Morgunblaðið - 28.06.1980, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 28.06.1980, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. JÚNÍ1980 VIEP - KAFP/N4J \ r *SÖlí 649 Úg þakka mínum sæla fyrir að það var ekki ég sem ákvað að velja rétt dagsins! Það var aldrei að þú hnerraðir! Þeir hafa þekkt manninn minn svo lengi, þarna í félagsmála- stofnuninni, að þeir eru farnir að bjóða okkur á árshátiðina sina! Þjóðaratkvæðagreiðslu um þjóðaratkvæðagreiðslulöggjöf BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson Fátt er skemmtilegra við spila- borðið en að beita brogðum — og vera viss um, að þau muni takast. Slikar stöður koma tiltölulega sjaldan upp en þó oftar en margur hyggur. Suður gaf, allir á hættu. Norður S. ÁDG9 H. DG103 T. 43 L. G104 COSPER Vestur S. 743 H. 54 T. 9862 L. 7653 Austur S. K6 H. K2 T. ÁKD105 L. D982 Suður S. 10852 H. Á9876 T. G7 L. ÁK Lokasögn 4 hjörtu í suður eftir M i, COSPER Það er betra að við opnum fyrir frænku gömlu, en að hún komi og bjóði sjálfri sér inn! Sverrir Runólfsson, ábyrgðar- maður Valfrelsis, skrifar: Sautjánda júní sl. sendi ég fyrir hönd Valfrelsisins eftirfarandi bréf til ríkisstjórnar íslands: „Þann 18. okt. 1979 ritaði undir- ritaður ríkisstjórn íslands, fyrir hönd hugsjónahreyfingarinnar Valfrelsis, ósk um að kosið yrði um almenna þjóðaratkvæða- greiðslulöggjöf samtímis og kosið yrði til Alþingis í desember. Þar sem Valfrelsi hefur eigi fengið svar við beiðni sinni ítrekar framkvæmdanefndin þá ósk hér með og fer fram á að kosið verði um áðurnefnda löggjöf sem fyrst. Auðvelt væri að láta fara fram atkvæðagreiðslu um löggjöfina um leið og kosið er til forseta þann 29. júní n.k. Valfrelsi býður sig hér með fram til að sjá um framkvæmd atkvæðagreiðslunnar." Guðlaug fyrir forseta Hvers vegna kýs ég Guðlaug. Vegna þess að ég treysti honum til að taka réttar ákvarðanir hverju sinni. Þegar ég frétti að núverandi forseti, herra Kristján Eldjárn, hefði ákveðið að hætta, fór ég strax að hugleiða hver yrði næst- ur. Kom mér þá fljótlega Guðlaug- þessar sagnir: Sudur Vestur Norður Austur 1 II pass 1S 2 T 2 S pass i H pass pa.ss pass Út kom tígull og austur tók tvo fyrstu slagina á drottningu og kóng. En hverju átti hann að spila næst? Auk tígulslaganna tveggja gat hann reiknað með að fá á spaðakónginn en hjartakóngurinn gat varla orðið slagur. Suður hlaut að eiga háspilin, sem ekki voru til sýnis svo ekki þýddi að treysta á slag hjá makker. Flest okkar hefðu eflaust gefist upp og spilað laufníu í von um að eitthvert kraftavérk myndi ske. En ekki okkar maður í austur. Hann fann bragðið, sem dugði og spilaði spaðasexi! Flytjum okkur nú í sæti suðurs. Engu er líkara en að austur eigi einspil í spaða, sem þýðir, að spilið er í hættu ef vestur á trompkóng. Þá má ekki svína því vestur lætur þá makker sinn trompa spaða. En við þessu er til ráð. Vestur á auðvitað spaðakónginn og svína má spaðanum eftir að hafa spilað tvisvar trompi. öruggt, sama hve mörg tromp vestur á með kóngn- um! Sagnhafi tók því spaðasexið með gosa blinds, og drap tromp- drottninguna þegar austur lét iágt. Næst fékk austur á kónginn, beið síðan rólegur og fékk seinna í spilinu á spaðakónginn, eins og til var ætlast — einn niður. Tvö þúsundasti fundur bæjar- ráðs Hafnarf jarðar haldinn HALDINN var tvö þúsund- asti æjarráðsfundur Hafnar- fjarðar hinn 19. júní s.l. Bæjarráð Hafnarfjarðar var stofnað 1942, en þá samþykkti bæjarstjórn að gera þá breyt- ingu á starfsviði bæjarstjórn- ar að kjósa þrjá menn í bæjarráð og þrjá til vara til eins árs í senn. Fyrsti for- maður bæjarráðsins var Emil Jónsson. Meginhlutverk bæj- arráðs er að fara með ásamt bæjarstjóra framkvæmda- stjórn á málefnum kaupstað- arins að því leyti sem hún er ekki fengin öðrum aðilum. Auk þess hefur bæjarráð það hlutverk með höndum að vera fjárhagsnefnd bæjarins. Það hefur eftirlit með fjármála- stjórn bæjarins og undirbýr fjárhagsáætlun hverju sinni. Bæjarráð heldur fund að jafnaði einu sinni í viku, en stundum oftar. ef ástæða er F.v. Guðbjörn ólafsson, Árni Grétar Finnsson, Einar Halldórsson, Árni Gunnlaugsson, Ægir Sigurgeirsson, Hórður Zóphaníasson, Markús A. Einarsson og Björn Árnason. til. Nú eiga sæti í bæjarráði Árni Gunnlaugsson, Árni Grétar Finnsson og Ægir Sigurgeirsson. Auk þess sitja fundi ráðsins tveir áheyrnarfulltrúar minnihlut- ans í bæjarstjórn, þeir Hörð- ur Zóphaníasson og Markús Á. Einarsson, Einar I. Hall- dórsson bæjarstjóri og Guð- björn Ólafsson bæjarrritari. Núverandi formaður bæjar- ráðs er Árni Gunnlaugsson, sem hefur átt sæti í ráðinu í 13 ár.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.