Morgunblaðið - 18.07.1980, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.07.1980, Blaðsíða 4
4 ferma skipin sem hér segir: AMERIKA PORTSMOUTH Berglind 28. júlí Bakkafoss 6. ágúst Hofsjökull 11. ágúst Berglind 22. ágúst Selfoss 29. ágúst NEW YORK Berglind 30. júlí Berglind 20. ágúst HALIFAX Hofsjökull 15. ágúst BRETLAND/ MEGINLAND ANTWERPEN Bifröst 22. júlí Fjallfoss 24. júlí Skógafoss 31. júlí Reykjafoss 7 ágúst Skógafoss 21. ágúst Reykjafoss 28. ágúst ROTTERDAM Fjallfoss 23. júlí Skógafoss 30. júlf Reykjafoss 6. ágúst Skógafoss 20. ágúst Reykjafoss 27. ágúst FELIXSTOWE Dettifoss 21. júlí Mánafoss 28. júlí Dettifoss 4. ágúst Mánafoss 11. ágúst Dettifoss 18. ágúst HAMBORG Dettifoss 24. júlí Mánafoss 31. júlí Dettifoss 7. ágúst Mánafoss 14. ágúst Dettifoss 18. ágúst WESTON POINT Urriöafoss 24. júlí Urriöafoss 7. ágúst Urriöafoss 22. ágúst LISSABON Skeiösfoss 21. júlí NORÐURLOND/ EYSTRASALT KRISTIANSAND Tungufoss 29. júlí Úöafoss 12. ágúst Laxfoss 26. ágúst MOSS Úöafoss 24. júlí Tungufoss 31. júlí Laxfoss 7. ágúst Úöafoss 14. ágúst Tungufoss 21. ágúst Laxfoss 28. ágúst BERGEN Úöafoss 21. júlí Laxfoss 4. ágúst Tungufoss 18. ágúst HELSINGBORG Lagarfoss 21. júlí Háifoss 28. júlí Lagarfoss 4. ágúst Háifoss 11. ágúst Lagafoss 18. ágúst GAUTABORG Uöafoss 23. júlí Tungufoss 30. júlí Laxfoss 6. ágúst Úöafoss 13. ágúst Tungufoss 20. ágúst Laxfoss 27. ágúst KAUPMANNAHÖFN Lagarfoss 23. júlí Háifoss 30. júlí Lagarfoss 6. ágúst Háifoss 13. ágúst Lagarfoss 20. ágúst HELSINKI Múlafoss 25. júli írafoss 4 ágúst Múlafoss 18. ágúst VALKOM Múlafoss 26. júlí írafoss 5. ágúst Múlafoss 14. ágúst RIGA Múlafoss 30. júlf írafoss 7. ágúst GDYNIA Múlafoss 31. júlí írafoss 8. ágúst Frá REYKJAVÍK: émánudögumtil AKUREYRAR ÍSAFJARÐAR á mióvikudögum til VESTMANNAEYJA EIMSKIP MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. JÚLÍ 1980 Snati og Snotra í barnatímanum í dag Litli barnatíminn hefst klukkan 17.20 í dag, og umsjónarmaður hans er Nanna Ingibjörg Jónsdótt- ir. Barnatíminn verður frá Akureyri og í honum verð- ur m.a. talað við skáld, kona að nafni Hólmfríður SÍgurðardóttir kemur og ætlar að segja frá pen- ingagrasi, og að síðustu verða svo Snati og Snotra. Útvarp kl. 10.25: „Ég man það enn“ Þáttur í umsjá Skeggja Ás- bjarnarsonar Klukkan 10.25 í dag er þátt- urinn „Ég man það enn“ á da«skrá í umsjá Skeggja Ás- bjarnarsonar. Að þessu sinni mun verða lesið brot úr ævi- minninKum Ágústs Jósefsson- ar. Ágúst Jósefsson fæddist árið 1874 í Innri-Akraneshreppi. Síð- ar flytur hann til Reykjavíkur með móður sinni eftir að faðir hans lést, og áttu þau alla tíð við örbirgð að stríða. Ágúst naut aðeins eins árs skólavistar í barnaskóla Reykjavíkur, en komst seinna meir að sem prent- nemi í Kaupmannahöfn. Seinna varð Ágúst fátækrafulltrúi Reykjavíkur og vann mikið að baráttumálum verkalýðsins. Ulrica Ericsson. 11 ára, Ánggatan 27, 52400 Herrljunga, Sverige. Inger Nordin. 14 ára, Kaptensvágen 35, 97100 Malmberget, Sverige. Ewa Thore'n, 14 ára, Graneliden 1 58260 Linköping, Sverige. Agneta Sundman. 18 ára, Oxwágen 14, 77700 Smedjebacken, Sverige. Lena Jakoby. 11 ára, Tornvágen 1, S-74100 Kniusta, Sverige. Lotta Premér. 15 ára. Törnstigen 15, 141 42 Huddinge, Sverige. VIÐ birtum hér syrpu af nöfnum sænskra ungmenna sem ritað hafa til Mbl. með þá von I huga að fá nöfn sin birt i pennavina- dálki blaðsins. Eins og geta má nærri eru áhugamál ungmennanna hin margvíslegustu, og þau skrifa flest á sænsku eða ensku: Bókin er skrifuð af honum sjálfum og heitir „Minningar og svipmyndir úr Reykjavík". Hún lýsir vel Reykjavík þegar íbú- arnir voru 2.500 og hvernig Reykjavík var í gamla daga. I þættinum munu einnig verða spiluð fáein lög frá Reykjavík. Útvarp í kvöld kl. 22.00: Manuela Wiesler leikur á flautu Klukkan 22.00 i kvöld leikur Manuela Wiesler „Sónata per Manuela“ eftir Leif Þórarins- son. Verkið var samið í fyrra, fyrir tónleika í Skálholtskirkju. Það var samið sérstaklega fyrir Manuelu og frumflutti hún síðan verkið í Skálholti en hefur síðan einnig flutt það í Osló og Stokk- hólmi, þar sem því hefur verið mjög vel tekið. Manuela sagði að verkið væri í fjórum köflum. Það er þessi hefðbundna kaflaskipt- ing á því, hraður, hægur, hraður, hægur. Verkið grundvallast á D og yfirtónum þess og er þess vegna náttúrulegt. Að lokum sagði Manuela að henni þætti mjög vænt um þetta verk, og henni þætti gott að spila það. Ný saga í útvarpi: „Morð er leik- ur einn“ í kvöld klukkan 22.00 byrjar Magnús Rafnsson lestur þýðingar sinnar á sögunni „Morð er leikur einn“ eftir Agöthu Christie. Útvarp Reyklavfk FOSTUDIkGUR 18. júlí MORGUNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þul- ur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.55 Mælt mál. Endurtekinn þáttur Bjarna Einarssonar frá kvöldinu áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Ása Ragnarsdóttir heldur áfram að lesa söguna „Sumar á Mírabellueyju“ eft- ir Björn Rönningen i þýð- ingu Jóhönnu Þráinsdóttur (4). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 „Ég man það enn“ Skeggi Ásbjarnarson sér um þáttinn. Aðalefni: Brot úr bernskuminningum Ágústs Jósefssonar. 11.00 Morguntónleikar. Fíl- harmoníusveitin i Vinarborg leikur Tilbrigði op. 56 eftir Johannes Brahms um stef eftir Joseph Haydn; Sir John Barbirolli stj. / Jascha Heif- etz og NBC-sinfóníuhljóm- sveitin leika Fiðlukonsert i D-dúr op. 61 eftir Ludwig van Beethoven; Arturo Tosc- anini stj. 12.00 Dagskráin. Tónlcikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa. Dans- og dægur- lög og léttklassisk tónlist. SÍÐDEGID 14.30 Miðdegissagan: „Ragn- hildur“ eftir Petru Flage- stad Larsen. Benedikt Arn- kelsson þýddi. Helgi Elias- snn Ips M il 15.00 Popp. Vignir Sveinsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Sidegistónleikar. Björn ólafsson og Wilhelm Lanzky-Ottó leika „Systurn- ar í Garðshorni“, svítu fyrir fiðlu og pianó eftir Jón Nordal / Vladimir Ashken- azy leikur á pianó fjórar etýður op. 39 eftir Sergej Rakhmaninoff / Wendilin Gaertner og Richard Laugs leika Klarinettusónötu i B- dúr op. 107 eftir Max Reger. 17.20 Litli barnatiminn. Nanna Ingibjörg Jónsdóttir stjórn- ar barnatíma á Akureyri. KVÖLDIÐ 17.40 Lesin dagskrá næstu viku. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Víðsjá. 19.45 Til- kynningar. 20.00 Þetta vil ég heyra. Áður útv. 13. þ.m. Sigmar B. Hauksson talar við Gunnar Reyni Sveinsson tónskáld, sem velur sér tónlist til flutnings. 21.15 Fararheill. Þáttur um útivist og ferðamál í umsjá Birnu G. Bjarnleifsdóttur — áður á dagskrá 13. þ.m. 22.00 „Sónata per Manuela“ eftir Leif Þórarinsson. Manuela Wiesler leikur á flautu. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Morð er leikur einn“ eftir Agöthu Christie. Magnús Rafnsson byrjar lestur þýðingar sinn- ar. 23.00 Djassþáttur i umsjá Jóns Múla Árnasonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.