Morgunblaðið - 28.06.1980, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. JÚNÍ 1980
7
Uppsagnir í
frystihúsum
í gær birtist á forsíðu
Þjóðviljans frétt, sem
hófst með þessum orð-
um: „Þeir sögðu mér það
tveir í dag, að fólkið
myndi fá uppsagnirnar í
launaumslögunum á
morgun. Þetta er stór
hluti starfsfólks frysti-
húsanna á Norðfirði,
Seyðisfirði og Eskifirði
og er fólkinu sagt upp
með löglegum fyrirvara."
Þetta sagöi Sigfinnur
Karlsson, formaður Al-
þýðusambands Austur-
lands, þegar Þjóðviljinn
spurði hann í gær, hvort
sú frétt ætti við rök að
styðjast, að fyrirhugaðar
væru uppsagnir í miklum
mæli í frystihúsunum á
Austurlandi. Sigfinnur
sagðist ekki hafa fréttir
frá fyrstu hendi af Seyð-
isfirði, hins vegar heföi
Ólafur Gunnarsson, for-
stjóri Síldarvinnslunnar á
Norðfirði staöfest þetta
og eins Aðalsteinn
Jónsson framkvæmda-
stjóri Hraöfrystihúss
Eskifjaröar." Þetta er at-
hyglisverð frétt. Hún
kemur í kjölfar svipaðra
frétta annars staðar af
landinu, þótt þær séu að
vísu enn aðallega í þeirri
mynd, að frystihúsunum
er lokað vegna sumar-
leyfa starfsfólks. Hins
vegar eru vafalaust
margir uggandi um, að
húsin muni ekki opna á
ný að sumarleyfum lokn-
um og hvað um vinnuna
fyrir skólafólkið í sumar?
Það sem kannski er
athyglisverðast við þessa
frétt Þjóðviljans er ein-
faldlega það, að frysti-
húsið á Norðfirði, sem
Alþýðubandalagsmenn
ráða, segir upp sínu fólki
ekki síður en aðrir. Og
raunar er þetta ekki
fyrsta dæmið um það.
Fyrir nokkru sagði BÚR í
Reykjavík upp 60 ungl-
ingum, sem höfðu fengið
sumarvinnu þar. En að
sjálfsögðu eru Alþýðu-
bandalagsmenn mikils-
ráðandi þar enda áhrifa-
mesti flokkurinn í meiri-
hlutanum ( borgarstjórn
Reykjavíkur.
„Bókhalds-
niðurstöður og
talnaæfingar"
Fyrr í þessum mánuði
birtist önnur frétt á for-
síðu Þjóðviljans. Það var
viðtal viö aðstoðarmann
Svavars Gestssonar, fé-
lagsmálaráöherra, sem er
auðvitaö ráðherra at-
vinnuleysismála í land-
inu. Aðstoðarmaður at-
vinnuleysisráöherrans
talaði af mikíllí fyrirlitn-
ingu um uppsagnir í
frystihúsunum og taldi,
að kvartanir frystihús-
anna stöfuðu af „bók-
haldsniðurstöðum“ og
„talnaæfingum" og þaö
mátti lesa á milli linanna,
að boðskapur ráðherrans
var sá, að vondir atvinnu-
rekendur mundu ekki
komast upp meö þetta.
En hvernig í ósköpunum
stendur á því, að Alþýðu-
bandalagsmenn á Norð-
firöi gera sig líklega til að
loka frystihúsinu þar og
segja upp starfsfólki? Og
hvernig í ósköpunum
stendur á því, að Alþýðu-
bandalagsmenn í Reykja-
vík samþykkja, að 60
unglingum er sagt upp
vinnu hjá BÚR? Er nú
ekki orðið tímabært, að
forystumenn Alþýðu-
bandalagsins á Norðfiröi
og í Reykjavík geri grein
fyrir þessum uppsögnum
og ástæöum þeirra og að
ráðherra atvinnuleysis,
Svavar Gestsson, láti
þessi mál til sín taka?
M.a.o: ætlar Svavar
Gestsson að sitja aögerö-
arlaus á sama tíma og
þúsundum verkafólks er
sagt upp vinnu?
Peugeot hefur unnið fleiri Þolaksturskeppnir en nokkur önnur gerð bíla.
PEUGEOT 504
"manna
STATION
PEUGEOT 504 7 manna station
hefur 3 sætaraðir og rúmar því
alla fjölskylduna. Þægileg sæti
fyrir hvern fjölskyldumeölim,
sem gerir aksturinn enn
ánægjulegri fyrir ökumann og
farþega. Að endingu viljum við
minna á styrkleika, aksturs-
hæfni og sparneytni PEUGEOT
bíla.
HAFRAFELL H.F. UMBOÐ Á AKUREYRI:
Vagnhöfða 7, Víkingur S.F.
símar: 85211 Furuvöllum 11,
-——r _ 85505 simi: 21670 JM
PEUCEOT J
VANTAR ÞIG VINNU (n
VANTAR ÞIG FÓLK í
tP
ÞÚ AUGLÝSIR l'M ALLT
LAXD ÞF.GAR Þl AIG-
LÝSIR í MORGUNBLAÐINl
?Ji
Býður
nokkur betur?
" Málning — Hraunmálning — Þakmálning —
f' l'.' Fúavarnarefni — allar málningavörur.
Afsláttur------------------
Kaupir þú fyrir 30—50 þúsund veitum við 10% afslátt
Kaupir þú umfram 50 þúsund veitum við 15% afslátt
Veggfóður — veggdúkar 51 cm breiður a
—Afsláttur------------------------
Kaupir þú 3—5 rúllur veitum við 10% afslátt
Kaupir þú umfram 5 rúllur veitum við 15% afslátt
I*-**' Sannkallaö Litaverskjörverð
Ertu að byggja, viltu breyta, þarftu að bæta
• Líttu viö í Litaver, því þaö hefur ávallt borgað sig
\ f
Grensáevegi, Hreyfilshúsinu. Sími 82444.
FRAMB0Ð
Skrifstofur
Reykjavík
Aðalakrifatofan: Brautarholt 2, (áður Húsgagnaversl. Reykjavikur). Opin
9.00—22.00. Símar: 22900, 39830, 39831.
Utankjörataðaakrifstofan: Brautarholti 2. Símar: 29962. 29963.
Skrifstofan Vesturbæ: Sörlaskjóli 3. Opin virka daga 18.00—22.30. 28.
júní 13.30—22.00. Kjördag frá 10.00—22.30. Símar 25635 og 10975.
Skrifatolan Breiðholti: J.C.-húsið, Geröubergi 3—5. Sími 77240. Opin
18.00—22.00.
Skráning sjálfboðaliða á öllum skrifstofum.
Garið skil á happdrættinu. Stuðningsmenn.
SJÁLFBOÐALIÐAR Á BÍLUM
ÓSKAST TIL AKSTURS Á KJÖRDAG.