Morgunblaðið - 31.07.1980, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 31.07.1980, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. JÚLÍ 1980 9 Lífvörður skotinn til bana í Madrid Madrid 29. júli - AP. HRYÐJUVERKAMENN skutu til bana i dag lifvörð spænska hers- höfðingjans Arturo Amunategui i miðborg Madrid og særðu alvar- lega hershöfðingjann og bilstjóra hans. Tilræðismennirnir komust undan á stolinni bifreið sem beið þeirra. Lífvörðurinn, sem var 20 ára, er 74. fórnarlamb ofbeldisverka af stjórnmálaástæðum á Spáni á þessu ári. Lögregluyfirvöld neituðu að lýsa sökinni á hendur ákveðnum hryðju- verkasamtökum en Aðskilnaðar- samtök Baska (KTA) eru sterklega grunuð. ETA hefur orðið 20 her- mönnum að bana á síðastliðnum tveim árum og á morðstaðnum fundust skothylki, sem talin eru tilheyra samtökunum. Vanuatu Port Vila, Vanuatu, 29. júlí. AP. BREZK-franska sameignarnýlend- an Nýju Suðureyjar varð í dag sjálfstætt riki með nafninu Van- uatu. Forseti ríkisins heitir Ati George Sokomanu og skoraði hann i fyrsta ávarpi sínu á íbúa hinna sjötíu og tveggja eyja ríkisins að láta af ■nýttríki flokkadráttum og illdeilum. Mikil ókyrrð hefur verið á eyjunum í tvo mánuði, vegna yfirráða Breta og Frakka, sem haft hafa stjórntaum- ana í hendi sér í sjötíu og fjögur ár. Franskir aðskilnaðarsinnar á stærstu eynni, Espiritu Santo, hafa enn ekki látið segjast og er talið að það muni baka nýjum stjórnvöldum áframhaldandi vandræði. *$*£*£*£ «3 *£<■£ *>*3*$«£*S*3 *£*£*$«$«$*$*$*$*$*$*£ 26933 26933 Til sölu: Timburhús við Grettisgötu markaöurinn sími 26933 V $ » Húsið er tvær hæðir ca. 60 fm. hvor hæð. I risi er forstofa og eitt herbergi. Stór og falleg lóð m. trjágróðri. Bakhús með 2ja til 3ja herb. íbúð og geymslurými getur fylgt með. Uppl. á skrifst. okkar. <a ~ ~ AusturstnG § Knútur Bruun hrl. ^kHVSVAm 11 FASTE/GNASALA LAUGAVEG 24 SIMI21919 — 22940. Grettisgata Einbýlishús Ca. 160 ferm. timburhús sem er kjallari, hæð og ris. Verö 40 millj. útb. 30 millj. Einbýlishús — Álftanesi Ca. 130 ferm. einbýlishús á bygginarstigi viö Lambhaga, stór sjávarlóö (eignarlóö). Teikn. á skrifstofu. Skipti á góöri íbúöarhæö meö bdskúr koma til greina. Verö 50 millj. Æsufell — 6 herb. Ca. 160 ferm. íbúö á 4. hæö í lyftuhúsi. Stofa, boröstofa, 4 herb., eldhús og búr innaf því. Gestasnyrting og flísalagt baö. Bftskúr. verö 55 millj. Vesturberg 4ra—5 herb. Ca. 110 ferm. íbúö á 4. hæö í fjölbýlishúsi. skipti á góöri 2ja—3ja herb. íbúö koma til greina. Verö 40 milij. Mávahlíð — 5 herb. Ca. 110 ferm. rishæö í fjórbýlishúsi. Geymsluris yfir allri hæöinni. Stórar suður svalir. Verö 40—41 millj. Útb. 30—31 millj. Hraunbær — 4ra herb. Ca. 120 ferm. íbúö á 3. hæö í fjölbýlishúsi. Suöur svalir. Verö 40 millj. Kleppsvegur — 4ra herb. Ca. 105 ferm. endaíbúö á 2. hæö i' fjölbýlishúsi. Þvottaherbergi og búr inn af eidhúsi. Verð 39 millj. Holtsgata — 4ra herb. Ca. 110 ferm. íbúö á 1. hæö í fjölbýlishúsi. Suövestur svalir. Sér hiti. Verð 40 millj. Leirubakki — 4ra herb. Falleg ca. 115 ferm. íbúö á 1. hæð í 3ja hæöa fjölbýlishúsi. Þvottaherbergi innaf eidhúsi. Verö 40—41, útb. 30—31 millj. Kleppsvegur — 4ra—5 herb. Ca. 100 ferm. kjallaraíbúö í fjölbýlishúsi. verö 34 millj. Eyjabakki — 3ja—4ra herb. Ca. 90 ferm. íbúö á 2. hæö í fjölbýlishúsi. Þvottaherb. í íbúöinni. Verö 35 millj. Hrafnhólar — 3,a herb. Ca. 87 ferm. íbúö á 7. hæö í fjölbýlishúsi. Bftskúr. Verö 36 mitlj. Öldugata — 3ja herb. Ca. 80 ferm. íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Verö 32 millj., útb. 23 millj. Hamraborg — Kópavogur — 3ja herb. Ca. 80 ferm. íbúö á 6. hæö í fjölbýlishúsi. Suöur svalir. Bflskýli. Frábært útsýni. Verð 30—31 millj. Kársnesbraut — Kópavogur — 3ja herb. Ca. 100 ferm. íbúö á jaröhæö í fjórbýlishúsi. Sér inng. Sér hiti. Sér þvottaherb. Nýleg eidhúsinnr. Verð 33 millj. Bergstaðastræti — 2ja herb. Ca. 55 ferm. íbúö á 2. hæð á eftirsóttum stað. Verö 22 millj. Höfum einnig fjölda annarra eigna á söluskrá. Kvöfd- og helgarsímar: Guömundur Tómasson sölustjóri, heimasími 20941. Viöar Böövarsson viðsk.fraaöingur, heimasími 29818. P31800 - 318011 FASTEIGNAMIÐUJN Sverrir Krist|ánsson lieimasímt 42822. HREVFILSHÚSINU -FELLSMÚLA 26, 6.HÆÐ Gamli bærinn Til sölu •ínbýlishús byggt 1905, eftir Rögnvald Ólafsson. Húsiö, sem er járnvariö timburhús, er: kjallari, ca. 51 fm, lofthæö 2,2 m, er eltt herbergi, þvottaherbergi og geymsla; 1. hæö ca. 51 fm. Lofthæö 4,4 m, 3 herbergi, eidhús o.fl.; Rishæö ca. 48 fm. Lofthæö 3,1 m. 3 herbergi. Lóöin 471 fm. Mjög róiegur og góöur staöur. Upplýsingar um þetta hús eru aöeins gefnar á skrifstofunni. Ljósheimar Til sölu 4ra herb. íbúö á 3. hæö. Samliggjandi stofur, sérinngangur af svölum. Lyftuhús. Verö 38—40 miHj. Hólahverfi Til sölu ca. 130 fm 5 herb. endaíbúö á 4. haBÖ í lyftuhúsi. Verö kr. 43—44 millj. millj. Seltjarnarnes Tll sölu parhús sem er ca. 220 fm ásamt 40 fm bílskúr. Möguleiki á 2 fbúöum. Fokheld raðhús við Hálsasel og Melbæ, Seláshverfi Stykkishólmur Til sölu parhús sem er 121 fm á 2 hæöum, ásamt bílskúr og þurrkhjalla. Ræktuö lóö. Góö eign. Laus 1. sept. Verö 38 millj. Vesturberg Til sölu mjög vönduö 2ja herb. íbúö á 2. hæö. íbúöin er skáli, stofa og eldhús meö mjög vandaöri innréttingu. Þvotta- herb. er innaf eldhúsi. Allt flísalagt. Vandaö baö. Rúmgóö sérgeymsla. Mik- iö útsýni. Blikahólar Til sölu mjög góö 97 ferm. 3ja herb. íbúö á 2. hæö, ásamt ca. 30 ferm. bflskúr. Laus fljótt. Álagrandi Til sölu 3ja herb. ca. 75 ferm. íbúö á jaröhæö. íbúöln er rúmlega tilbúin undir tréverk. Laus strax. Suðurhólar Til sölu sérlega vönduö og vel frágengin 4ra herb. ca. 110 ferm. íbúö á 2. hæö. Miklar innréttingar. Laus fljótt. Blöndubakki Til sölu góö 4ra herb. íbúö á 1. hæö ásamt rúmgóöu herb. í kjallara og stórri geymslu. Laus í okt. nk. Álftahólar Til sölu rúmgóö 4ra herb. íbúö á 6. hæö í lyftuhúsi. Suöursvalir. Fokheldur bfl- skúr. íbúöin er laus strax. Skiptí mðguleg á 2ja—3ja herb. íbúö. Kleppsvegur Til sölu 4ra herb. 115 ferm. endaíbúö á 8. haBÖ í lyftuhúsi. Laus fljótt. Vesturbær Til sölu 3ja—4ra herb. risíbúö á góöum staö á Högum. Laus fljótt viö góöa útborgun. Æsufell Til sölu 160 ferm. mjög góö 7 herb. íbúö á 3. hæö. Einbýlishús í smíöum á Arnarnesi Ca. 150 ferm. ásamt stórum bflskúr. Afhent fokhelt fljótt. Miövangurraöhús Til sölu mjög rúmgott raöhús viö Mióvang ásamt ínnbyggöum bflskúr. Esjuberg Kjalarnesi Til sölu hús sem er ca. 170 ferm. Steyptur kjallari. Lofthæö 2,40 þar er innbyggöur tvöfaldur bflskúr o.fl. Á haBöinni er 125 ferm. timburhús frá Siglufiröi (Vinkilhús). Fokhelt aö Innan en frágengiö aö utan. Sklpti á 2ja—3ja herb. íbúö koma til greina. Húsiö er laust til afhendingar strax. Hef kaupanda aö góöri 2ja herb. íbúö innan Ellióaáa. málflutningsstofa SIGRÍÐUR ÁS3EIRSDÓTTIR hdl HAFSTEINN BALDVINSSON hrl 43466 MIÐSTÖÐ FAST- EIGNAVIÐSKIPT- ANNA, GÓÐ ÞJÓN- USTA ER TAKMARK OKKAR, LEITIO UPP- LÝSINGA. Fast«igna«alan EIGNABORG sf. AUGLVSINGASÍMINN KR: 22410 JWorcnnblfiöiíi Einbýlishús viö Kópavogsbraut Vandaö einbýlishús. 1. hæð: 2—3 saml. stofur, eldhús og snyrling. Rishæö: 3 herb. og bað. Kj., þvottahús, geymslur o.fl. Bílskúr. Falleg lóö. Útb. 55—60 millj. Viö Hvassaleiti 4ra—5 herb. 117 ferm. góð íbúð á 4. hæð. Bílskúr fylgir. Útb. 37—38 millj. Sérhæó í Laugarnesi 4ra herb. 100 ferm. sérhæö (1. hæð) m. bftskúr. Herb. í kjallara fylgir. Útb. 38 millj. Sérhæö á Seltjarnarnesi 5 herb. 120 ferm. góö sérhæð (efri hæö) í tvibýlishúsi. Stór bftskúr fylgir. Útb. 43—45 millj. Vió Jörfabakka 4ra herb. 115 ferm. góð íbúð á 1. hæð. Stór stofa. Þvottaherb. og búr innaf eldhúsi. Útb. 28— 30 millj. íbúöin gæti losnað fljótlega. Við Brekkustíg 4ra herb. 100 ferm. góð íbúð á 3. hæö. Útb. 27—28 millj. Viö Hraunbæ 3ja herb. 90 ferm. góð íbúö á 3. hæö. Útb. 23—24 millj. Viö Reykjahlíð 3ja herb. 85 ferm. góð íbúð á 2. hæð. Útb. 27—28 millj. Viö Fálkagötu 2ja herb. 50 ferm. íbúð á 1. hæð. Laus strax. Útb. 14—15 millj. Einstaklingsíbúð við Fálkagötu 30 ferm. einstaklingsíbúö í kjall- ara. Laus strax. Útb. 9—10 millj. 2ja herb. íbúð óskast Höfum kaupanda aö 2ja herb. íbúö í háhýsi t.d. viö Asparfell eöa Æsufell. íbúöin þarf ekki aö afh. strax. EicnnmiÐLunin ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SÍMI 27711 Sölustjóri Sverrir Kristinsson Unnsteinn Beck hrl. Sími 12320 ÞURFIÐ ÞÉR HÍBÝLI ★ Hraunbær 2ja herb. íbúö á 1. hæö. ★ Breiðholt 2ja herb. íbúö á 2. hæð. ★ Kjarrhólmi Nýleg 3ja herb. íbúö á 3. hæö. ★ Lundarbrekka 3ja herb. íbúö á 2. hæö. ★ Vesturborgin 3ja herb. íbúö á 4. hæö. Fallegt útsýni. ★ Barmahlíö 3ja herb. íbúö á jaröhæö. ★ Kóngsbakki 4ra herb. íbúö á 1. hæö. Sér garöur. ★ Seltjarnarnes 4ra herb. íbúð á jaröhæö. ★ Holtagerði 4ra herb. íbúö í tvíbýlishúsi, meö bftskúr. ★ Vesturberg Raöhús á einni hæö ca. 135 ferm. Húsiö er ein stofa, 4 svefnherb., eldhús og bað, auk þess óinnréttaöur kjallari og bftskúrsréttur. Húsiö er laust. ★ Selás Fokhelt einbýlishús með inn- byggöum bílskúr. ★ Hef fjársterka kaup- endur aö öllum stæröum íbúöa. Verðleggjum sam- dægurs. HÍBÝLI & SKIP Garðastræti 38. Sími 26277 Gísli Ólafsson sími 20178 Málflutningsskrifstofa Jón Ólafsson hrl. Skúli Pálsson hrl. j EIGN4SALAN REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 Efstihjalli 4ra herb. mjög góð íbúö í nýlegu fjölbýlishúsi, sér þvotta- herb. innaf eldhúsi, mjög góö sameign, laus fljótlega. Vesturbær 4ra herb. 100 ferm. góö íbúö á 3. hæð viö Brekkustíg. Sér hiti, getur losnaö strax. Hjallabraut Sérlega vönduö 4ra herb. íbúö með sér þvottaherb. innaf eld- húsi, gott útsýni. Eyjabakki 3ja herb. vönduð íbúð á 2. hæö, mjög góö sameign, suöur svalir. gott útsýni. Maríubakki 3ja herb. íbúö á 3. hæö, sér þvottahús og búr innaf eldhúsi. suður svalir, gott útsýni. EIGNASALAN REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 Haukur Bjarnason hdl. Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson, Eggert Elíasson. ■ FASTEIGN ASALA ■ KÓPAVOGS HAMRAB0RG5 ■ k. ÍTVsími Elr 42066 ; 45066 ; Opið virka daga 5—7 Kvöldsími: 45370. 29555 Opiö á kvöldin í fasteignaviðskiptum liggur leiðin til: f J Eignanaust ■æ v/Stjömubíó ■ Laugavegí96, ^ 101 Reykjavík, sími 29555. A A A A A A A & & A <£ A & & A A A A A A A 26933 Orrahólar 2 hb. 55 fm. íbúö á jaröhæö, ekki alveg fullgerö íbúó. Verð 23—24 m. A ' 3 hb. 85 fm. íbúö á 3. hæö, suöur svalir, góö ibúö. Verö 34 m. Alfheimar 3 hb. 90 fm. íbúö á 1. hæö, mjög vönduö eign. Verö 37—38 m. Njarðargata 3 hb. 80 fm. íbúð á 2. h»ð í steinh. Veró 28—30 m. Húsavík Hæö og ris í tvíbýlí um 170 fm. Á hæðinni eru 4 hb., eldhús, hol og baó. í risi 3 hb. og WC. Getur veriö 2 ibúðir. Mjög vel staósett eign. Verð 40 m. Rjúpufell Raöhús á einni hæö um 130 fm. eö stæró. Verö um 60 m. Bein sele eös skipti á 4 hb. íbúð. Grundarland Glæsilegt einbýlishús samt. um 290 fm. á einni hæö. Eign í sérflokki. Uppl. á skrifst. okkar. Hryggjarsel raöhús. Góó ^ámarlfaðurinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.