Morgunblaðið - 22.07.1980, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.07.1980, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 22. JÚLÍ1980 í DAG er þriðjudagur 22. júlí, sem er 204. dagur ársins 1980. MARÍUMESSA MAG- DAL. Árdegisflóð er í Reykja- vík kl. 01.30 og síödegisflóð kl. 14.18. Sólarupprás er í Reykjavtk kl. 04.02 og sólar- lag kl. 23.03. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.34 og tungliö í suðri kl. 21.20. (Almanak Háskólans). ÞU HEFIR heyrt óskir hinna voluðu, Drottinn; þú eykur þeím hugrekki, hneigir eyra þitt, til þess að Iðta hina föðurlausu og þá, er kúgun sæta, ná rótti sínum. (Sálm. 10, 17.). 1 2 w ■ b u ■ ■r 8 9 ■ 11 13 14 15 tr 16 LÁRÉTT — 1. fluKvól, 5. sjoóa. G. dans. 7. ÓKrynni. 8. hátaskýli. 11. skammstöfun. 12. uf litið, 14. brauka, 16. á litinn. LÓÐRÉTT — 1. sjávarjurtir. 2. stúlku. 3. furskeyti. 4. seinla ti. 7. beina að. 9. vesa'la. 10. fen. 13. þeKar. 15. úsamstæðir. LAIISN SlÐUSTlJ KROSSGÁTU LÁRÉTT — 1. fersks. 5. úó, 6. urmana. 9. ket, 10. ör, 11. ki, 12. eff, 13. iður, 15. nnn. 17. naKaði. LÓÐRÉTT - 1. flukkinn, 2. rúmt. 3. sóa. 4. skarfa, 7. reið, 8. nöf, 12. Erna, 14. unK. 16. nð. Arnao HEILLA 75 ára er í dag Hallgrímur Ottósson á Bíldudal. ÁTTRÆÐUR verður í dag Daníel P. Hansen, Aðal- stræti 16, Patreksfirði. Hann verður að heiman í dag. | FRÉTTIR Náttúruverndarráð hefur sent frá sér lesarkir númer fimm og sex, en þær fjalla um flóru og gróður í Skaftafelli svo og um jarðsögu Jökulsár- gljúfra. Sigurvin Elíasson, prestur og jarðfræðingur á Skinnastað í Öxarfirði, ritar um Jökulsárgljúfrin og Eyþór Einarsson grasafræðingur um flóru og gróður þjóð- garðsins í Skaftafelli. Þjóðgarðurinn við Jökuls- árgljúfur var stofnaður árið 1973. Meðal frægra náttúru- undra sem þar er að finna eru Ásbyrgi, Hljóðaklettar, Hólmatungur og Dettifoss. Þjóðgarðurinn í Skaftafelli var stofnaður árið 1968. Gróðurfar þar er mjög fjöl- breytt og þar má sjá sýnis- horn flestra höfuðgerða ís- lenzkra gróðurlenda frá lág- lendi til háfjalla. Sjálfstæðisfélag Fljóts- dalshéraðs heldur 20 ára af- mælishóf að Hallormsstað laugardaginn 26. júlí næst- komandi. Borðhald hefst kl. 19 og undir borðum verða fluttar ræður og skemmtiat- riði. Að loknu borðhaldi verð- ur stiginn daps. Þeir sem vilja panta gistingu að Hall- ormsstað og taka þátt í af- mælishófinu geta haft sam- band við formann félagsins, Kristbjörgu Sigurbjörnsdótt- ur Selási 3, Egilsstöðum, fyrir miðvikudagskvöld, en hún veitir allar nánari upplýs- ingar. í DAG er þjóðhátíðardagur Póllands og Egyptalands. Einnig eru í dag liðin 51 ár frá því að Landakotskirkja yar vígð, en það var árið 1929. í gær var þjóðhátíðardagur Belgíu og jafnframt voru þá liðin 11 ár frá því að banda- ríski geimfarinn Neil A. Armstrong steig fæti á tungl- ið fyrstur manna. BlðlN Gamla Bió: Þokan, sýnd 5, 7, 9. Austurhvjarbló: f bogmanns- merkinu, sýnd 5, 7, 9 og 11. Stjörnubíó: Hetjurnar frá Navarone, sýnd 5, 7.30 og 10. Háakólabíó: Frændi minn, sýnd 5, 7 og 9. Ilafnarbíó: Strandlíf, sýnd 5, 7, 9 og 11. Tónabió: Heimkoman, sýnd 5, 7.30 og 10. Nýja Bíó: Kvintett, sýnd 5, 7 og 9. Bæjarbíó: Nýliðarnir sýnd kl. 9. Hafnarfjarðarbió: Maðurinn frá Ríó, sýnd kl. 9. Regnboginn: Gullræsið, sýnd 3, 5, 7, 9 og 11. í eldlínunni, sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Dauöinn á Níl, sýnd 3.10, 6.10 og 11.10. Hefnd hins horfna, sýnd kl. 3.15, 5.15, 9.15, 11.15. Laugarásbíó: Óðal feðranna, sýnd 5, 7, 9. Borgarbió: Þrælasalan sýnd 5, 7, 9, 11. | FRÁ HðFNINNI | Coaster Emmy kom af ströndinni á sunnudag og Berglind og Ilofsjökull héldu samdægurs á ströndina. Hegranes, togari Skagfirð- inga, kom þá til Reykjavíkur til lagfæringa. í gærmorgun kom Snorri Sturluson af veiðum og Iláifoss frá útlönd- um. Hafnfirski togarinn Ým- ir kom í gærmorgun til að fara í slipp. Litlafell var væntanlegt af ströndinni um hádegisbilið í gær og Mána- fo8s frá útlöndum í gær- kvöldi. Vesturland hélt til útlanda í gær. | PENNAVINIR | Áströlsk kona óskar eftir bréfaskiptum: .Miss S. N. Blackford, .83 Glindemann Drive, Holland Park 4121, Brisbane, Queensland, Australia. Þréttán ára Dani með áhuga á frímerkjum, skák, badminton og rafeindafræði: Christian Stryhn, Kaningárdsvej 36, 2830 Virum, Danmark. Austur-Þjóðverji vill gjarnan eignast póstkort frá Islandi í póstkortasafn sitt og vill í staðinn senda póstkort frá heimalandi sínu: Gúnter Gártner, DDR 87 Löbau, Postfach 349, Dammstrasse, 10. Þá koma hér nöfn og heim- ilisföng þriggja sænskra stúlkna, sem að sjálfsögðu hafa hin margvíslegustu áhugamál, eins og jafnaldrar þeirra venjulegast hafa: Ulrika Johnsson, 14 ára, Tjádergatan 48, 58237 Linköping, Sverige. Katarina Gustafsson, 15 ára, Videgatan 6, 52100 Falköping, Sverrige. Marie Sundman, 14 ára, Oxvágen 14, 777 00 Smedjebacken, Dalarna, Sverige. Veðurbliða hefur verið i höfuðborginni siðustu daga og margir sprangað um i góða veðrinu. Þegar vel viðrar vænkast hagur issaia, þvi þá finnst fólki helzt ástæða til að fá sér is. Þessir fulltrúar kvenþjóðarinnar urðu á vegi Ói.K.M. Ijósmyndara Mbl. i miðborginni i iok siðustu viku. og eins og margir aðrir, að gæða sér á mjólkuris. PIÖNU&TR KVÖLD-. NÆTTUR OG HELGARbJÓNUSTA apótek- anna i Reykjavík da^ana 18. júlí til 24. júli. að báðum dögunum meðtöldum, er sem hér se^ir: í VESTURBÆJ- ARAPÓTEKI - En auk þess er HAALEITISAPÓTEK opið til kl. 22 alla daxa vaktvikunnar nema sunnudaK- SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM. sími 81200. Allan solarhrinjfinn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardöKum ok helKÍdöKum, en hæjft er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daKa kl. 20—21 ok á lauKardöKum frá kl. 14 — 16 sími 21230. GönKudeild er lokuð á heljfidojíum. Á virkum döKum kl.8—17 er hævrt að ná sambandi við lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því að- eins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka da»?a til klukkan 8 að monjni ok frá klukkan 17 á föstudöKum til klukkan 8 árd. Á mánudogum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsin^ar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í IIEILSU V ERN D A RSTÖÐIN NI á lauKardöKum og helgidöKum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna K<*gn manusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudöKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. S.Á.Á. Samtök áhuKafólks um áfenKÍsvandamálið: Sáluhjálp í viðloKum: Kvóldsimi alla daga 81515 frá kl. 17-23. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn í Víðidal. Opið mánudaKa — föstudaga kl. 10—12 og 14 — 16. Sfmi 76620. Reykjavík simi 10000. 0RÐ DAGSINSÆZ'™:™ CIIIKDAUMC heimsóknartP h OOufVnMnuo LANDSPITALINN: alladaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.3« ti kl. 20. BARNASPfTALI IIRINGSINS: Kl. 13-19 aim d: wa. — LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga kl. 15 til ki . 6 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Má- ! til löstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugard sunnuddKum ki. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 tii *. IIAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - GRENSÁSDEILD: Mánudaga til Ibstudaga kl. 16— 19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14 — 19.30. — IIEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 14 til kl. 19. - HV’fTABANDIÐ: Mánudaga til fostudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudOgum: kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPfTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSIIÆLIÐ: Eftir umtaii og kl. 15 til kl. 17 á helgidogum. - VÍFILSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 tll kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. CÖEM UANDSBÓKASAFN fSLANDS Safnahús- ovrw inu við HverfÍHKótu: Lestrarsalir eru opnir mánudaKa — fostudaKa kl. 9—19, — Útlánasalur (vegna heimalána) kl. 13—16 sömu da^a. bJOÐMINJASAFNIÐ: Opið sunnudaKa, þriðjudaga, fimmtudaKa og laugardaga kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD. Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Eftið lokun skiptihorðs 27359. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21. Lokað á laugard. til 1. sept. AÐALSAFN - LESTRARSALUR. Þingholtsstrœti 27. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a. simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum. heilsuhæium og stofnunum. SÖLHEIMASAFN - Sólheimum 27. simi 36814. Opið mánud. — föstud. kl. 14—21. Lokað laugard. til 1. sept. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27. simi 83780. Ileimsend ingaþjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaða og aldraða. Símatími: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. IILJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34. simi 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — löstud. kl. 10-16. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagótu 16. simi 27640. Opið mánud. — fostud. kl. 16—19. Lokað júlimánuð vegna sumarlevfa. BUSTAÐASAFN - Ilústaðakirkju. simi 36270. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21. BÓKABlLAR — Bækistöð I Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. Lokað vegna sumarleyfa 30 6 — 5 8 að báðum dögum meðtöldum. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudogum og miðvikudngum kl. 14—22. Þriðjudaga. fimmtudaga og föstudaga kl. 14 — 19. AMERfsKA BÓKASAFNIÐ. Neshaga 16: Opið mánu- dag til fostudags kl. 11.30—17.30. ÞYZKA BÓKASAFNIÐ, Mávahlið 23: Opið þriðjudaga og föstudaga s; • 6 —19. ÁRBÆJARSAFiY Opið alla daga nema mánudaga. kl. 13.30—18. Leið 10 frá Hlemmi. ÁSGRlMSSAFN Bergstaðastræti 74. Sumarsýning opin alla daga. nema laugardaga. frá kl. 13.30 til 16. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37. er opið mánudag til föstudags frá ki. 13-19. Sfmi 81533. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 sfðd. HALLGRlMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga til sunnudaga kl. 14 — 16, þegar vel viðrar. LISTASAFN EINARS JONSSONAR: Oplð alla daga nema mánudaga kl. 13.30 — 16.00. CMUnCTAIMDkllD laugardalslaug- ounuo I MUInnm IN er opin mánudag - föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudógum er opið frá kl. 8 til kl. 17.30. SUNDHÖLLIN er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20 til 20.30. Á laugardogum eropið kl. 7.20 til 17.30. Á sunnudögum er opið kl. 8 til kl. 14.30. — Kvennatfminn er á fimmtudagskvoldum kl. 20. VESTURBÆJAR- LAUGIN er opin alla virka daga kl. 7.20 —20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—17.30. Gufubaðið f Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i sfma 15004. Rll ANAVAKT VAKT1'JÓMiSTA borgar DILHIiHTAIVI stofnana svarar alla virka da^a frá kl. 17 síddeKÍs til kl. 8 árdoKÍs og á helKÍdöKum er svaraö allan sólarhrinKÍnn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynninKum um bilanir á veitukerfi borKarinnaroK á þeim tilfellum öÖrum sem borKarhúar telja hík þurfa að fá aöstoö borKarstarfs- manna. í Mbl fyrir 50 árum ÍSFIRSKIR HÓsíalistar hafa fundið ráð til þess að láta dálítið á sér bera. I>eir hafa tilkynnt skipafélöKunum að þau skip, sem til Isafjarðar koma, ok kynnu að hafa vín í farmi sínum. verða ekki afKreidd þar — né önnur skip sama félaKs. Tímaklíkan ætlaði, áöur en hún komst í meirihluta, að loka „vínholunum“ eins ok menn muna. ok þurrka landiö. En litið hefir orðið úr framkvæmdum i því sem fleiru — eftir því sem Isfirskum soslalistum finnst. Ok hvo taka þeir sík saman um að koma þessu einkennileKa banni á. Þvi eins ok Kefur að skilja, bolsar fá að ráða því, sem þeir vilja, meðan núverandi stjóm lafir. Þetta tiltæki isfirsku bolsanna Ke^n vin-útsölunni, er í sjálfu sér enKÍnn merkisviöhuröur. En hann leiðir marK» til þess aö huKleiða það, hverjir í raun ok veru stjórna þessu landi; hvernÍK virðinK fyrir allri landsstjórn er að þverra, ok allt Ketur einn KÓÖan veðurdaK leyst hér upp í stjórnleysi ok vitleysu. Er viö öðru aö búast? r GENGISSKRANING Nr. 135. — 21 júlí 1980 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 489,50 490,60* 1 Starlingapund 1162,60 1185,20* 1 Kanadadollar «24,70 425,70 100 Danskar krónur 9087,10 9107,50* 100 Norskar krónur 10185,20 10208,10* 100 Sasnskar krónur 11896,40 11923,10* 100 Finnsk mörk 13601,00 13831,60* 100 Franskir trankar 12108,10 12135,30* 100 Balg. frankar 1755,70 1759,70* 100 Svisan. Irankar 30632,00 30700,90* 100 Gyllini 25700,30 25758,00* 100 V.-þýzk mörk 28124,10 28187,30* 100 Llrur 59,09 59,22* 100 Austurr. Sch. 3965,15 3974,05* 100 Escudos 1003,10 1005,30* 100 Pasatar 690,40 692,00* 100 Y*n 222,85 223,38* 1 irskt pund 1055,00 1057,40* SDR (sérstök dráttsrráttindi) 18/7 649,83 651,30* * Brayting Irá sföustu akráningu. c \ GENGISSKRÁNING FEROAMANNAGJALDEYRIS Nr. 135 — 21. júlí 1980. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 538,45 539,66* 1 Sterlíngspund 1278,86 1281,71* 1 Kanadadollar 467,17 468,27 100 Danskar krónur 9995,81 10018,25* 100 Norskar krónur 11203,72 11228,91* 100 Ssanskar krónur 13086,04 13115,41* 100 Finnsk mörk 14691,10 14994,76* 100 Franakir frankar 13318,91 13348,83* 100 Belg. frankar 1931,27 1935,67* 100 Svissn. frankar 33695,20 33770,99* 100 Gyllini 28270,33 28333,80* 100 V.-þýzk mörk 30936,51 31006,03* 100 Lfrur 65,00 65,14* 100 Austurr. Sch. 4361,67 4371,46* 100 Escudos 1103,41 1105,83* 100 Pasatar 759,77 761,42* 100 Yan 245,09 245,65* 1 írskt pund 1157,64 1160,28 * Breyting trá sföustu skráningu. V

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.