Morgunblaðið - 18.07.1980, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 18.07.1980, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. JÚLÍ 1980 3 Sjónvarp: Greiðendur afnota- gjalds hlunnfarnir Hr 17«. 17. Hn Itto AUGLtSIN G wm gþúádkrá fyrir *»•UdSM RJktoétfw^ta*. AfnoUcjfttd Kikuúlvarpalot fjrlr tyrri Achnlnf *r« 1M0 feafa wmít ákvcSin •co Mr Mfir: AfnoUfjcId hljóð\crp«t*kjc .......................... kr. t*00 AfnoUfjcld •vart/hvllr* •jónvarpctnkju .............. — 17 700 AfnoUgjcld liUjónvarpcUrkja .......................... — 04 400 Mennlnmólnréðureytið, f/. mtart JM0 hfrnr Giilawn._______________________________ Knútur Bolltson REGLUGERÐ ■m IftiiétTirp. hr »0 *4. fr. lnnbcimU tkal árlcft afnoUfjnld. ijonrnrpftfjnld. af hvcrju sjónvarpiviOtoki. •cm hafa mé til þcss «6 hagoxla útvarp rikisint. Mc6 frcifislu ijónvarpifjalds hefur dfandi sjónvarptviftUrkis fullmrgt skvld- tun sinum um greiðtlu nfnotafjalds fyrir hijóOvarpsviðtmki akv. 25. gr. Sá. scm hcfur sjónvarpsviOtirki á lctgu cða aO láni. akal grciOa sjónvarpsgjald «#m vcri *««nn cigandi sjonvarpsviOUrkis, cn hcimilt cr aO krefja hinn skráOa ctf- anda. cf vanskil verOa hjá notanda. 25. fr. Otvarpsnotandi, aem cifi freiOtr sjónvarptfjaJd. akal frciOa hljóOvarpsfjald af hljóOvarpssiOUskjum, sem bór aefir: 1. Af einu viOtcki á hcimili hvcrju. þó a0 fleiri sóu þar i notkun. McO beimili er átt viO tbúOarbúsnsOi. sem útvarpsnotandi býr i sjálfsUctt, einn cOa ásamt fj&l- skyldu sinni ÞaO tckur mcOal annars til þess. cr átvarpsnotandi hýr cinn t leiguberbergi, og sömuleiOis tii cinsUklings, sem atvinnu stunda cOa eifi eru á Irmmlæri annarrs. þó aO þeir acu 1 f»0i bjá búiróOanda cOa óOrum I þvi sambandi. scm bór r»0ir um. Ulst sumarbúsUður bluti af bcimUi Ef viOtcki cr noUO mcO leiOslum tU annarra beimUa, tclst hverí heimili útvarptnotandi. scm þannig hignjltr sór útvarp rikisins. 2. Af cinu viOUeki 1 stofnun hverri. Ef stofnun greinist i dcUdir, skal frciOa gjald fyrir útvarpsaínot i hvcrri dcild um aig abr. og 26. gr. 3. Af viOtjrkjum í akipum sbr. og 26 gr. 4. Af viOtrkjum i rinkabifrciOum akal greiOa afnoUfjalds fyrir ártö 1972 og V» afnoUgjalds fyrir áriC 1973. en cflir þaO falli aínoUgjaid niOur. Af vtO- tatkjum i óOrum 'bifrciOuni og vélknónnm tmkjum akal grciOa fullt gjald. 5 GrciOa akal afnoUgjsld af útbúnaOi tU hljóOvarpmaótl&ku i UUt&Ovartmkjum. StjómartlOindi B 13. nr. 1*9—170. Ctfáíudagur 17. mnn 1980. Hér má sjá ljósrit af auglýsingu menntamálaráðuneytisins um gjaldskrána og reglugerð um Ríkisútvarpið. Fyrir neðan er ljósrit af giróseðli, sem einum stjórnarmeðlima Neytendasamtakanna barst með upphæðinni 33.000 kr. og er þar einungis tekið fram að greitt sé fyrir sjónvarpsgjald — litatæki. IKISÚTVABPIO, InnholmtudclM, Kví'.tun fyrtr grvlCslu Kr. 6134 541 <sm«i m. m *ini esooo •ínc'xaJatJ* Mklsútverps 6ISLI JONSSON BREKKUHVANNUR 4 2677-6082-01 80-01 12.03.80 Ml 220 HAFNARFJOROUR 01.01.80 - 30.06.80 SJONVARPSGJALD - LITAT4KI ÞessiseöilterOQILDUB EPTIB ,4.04.50 *n pö mur atne«agislð-ð öatUia um 10 sf rvonö'aö. umboAtmtnni htnrui IMnsOrrlcglr Látnir greiða í trássi við reglugerð RÍKISÚTVARPIÐ heíur ekki farið að reglugerð við inn- heimtu afnotagjalda útvarps og sjónvarps. skv. upplýsingum Neytendasamtakanna og hafa sjónvarpseigendur einnig verið látnir greiða fyrir afnot af hljóðvarpi, þrátt fyrir ákvæði i reglugerð um Rikisútvarp. þar sem segir. að sjónvarpsgreið- andi hafi fullnægt skyldum um greiðslu hljóðvarpsgjalds. Menntamálaráðuneytið aug- lýsti 17. marz sl. gjaldskrá fyrir afnotagjöld Ríkisútvarpsins og skv. henni er afnotagjald hljóð- varpstækja kr. 8.600, svart/ hvítra sjónvarpstækja 17.700 og litasjónvarpstækja 24.400. I reglugerðinni, 24. gr., segir: „Með greiðslu sjónvarpsgjalds hefur eigandi sjónvarpsviðtækis fullnægt skyldum sínum um greiðslu afnotagjalds fyrir hljóð- varpsviðtæki skv. 25. gr.,“ en 25. gr. kveður á um hvernig staðið skuli að innheimtu hljóðvarps- gjalds útvarpsnotenda, sem eigi greiða sjónvarpsgjald. Eigendur sjónvarpstækja hafa þrátt fyrir þetta fengið gíróseðla með upphæðunum 33.000 fyrir litatæki og 26.300 fyrir svart/ hvítt tæki. Aðeins er tekið fram á kvittunum, að hér sé verið að innheimta sjónvarpsgjald. Nem- ur mismunurinn upphæð út- varpsgjaldsins. Að sögn forsvarsmanna Neyt- endasamtakanna á frétta- mannafundi í gær hafa samtökin kært mál þetta bréflega til menntamálaráðherra, en engin svör hafa borizt enn. Bréfið var sent 10. apríl sl. Það kom einnig fram, að vitað væri, að Ríkisút- varpið hefði sent mál þetta til umsagnar prófessora við laga- deild Háskóla íslands. U mboðsmaðurínn valdalaus — hefur vísað fólki til Neytendasamtakanna „STAÐA almennings gagnvart ríkisstofnunum er bág og erfitt getur reynst að leita réttar sins — það er hótað lokunum, ef neytandinn stendur ekki við sitt, og enginn þorir að segja neitt. Einnig er fólk ekki nægilega á verði og nennir ekki að standa i þrasi. Þá er umboðsmaðurinn í dómsmálaráðuneytinu, Finnur Torfi, gott dæmi um stöðu al- mennings gagnvart kerfinu. Hann var settur til að gæta hagsmuna almennings, en það eru dæmi þess að hann hafi vísað fólki til okkar í Neytendasamtökunum," sagði Gísli Jónsson prófessor og stjórn- armeðlimur í Neytendasamtökun- um á fréttamannafundi í gær. Neytendasamtökin hafa um tveggja ára skeið fylgst með viðskiptum opinberra þjónustu- fyrirtækja, svo sem rafveitna, hitaveitna, Pósts og síma og Ríkis- útvarps og að sögn stjórnarmanna kom fljótt í ljós, að réttur hins almenna notanda er mjög fyrir borð borinn og geta hans til að ná þeim rétti mjög lítil. Nánar verður sagt frá fundinum í blaðinu á morgun. Jeppinn óskemmdur JEPPINN, er frá var sagt í baksíðufrétt á miðvikudaginn, er kominn í leitirnar. Fannst hann á lóð Bæjarieiða, óskemmdur og með lyklunum í. Eigendurnir hafa fengið bílinn í hendur og eru væntanlega reynslunni ríkari. Þeir lánuðu ókunnu fólki bílinn á föstudagskvöldi og sáu hann ekki fyrr en þremur dögum seinna og þá var lögreglan komin í málið. Vann málið og fékk bætur — ekki sjálfgefið til annarra „SAMTÖKIN hafa þurft að eyða miklum tima til þess eins að fá opinberar þjónustustofnanir til að fara eftir iögum og reglugerð- um,“ segir m.a. i skýrslu sem Neytendasamtökin lögðu fram á fréttamannafundi i gær, en hann fjallaði um afskipti þeirra af opinberum þjónustufyrirtækjum. Var m.a. sagt frá eftirfarandi dæmi, máli þessu til stuðnings: Rafveita Hafnarfjarðar hækkaði eitt sinn einn af gjaldskrárliðum sínum um 19%, en hafði aðeins heimild til 17% hækkunar. Neyt- andi einn fór í mál og vann málið fyrir Hæstarétti og fékk sína peninga endurgreidda. Neytendasamtökin leituðu í framhaldi af því sama réttar til handa öðrum neytendum en svörin voru þau, að ekkert yrði gert í því máli. Hjá iðnaðarráð- uneytinu, sem hefur æðsta vald í málefnum rafmagnsveitna, fengust þau svör, að þetta væri ekki mál ráðuneytisins heldur bæjarfélagsins, en bæjarfélagið er eignaraðili í viðkomandi fyrirtæki. Aðeins fengu þeir leiðréttingu, sem eftir henni leituðu, að sögn fulltrúa samtak- anna. „Þetta sýnir m.a. að ekki er vanþörf á að fylgjast með,“ sagði pr. Gísli Jónsson m.a. ÞYRSTIR FÁSÉR ■í Enn ein nýjungin frá M.S.: MANGÓ SOPI frískurog svalandi mysudrykkur, fullur af næringarefnum. MJÓLKURSAMSALAN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.