Morgunblaðið - 18.07.1980, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 18.07.1980, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. JÚLÍ 1980 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Frá Tónlistarskól- anum á Akranesi Kennara vantar í eftirtaldar stöður: Píanó- kennara, tréblásturskennara, söngkennara og í fræöikennslu. Um ársráðningu gæti verið að ræöa. Um- sóknarfrestur til 1. ágúst. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 93-1004. Skólastjóri Vanur vöru- bílstjóri óskast Þarf aö geta byrjað fljótlega. Upplýsingar hjá yfirverkstjóra í síma 22123. Hamar h/f. Lausar kennara- stöður viö Hjúkrun- arskóla íslands Um er að ræða 2 stöður hjúkrunarkennara í hjúkrun sjúklinga á lyflækninga- og hand- lækningadeildum. Launakjör samkvæmt kjarasamningum ríkisstarfsmanna. Uppl. veitir skólastjóri. Umsóknir skuli sendast til Menntamálaráöu- neytisins, Verk- og tæknimenntunardeildar. Verkstjóri með mikla reynslu í gatna- og holræsagerð leitar eftir starfi. Lysthafendur sendi nafn og símanúmer á augld. Mbl. fyrir 1. ágúst merkt: „B — 4011“. Starfskraftur Starfskraftur óskast til almennra skrifstofu- starfa viö heildverslun í miðborginni. Vélrit- unarkunnátta nauðsynleg. Hálfsdagsvinna fyrir vanan og duglegan starfskraft kemur til greina. Tilboö merkt: „Áreiöanleg — 568“ sendist afgreiðslu blaðsins. Framkvæmdastjóri Alþýðuleikhúsið óskar að ráða framkvæmda- stjóra frá og með næsta leikári. Vélritunar- og bókhaldskunnátta æskileg. Umsóknir um starfiö sendist Alþýöuleikhús- inu, pósthólf 45, Rvík. fyrir 1. ágúst. AL'GLÝSLNCASLMLNN ER: 22480 PnjunblakiO raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar Fiskiskip Höfum til sölu m.a. 63 rúmlesta eikarbát, smíðaöan 1955 með 490 hp. Guinness aðalvél 1980. Báturinn hefur verið endurnýjaður að mestu leyti. SKIPASALA- SKIPALEIGA, JÓNAS HARALDSSON, LÖGFR. SÍML 29500 útboö Tilboö óskast í tvær vöruskemmur viö Borgarveg í Njarövík (Heiðarbreið og saltskemmu). Skemmurnar á að rífa og fjarlægja fyrir 1. nóv. 1980. Tilboð sendist undirrituðum fyrir 10. ágúst 1980. Bæjarstjórinn í Njarövík Frá Bæjarsjóði Selfoss Auglýsing um lögtaksúrskurö Sýslumaðurinn á Selfossi hefur þann 11. júlí 1980 kveðið upp svohljóðdndi lögtaksúr- skurö: Ógreidd og gjaldfallin bðejarsjóösgjöld, álögö á Selfossi 1980, þ.e. fasteignagjöld, fyrir- framgreiðslu útsvara, aðstööugjalda og kirkjugarðsgjalda, skulu ásamt dráttarvöxt- um tekin lögtaki að liðnum 8 dögum frá lögbirtingu þessa úrskurðar á kostnað gjald- enda sjálfra en á ábyrgð bæjarstjórnar. Bæjarstjórinn á Selfossi Til sölu 20 tonna bílkrani Drif á öllum hjólum, hátt og lágt drif. í góðu standi. Tilboð óskast. Uppl. ísíma 16158 mánudaginn 21. júlí. Vélar til sölu Vegna skipulagsbreytinga hjá fyrirtæki voru eru til sölu eftirtaldar vélar. Holzer plötusög, kantlímingarvél með hita- elimenti, svo og tvíblaöasög með forskerur- um og rafmagnsfærslu. Vélarnar eru til sýnis í Skeifunni 7 alla virka daga frá kl. 8—17. J.P. innréttingar hf., Skeifan 6, Reykjavík. Landsmálafélagið Vörður Sumarferð Varðar veröur farin sunnudaginn 20. júlí. Lagt veröur af stað kl. 8.00 frá Valhöll, Háaleitisbraut 1, og haldiö á Stokkseyrl, aö Sögualdarbænum, Hrauneyjarfossvirkjun, Slgöldu, Galtalækjarskóg og komiö til baka til Reykjavíkur um kl. 20.00. Verö 12.000 kr. fyrir fulloröna og 7.500 kr. fyrir börn. Innlfaliö í fargjaldi hádegis og kvöldveröur. Miöasala frá kl. 9—21, ( dag og á morgun kl. 1—5, f Valhöll, Háaleltlsbraut 1. Pantanlr teknar í sfma 82900. FerOanefnd. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Ung stúlka, háskólanemi óskar eftir Iftllli fbúð, helzt f grennd vlö Háskólann. Uppl. í síma 33350, eftir kl. 5.30. Leiguíbúö til hausts Hjón meö 4 börn óska eftir íbúö til leigu í nokkra mánuöi. íbúöln má vera staösett hvar sem er á Stór-Reykjavíkursvæölnu. Uppl. í síma 53533. íbúó óskast strax þrennt í helmlli. Algjör reglu- semi, skilvfs grelösla. Sfmi 73148. Nýr amerískur fólksbíll til sölu, af sérstökum ástæöum. Árg. 1980, fæst meö greiöslu- kjörum. Tilboö sendlst augld. Mbl. merkt: Happy boy — 4604- fyrlr 22. þ.m. Lögg. skjalaþýð. Bodll Sahn, Lækjargötu 10 s 10245. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 3ÍMAR11790 og 19533. Helgarferðir 18.—20. júlí: 1. Hungurfit — Tindafjallajökull. Gist f tjöldum. 2. Hveravellir — Þjófadalir (grasaferö) Gist í skála. 3. Landmannalaugar — Eldgjá. Gist í skála. 4. Þórsmörk. Gist f skála. 5. Álftavatn á Fjallabaksveg syöri. Fyrsta feröin í sumar. Glst i skála. Leltiö upplýsinga á skrlfstofunni Öldugötu 3. Fíladelfía Muniö tjaldsamkomuna viö Laugalækjarskóla kl. 20.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.