Morgunblaðið - 13.08.1980, Page 4

Morgunblaðið - 13.08.1980, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. ÁGÚST 1980 Illjóðvarp kl. 20.00: Rætt um kjamorkumál á Keflavíkurílugvelli Á dagskrá hljóðvarps í kvöld kl. 20.00 er þátturinn Hvað er að frétta? í umsjá Bjarna P. Magnússonar og Ólafs Jó- hannssonar. Þetta er frétta- og forvitniþáttur fyrir ungt fólk og verður að þessu sinni fjallað um kjarnorkumál á Keflavík- urflugvelli, stöðu flugvallarins og vígbúnaðarmál almennt. Gestir þeirra Bjarna og ólafs í þessum þætti verða þeir Ólafur Ragnar Grímsson og Kjartan Gunnarsson. ólafur Ragnar Grímsson Kjartan Gunnarsson Bjarni P. Magnússon Óiafur Jóhanr.sson Kjarni málsins kl. 22.35: Stefnur og henti- stefnur Á dagskrá hljóðvarps í kvöld kl. 22.35 er þátturinn Kjarni málsins í umsjá Ernis Snorrasonar sálfræð- ings. Þátturinn ber að þessu sinni yfirskriftina: Stefnur og hentistefnur í stjórnmál- um. Til þess að ræða þetta efni fær Ernir til liðs við sig Björn Bjarnason blaðamann og Ágúst Valfells verkfræð- ing. Stjórnandi þáttarins er Sigmar B. Hauksson. Ernir Snorrason — Það er víða komið við í þessum orðræðum, sagði Ernir, — en mest snýst mál viðmælenda minna um stór- iðju og varnarmál. Þeir nefna ákveðnar forsendur sem stjórnmálastefnur þurfi að hlíta til þess að kallast ekki hentistefnur og skýra það með dæmum. Ágúst minnist á athyglisverða skýrslu sem hann hefur unnið fyrir Landsvirkjun: ísland árið 2000, fram- leiðsla, fólksfjöldi og lífs- kjör. í skýrslu þessari kem- ur fram, að í kringum árið 1200 hafi íbúafjöldi hér á landi verið um 80 þúsund manns. Hafi landsgæði þá verið fullnýtt og fólki eftir það fækkað með minnkandi landsgæðum, sem einkum voru á sviði landbúnaðar, fram um 1800, er fiskveiðar gera fólksfjölgun aftur mögulega. Álýtur Ágúst að nú séu landsgæði fullnýtt að nýju og ekki geri nú fólks- fjölgun mögulega hér á landi annað en stóriðja. Ágúst Valfells Útvarp Reykjavik A1IÐVIIKUDKGUR 13. ágúst MORGUNINN 7.00 Veðuríregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þul- ur velur og kynnir. 8.00 Frétíir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Kolur og Kolskeggur" eftir Barböru Sleight. Ragnar Þorsteinsson þýddi. Margrét Helga Jóhannsdóttir les (2). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Kirkjutónlist: Frá orgel- hátiðinni i Lahti i fyrra. Martin Hazelböck frá Vinar- borg leikur Prelúdiu og fúgu um nafnið BACH, og „Orph- eus" eftir Franz Liszt og Prelúdíu og fúgu í d-moll eftir Felix Mendelssohn. 11.00 Morguntónleikar Filharmoníusveit Berlínar leikur „Rústir Aþenu", for- leik op. 113 eftir Ludwig van Beethoven; Herbert von Kar- ajan stj./ Daniel Barenboim og Nýja fílharmonfusveitin leika Pianókonsert nr. 1 i d-moll eftir Johannes Brahms; Sir John BarbiroIIi stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍÐDEGIO 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Tónlist úr ýmsum áttum, þ.á m. léttklassisk. 14.30 Miðdegissagan: „Sagan um ástina og dauðann" eftir Knut Hauge. Sigurður Gunn- arsson les þýðingu sina (11). 15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar „Fimma", tónverk fyrir selló og pianó eftir Hafliða Hall- grimsson. Höfundurinn leik- ur á selló, Halldór Har- aldsson á pianó/ Elin Sigur- vinsdóttir, syngur lög eftir Þórarin Guðmundsson, Loft Guðmundsson og Sigvalda Kaldalóns; Guðrún A. Krist- insdóttir leikur á pianó/ Maurizio Pollini leikur Pianóetýður op. 25 eftir Frédéric Chopin. 17.20 Litli barnatiminn Stjórnandinn, Oddfriður Steindórsdóttir, segir frá töðugjöldum í sveit. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöidsins. MIÐVIKUDAGUR 13. ágúst 1980 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Kalevala. Fjórði þáttur. Þýðandi Kristin Mántylá. Sögumaður Jón Gunn- arsson. 20.45 Nýjasta tækni og vís- indi. Umsjónarmaður örnólf- ur Thorlacius. 21.15 Kristur nam staðar í Eboli. ttalskur myndaflokkur í fjórum þáttum, byggður á sögu eftir Carlo Levi. Annar þáttur. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Einsöngur i útvarpssal: Sigriður E. Magnúsdóttir syngur lög eftir Sigurð Grimsson og Antonio Dvor- ák; Jónas Ingimundarson og Læknirinn Carlo Levi hefur verið dæmdur til þriggja ára útlegðar í afskekktu fjallaþorpi á Suður-Ítalíu vegna stjórn- málaskoðana sinna. í fyrsta þætti var lýst fyrstu kynnum hans af þorpsbúum. Þýðandi Þuríður Magn- úsdóttir. 22.15 Frá Listahátið 1980. Frá tónleikum sænska gitarleikarans Görans Söllschers i Háskólabiói 5. júni siðastliðinn. Stjórn upptöku Egill Eð- varðsson. 22.45 Dagskrárlok. ______________ J Erik Werba leika á pianó. 20.00 Hvað er að frétta? Bjarni P. Magnússon og ólafur Jóhannsson stjórna frétta- og forvitnisþætti fyrir ungt fólk. 20.30 „Misræmur", tónlistar- þáttur í umsjá Ástráðs Har- aldssonar og Þorvarðs Árna- sonar. 21.10 Börn i ljóðum. Þáttur i umsjá Sigriðar Ey- þórsdóttur. Lesari auk Sig- riðar er Eyþór Arnalds. 21.30 Hollenzki útvarpskórinn syngur lög eftir Joseph Haydn og Ludwig van Beet- hoven; Meindert Boekel stj. 21.45 (itvarpssagan: „Sigmars- hús" eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur. Höfundur les (5). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kjarni málsins Stefnur og hentistefnur i stjórnmálum. Ernir Snorra- son ræðir við Ágúst Valfells verkfræðing og Björn Bjarnason blaðamann. Stjórnandi þáttarins: Si- gmar B. Hauksson. 23.20 Sellósónata í e-moll op. 38 eftir Johannes Brahms. Nat- alia Gutman og Vasily Loba- noff leika. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.