Morgunblaðið - 18.07.1980, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 18.07.1980, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. JÚLÍ1980 13 Magnús V. Guðlaugsson opnar sýningu LauKardaKÍnn 19. júlí, kl. 4 opnar MaKnús Valdimar GuðlauKsson sýninKu i Galleri SuðurKötu 7. Verkin á sýninKunni hafa fiest orðið til i Hollandi á siðasta vetri. SýninKÍn stendur yfir frá 19. júli til 1. áKÚst. Opið virka daga kl. 6—22 ok um helKar kl. 4—22. Fiskverndarviðræður íslands og EBE: EBE reiðubúið til samstarfs um rannsóknir LOKIÐ er fyrsta fundi íslend- inKa <»k framkvæmdastjórnar EfnahaKsbandalaKs Evrópu um fiskverndar- ok fiskveiðimálefni, en fundurinn fór fram i Brussel. Gerði islenska nefndin Krein fyrir sjónarmiðum íslands i fisk- verndarmálum á hafinu milli íslands ok Grænlands og laKði áherslu á að sókninni i fiski- stofna við Austur-Grænland yrði haldið i skef jum meðan þeir væru íbúðasvæði fyrir starfsmenn á Grundartanga NÝTT ibúðasvæði hefur nú verið skipulaKt i landi LambhaKa i Skil- mannahreppi, en það er aðalleKa huKsað fyrir starfsmenn járn- blendiverksmiðjunnar, sem er þar i náKrenninu. SkipulaKÍð lÍKKur nú frammi hjá SkipulaKsstjóra rikis- ins <>k oddvita hreppsins til athuKa- semda. Samkvæmt upplýsinKum Morgun- blaðsins er þetta svæði aðallega hugsað fyrir þá sem búa í sveitinni og vinna við járnblendiverksmiðj- una, en vilja ekki flytjast búferlum niður á Akranes. í fyrsta áfanga er gert ráð fyrir 20 einbýlishúsum, en síðan verði hægt að útvíkka skipulagið eftir þörfum, þannig að hægt sé að byggja 60—70 einbýlishús á svæðinu. Gert er ráð fyrir frekar stórum lóðum, eða í kringum eitt þúsund fermetra. Á svæðinu er gert ráð fyrir aðstöðu fyrir hestamenn, þ.e. bygg- ingum og svæði. Varðandi skóla, er gert ráð fyrir, að börn úr byggðinni geti sótt skóla að Leirá. Þá hefur verið samið um að fá hitaveitu frá Hitaveitu Akraness og Borgarfjarðar, auk þess sem kaldavatsnleiðslan niður á Akranes liggur mjög skammt frá. að ná sér eftir ofveiði undanfar- inna ára. Þá var gerð grein fyrir nauðsyn samræmdra ráðstafana við vernd- un og nýtingu þeirra fiskistofna, sem teljast verða sambærilegir að einhverju eða mestu leyti, einkum karfa og rækjunnar á Dhornbanka og bent á þörfina fyrir samstarf um sanngjarna skiptingu afla- kvóta fyrir þessar tegundir. í frétt frá utanríkisráðuneytinu segir m.a. um viðræður fundarins: Nefnd Efnahagsbandalagsins lýsti sig reiðubúna til að hefja samstarf um vísindalegar rann- sóknir og að síðan yrði gengið til samningaviðræðna um fiskvernd- armálefni og skiptingu kvóta fyrir fiskistofna, sem að einhverju leyti eru sameiginlegir. Var ákveðið að halda sérfræðingafund um vís- indaleg og tæknileg málefni í síðari hluta septembermánaðar og að samninganefndirnar skyldu halda næsta fund sinn 10—14 dögum síðar. Viðræðunefnd Efnahagsbanda- lagsins féllst á að heimila veiðar íslenskra loðnuskipa utan 12 sjó- mílna í grænlensku fiskveiðilög- sögunni í svipuðum mæli og áður fram til 31. desember næstkom- andi, en formlegt samþykki ráðs bandalagsins á þeirri heimild er áskilið. Jafnframt er áskilið, að íslendingar tilkynni nöfn loðnu- skipanna og aflamagn í samræmi við almennar regjur bandalagsins. Viðræðunefnd íslands var þann- ig skipuð, að formaður var Hannes Hafstein, skrifstofustjóri utanrík- isráðuneytisins, og aðrir nefnd- armenn þeir Jón Arnalds, ráðu- neytisstjóri sjávarútvegsráðu- neytisins, Már Elísson fiskimála- stjóri og dr. Jakob Magnússon fiskifræðingur. Formaður við- ræðunefndar Efnahagsbandalags- ins var Raymond Simonnet, fram- kvæmdastjóri í fiskimáladeild bandalagsins. EF ÞAÐ ER FRETT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU \t GIASINGA <l\1l\\ \'U‘ 10 22480 Sumarferð Varðar að Hrauneyiafossvirkjun SUMARFERÐ Landsmálafélags- ins Varðar verður farin n.k. sunnudag og að þessu sinni verður ekið um Suðurland að Hrauneyjafossvirkjun, sem er þungamiðja ferðarinnar. Fararstjóri verður Einar Guð- johnsen, en hann hefur gert leið- arlýsingu vegna hennar, jafn- framt því sem hann mun á leiðinni fræða ferðalanga um umhverfið, bæði sögulega og landfræðilega. Lagt verður af stað frá Valhöll klukkan 8 á sunnudagsmorgun og ekið sem leið liggur austur Hellis- heiði til Stokkseyrar. Síðan verður ekið að Þjórsá, upp Skeiðin og inn Þjórsárdal, að Sögualdarbænum. Síðan verður ekið inn á hálendið að Hrauneyjafossvirkjun. Þar munu starfsmenn taka á móti ferðalöngunum og skýra þeim frá því, sem þar fer fram. Eftir dvöl að Hrauneyjafoss- virkjun verður ekið i Sigöldu og þaðan í Galtalækjarskóg og þaðan til Reykjavíkur. Áætlað er að koma til Reykjavíkur um áttaleyt- ið. Forsala aðgöngumiða stendur nú yfir í Valhöll. I dag verður opið Amstordam. 17. júlí. AP. OLÍUVERÐ á Rotterdammark- aði fer lækkandi vegna offram- boðs og framleiðendur berjast um þá fáu kaupendur, sem sýna oliunni þar áhuga. Japanir keyptu nýlega nokkurt magn af hráolíu, en eftirspurn er almennt mun minni en framboð og talið er að verðið fari enn lækkandi á næstunni. til 21.00 og á morgun frá 13.00— 17.00, auk þess, sem tekið er á móti pöntunum í síma 82900. Þetta er 27. sumarferð Varðar, en formaður ferðanefndar er Óskar Friðriksson. Verð á hrárri olíu frá Saudi- Arabíu var í dag 34.25 dollarar og er á niðurleið. Verð á dieselolíu var á bilinu 308—310 dollarar hvert tonn og hafði lækkað um fjóra dollara frá síðustu viku. Bensín var skráð á 367—369 dollara og svartolía á 146—147 dollara og var hvort tveggja á niðurleið. Olíuverð lækkar á Rotterdammarkaði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.