Morgunblaðið - 29.06.1980, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. JÚNÍ1980
49
4 8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. JÚNÍ1980
í dag kjósum við
forseta íslands,
við kjósum
Guðlaug Þorvaldsson
Samvinna okkar og kynni á vettvangi
starfsins voru með þeim hætti, að ég ber
til hans óskorað traust síðan.
Vilhjálmur Hjálmarsson, fyrrv. ráðherra
Guðlaugur er einlægur trúmaður og
hann styður af alhug kirkju og kristna
trú í landinu.
Séra Halldór S. Gröndal
Guðlaugi er ekki hætt við
flokkspólitískri slagsíðu þegar vinna þarf
að stjórnarmyndunarstörfum.
Eysteinn Jónsson, fyrrv. ráðherra
Það er trú mín að Guðlaugur
Þorvaldsson sé fær um að keppa að
þessu háa embætti og gegna því án þess
að varpa rýrð á merkingu þess, þyngd og
dýpt.
Heimir Steinsson, rektor
Vegur Háskóla íslands óx mjög í hans
tíð.
Páll Gfslason, borgarfulltrúi
Hann er hamhleypa til vinnu og sinnir
lítt um hefðbundinn vinnudag.
Verkefnin ráða.
Stefán Sörenson, háskólaritari
Hann er gjörkunnugur þungamiðju
þjóðfélagsátakanna. Það er mikilvæg
reynsla.
Jón Þorsteinsson, lögfræðingur
Öruggari mann til að stjórna því sem
stjórnað verður úr stóli forseta en
Guðlaug Þorvaldsson fáum við ekki.
Steindór Steindórsson, fyrrv. skólameistari
Fjórar marktœkar
skoðanakannanir hafa sýnt
ótvírœtt að valið stendur
mil/i Guðlaugs og Vigdísar.
Samkvœmt þeim eiga hinir
ekki möguleika á kjöri.
í könnun Dagblaðsins fyrir
fjórum dögum var Pétur
með 9.5% atkvœða og
Albert 14.3%. Guðlaugur og
Vigdís voru nánast jöfn með
um 23%.
STUÐNINGSMENN