Morgunblaðið - 13.08.1980, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. ÁGÚST 1980
17
Irei meir...
Martin til um mannganginn.
iandaríkjanna hér á landi.
—Ljósm. Kristján.
skáksambandsins? Já, en
ég fæ ekki séö aö þaö hafi
breytt miklu. Þegar Friörik
var kjörinn haföi hann á
prjónunum stóra hluti, en
þaö hefur orðið lítiö úr
framkvæmdinni. Það má
vera, að þaö hafi átt hug
hans allan aö halda saman
þessum heimsmeistaraein-
vígjum, ég veit þaö ekki. Og
presturinn hélt áfram aö
tala um meðferðina á Fisch-
er.
Séra Lombardy brá sér í
sauna-baö einhvern daginn
hér í Reykjavík. Þar sagöi
hann, aö íslendingur heföi
vikiö sér aö honum og spurt
hvort hér væri ekki kominn
séra Lombardy, og séra
Lombardy hélt þaö. — En
hugsið yöur, sagöi prestur,
aö hann skyldi bera kennsl
á mig í sauna!
Skákmenn teknir
tali...
Hver er beztur, spurði ég.
— Þeir segja þaö sé ég,
anzaöi Burton Carpenter.
Ég kem frá New York ríki og
hef notiö tilsagnar Collins,
það er stórkostlegur mað-
ur. Nei, ég ætla ekki aö
gera skák aö lifibrauöi
mínu. Ég hef reynt þaö, aö
gera ekkert allan daginn
nema tefla og maöur þreyt-
ist fljótt á því. Ég hef
ánægju af því aö tefla, það
er allt og sumt. En mig
langar aö læra efnafræði.
Michael Tierney heitir
piltur og teflir á sjötta boröi
í hópnum, 15 ára gamall.
Hann átti ekki til lýsingar-
orö yfir lystisemdir þessa
lands. — Fellur yöur svona
vel rigningin, spurði ég.
Ekki var það. Nei, þaö er
vatnið maöur og loftiö. Ég
heföi viljaö dvelja hér miklu
lengur.
Þarna var líka blökkupilt-
ur, sem ekki mátti vera aö
því aö segja tii nafns. — Ég
er fimmtán ára gamall og
hef teflt síðan ég var fimm
ára. Ég er anzi leikinn núna,
en gæti verið sterkari. Og
mér þykja íslenzku piltarnir
hreint ekki slæmir.
Áöur en ég fór, var John
Collins setztur í kennara-
sætiö. Skákin, skákkennsl-
an, þaö er hans heimur.
- J.F.Á.
irrsta boröi.
Skákin er hans heimur.
Michael Schultz i vélsvifflugu sinni er hann nefnir „Jónatan“.
Á vélknúinni svifflugu yfir Atlantshaf:
Hafði viðkomu á nokkr-
um flugvöllum á íslandi
hreppti hann slæm veður og
neyddist til að lenda í Vest-
mannaeyjum. Frá Eyjum hélt
Schultz til Reykjavíkur með vél
Flugleiða og aflaði sér upplýs-
inga varðandi áframhald flugs-
ins vestur um, en héðan hélt
hann til Kulusuk kl. 11.25
Vélsviffluga af gerðinni Sportavia RF-5. Hjálparvéiin er venjulega aðeins notuð til að koma svifflugunni
upp í hæð, þá er slökkt á vélinni og svifið um í loftstraumunum. Samskonar sviffluga er til hér á landi, en
þó annarrar tegundar.
Rammvilltist í Austf jarðaþoku
SKÝRT var frá því í Morgun- starfsmaður Flugþjónustunnar
blaðinu í gær, að starfsmaður skýrði Mbl. frá því í gær, að
Volkswagen verksmiðjanna i flugmaðurinn hefði lent flugu
V-Þýzkalandi hefði komist yfir sinni á Höfn í Hornafirði um
Atlantshaf á vélknúnum svif- miðjan júlímánuð og varð hann
dreka, og að tilgangurinn með
ferðinni hafi verið að taka þátt
í sýningu á ýmsum nýjungum í
flugvélagerð í Bandaríkjun-
um. Flugmaðurinn hefði lent
farkosti sínum í Quebec i
fyrradag. I>að misfórst í frétt-
inni, að hér var um að ræða
svifflugu sem búin er hjálpar-
vél. Og við eftirgrennslan í
gær kom í Ijós að flugmaður-
inn hafði viðkomu á íslandi á
ferð sinni vestur um haf, en
alls stanzaði flugmaðurinn 16
sinnum á leiðinni og tók flugið
samtals 65 klukkustundir.
Hallgrímur Viktorsson
að hafast þar við í tvo mánuði
vegna þoku. Náði flugmaðurinn
til Hafnar með aðstoð farþega-
þotu frá Lufthansa er miðaði
vélina út undan Austfjörðunum
og leiðbeindi henni til hafnar.
Lufthansavélin var á leið yfir
Atlantshafið yfir íslandi og
kom sér það vel, því svifflug-
maðurinn, Michael Schulz, var
þá rammvilltur þar sem flug-
leiðsöguvitinn á Ingólfshöfða
virkaði ekki, og sá hann ekki til
lands fyrir svartaþoku.
Er Schultz lagði upp frá
Höfn áleiðis til Reykjavíkur
árdegis þann 20. júlí síðastlið-
inn.
Schultz sótti vél sína til Eyja
að morgni sunnudagsins 20. júlí
og hafði viðkomu á Reykjavík-
urflugvelli til að taka eldsneyti,
að sögn Hallgríms.
Svifflugan er af gerðinni
Sportavia Rf5 og tekur tvo
menn í sæti. Hjálparvélin var
umbreytt 68 hestafla vél úr
Volkswagenbifreið. Flugan var
með aukalega eldsneytisgeyma
og hafði því eldsneyti til 10
tíma flugs og hefði því getað
flogið fyrir vélarafli um 1600
kílómetra vegalengd.
Kort er sýnir flugleið Schultz, alls 10 þúsund km vegalengd.