Morgunblaðið - 31.07.1980, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 31.07.1980, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. JÚLÍ 1980 Spennandi ný bandarísk .hrollvekja" — um afturgöngur og dularfulla atburöí Sýnd kl. 7 og 9. Hækkað verð. Bönnuð börnum innan 16 Ara. Siðaafa ainn. Síöasta einvígiö Sýnd kl. 5. Síðaata ainn. Simi 11475 Þokan Sýnd í Bæjarbíói kl. 9. Bönnuð bömum innan 12 ára. Innlánnildiakipli IriA til lánNviAnkiptæ BllNAÐARBANKI ' ISLANDS í kvöld veljum viö vinsapldarlistann — þann sem marka má. Svo er verzlunarmannahelgin framundan og nú er um aö gera að taka forskot á sæluna meö ferö í Hollywood í kvöld, þar sem leikin veröa m.a. íslensk lög sem allir þekkja. Hjólreiöakeppnin Hollywood oq H-100 lýkur í kvöld og koma keppendur því vonandi á áfangastaö, Dóri í H-100 og Davíö í Hollywood fyrir lokun í kvöld. HauvueeB feti framar ^LlÐAR€ND| Tískusýning í kvöld Model 79 sýna fatnað frá versluninni hjá Báru. Borðpantanir í síma 11690. Áskiljum okkur rétt til að láta pöntuð borð hálftíma frá boðuðum komutíma. ÍGNBOGII n i9 oo.o W 19 000 Fimmtudagur KL. 3 STEPP (No Maps On My Taps) ENGAR LYGAR — (No Lies) FLUG KONDÓRSINS FRÁ G0SSAMER (The Flight Of The Gossamer Condor) STEPP — No Maps On My Taps — Einu sinni var þaö draumur hvers ungs manns aö kunna aö steppa. Á tímum diskósins er gaman aö líta liöna tíö og dans sem er list. Engar lygar — No Lies. Leikin mynd um nauögun, sem hlaut Emmy-verölaun 1974. Flug kon- dórsins frá Gossamer — The Flight Of The Gossamer Condor. Oscar-verö- launamynd frá 1979, sem fjallar um flug mannknúinnar flugvélar. KL. 5 TÖFRAMADUR INN FRÁ VÁKESA (The Wizard of Waukesha) Les Paul, uppfinningamaöur og gítar- snillingur, œvi hans og störf. Án hans heföu Clapton, Hendrix, Beatles og Stones, ekki oröiö. ELVIN JONES, ENGUM TROMMARA LÍKUR (Different Drummer, Elvin Jones) Margverölaunuö mynd um hinn viöur- kennda trymbil og tónskáld. KL. 7 SLAGURINN I BÆJARHUSINU (Town Bloody Hall) Norman Mailer rrfst viö Germain Greer og fteiri frægar baráttukonur kvenfrelsis um karlpunga, kynferöi og stríö kynj- anna. KL. 9 HERTOGINN Á TÚR (On The Road With Duke) Gerö undir þaö siöasta á starfssamri ævi Duke Ellington. KL. 11 HARLAN HÉRAD / U8A (Harlan County USA) Oscarverölaunamynd frá 1977, sem fjallar um harövrtugt verkfall í kolanám- um í Kentucky. Föstudagur KL. 3 STEPP (No Maps On My Taps) ENGAR LYGAR — (No Lies) FLUG KONDÓRSINS FRÁ GOSSAMER (The Flight Of The Gossamer Condor) 8TEPP — No Maps On My Taps — Einu sinni var þaö draumur hvers ungs manns aö kunna aö steppa. Á tímum diskósins er gaman aö Irta liöna t»Ö og dans sem er list. Engar lygar — No Lies. Leikin mynd um nauögun, sem hlaut Emmy-verölaun 1974. Flug kon- dórsins frá Gossamer — The Flight Of The Gossamer Condor. Oscar-verö- launamynd frá 1979, sem fjallar um flug mannknúinnar flugvélar. KL 5 HERTOGINNÁ TÚR (On The Road With Duke) Gerö undir þaö síöasta á starfssamri ævi Duke Ellington. KL. 7 AMERÍKA GLÖTUÐ OG HEIMT (Ameríka Lost And Found). HÖGG (Cuts) Ameríka glötuö og heimt — America Lost And Found. Áratugur kreppunnar miklu rakinn í myndefni. Einstök heim- ild. Högg (Cuts) — Magnþrungin lýsing á starfi og Irfi f sögunarmyllum á Kyrrahafsströndinni. KL. 9 SÍÐASTI BLÁI DJÖFULLINN (The Last Of The Blue Devils). Aö sögn ein bezta heimildarmynd sem gerö hefur veriö um djass. Count Basie og fleiri góöir á feröinni. KL. 11 HARLAN HÉRAD / USA (Harlan County USA) Oscarverölaunamynd frá 1977, sem fjallar um harövftugt verkfall f kolanám- um í Kentucky. Af óviöráöanlegum ástæöum getur ekki oröiö af sýningu á kvikmyndinní Poto og Kabengó. Aöstandendur Diojuai afsökunar á aö hún skuli ekki komin til landsins f tfö, en viö þvf var ekkert hægt aö gera. LU HUNAVER Dansleikir föstudags-, laugardags- Hljómsveitirnar Frið- ryk og Pálmi Gunn- ars og Tíbrá ásamt Ellen Kristjáns leika fyrir dansi föstudags- og sunnudagskvöld. Hljómsveitin Friðryk og Pálmi Gunnars leikur laugardags- kvöld. Góð tjaldstæði. Barnard vill leyfa líknarmorð JóhannesarhorK. 28. júli. AP. SUÐUR-afríski skurðlækn- irinn Christiaan Bernard mælir með því, að líknar- morð verði leidd í lög í nýrri bók og segir „lækna full- færa um að mæla með sjáifsmorði.“ Barnard, sem framkvæmdi fyrstu hjartaígræðsluna 1967, segir að samfélagið og læknastéttin verði að endur- skoða venjulegar hugmyndir um að halda lífinu í fársjúku fólki, hvað sem það kostar. „Ég hef oft furðað mig á fólki, sem mundi aflífa dýr, sem þjást og telja það mis- kunnarverk, en mundi hika við að veita samferðarfólki sínu sömu forréttindi," segir Barnard í bókinni „Gott líf/ góður dauði: afstaða lækna til líknardrápa og sjálfs- morðs". ImSKIR BARKA SKOR iTALSKIR BARNASKÓR FRÁ ZANOTTI 5 9 TEGUNDIR, MARGIR LITIR S STÆRÐIR: 2—10ÁRA I POSTSENDUM samdægurs < 3 ÞU AUGLÝSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í MORGUNBLAÐINU \I GLYSING \ SIMINN ER: 22480

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.