Morgunblaðið - 31.07.1980, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 31.07.1980, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. JÚLÍ 1980 KAttlNli \ j & GRANI GÖSLARI Ilér er húiA ad vera svo oísalefca naman ad Tén veit ekki hvort ég kom í írakka eða ekki? Ég get ekki íarið á kafbát því éjj sef alltaf fyrir opnum KluKíía! BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson Vanir keppnisspilarar vita oft hvenær vænta má sveiflu sti^a i sti>?akeppni. I>eir sjá hvort ár- angur í spili er eðlileKur á þeirra horAi <>k sé svo cr sennilegast að spilið ,falli“. En slíkar áætlanir eru eðlileKa ekki alltaf réttar. Suður gaf, allir utan hættu. Norður S. 104 H. KG85 T. ÁDG93 L. K5 Vestur S. D865 H. D9 T. K10 L. DG1096 Austur S. 93 H.107632 T. 842 L. Á83 Ég ski! aldrei, hve lélegur árangur næst meÖ öllu þessu. Viðvörun að gefnu tilefni Vegfarandi skrifar: Ég bið Morgunblaðið að birta eftirfarandi til viðvörunar þeim mörgu sem aka um íslenska vegi nú á sumardögum og þá sérstak- lega í hönd farandi mestu ferða- helgi ársins. Betra er seint en aldrei, ef einhver kynni að hafa gagn af. Svo er mál með vexti að á flakki mínu um helgar í sumar hefi ég þrívegis ekið nokkurra kílómetra kafla í hvert skipti þar sem vegagerðarmenn hafa verið við vinnu í nýlagningu vegar eða vegaviðgerð. Þar hefur vegurinn allur verið ein sökkvandi for eða eðja svo að til eindæma má telja og erum við Islendingar þó ýmsu vanir í þeim efnum. Heita mátti að bíllinn lægi í þessum eðju- og forargraut upp á miðjar felgur og eftir nokkurra kílómetra akstur var bíllinn að öðru leyti svo útataður í þessum óþverra að í hann sást naumast, a.m.k. ef umferð var nokkur að ráði. • Óhreinindi skemma ekki Við íslenskir ökumenn erum ekki óvanir forarvegum og kippum okkur ekki upp við það að öðru jöfnu þótt bílamir okkar verði óhreinir. Óhreinindin skemma í sjálfu sér ekki bíla, sérlega ef þeir eru vel bónaðir undir, og þau er hægt að þvo af á næsta bílaþvotta- stæði. Én stundum getur það dregist í ferðalögum úti á landi og það getur haft alvarlegar afleið- ingar ef í þessum óhreinindum eru skaðleg efni sem þarf að fjarlægja strax. En viðkomandi ökumaður er oft grunlaus í þessu efni og það var ég i umræddum tilvikum. • Illur grunur og salthaugar Það var svo fyrir nokkrum dögum að ég fór að gruna forráða- menn íslenskrar vegagerðar um græsku. Ég var þá á ferðalagi austur á Síðu og þurfti á það aka í gegnum einn eðjudamminn eins og ég hef þegar lýst. Tók ég þá eftir að salthaugar voru á vegin- um hér og þar og við veginn skammt frá Fossálum var einn heljarmikill salthaugur og í hon- um talsvert af fiskúrgangi. — Það skýldi þó aldrei vera að manna ... ausi salti á veginn? hugsaði ég, en trúði því varla. Nokkru seinna hitti ég tvo bílstjóra sem vinna hjá Vegagerðinni og spurði ég þá um þetta. Staðfestu þeir að þessi minn illi grunur var á rökum reistur. Þeir tjáðu mér að búið væri að ausa salti í meiri hluta vegar og ofaníburðar alla leið frá Skálm og austur í Fljótshverfi. Þetta gerist þannig að fyrst er vegur eða ofaníburður vegar jafn- Suður S. ÁKG72 H. Á4 T. 765 L. 742 Á báðum borðum varð suður sagnhafi í fjórum spöðum og út kom laufdrottning. Og á öðru borðanna skipti austur í tromp eftir að hafa tekið kónginn með ás. Suður lét lágt tromp, vestur tók á drottningu og spilaði aftur trompi. Og eftir þetta upphaf var auðvelt að fá ellefu slagi. Einn yfir og ekki var búist við ólíkri tölu á hinum borðinu. Að leik loknum hittust sveitar- félagarnir og báru saman. En i ljós kom, a á hinu borðinu hafði sveitin fengið 50. „Hvað skeði“? var eðlileg spurn- ing og svarið var: Fjórir spaðar einn niður. Félagarnir skýrðu vörn sína. Þeir höfðu spilað laufunum og látið sagnhafa trompa það þriðja í blindum. Hann hafði þá spilað og svínað tromptíunni, sem vestur drap. Og hann fann bragðið, sem dugði. Hann spilaði sínu fjórða laufi út í þrefalda eyðu! Austur sá til hvers var ætlast og trompaði með níunni. Hún kostaði gosa suðurs og þar með var trompáttan orðin dýrmætasta spilið við borð- ið. Ekki varð hjá því komist, að hún yrði fjórði slagur varnarinn- ar. Einn niður. Velheppnuð söngför til þriggja vinabæja Sungið við innganginn á Kolmorden-dýragarðinum I nágrenni Norrköbing i Svíþjoð. DAGANA 17.—27. júní sl. fór Samkór Kópavogs í vinarba'jahoimsóknir til þriggja vinaha ja Kópavogs, Odense i Danmórku, Maríu- hafnar á Alandseyjum og loks Norrkóbing í Svíþjóð. Kórinn hélt margar söng- skemmtanir í ferðinni undir stjórn Kristínar Jóhannes- dóttur, söngstjóra, en for- maður kórsins er Sigríður Gunnlaugsdóttir. Ingveldur Iljaitested óperusöngkona og Jónína Gísladóttir, undir- leikari. voru með í förinni. I Odense var sungið í Munkebjergskirkju og á elli- heimili á Suður-Fjóni. í Maríuhöfn á Álandseyjum söng kórinn fyrir mikinn mannsöfnuð á Jónsmessu- hátíðum, tveimur. Enn- fremur við hámessu í dóm- kirkju borgarinnar svo og á elliheimiii í Maríuhöfn og um borð í gömlu seglskipi — Pommern, sem er safngripur í Maríuhöfn. í Norrköbing í Svíþjóð hélt kórinn söng- skemmtanir á tveimur úti- hátíðum og þá í hinum fræga dýragarði Kolmorden. Hann fékk allsstaðar ágætar undir- tektir, einkum vöktu íslensku þjóðlögin verðuga athýgli og söngsins var getið í blöðum borganna af hlýhug og vin- semd. Vinabæirnir tóku á móti kórnum af mikilli rausn og ýmist kostuðu dvöl hans að hluta eða öllu leyti. Fimmtíu manns tóku þátt í förinni. Fararstjóri var Hjálmar Ólafsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.