Morgunblaðið - 29.06.1980, Side 18
50
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. JÚNÍ1980
BRETLAND — Stórar plötur
1 ( 1) PETER GABRIEL
2 ( 2) FLESH & BLOOD Roxy Music
3 (—) HOT WAX Ýmsir, K-Tel
4 ( 3) McCARTNEY II Paul McCartney
5 ( 5) ME MYSELF I Joan Armatrading
6 ( 4) JUST CAN'T STOP Beat
7 ( 6) READY & WILLING Whitesnake
8 (8) SKY 2 Sky
9 (—) MAGIC REGGAE Ymsir, K-Tel
10 ( 7)CHAMPAGNE & ROSES Ýmsir, Polystar
Litlar plötur
1 ( 2) CRYING Don McLean
2 ( 1) THEME FROM MASH Mash
3 ( 3) FUNKY TOWN Lipps Inc.
4 ( 6) BACK TOGETHER AGAIN
Roberta Flack & Donny Hathaway
5 ( 4) NO DOUBT ABAOUT IT Hot Chocolate
6 (—) EVERYBODY’S GOT TO LEARN SOMETIME Korgis
7 (-) BEHIND THE GROOVE Teena Marie
8 ( 8) LET’S GET SERIOUS Jermaine Jackson
9 ( 5) OVER YOU Roxy Music
10 (10) YOU GAVE ME LOVE Crown Heights Affair
USA — Stórar plötur
1 ( 1) GLASS HOUSE Billy Joel
2 ( 3) JUST ONE NIGHT Eric Clapton
3 (—) McCARTNEY II Paul McCartney
4 ( 2) AGAINST THE WIND
Bob Seger & The Silver Bullet Band
5 ( 5) MOUTH TO MOUTH Lipps Inc.
6 ( 4) THE WALL Pink Floyd
7 (10) THE EMPIRE STRIKES BACK
8 ( 8) MIDDLE MAN Bog Scoggs
9 ( 6) WOMEN AND CHILDREN FIRST Van Halen
10 (-) EMPTY GLASS Pete Townshend
Litlar plötur
1 ( 1) FUNKY TOWN Lipps Inc.
2 (2) COMING UP Paul McCartney
3 ( 3) BIGGEST PART OF ME Ambrosia
4 ( 4) THE ROSE Bette Midler
5 ( 5) AGAINST THE WIND
Bob Seger & The Silver Bullet Band
6 ( 7) l’TS STILL ROCK AND ROLL TO ME Billy Joel
7 ( 8) LITTLE JEANNIE Elton John
8 (10) STEAL AWAY Robbie Dupree
9 ( 9) CARS Gary Numan
10 (-) SHE’S OUT OF MY LIFE Michael Jackson
Mercedes-Benz 300 D
árg. 1977 meö sjálfstýringu og 15“ hjólbörðum.
í góöu ásigkomulagi. Upplýsingar gefur Oddgeir
Báröarson.
Ræsir h.f.,
sími 19555.
„Næsta Clash plata á eftir að
ofbjóða mörgum Clash aðdáend-
um!“ sögðu Clash við blaðamann
Mbl. að loknum hljómleikum í
Laugardalshöllinni um siðustu
helgi.
Kom fram að tónlistin væri að
færast meira til reggae og jazz
áhrifa, en þó sífellt að verða
hreinræktaðri „Clash-tónlist“,
þ.e. þeirra eigin tónlist.
Blm. ræddi við Micky Gallagh-
er hljómborðsleikara lítillega og
kom þar fram að þeir væru langt
komnir með næstu breiðskifu
Clash, um 30 lög væru þegar
komin á spólur og aldrei að vita
nema platan yrði þreföld eða
fjórföld „og að sjálfsögðu á verði
einnar plötu“, bætti hann við
glottandi, en eins og kunnugt er
þá seldist tvöfalda platan „Lond-
on Calling“ fyrir sama og ein í
Bretlandi að minnsta kosti.
Einnig sagði Micky að textarn-
ir væru sterkari í nýrri lögunum.
Hljómborð hafa aukist i tónlist
Clash með nýrri lögunum og á
undanförnum hljómleikum og á
„London Calling“ hefur Gallagh-
er leikið með þeim á hljómborðin.
Aðspurður hvort hann hygðist
ganga í Clash að fullu sagði
hann:
„Eg hef bæði nógan tima og
kraft til að leika i báðum hljóm-
sveitunum. Ian Dury & The
Blockheads hafa verið i frii að
undanförnu. Við erum þó búnir
að taka upp plötu sem kemur út
bráðum,“ en á á þeirri plötu
semur Callagher megnið af lög-
unum. „og við hinir i Blockheads
(þ.e. án Dury) höfum tekið upp
nóg af lögum á eina plötu sem
kemur kannski einhvern timann
út!“ Hvort Clash væru nýju Roll-
ing Stones var svarað á klassisk-
an hátt: „Nci, Clash er nýi
klassinn!“
- Hia.
]