Morgunblaðið - 22.07.1980, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 22.07.1980, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. JÚLÍ 1980 Ingi Þór og Ingólfur menn mótsins MEISTARAMÓT íslands í sundi utanhúss fór fram í sundlauginni í Laugardal um helgina. Mótið fór i alla staði vel fram og var mikil keppni í flestum greinum. Alls voru sett fimm ný íslensk met á mótinu. Menn mótsins voru tvímælalaust sundkapparnir frá Akra- nesi þeir Ingi Þór Jónsson og Ingólfur Gissurarson. Ingi Þór setti nýtt ísl-met í 100 metra flugsundi synti vegalengdina á 1,01,3 gamla metið var 1,01,8 og það átti hinn frækni sundmaður um árabil Guðmundur Gíslason. Þá tvíbætti Ingi metið í 100 metra baksundi synti fyrst á 1,05,4 mín. og síðan á 1,04,5. Ingólfur Gissurarson stórbætti metið í 400 metra bringusundi synti vegalengdina á 5,26,5 mín. Og á laugardaginn gerði hann sér lítið fyrir og synti 400 metra fjórsund á 4,49,8. Sveit Ægis setti svo nýtt íslenskt met í 4x100 metra fjórsundi kvenna, synti vegalengdina á 5,00,5. Tvær sundkonur úr Ægi létu mikið að sér kveða á mótinu þær Katrín Sveinsdóttir og Sonja Hreiðarsdóttir urðu þær báðar margfaldir meistarar. Katrín varð til dæmis fjórfaldur meistari auk boðsundanna. Hér á eftir fara svo skriðsund: Ingi Þór Jónsson 55.7 sek. Halldór Kristiensen, Æ, ann- ar á 57,8 sek. 100 m baksund kvenna Sonja Hreiðarsdóttir 1:19.7 mín. 200 m flugsund: Ingi Þór Jónsson 2:18.3 mín. Sunnudag- ur: 400 m fjórsund kvenna: Katrín Sundkappinn Ingi Þór Jónsson frá Akranesi setur nýtt íslandsmet i 100 metra flugsundi. Gamla metið átti Guðmundur Gislason og var það niu ára gamalt. met Inga var 1,01,3. Ljósm. Kristinn íslandsmeistarar í hinum ein- stöku sundgreinum. 1500 m skriðsund karla: Hugi S. Harðarson, Selfoss, 17:42.8 mín. 800 m skriðsund kvenna: Katrín Sveinsdóttir 10:05.9. 400 m bringu- sund: Ingólfur Gissurarson, 5:26.5 mín. Laugardagur: 400 m fjór- sund: Ingólfur Gissurarson 4:49.8 mín. 100 m flugsund kvenna: Anna Gunnarsdóttir, Ægi, 1:12.6 mín. 200 m baksund: Hugi S. Harðar- son 2:21.8 mín. 400 m skriðsund kvenna: Katrín Sveinsdóttir 4:56.9 mín. 200 m bringusund karla: Ingólfur Gissurarson 2:37.8 mín. 200 m bringusund kvenna: Sonja Hreiðarsdóttir 1:21.0 mín. 100 m Sveinsdóttir 5:48.2 mín. 100 m flugsund: Ingi Þór Jónsson 1.01.3 mín. 200 m baksund kvenna: Lilja Vilhjálmsdóttir, Ægi, 2:50.1 mín. 400 m skriðsund: Halldór Krist- iensen 4:27.8 mín. 200 m bringu- sund kvenna: Sonja Hreiðarsdótt- ir 2:45.5 mín. 100 m bringusund: Ingólfur Gissurarson 1:13.8 mín. 100 m skriðsund kvenna: Katrín Sveinsdóttir 1:06.4 mín. 100 m baksund Ingi Þór Jónsson 1:04.5 mín. 200 m flugsund kvenna: Anna Gunnarsdóttir, Ægi, 2:45.7 mín. Ingi Þór Jónsson fékk bikar fyrir besta afrek mótsins og Sonja Hreiðarsdóttir hlaut bikar fyrir besta afrek á milli meistaramóta. Framhald úrslita af bls. 27 frá ul-mótinu Stúlknaflokkur (17—18 ára): 100 m hlaup: Valdís Hallgrímsdóttir KA 13,0 Ragnhaiður Jónsdóttir Self. 13,1 H|ördfs Árnadóttir UMSB 14,2 200 m hlaup: Valdfs Hallgrimsdóttir KA 27,1 Ragnheiður Jónadóttir Selt. 27,1 Guðrún Árnadóttir FH 29,0 400 m hlaup: Valdís Hallgrímsdóttir KA 61,5 Ragnheiður Jónsdóttir Selt. 63,0 Guðrún Árnadóttir FH 64,4 800 m hlaup: Vaidis Hallgrímsdóttir KA 2:51,7 100 m grind: Valdis Hallgrímsdóttir KA 17,0 Hjðrdís Árnadóttir UMSB 19,4 4x100 m boðhlaup: Sveit UMSB 55,7 Langstökk: fris Grönfeldt UMSB 4,98 Hjðrdis Árnadóttir UMSB 4,30 Hástökk: íris Grðnteldt UMSB 1,45 Kúluvarp: Helga Unnarsdóttir UÍA 11,08 iris Grðnfeldt UMSB 10,55 Jóhanna Konráðsdóttir UMSB 9,53 Kringluka8t: Margrót Óskarsdóttir ÍR 34,59 íris Grðnfeldt UMSB 32,93 Helga Unnarsdóttir UÍA 30,92 Spjótkast: íris Grönfeldt UMSB 43,11 Helga Unnarsdóttir UÍA 29,30 Margrét Óskarsdóttir 24,78 Meyjaflokkur (15—16 ára): 100 m hlaup: Geirlaug Geirlaugsdóttir Á 12,6 Jóna B. Grétarsdóttir Á 12,8 Svava Grðnfeldt UMSB 13,0 200 m hlaup: Guðrún Harðardóttir ÍR 26,7 Geírlaug Geirlaugsdóttir Á 26,9 Helga D. Árnadóttir UBK 27,0 Linda Bentsdóttir UBK 27,0 400 m hlaup: Guðrún Harðardóttir ÍR 60,7 Svava Grönfeldt UMSB 82,9 Birgitta Guðjónsdóttir Self. 64,4 800 m hlaup: Birgitta Guðjónsdóttir Self. 2:33,1 Dagbjört Leifsdóttir HVÍ 2:42,3 Vanda Sigurgeirsdóttir UMSS 2:45,1 100 m grind: Kristbjörg Helgadóttir Á 17,0 Aðalheiður Hjálmarsdóttir Á 17,9 Ingveldur Ingibergsdóttir UMSB 18,9 4x100 m boðhlaup: Sveit Ármanns 51,7 Sveit Selfoss 53,5 B-sveit Ármanns 55,3 Langstökk: Bryndís Hólm ÍR 5,11 Svava Grönfeidt UMSB 5,11 Aðalheiður Hjálmarsdóttir Á 4,85 Hástökk: Dagbjört Leifsdóttir HVÍ 1,50 Sigríður Valgeirsdóttir ÍR 1,50 Bryndis Hólm ÍR 1,50 Kúluvarp: Sigrún Sverrisdóttir UMSS 9,26 Slgriður Ingvarsdóttir HSÞ 8,71 Helga Björnsdóttir UMSB 8,48 Kringlukast: Jóna B. Grétarsdóttir Á 30,74 Lóa Rúnarsdóttir Njáli 24.02 Sigriður Sturlaugsdóttir UDN 23,52 Spjótkast: Birgitta Guðjónsdóttir Self. 33,98 Bryndis Hólm ÍR 31,63 Hildur Harðardóttir Self. 31,44 Það er mikilvægt að ná góðu viðbragði. Hér fara stúlkurnar af stað 1100 metra skriðsund. Sonja Hreiðarsdóttir Ægi var sigursæl á sundmóti Ægis, hér er hún í 100 metra bringusundi. Ljósm. Kristinn • Þessa listrænu mynd tók Kristinn Ólafsson liósmyndari Mbl. á meistaramóti Isl. i sundi um helgina. Skriðsundsmaðurinn klífur vatnið mjúkt og átaka- laust og aðeins hendi hans stend- ur upp úr vatnsfletinum. - þr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.