Morgunblaðið - 18.07.1980, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 18.07.1980, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. JÚLÍ1980 7 Bönnuö fund- arseta Einkennilegt *tríð ter nú fram í vinstri meiri- hlutanum í Reykjavík, eint og lesendur Morg- unblaðsins geta kynnt sér með því aö lesa i blaðinu i gasr grein eftir Inga R. Helgason hæsta- réttarlögmann, sem gegnir mörgum trúnað- arstörfum fyrir Alþýðu- bandalagið og er sérstak- ur erindreki valdaklík- unnar innan flokksins. í greininni leitast Ingi við aö koma fram sem sér- stakur verndari Sinfóníu- hljómsveitar íslands og má með sanni segja, að hann bregöur sér í mörg gervi við trúnaöarstöf sín. Ástæðan fyrir skrifum Inga er þó ekki, þegar betur er gáö, sú, að eitt- hvert óbætanlegt tjón hafi veriö unniö á Sin- fóníuhljómsveit íslands heldur hitt, að Ingi fékk ekki inngöngu á borgar- ráðsfund. Er skilmerki- lega rakið í greininni, að Ingi kraföist þess að morgni 1. júlí að fá að ganga fyrir borgarráð meö erindi, sem honum ber skylda aö sinna sem fulltrúa borgarstjórnar í stjórn Sinfóníuhljóm- sveitar islands. Lætur Ingi að því liggja, að borgarstjóri hafi fallist á þessa kröfu sína, en segir síöan: „Ég kom á tilsettum tíma og hitti fyrir utan borgarráösherbergið Al- bert Guðmundsson og bað hann skila til borgar- stjóra, að ég væri kom- inn. Síöan kom borgar- stjóri fram og sagöi, AD ÞVÍ HEFDI VERID NEIT- AO, AO ÉG KÆMI Á FUNDINN (og þetta hefur Ingi feitletrað í grein sinni) og bað mig senda inn skriflegt formlegt er- indi, svo að hægt væri að taka málið fyrir. Ég átti ekki orö ... Þegar Ingi hefur síðan lýst vanþóknun sinni frekar á þeirri lítils- virðingu, sem honum var sýnd, segir hann. „Þegar hins vegar endanlega var gengið frá dagskrá fund- arins, lagðist Sjöfn Sigur- björnsdóttir (fltr. Alþýðu- flokksins, innsk.) ein- dregið gegn því aö ég kæmi á fundinn og sagði: „HANN GETUR BARA SKRIFAD“.“ Síðustu setninguna hefur Ingi R. einnig feit- letrað í grein sinni til að leggja áherslu á þann dónaskap, sem sér hafi veriö sýndur, aö hann þyrfti að skrifa bréf. Davíö verður aö Albaníu Grein Inga R. Helga- sonar verður ekki skilin á annan veg en þann, að úr því hann komst ekki inn á fund borgarráðs hafi mál það, sem hann bar fyrir brjósti, hlotið nei- kvæða afgreiðslu. Og Ingi bendir réttilega á, að einn fulltrúanna í meiri- hlutanum, Sjöfn Sigur- björnsdóttir, hafi komið í veg fyrir málflutning sinn frammi fyrir borgarráði og ekki greitt atkvæði með tveimur samherjum sínum á borgarráðsfund- inum. En þá er komið að þeim þætti ( málatilbún- aði Inga. R. Helgasonar, sem mesta undrun vekur. Eftir þessar lýsingar kemst hann að þeirri niðurstööu, að það hafi verið Oavíð Oddssyni, borgarfulltrúa sjálfstæð- ismanna, að kenna, að mál Sinfóníuhljómsveit- arinnar náði ekki fram að ganga að þessu sinni. Er Davíð þar með kominn í það hlutverk að vera Al- banía í rifrildi vinstri meirihlutans í borgar- stjórn. Þegar Daviö Oddsson tók við formennsku ( borgarstjórnarflokki sjálfstæðismanna var hann meðal annars í viö- tali við Morgunblaöið óhræddur við aö segja álit sitt á hræsnisfullri afstöðu vinstri manna til menningarmála. Og sagði Davíð meöal ann- ars: „Ég sé þes hvergi merki, að nokkuð gerist markvert { menningar- málum á öllu þessu kjör- tímabili, enda hef ég orð- iö þess var í samtölum við margan listamanninn, að æ fleiri sjá í gegnum hræsni vinstri manna í afstööunni til lista og menningar." Kommúnistum svíöur sérstaklega undan þess- um ummælum. Og mikið liggur við, þegar þeir gera sjálfan Inga R. Helgason að verndara menningar og lista í því skyni að reyna að koma höggi á Davíð Oddsson fyrir það eitt að hafa sagt um þá sannleikann. I ró og næði Heimilisfang Pöntunarsími 44440 Póstverzlunin Heimaval, box 39, Kópavogi. ^ irinn seKi» Léttist Jjn* - auKa- - • • um 4kg Milljónir manna, bæöi konur og karla nota vaxtarmótarann til aö ná eðlilegri þyngd og til aö viöhalda líkamshreysti sinni. Geröu líkamsæfingar í ró og næöi heima hjá þér. Þessi fjölskylda notaöi vaxtarmótarann í 15 daga með þeim árangri sem sjá má á myndinni hér að ofan. fk • Vaxtarmótarinn styrkir. fegrar og grenmr likamann . • Árangurinn er skjótur og áhrifaríkur • Æfingum meó tækinu má haga eftir því hvaöa líkamshluta menn vilja grenna eöa styrkja. • Vaxtarmótarinn mótar allan líkamann. arma, brjóst. mitti, kviövööva, mjaömir og fætur. • islenzkar þýöingar á æfingakerfinu fylgja hverju tæki. • Huröarhúnn nægir sem festing fyrir vaxtarmótarann. • Reyndu þetta einfalda og hentuga nýja tæki til aö ná aftur þinni fyrri líkamsfegurö og lipurö í hreyfingum. • 14 daga skilafrestur þ.e. ef þú ert ekki ánægöur meö árangurinn eftir 14 daga getur þú skilaö því og fengiö fullnaöargreiöslu. Heima hjá þér og á þeim |r . tíma dagsins sem hentar þér, getur þú æft þig meö vaxtarmótaranum. Aöeins 5 vil 10 mín. æfingar á dag duga til aö grenna, styrkja og fegra líkama þinn. Sendið mér: □ upplýsingar □.......»tk. vaxtarmótari kr. 7.900,- ♦ póatkoatn. ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? tP Þl Al'fiLVSIR l'M AI.I.T I.AN'D ÞEGAR Þl Al’GLÝSIR I MORC.l''XBLAÐIM' KOKKA FÖTIN komin aftur Mpósts e ndlTmB GEKSiBf Aðalstræti 2 jazzBaLLeccskóLi Búru Ljósa- IflcQin/mki J.S.B. stofa JaSaBa Bolholt 6, 4ða hæö * sólarbekkir * sturtur ★ sauna ★ setustofa Morgun- dag- og kvöldtímar. 7 daga kúrar eöa stakir tímar. Upplýsingar og innritun í síma 36645 njD9 !1Q>|8qQ0TlD9ZZDr N 0 a a œ 7$ P — 1x2 Ósóttir vinningar Eftirtaldír vinningar frá síðari hluta ársins 1979 og fyrri hluta ársins 1980 eru ósóttir: 5. leikvika 1979 Nr. 3888 2. vinningur kr. 3.600,- 5. leikvika 1979 Nr. 30790 2. vinningur kr. 3.600,- 6. leikvika 1979 Nr. 40915 2. vinningur kr. 6.900,- 6. leikvika 1979 Nr. 40915 2. vinningur kr. 6.900.- 10. leikvika 1979 Nr. 8664 2. vinningur kr. 40.900,- 13. leikvika 1979 Nr. 31287 2. vinningur kr. 13.600,- 14. leikvika 1979 Nr. 40117 2. vinningur kr. 16.100,- 14. leikvika 1979 Nr. 41326 2. vinningur kr. 16.100,- 17. leikvika 1979 Nr. 9166 2. vinningur kr. 4.100- 17. leikvika 1979 Nr. 34026 2. vinningur kr. 4.100,- 17. leikvika 1979 Nr. 34029 2. vinningur kr. 4.100,- 17. leikvika 1979 Nr. 41520 2. vinningur kr. 4.100,- 18. leikvika 1979 Nr. 3283 2. vinningur kr. 5.200.- 18. leikvika 1979' Nr. 10820 2. vinningur kr. 5.200,- 18. leikvika 1979 Nr. 30512 2. vinningur kr. 5.200,- 20. leikvika 1980 Nr. 3400 2. vinningur kr. 5.900.- 20. leikvika 1980 Nr. 8483 2. vinningur kr. 5.900,- 23. leikvika 1980 Nr. 8956 2. vinningur kr. 8.700,- 23. leikvika 1980 Nr. 33968 2. vinningur kr. 8.700,- 25. leikvika 1980 Nr. 1003 2. vinningur kr. 15.700,- 25. leikvika 1980 Nr. 40247 2. vinningur kr. 15.700,- 26. leikvika 1980 Nr. 9519 2. vinningur kr. 16.500.- 29. leikvika 1980 Nr. 3114 2. vinningur kr. 25.900,- 31. leikvika 1980 Nr. 1237 2. vinningur kr. 10.000,- 31. leikvika 1980 Nr. 4573 2. vinningur kr. 10.000,- 31. leikvika 1980 Nr. 5464 2. vinningur kr. 10.000,- 31. leikvika 1980 Nr. 9265 2. vinningur kr. 10.000,- 32. leikvika 1980 Nr. 42200 2. vinningur kr. 6.400,- 33. leikvika 1980 Nr. 11924 2. vinningur kr. 6.700.- 33. leikvika 1980 Nr. 40419 2. vinningur kr. 6.700,- 34. leikvika 1980 Nr. 33636 2. vinningur kr. 8.900,- 34. leikvika 1980 Nr. 41898 2. vinningur kr. 8.900,- 34. leikvika 1980 Nr. 42122 2. vinningur kr. 8.900,- Framanritaðir seölar eru allir nafnlausir. Handhafar seölanna eru beðnir að senda stofn seöilsins meö fullu nafni og heimilisfangi til skrifstofu íslenzkra Getrauna, íþróttamiöstööinni, Laugardal, Reykjavík, áöur en mánuður er liðinn frá birtingu þessarar auglýsingar. Aö þeim tíma loknum falla vinningarnir í varasjóö félagsins skv. 18. gr. reglugeröar fyrir íslenzkar Getraunir. Axel Einarsson, eftirlitsmaöur íslenzkra Getrauna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.