Morgunblaðið - 13.08.1980, Síða 7

Morgunblaðið - 13.08.1980, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. ÁGÚST 1980 Kankvíst bros í augum ... Það hefur alltaf verið talið mönnum til gildia að eygja ánœgjuna í tilver- unni, sjá sólina þó að skýjabaki sé. Þessum eiginleika er fjármálaráð- herra Alþýðubandalags- ins gæddur í ríkum mteli. Hann setur sjónauka skattstigans fyrir blint auka og sár „kankvíst bros í augum tilverunn- ar“. Þannig viðurkennir þessi snjalli skattakóm- íker að ský sé á skatt- ahimni þar sem skatt- byrði á einstæðu foreldri „meö eitt barn“ hafi auk- izt, en sól sé að skýjabaki þar eö skattabyrðin minnki hlutfallslega á einstæðu foreldri eftir því sem börn þess séu fleiril Þá staöhæfir ráðherra að skattar sem hlutfall af tekjum þjóðar og ein- staklinga séu alltof lágir. Þetta ajáist berlega ef rétt mælistika sé notuð. Rangt sé að reikna akatta út sem hlutfall af þeim tekjum, sem þeir eru reiknaðir af, þ.e. fram- töldum tekjum fyrra árs. Rétt sé aö miða við tekjur líðandi árs, sem taldar verði fram á næsta ári. Svo vel hafi ríkisstjórn- inni tekizt að „telja niður verðbólguna", þ.e. kapp- hlaup kaups og verðlags, að slíkur hlutfallsreikn- ingur réttlæti skatta- hækkanir — og vel það. Þannig sannar fjármála- ráöherra hið forna spak- mæli á verðbólgunni, að ekkert sé svo með öllu illt að ekki flygi nokkuð gott, — a.m.k. fyrir kómíker á borð við Ragnar Arnalds, sem er stórskemmtilegur án þess að vita af því. Álagningin í Reykjavík Álagður tekjuskattur á Reykvíkinga hækkar úr 15 milljörðum króna 1979 í 25,6 milljaröa króna 1980. Hækkun 69.24%. Eignaskattur Reykvík- Ráðherra lágakattanna inga hækkar úr 1.1. millj- arði króna 1979 < 2.1 milljarð króna 1980. Haskkun 92.5%. Sjúkra- tryggingargjald Reykvík- inga hækkar úr 1.9 millj- arði króna 1979 í rúmlega 3 milljarða 1980. Hækkun 54%. Útsvör borgarbúa hækka úr 12.9 milljörðum (fyrra, í rúmlega 21 millj- arð i ár. Hækkun 63.26%. Samtals hækka beinir álagðir akattar á Reykvík- inga milli ára um 67.08%, samkvæmt samanburö- artöflu frá skattstjóra- embættínu f Reykjavík. Þó persónuafsláttur og barnabætur sé tekið inn í dæmið er hækkunin eftir sem áður tæplega 64%. Hún er því verulega meiri en sem nemur almennri launahækkun, sem ein- faldlega þýðir aukna akattbyrði. Síðan kemur svo öll skattasúpan í verölaginu (til að auð- velda „niðurtalnínguna") þ.e.: hækkun söluskatts, hækkun vörugjalds, hækkun ríkisskatta í benzínverði, verðjöfnun- argjald á raforku o.fl., o.fl. Þá og nú Á ríkisstjórnarárum Geira Hallgrímssonar, 1974—1977, var bein meðaltalsskattbyrði af framtöldum tekjum 16.6%. i dag, með skatt- stiga fjármálaráðherra Alþýðubandalagsins og samherja, er þessi skatt- byrði beinna skatta kom- in í 21.1%. Hér munar um 3% prósentustig, sem af framtöldum tekjum í ár, 564 milljörðum, gerir um 25 milljarða króna þyng- ingu skattbyrðinnar. Hækkun óbeinna skatta eykur síðan skattheimt- una um 30 milljaröa króna til viðbótar. „En þess er að minnast að „kosningar eru kjarabar- átta“ og „verndun kaup- máttarins“ blívur, a.m.k. hjá ráöherraliði Alþýðu- bandalagsins. I (OMIG) NYJA OMIC REIKNiVÉLIN EK HELMINGI FVffllífEttMRMINNI OG TÖLUVEDT ÓDÍRARI Nú hefur ný reiknivél bæst í Omic fjöl- skylduna, - Omic 410 PD. Þessi nýja Omic vél er lítil og lipur. Hún gengur fyrir rafhlöðum jafnt sem rafmagni. Omic 410 PD skilar útkomu bæði á strimli og með Ijósatölum. Hún vinnur að öllu leiti verk stærri véla bæði fljótt og vel. HVERFISGATA Við byggjum upp framtíð fyrirtækis þíns. Þegar Omic reiknivélarnar komu fyrst á markaðinn voru þær sérhannaðar samkvæmt óskum viðskiptavina Skrif- stofuvéla h.f. Á örfáum vikum urðu Omic 312 PD, Omic210PDog Omic 210 P, sannkallaðar metsöluvélar. Komið og kynnist kostum Omic. Verðið og gæðin tala sinu máli. SKRIFSTOFUVÉLAR H.F. Hverfisgötu 33 Simi 20560 Hugheilar hjartans þakkir færi ég vinum mínum og vandamönnum, sem glöddu mig með heimsókn- um, gjöfum og vinarkveðjum á níutíu ára afmæli mínu þann 3. ágúst s.l. Guð blessi ykkur öll. Lovisa Jónsdóttir, frá Hrísey. ■. Ólafsfirði Ég sendi innilegar þakkir og kveðjur til allra þeirra er glöddu mig á 80 ára afmælinu mínu, þann 15. júli með gjöfum skeytum og blómum. I Guð blessi ykkur öll. Dagbjört Sigvaldadóttir, Strandgötu 13. Ólafsfirði. 1 x 2 — 1 x 2 Islenskar getraunir 1. getraunavika eftir sumarhlé er 23.8 1980. Umboðsmenn í Reykjavík og nágrenni eru hvattir til að sækja getraunaseðla sína hið fyrsta á skrifstofu Getrauna. Seðlar hafa þegar verið sendir umboðsmönnum úti á landi og eru þeir beönir að endursenda þá strax, ef ekki er áhugi á þátttöku. Getraunir. jazzBaLLetcskóLi Bóru IflCQffl/ÍCCkl J.S.B. Dömur athugið Byrjum aftur eftir sumar- frí 18. ágúst. ★ Líkamsrækt og megrun fyrir dömur á öllum aldri. ★ Tímar tvisvar eða fjórum sinnum í viku. ★ Morgun-, dag- og kvöldtímar. ★ Sérstakur matarkúr fyrir þær, sem eru í megrun. ★ Vaktavinnufólk athugið „lausu tímana“ hjá okkur. ★ Sturtur — sauna — tæki — Ijós. llpplýsingar í síma 83730. njoa ng>i8Qq0nnoazzor N CD 8 co 7V p ■ -C Kawasaki A Kawasaki 650 F til afgreiðslu strax. Hagstætt verð. Sverrir Þóroddsson, Fellsmúla 26, sími 82377.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.