Morgunblaðið - 13.08.1980, Side 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. ÁGÚST 1980
iíJCRnUiPil
Spáin er fyrir daginn f dag
<3 HRÚTURINN
|V|1 21. MARZ—19.APRÍL
Notaðu daginn til að koma
fjármálunum i viðunandi horf.
NAUTIÐ
20. APRlL-20. MAl
Gættu Kérstakrar varúðar i
umferðinni i daK. Vertu sem
mest heima við.
TVÍBURARNIR
21. MAÍ-20. JÚNÍ
Reyndu að láta heimiliserjur
ekki trufla þÍK við mikilvæKt
verkefni sem þú ert að vinna
við.
KRABBINN
<9á 21. JÚNl-22. JÚLl
Notaðu daginn til að auka
þekkinKU þina. Vertu heima i
kvðld.
^gil LJÓNIÐ
23. JÚLÍ-22. ÁGÚST
Fáðu fjolskylduna i lið með
þér við Kerð nýrrar fjárhaKsá-
ætlunar.
MÆRIN
23. ÁGÚST-22. SEPT.
Farðu út að skemmta þér i
kvold. Þú munt kynnast
skemmtileKri persónu.
Qk\ VOGIN
W/t$4 23. SEPT.-22. OKT.
ÁhyKKjur þinar undanfarna
daKa munu að Ollum likindum
reynast ástæðulausar.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
Leitaðu ráða hjá vini þtnum
áður en þú tekur mikilvæKa
ákvOrðun.
BOGMAÐURINN
22. NÓV.-21. DES.
I>ú munt að öllum likindum
verða ósáttur við ættinKja þina
f daK- Reyndu að ræða málin af
skynsemi.
STEINGEITIN
22. DES.-19. JAN.
I.áttu ekki huKfallast þótt
áform þfn heppnist ekki sem
skyldi. l>ú færð brátt annað
tækifæri.
W[$, VATNSBERINN
=S± 20. JAN.-18. FEB.
I>ér mun áskotnast töiuverð
peningaupphæð f daK. Eyddu
henni ekki allri i einu. hún
Kæti komið sér vel sfðar meir.
FISKARNIR
19. FEB,—20. MARZ
Þú munt þurfa á allri þinni
skapstillinKU að halda i daK ef
þú átt ekki að lenda i rifrildl.
TOMMI OG JENNI
OFURMENNIN
■p£//>i sýw/sr Ætp/Msr
--£//&/////
££/>///&>#-F/£y6//M ,
//e£ise //o/cKXt/ s////z/^
GrBBT &£'//<:/)//.
LJÓSKA
DRATTHAGI BLYANTURINN
--------------;-----;•/ ■ • ; - ; . • .-------7------—
SMÁFÓLK
ALL RI6HT, MEN, ANðDER
A5 I CALL VOUR NAME...
U00P5T0CK! BILLÍ
CONRAP! OLIVIEK!
Jæja, drengir, svarið er ég
kalla nafn ykkar ... Bíbi!
Bjólfur! Konráð! Ólafur!
„Hermína“? Hver er Her-
mina?
Anpwhvpravtell,
5H0ULP HARRIET BE
INVITEP TO JOIN
Og hvi, ó svar, ætti Herminu
að vera boðið i okkar hóp?
RI6HT! ANYONE WHO 6RIH65
AL0N6ANAN6ELF00P
CAKE WITH 5EVEN-MINUTE
FR05TIN6 15 WELCOME!
&~ir/10£-a—
Rétt! Hver sá sem kemur með
djðflakðku með tiu sentimetra
þykku kremi í útileguna er
velkominn i hópinn!