Morgunblaðið - 29.06.1980, Side 26
58
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. JÚNÍ1980
Faldi fjársjóðurinn
(Treasure o( Matecumbe)
VIC MORROW
Spennandi og skemmtileg, ný kvik-
mynd frá Disney-fél.
íslenzkur texti.
Sýnd ki. 5, 7 og 9.
Barnasýning kl. 3.
Innlánsiléskipti
Irið til
lánmiðskipU
BINAÐARBANKI
' ISLANDS
AK.I.YSINCASIMIMN KR:
224ID
Jttergtmblabið
INGÓLFSCAFÉ
Bingó kl. 3 e.h.
Spilaðar verða 12 umferðir.
Borðapantanir í síma 12826.
ÞAÐ SEM KOMA SKAL.
f stað þess að múra húsið að
utan, bera á það þéttiefni og
mála það síðan 2-3 sinnum,
getur húsbyggjandi unnið sjálfur, eða
fengið aðra til að kústa, sprauta eða rúlla
THOROSEAL á veggina, utan sem innan,
ofan jarðar sem neðan. Og er hann þá í
senn, búinn að vatnsþétta, múrhúða og lita.
THOROSEAL endist eins lengi og steinminn, sem það er sett á,
það flagnar ekki, er áferðarfallegt og „andar" án þess að hleypa
vatni í gegn, sem sagt varanlegt efni.
Og það sem er ekki minna um vert, það stórlækkar byggingakostnaö.
Leitið nánari upplýsinga.
IS steinprýði
V/STÓRHÖFÐA SÍMI 83340
i
SUMARUTSALA
&BÍLASÝNING
í 3 DAGA
mim /Tð7 Cefum 5 % afslátt af verði allra góðra, notaðra
* S /o
fO bíla!
H5% greiðslu!
Gefurn /5 % afslátt af verði þeirra gegn stað-
1
. .
Sýnum auk þess glœsivagna að austan og vestan.
AM CONCORI) FIA T127
AMEACLE
AMSPtRlT
FIA T132
FIATRITMO
POLONES
OG FRUMSÝN/NG Á ÍSLANDI: FIORINO
SnattbíUinn snaggaralegi.
EGILL. í
IVILHJALMSSON HF.Í
IDAVID
SIGURDSSON HF
I kvikmyndatHka I Hlloöiipplnks | iMikmynd. I Tónllttnlli'
Hrafn Gunnlaugsson |Snorr/ Þórisson J Jon Þor Hannesson | Gunnar Baldursson j Gunnar Þóróarson
aðalhlutverk: j»koeÞ6t erntmwHóimtnAu' DórhittMitK •Jór-tnnSrffu^uoptOuAnjn iH>'t»rr*sv.i' I Magnús Eiriksson
Sýnd á öllum sýningum { Laugarásbíói og
Háskólabíói kl. 5, 7 og 9.
Bönnuö innan 12 ára.
(Úr blaðadómum)
Öðal feöranna er jafnbezta íslenzka myndin sem gerð hefur verið til þessa.
Kvikmyndataka Snorra Þórissonar er snilldarhandbragð sem gefur ekki eftir
því bezta sem vlð sjáum í erlendum myndum. Sama hvort hann fæst viö menn
eöa dýr, fegurö Borgarfjaröarins, næturstemmningu borgarinnar, nótt eöa
dag. Leikstjórn Hrafns er á köflum þaö bezta sem áöur hefur sézt til hans og
annarra íslenzkra kvikmyndaleikstjóra. Mörg atriöin eftirminnileg sökum
fágunar. Þá vitum viö elnnig aö viö erum þess megnugir aö gera mynd meö
óaöfinnanlegri hljóöstjórn, hljóöupptöku og hljómgæöum. Sá sem er ábyrgur
fyrir þessum þáttum er Jón Þór Hannesson ...
Sæbjörn Valdimarsson
Morgunblaöiö 24. júní 1980
.Óöal feöranna" er tæknilega vel unnln mynd, sþennandi og vís til aö hljóta
metaösókn .. . Einkum finnst mér athyglisvert hve leikararnlr standa sig vel
upp til hópa, þótt enginn þeirra sé leikari aö atvinnu.
... Flest af því sem geröist í myndinni gæti vissulega gerzt í raunveruleikan-
um ... „Óöal feöranna er atburöarík mynd og spennan byggist á atburöum
fremur en á sálrænum eöa helmspekilegum pælingum.
Ingibjörg Haraldsdóttir
Þjóöviljinn 24. júní 1980
tæknilega er myndin mjög góö og myndmáliö er oft notaö á áhrifamikinn
hátt . Allar persónur virka mjög sannfærandi. Jakob Þór Einarsson gerir
hlutverki Stefáns mjög góö skil þegar á helldina er litiö og Hólmfríöur
Þórhallsdóttir er góö i móöurhlutverkinu. Borgnesingurinn Sveinn M. Eiösson
er þó óneitanlega senuþjófurinn því hann er óborganlegur ( hlutverki
kaupamannsins.
Friörik Þ. Friöriksson
Dagblaðiö 24. júní 1980
„Óöal feöranna" er kraftmikil kvikmynd . . . raunar er lelkurinn einhver
sterkasti þáttur „Óöals feöranna" ... „Óöal feöranna" er oft fögur i
Ijótleikanum og eymdinni og áhrifamikil í vonleysinu.
Sólveig Jónsdóttir
Vísir 23. júní 1980
Mér þótti þetta góö mynd. Hrafn hetur viöaö aö sér miklum fróöleik, kemur honum
til sklia — mér þótti þessi mynd vekjandl. — Þetta voru dramtískir hlutir, i myndinni
er leikllstarlegt drama.
Halldór Laxness. Vísir 25. júní.
. . . mér þótti myndin vel gerö.
Ólafur Jóhannesson, utanrfkisráöherra.
Víslr 25. júní.
Mér fannst myndin mjög góö.
Ólafur Ragnar Grimsson, atþingismaöur.
Vísir 25. júni.
Ég var mjög ánægöur meö myndina og mér fannst hún trúveröug.
Jón Sigurösson, ritstjóri Tímans.
Býður
nokkur betur?
'&!•:' Málning — Hraunmálning — Þakmálning —
■ Fúavarnarefni — allar málningavörur.
Afsláttur
Kaupir þú fyrir 30—50 þúsund veitum við 10% afslátt
Kaupir þú umfram 50 þúsund veitum við 15% afslátt
Veggfóöur — veggdúkar 51 cm breiöur ,
—Afsláttur---------------------
Kaupir þú 3—5 rúllur veitum viö 10% afslátt
Kaupir þú umfram 5 rúllur veitum viö 15% afslátt
Sannkallaö Litaverskjörverð
Ertu aö byggja, viltu breyta, þarftu að bæta
> Líttu viö í Litaver, því það hefur ávallt borgað sig