Morgunblaðið - 13.08.1980, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 13.08.1980, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. ÁGÚST 1980 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hveragerði Umboösmaöur óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö í Hvera- gerði. Uppl. hjá umboösmanni í síma 4389 og hjá afgr. í Reykjavík sími 83033. fttwgtuiÞlitfeft Skrifstofustarf Innflutningsfyrirtæki óskar aö ráöa starfs- kraft til almennra skrifstofustarfa. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Morgunblaö- inu merkt: Jnnflutningur 1980 — 4410“. Hjúkrunar- fræðingar Sjúkrahús Vestmannaeyja óskar aö ráöa skurðstofuhjúkrunarfræöing frá 1. sept. eða eftir nánari samkomulagi. Ennfremur óskast hjúkrunarfræðingur á handlækninga- og lyflækningadeild sjúkra- hússins frá 1. sept. Uppl. gefur hjúkrunarforstjóri í síma 98-1955. I------5 FASTEIGNAMIÐLUN Óskum aö ráöa skrifstofustúlku til almennrar skrifstofustarfa hálfan daginn, æskilegt aö umsækjandi geti hafiö störf sem fyrst, nánari uppl. á skrifstofunni (ekki í síma). Högun, fasteignamiölun, Templarasundi 3. Alafoss h.f. óskar aö ráöa nú þegar: Á saumastofu Vinnutími frá kl. 8.00—16.00 í frágangsdeild Vinnutími frá kl. 8.00—16.00. Bónus. í pökkunardeild Vaktavinna. Bónus. í spunadeild Vaktavinna. Bónus. Prjónamann Vaktavinna. Bónus. Kembimann Vaktavinna. Bónus. Eingöngu er um að ræöa framtíðarstörf og liggja umsóknareyðublöö frammi í Álafoss- verzluninni, Vesturgötu 2, og á skrifstofunni í Mosfellssveit. Nánari upplýsingar hjá starfsmannahaldi í síma 66300. &/4afösshf Mosfellssveit Evrópuráð Deildarstjóri blaóa- og upplýsingadeildar Starf; Hlutaöelgandi á aö annast samband viö fjölmlöla og láta þeim ( tá reglulega upplýsingar um Evrópuráö og koma á framfæri vltneskju um starf stofnunarinnar. Ef reynsla seglr tll um getur hann einnig oröiö fulltrúi forstööumanns. Kröfur; Gagnger þekking á fjölmiölum byggöa á margra ára reynslu sem yfirmaöur vlö fjölmiöla eöa í samskiptum viö þá, stjórnunarhæfi- leika. Háskólapróf eöa sambærileg menntun. Hæfni í aö semja og endurskoöa texta. Hæfileikar til aö tjá sig í stuttu máli og koma vel fyrir slg oröi. Mjög góö kunnátta i ensku eöa frönsku og haldgóö þekking á hlnu málinu. Æskileg er þekklng á öörum Evrópumálum. Kjör: Byrjunarlaun á mánuöi án frádráttar (meö álagl fyrlr fiutning úr landi) 18.757 FF auk hagkvæmra heimllls- og barnabóta. Skattfrjálst. Upplýsingar og umsóknareyöublöö (sem senda á til baka fyrir 5. september 1980) fást hjá: Head of Establishment Division Council of Europe 67006 Strasbourg CEDEX France Ráölö veröur í stööuna til tveggja ára meö möguleikum á framlenglngu. Kennarar Kennara vantar aö heimavistarskólanum Laugum Dalasýslu. Kennsla aö hluta viö Fjölbrautardeild skólans kemur til greina. Upplýsingar gefur skólastjóri Guðjón Sig- urðsson í síma 99-4472 eða 93-4262. Mötuneyti Stúlka óskast í mötuneyti. Uppl. um aldur og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir föstudag. Merkt: „M 101 — 4038“. Nemi óskast í framreiöslu á veitingastaðinn Hlíðarenda. Uppl. í síma 21914. Mötuneyti Opinber stofnun óskar aö ráöa aðstoöar- stúlku í mötuneyti í ágústmánuði. Tilboö sendist Morgunblaöinu sem fyrst merkt: „Mötuneyti — 576“. Garðabær Morgunblaöiö óskar eftir að ráða blaöbera strax í Hraunsholt (Ásana). Heimilisaðstoð Okkur vantar góöa manneskju til aö annast heimili og gæta 2ja ára drengs 4 daga vikunnar, 5 tíma á dag. Gæti verið hentugt fyrir kvöldskólastúlku. Upplýsinga í síma 73311, eftir kl. 7. Óskum eftir að ráða ungan og ábyggilegan mann til afgreiöslu- starfa. Umsóknir, er tilgreini menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Morgunblaðsins merkt: „Adam — 4435“ fyrir föstudagskvöld. Skóladagheimili vantar starfsmann, helst kennara eða fóstru, á skóladagheimili í Kópavogi. Upplýsingar gefur forstööumaður í síma 12116. Byggingavörur Maður óskast til afgr. starfa nú þegar í byggingavöruverslun. — Framtíðarstarf. Umsóknir óskast sendar til augld. Mbl. fyrir 20. þ.m. merkt: „B — 4433“. Lagermaður Maður óskast til lagerstarfa nú þegar í byggingavöruversl. Umsóknir óskast sendar til augld. Mbl. fyrir 20. þ.m. merkt: „Á — 4434“. Járniðnaðarmenn Óskum eftir aö ráöa rennismiöi, vélvirkja, og aðstoðarmenn í járniönaöi, mötuneyti á staönum. Vélaverkstæði Sig. Sveinbjörnssonar h/f Sími 52850. Umræðufundur um Sovétríkin MORGUNBLAÐINU heí- ur borist fréttatilkynning frá Kommúnistasamtök- unum, um umræöufund sem fara á fram á vegum samtakanna fimmtudag- inn 21. ágúst kl. 20.30. Umræðuefnin eru tvö: 1. Eru Sovétríkin heimsvald- asinnuð? 2. Eru Sovétríkin kapitalísk? Jón Baldvin Hannibals- son ritstjóri, Jón Ásgeir Sigurðsson blaðamaður, Ari Trausti Guðmundsson kennari og Magnús Snædal bókavörður hafa stutta framsögu á fundinum og að þeim loknum verða frjálsar umræður. Fundurinn verð- ur í sal í kjallara Hótel Holts og verða þar kaffi- veitingar. MYNDAMÓT HF. PRENTMYNDAGERÐ ADALSTRÆTI • - SÍMARi 17152-17355

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.