishúsalóöina Lækjarás 13, Seláshverfi, sem er 822 ferm. Tilboöum sé skilaö til Jóns R. Þorsteinssonar, Bæiarfógetaskrifstofunni Vestmannaeyjum, fyrir 2. julí nk. og veitir hann allar nánari uppl. Opiö 9—4 ÖLDUGATA 100 fm. rishæö, 3 svefnher- bergi. Nýleg. SKÓL A V ÖRÐUSTÍGUR Ný 4ra herb. íbúö. Stórar suöur svalir. 3 svefnherbergi. Afhent fljótlega. Tilbúin undir tréverk. 2ja—3ja herb. íbúð getur geng- iö upp í kaupverð. VÍÐIMELUR 2ja herb. íbúö á 2. hæö 65 fm. Verö 26 millj. EINBÝLI — MOSFELLSSVEIT Glæsilegt einbýlishús á sértega fallegum stað. 157 fm. á einni hæö. Stór bílskúr fylgir. ENGJASEL 4ra herb. íbúö á 1. hæö 110 fm. bílskýli fylgir. KJARRHÓLMI — KÓPAVOGI 3ja herb. íbúð á 3. hæö. Suöursvalir. BRÆÐRABORGAR- STÍGUR 3ja herb. íbúö á 1. hæö í timburhúsi. Sér hiti. Sér inn- gangur. Verö 21 millj. VÍFILSGATA 2ja herb. íbúö á 1. hæö. Aukaherb. í kjallara fylgir. MOSFELLSSVEIT 15 ha. land. Nánari uppl. á skrifstofunni. HÚSAGAGNAVERZLUN í miðbænum, ca. 200 fm. leigu- pláss auk lagers. Uppl. á skrifstofunni. LAUFASVEGUR 2ja herb. íbúöir. Á 3. hæö 2ja herb. íbúö, 60 fm. Verð 26 millj. Á 1. hæö 2ja herb. íbúö, 60 fm. ÆSUFELL 4ra herb. endaíbúö, ca. 117 fm. Suöursvalir. Bílskúr fylgir. HJALLAVEGUR Mjög góö 2ja herb. íbúö í kjallara, ca. 60 fm. Stór bitskúr fylgir. GRÆNAKINN HF. 3ja herb. sérhæö ásamt bilskúr. NORÐURBÆR HF. Glæsileg 3ja til 4ra herb. ibúö, ca. 105 fm. Þvottahús í íbúö- inni. Svalir. Laus fljótlega. ESKIHLÍÐ 3ja herb. íbúö, 100 fm. á 1. hæö. Aukaherb. í risi fytgir. Útb. 23 millj. ÁLFTAMÝRI Glæsileg 4ra herb. ibúö á 1. hæð, 110 fm. Bílskúrsréttur. RAÐHÚS SELTJ. Fokhelt raöhús ca. 200 fm. á 2 hæöum. Pípulagnir og ofnar komnir, glerjaö. Skipti á 4ra tH 5 herb. íbúö koma til greina. VANTAR sér hæö ca. 150 fm. helst í vesturbæ, parhús eöa hæö auk ris. Útb. 70 til 80 millj. EINBÝLISHÚS — HVERAGERÐI Nýtt einbýlihús ca. 100 fm. Bílskúr fylgir. Verö 28 miHj. Teikning og nánari uppl. á skrifstofunni. Pétur Gunnlaugsson, lögfr. Laugavegi 24. simar 28370 og 28040.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.