Morgunblaðið - 29.06.1980, Síða 24

Morgunblaðið - 29.06.1980, Síða 24
56 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. JÚNÍ1980 Auglýsing um aöalskoöun bifreiða í lögsagnarum- dæmi Reykjavíkur í júlímánuöi 1980 Þriöjudagur Miövikudagur Fimmtudagur Föstudagur Mánudagur Þriöjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur 1. 2. 3. 4. 7. 8. 9. 10. 11. Úlí Ft-44501 til Ft-44700 Úlí R-44701 til R-44900 úlí R-44901 til R-45100 úlí R-45101 til R-45300 úlí R-45301 til R-45500 úlí R-45501 til R-45700 úlí R-45701 til R-45900 úlí R-45901 til R-46100 úlí R-46101 til R-46300 Bifreiöaeigendum ber aö koma meö bifreiöar sínar til bifreiöaeftirlits ríkisins, Bíldshöföa 8 og veröur skoöun framkvæmd þar alla virka daga kl. 08:00 til 16:00. Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bifreiöum til skoöunar. Viö skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskírteini. Sýna ber skilríki fyrir því aö bifreiöaskattur sé greiddur og vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Athygli skal vakin á því að skráningarnúmer skulu vera vel læsileg. Samkvæmt gildandi reglum skal vera gjaldmælir í leigubifreiðum sem sýnir rétt ökugjald á hverjum tíma. Á leigubifreiöum til mannflutninga, allt aö 8 farþegum, skal vera sérstakt merki meö bókstafnum L. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á auglýstum tíma verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðarlögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Bifreiðaeftirlitiö er lokað á laugardögum. Aöalskoöun bifreiöa mun ekki fara fram á tímabilinu frá 14. júlí til 8. ágúst n.k. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 25. júní 1980. Sigurjón Sigurðsson. AUGLÝSING Fjórir frambjóðendur — Einn forseti Ég viröi þaö viö Vigdísi aö vilja stuöla aö jafnrétti, hljómgrunn fékk hjá sinni þjóö hugmyndin var nokkuð góö. Guölaugur mörg göfug störf getur unniö — hans er þörf, ég kann að meta kostina og kýs hann — sáttasemjara. Albert afreksmann ég tel alþjóö veit aö hann vill vel, umdeildur — djarfur reynist hann til dáöa hvet sem stjórnmálamann. Sá fjóröi hæstvirti frambjóöandi fyrir mér nú þegar er forseti, kosning hans mun kynda von kjósum því Pétur Thorsteinsson. Jóhann G. Jóhannaaon. AUGLÝSING Prentsmiðjueigendur ADAST DOMINANT 714 Getum útvegaö á hagstæöu veröi beint frá verksmiöju Offset, prentvél af geröinni DOMINANT 714. Vélin tekur papp- írsstærð 485x660 mm. Einnig höfum viö Grafopressu til af- greiðslu strax. Hafið samband við sölu- mann. G. Þorsteinsson & Johnson h.f. Armúla 1 — Slmi 8 55 33 GUDLAUGS ÞORVALDSSONAR í Reykjavík Aöalskrifstofan Brautarholti 2, símar 91-39830, 39831, 22900, 29963, 29964. Skrifetofan í vesturbæ Sörlaskjóli 3, s. 25635. Skrif8tofan í Breiðholti Geröubergi 3—5 s. 77240. Utan Reykjavíkur Mosfellssv. Vezlunarmiöstööinni s. 66099. Akranes Skólabraut 21, s. 93-1915. Stykkishólmur Lionshúsið. Sími 93-8456. Bolungavík Verkalýöshúsinu, s. 94-7425. Borgarnes Skúlagata 14, s. 93-7610. Patreksfjörður Aöalstræti 2, s. 94-1470. ísafjörður Hafnarstræti 2, s. 94-4103. Skagaströnd Borgarbraut 11, s. 95-4626. Sauðárkrókur Aöalgata 2, s. 95-5701. Siglufjörður Grundargata 5, s. 96-71250. Ólafsfjöröur Kirkjuvegur 1, s. 96-62373. Dalvík Jónsínubúð s. 96-61477. Akureyri Strandgata 7, s. 96-25599. Húsavík Garöarsbraut 62, s. 96-41879. Seyðisfjöröur Austurvegi 11, s. 97-2167. Neskaupsstaður Strandgata 1, s. 97-7339 og 7439. Eskifjörður Strandgötu 64, s. 97-6125. Reyðarfjörður Söluskáli Aöalsteins Eiríkssonar, s. 97-4199. Fóskrúösfjöröur Hamarsgötu 3, s. 97-5117. Höfn, Hornafirði Höföavegi 8, s. 97-8650. Vestmannaeyjar Skólavegi 13, s. 98-2341. Helia Verkalýöshúsiö s. 99-5028. Selfoss Austurvegi 38, s. 99-2166 og 2188. Grindavík Víkurbraut 19, s. 92-8577. Garður Garöbraut 83, s. 92-7082. Keflavík og Njarövík Hringbraut 106, s. 92-1212. Hafnarfjörður Reykjavíkurvegi 66, s. 91-53852. Garðabær Skátaheimiliö Hraunhólum 12, s. 91-54255. Kópavogur Skemmuvegur 36, s. 91-77600 og 77700. Seltjarnarnes Baröaströnd 33, s. 91-29850. Sjálfboðaliðar látið skrá ykkur. Gerið skil í happdrættinu. Kosningaskrifstofur um allt land

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.