Morgunblaðið - 18.07.1980, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 18.07.1980, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. JÚLÍ 1980 í dag er föstudagur 18. júlí, sem er 200. dagur ársins 1980. Árdegisflóö er í Reykja- vík kl. 10.24 og síödegisflóö kl. 22.41. Sólarupprás er í Reykjavík kl. 03.50 og sólar- lag kl. 23.16. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.34 og tungliö í suðri kl. 18.24 (Almanak Háskólans). En ef einhvern yöar brestur vizku, þá biðji hann Guö, sem gefur öil- um örlátlega og átölu- laust, og mun honum gef- ast; en hann biöji í trú, án þess að efast; því aö sá, sem efast, er líkur sjávar- öldu, er rís og hrekst fyrir vindi. (Jak. 1,5.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ ’ ■ 6 7 8 9 ■ , 11 ■ 13 14 ■ ■ ,s ■ ■ 17 LÁRÉTT — 1. itrana. 5. Ijóð, 6. snákana. 9. kuös. 10. ósamstsrðir. 11. samhljóðar. 12. missir, 13. mannsnafn. 15. aula. 17. henK- inK. LOÐRÉTT - 1. fólin. 2 raddar. 3 skel, 4. þrep. 7. léleKt. 8. spil. 12. skjálfa. 14. tap. 16. keyr. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT - 1. brek. 5. lost, 6. elds. 7. má. 8. leyfa. 11. að. 12. ull. 14. Njál. 16. dallur. LÓÐRÉTT — 1. Bretland, 2. Eldey. 3. kös. 4. strá. 7. mal, 9. eðja. 10. full. 13. lár. 15. ál. 1 FRÉTTIR I dag er þjóðhátíðardagur Spánar og Kollabúðafundur- inn bar upp á þennan dag árið 1849. KAÞÓLSKA kirkjan á ís- landi hefur gefið út trú- fræöslubók fyrir börn á aldr- inum 6—7 ára, sem nefnist GUÐ KALLAR MIG. Bókin er upphafiega gefin út í Kanada en Sigurveig Guð- mundsdóttir hefur þýtt hana á íslensku. Bókin er gefin út samtímis á öllum Norður- landamálunum og skrifa allir biskupar kaþólsku kirkjunn- ar í þeim löndum stutt inn- gangsorð að bókinni. Hún er sett og prentuð í Vestur- Þýskalandi. Bókin er 72 blað- síður, skreytt 36 myndum, sem flestar eru litmyndir. Textar hennar eru stuttir og er ætlast til að foreldri eða kennari útskýri fyrir barninu það efni, sem myndirnar og textarnir flytja. AKRABORG fer nú fimm ferðir á dag á milli Akraness og Reykjavíkur — alla daga nema laugardaga. — Á laug- ardögum fellur kvöldferðin niður. — En ferðaáætlunin er svona: Frá Akran. Frá Rvík. 8.300-11.30 10-13 14.30-17.30 16-19 og 20.30 og 22 Afgr. Akraborgar í Reykjavík hefur síma 16050 eða 16420. Á Akranesi 2275. NÝIR læknar. — Heiibrigð- is- og tryggingamálaráðu- neytið hefur veitt þessum læknum leyfi til þess að mega stunda almennar lækningar hérlendis: Cand med. et chir. Kristjáni K. Víkingssyni og cand. med et chir. Þóri S. Ragnarssyni. | FRÁ HÖFWINNI ] ÍSFIRSKI togarinn Bessi kom í fyrradag til Reykjavík- ur til að fara í slipp. í fyrrakvöld komu Tungufoss og Skógafoss að utan. Bomma hélt til Vestmanna- eyja og útlanda í fyrrakvöld, en þá héldu Lagarfoss, Hvassafell og Dettifoss einn- ig tii útlanda. Hekla kom í fyrrinótt af ströndinni. | PEWNAVINIR | Tvítugur maður á Sri Lanka: Anura Hettiarachchi, „Rice Mills", Mottapuliya Estate, Rambukkana, Ceylon/Sri Lanka. Kirkju- skipið undir þak á nœsta ári Fyrir hádegið í gær var steyptur hiuti suðurhliðar kirkjuskips Ha- llgrímskirkju i Reykjavik. Jafn- framt veggnum var steyptur neðsti hluti af heimingi þak- sperra á suðurhlið byggingarinn- ar. Unnið hefur verið að móta- smið vegna þessa verks frá því í byrjun maí sl. en um vandasama smið var að ræða, að sögn kunn- ugra manna. Vonir standa til, að fljótar geti gengið með upp- steypu hinna þriggja efstu hluta kirkjuskipsins, þvi flekamót, sem steypt var í gær, verða áfram notuð við þá hluta sem eftir eru. Gangi iokauppsteypa kirkju- skipsins greiðlega, eins og vonir standa til. má vænta þess að byggingin komist undir þak á næsta ári. Hallgrimskirkja hefur nú verið 35 ár í smíðum. Sautján ára Indverji með ýms áhugamál: Jawahar Sharma, c/o M/S: Som Nath Dharm Pal, Samana — Punjab — 14101, India. Hálffertugur Indverji óskar eftir pennavinum á íslandi, helzt konum eldri en 18 ára. Hann segist senda mynd með fyrsta bréfi: Maganlal Kalidas, P.O.Box 17201, Chembur, Bombay — 400071, India. Brezkur lögfræðinemi, 23 ára, með áhuga á ferðalögum, íþróttum, tónlist o.þ.h., óskar eftir íslenzkum pennavinum, einkum og sér í lagi stúlkum á aldrinum 18—22 ára: Paul Michael Rothewell, 96 Laverock Lane, Brighouse, West Yorkshire, England. | HEIMILISDÝR SVARTUR 10 mánaða gam- all köttur, stór eftir aldri, tapaðist frá Hverfisgötu 112 fyrir u.þ.b. viku síðan Hann er með hvíta bringu, hvítar tær, hvítt nef og hvít veiði- hár. Jafnframt er hann með sérkennilegan svartan blett á hökunni. Kötturinn var með rautt hálsband þar sem í var fest merkisspjaldstunna, en lokið fór af tunnunni er kotturinn slapp að heiman, og hann því án heimilisfangs. Þeir sem orðið hafa kattarins varir hringi í síma 28597. BÍÓIN Gamla Bíó: Þokan, sýnd 5, 7, 9 og 11. Austurbæjarbíó: í bogmanns- merkinu, sýnd 5, 7, 9 og 11. Stjörnubíó: Hetjurnar frá Navarone, sýnd 5, 7.30 og 10. Há8kólabíó: Atökin um auöhringinn, sýnd 5, 7.15 og 9.30. Hafnarbíó: í eldlínunni, sýnd 5, 7, 9 og 11.15. Tónabíó: Heimkoman, sýnd 5, 7.30 og 10. Nýja Bíó: Kvintett, sýnd 5, 7 og 9. Bæjarbió: Blóðug nótt meö Gestapó, sýnd 9. Hafnarfjarðarbíó: Njósnarinn sem elskaði mig, sýnd kl. 9. Regnboginn: Gullræsiö, sýnd 3, 5, 7, 9 og 11. Eftirförin, sýnd 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Hefnd ins horfna, sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Dauðinn á Níl, sýnd 3.15, 6.15 og 9.15. Laugarásbió: Óðal feðranna, sýnd 5, 7, 9 og 11. Borgarbíó: Blazing Magnum, sýnd 7, 9 og 11. Fríkað á fullu, sýnd 5. KVÖLIK NÆTUR OG IIELGARÞJÓNUSTA apótek anna i Reykjavík dagana 18. júií til 24. júli. að háðum dogunum meðtöldum. er sem hér se^ir: í VESTURB/EJ- ARAF*ÓTEKI - En auk þess er IIAALEITISAPÓTEK opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM. sími 81200. Allan sólarhringinn. L/EKNASTOFUR eru lokaðar á laugardogum og helgidógum. en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alia virka daga kl. 20—21 og á laugardogum frá kl. 14 — 16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidógum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því að- eins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á fostudogum til klukkan 8 árd. Á mánudógum er LÆKNAVAKT í sfma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og la knaþjónustu eru gefnar f SÍMSVARA 18888. NEYDARVAKT Tannlaknafél. íslands er f IIEILSUVERND ARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidógum kl. 17 — 18. ÓNÆMISAfKíERDIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudogum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. S.Á.Á. Samtok áhugafólks um áfengisvandamálið: Sáluhjálp f viðlogum: Kvoldsími alla daga 81515 frá kl. 17-23. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvóllinn í VfðidaJ. Opið mánudaga — fostudaga kl. 10—12 og 14 — 16. Sfmi 76620. Reykjavfk sfmi 10000. ADA n A ACIIJC Akureyri sfmi 96-21840. UnU UMUOiriO Siglufjörður 96 71777. C n'lirDAUMC heimsóknartímar. OUUnnMnUO LANDSPlTALINN: alla daxa kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 o* kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: MánudaKa til fdatudaKa kl. 18.30 tii kl. 19.30. Á laugardögum 0g sunnudOKum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - GRENSÁSDEILD: Mánudaga til föatudaga kl. 16— 19.30 — LauKardaKa og sunnudaga kl. 14 — 19.30. — HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 14 til kl. 19. - HVÍTABANDIÐ: Mánudaga til föatudaga kl. 19 tll kl. 19.30. Á sunnudögum: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVlKUR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPlTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSILELID: Eftir umtali ok kl. 15 til kl. 17 á hrlgidöKum. - VÍFILSSTAÐIR: Dagloga kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaxa til lauxardaKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20. QAPU LANDSBÓKASAFN ISLANDS Safnahús- OUrH inu við Ilverfisgotu: Lestrarsalir eru opnir mánudaKa — íostudaKa kl. 9—19, — Útlánasalur (vegna heimalána) kl. 13 — 16 sömu daxa. ÞJOÐMINJASAFNIÐ: Opið sunnudaKa. þriðjudaKa. fimmtudaKa og lauKardaga kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEII.D. ÞlnKholtsstræti 29a, sfmi 27155. Eftið iokun skiptiborðs 27359. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21. Lokað á lauKard. til 1. sept. AÐALSAFN - LESTRARSALUR. ÞinKholtsstræti 27. Opið mánud. — fostud. kl. 9—21. Lokað júlimánuð vettna sumarleyfa. FARANDBÓKASÖFN - AfKreiðsla i Þingholtsstræti 29a. simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27. simi 36814. Opið mánud. -«fóstud. kl. 14—21. Lokað lauKard. til 1. sept. BÓKIN IIEIM - Solheimum 27. slmi 83780. Ileimsend ingaþjónusta á prentuðum hókum fyrir fatlaða og aldraða. Simatimi: Mánudaga og fimmtudaKa kl. 10-12. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, sími 86922. IIIj(>ðh<'>kaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — föstud. kl. 10 — 16. HOFSVALLASAFN - IlofsvallaKötu 16. slmi 27640. Opið mánud. — föstud. kl. 16—19. Lokað júllmánuð vegna sumarleyfa. BUSTAÐASAFN — Bústaðakirkju. slmi 36270. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21. BÓKABlLAR — Bækistöð i Bústaðasafni. simi 36270. Viðkomustaðir vfðsvegar um borgina. Lokað vegna sumarleyfa 30/6—5/8 að báðum doKum meðtöldum. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudöKum ok miðvikudögum kl. 14—22. Þriðjudaga. fimmtudaga og föstudaga kl. 14 — 19. AMERtSKA BÓKASAFNIÐ. Neshaga 16: Opið mánu- dag til föstudags kl. 11.30—17.30. ÞYZKA BÓKASAFNIÐ, Mávahlið 23: Opið þriðjudaga og föstudaga kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN: Opið alla daga nema mánudaga. kl. 13.30-18. Leið 10 frá Hlemmi. ÁSGRlMSSAFN Bergstaðastræti 74. Sumarsýning opin alla daga. nema lauKardaKa. frá kl. 13.30 til 16. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga ki. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37. er opið mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Simi 81533. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 siðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga til sunnudaKa kl. 14 — 16. þeaar vel viðrar. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið alla daga nema mánudaKa kl. 13.30 — 16.00. CimnCTAniDMID LAUGARDALSLAUG- OUIlUd I AUinnm IN er opin mánudag - fostudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á lauKardögum er opið frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8 til kl. 17.30. SUNDHÖLLIN er opin mánudaKa til föstudaga frá kl. 7.20 til 20.30. Á lauKardogum eropið kl. 7.20 til 17.30. Á sunnudögum er opið kl. 8 til kl. 14.30. — Kvennatlminn er á fimmtudaKskvöldum kl. 20. VESTURBÆJAR- LAUGIN er opin alla virka daga kl. 7.20—20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudaK kl. 8—17.30. Gufubaðið f VesturbæjarlauKÍnni: Opnunartfma skipt milli kvenna og karla. — Uppi. i sfma 15004. P|| AUAVAIÍT VAKTþJÖNUSTA borgar DILnnnYnft I stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidógum er svarað allan sóiarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borKarinnarog á þeim tilfellum öðrum sem borKarbúar telja sík þurfa að fá aðstoð borKarstarfs- manna. Berjamór. Það var 1 ráði að Morgunblaðið sæi um berjamós- för fátækra barna í dag. En vegna þess að veðurhorfur voru slæmar i gærkvöldi. er ekki vist að úr því geti orðið, en þá verður farið næsta góðviðris- dag. á morgun eða hinn daginn. ef veiður leyfir þá. Rætist betur úr veðrinu i dag en á horfðist i gærkvöidi. verður farið á berjamóinn i dag um hádegi, og eru þvi allir. sem i förinni eiga að vera. beðnir aö vera tilbúnir ef bilarnir koma að sækja þá. -O- Ráðherralaust er i bænum um þessar mundir, forsætis- ráðherra fyrir norðan, fjármálaráðherra nýfarinn norður, og dómsmálaráðherra austur á Laugarvatni. r GENGISSKRÁNING Nr. 133. — 17 júlí 1980 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 488.30 489,40* 1 Sterlingapund 1158,65 1161,25* 1 Kanadadollar 424,85 425,65* 100 Danakar krónur 9075,80 9096,20* 100 Norskar krónur 10178,20 10201,10* 100 Sanakar krónur 11873,60 11900,30* 100 Finnak mörk 13575,20 13605,80* 100 Franakir Irankar 12104,60 12131,90* 100 Bolg. frankar 1753,95 1757,95* 100 Svíasn. frankar 30576,10 30644,90* 100 Gyllini 25689,20 25747,00* 100 V.-þýzk mðrk 28120,60 28183,90* 100 Lírur 58,99 59,12* 100 Auaturr. Sch. 3961,90 3970,80* 100 Eacudos 1004,10 1006,40* 100 Peaetar 689,30 690,90* 100 Yan 223,43 223,93* 1 irakt pund SDR (aórstök 1052,40 1054,80* dréttarréttindi) 16/7 648,40 649,86* * Breyting frá aíöuatu akráningu. r GENGISSKRÁNING FERDAMANNAGJALDEYRIS Nr. 133 — 17. júlí 1980. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 537,13 538,34* 1 Sterlingapund 1274,52 1277,38* 1 Kanadadollar 467,12 468,22* 100 Danskarkrónur 9983,38 10005,82* 100 Norakar krónur 11196,02 11221,21* 100 Saenakar krónur 13060,96 13090,33* 100 Finnsk mörk 14932,72 14966,38* 100 Franskir frankar 13315,06 13345,09* 100 Belg. frankar 1929,35 1933,75* 100 Svissn. frankar 33833,71 33709,39* 100 Gyllini 28258,12 28321,70* 100 V.-þýzk mörk 30932,86 31002,29* 100 Lfrur 64,89 65,03* 100 Austurr. Sch. 4358,09 4367,88* 100 Escudos 1104,51 1107,04* 100 Peaetar 758,23 759,99* 100 Yen 245,77 246,32* 1 írakt pund 1157,84 1180,28* * Breyting frá síóustu skráningu. í Mbl. fyrir 50 árum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.