Morgunblaðið - 13.08.1980, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. ÁGÚST 1980
25
félk í
fréttum
+ Mary Crosby, dóttir Bing Crosby er nú tvítug að aldri. Hún fetar nú í fótspor föður
síns sem er nýlátinn og hefur hún nýlokið við að leika í tveim nýjum
framhaldsþáttum sem heita „Dallas" og „Dick Turpin".
+ Christina Onassis hefur verið kölluð rikasta stúlka í heimi og það ekki
að ástæðulausu. En þrátt fyrir allan auðinn hafa hin mörgu hjónabönd
hennar ekki heppnast sem skyldi. Hún hefur nýlega skilið við þriðja
eiginmann sinn, sovétmanninn Sergei Kausov. Nú hefur hún verið orðuð
við mann sem líklegur þykir sem fjórði eiginmaður hennar. Maðurinn er
lögfræðingur og var það hann sem sá um skilnaðarmál hennar og Sergei.
Hann heitir Hubert Michard-Pelissier og er hann hér á myndinni ásamt
Christinu.
+ Umsjónarmanni þessa
þáttar varð það á í gær að
gifta hina frægu leikkonu
Joan Collins hvorki meira né
minna en þrem mönnum og
það frægum leikurum. Eins
og gefur að skilja voru ekki
allir á eitt sáttir með þessa
framtakssemi og er hér með
beðist velvirðingar á mistök-
unum.
+ Kvikmyndaleikarinn Dustin
Hoffman hefur nýlega fengið
Oscarsverðlaun fyrir leik sinn
í kvikmyndinni „Kramer gegn
Kramer". Þar leikur hann
mann sem er nýskilinn við
konuna en í raunveruleikanum
er Dustin einnig fráskilinn.
Nú hefur hann eignast vin-
konu en hún heitir Lisa Gotts-
egen.
Brldge
Umsjón: ARNÖR
RAGNARSSON
Sumarspilamennsk-
an í Domus Medica.
Að venju var spilað í fjórum
riðlum í sumarspilamennskunni í
Domus Medica sl. fimmtudag en þá
spiluðu 114 manns.
A-riðill:
Aldís Schram
— Soffía Theodórsdóttir 252
Sigurður B. Þorsteinsson
— Matthías Kjeld 245
Jón Stefánsson
— Hörður Steinbergsson 242
Þorvaldur Matthíasson
— Guðjón Kristjánsson 242
B-riðill:
Jón Þorvarðarson
—Þórir Sigursteinsson 263
Guðríður Guðmundsdóttir
— Steinunn Snorradóttir 252
Ingólfur Böðvarsson
— Guðjón Ottósson 242
Dröfn Guðmundsdóttir
— Einar Sigurösson 237
C-riðill:
Albert Þorsteinsson
— Kristófer Magnússon 134
Gestur Jónsson
— Orwelle Utlay 130
Georg Sverrisson
— Rúnar Magnússon 125
Árni Alexandersson
— Ragnar Magnússon 124
D-riðill:
Guðmundur Páll Arnarsson
— Runólfur Pálsson 192
Gissur Ingólfsson
— Helgi Ingvarsson 182
Bragi Hauksson
— Sigríður Kristjánsdóttir
Magnús Aspelund
— Steingrímur Jónasson
Meðalskor í A- og B-riðli var : ' 0.
I C-riðli var meðalskor 108 og ' í I
D-riðli.
Staðan i sumarspilamennskunni I
eftir 10 kvöld:
Sigfús Örn Árnason 16
Sverrir Kristinsson 12
Valur Sigurðsson 11
Jón Þorvarðarson 10,5
Jón Baldursson 9
Þorlákur Jónsson 9
Keppnisstjóri sl. fimmtudag var
Ólafur Lárusson. Næst verður spil-
að á fimmtudaginn og hefst keppni
í síðasta riðli að venju 19,30 stund-
víslega.
Bridgefélagið Ás-
arnir Kópavogi.
Sl. mánudag var spilað í einum 16
para riðli og urðu úrslit þessi:
Ólafur Valg eirsson
— Ragna Olafsdóttir 254
Ragnar Magnússon
— Þórir Sigursteinsson 247
Valur Sigurðsson
— Sigfús Árnason 247
Ester Jakobsdóttir
— Guðmundur Pétursson 246
Aðalsteinn Jörgensen
— Ásgeir Ásbjörnsson 238
Meðalskor 210.
Keppnisstjóri var Jón Páll Sigur-
jónsson.
Staðan i heildarkeppninni eftir
9 kvöld:
Georg Sverrisson 7V4
Valur Sigurðsson 6V4
Sigfinnur Snorrason 5
Næst verður spilað á mánudaginn
kemur.
Upplýsingar
í síma
27232.
Kaupmenn — verzlanir
ítalskar tízkuvörur
Sending af glæsilegum ítölskum kventízku-
fatnaði. Kjólar, dragtir, buxnadress, hattar,
skór og baðfatnaður til sölu á sérstökum
kostakjörum.
Sendingin selst aðeins í einu lagi.
Stor
mót
Sunnlenskra hestamanna
veröur haldiö á Rangárbökkum, dagana 15.
til 17. ágúst.
Dagskrá:
Föstudagur kl. 14.00.
Laugardagur kl. 10.00.
Laugardagur kl. 13.00.
Laugardagur kl. 17.00.
Sunnudagur kl.
Dómar á kynbótahryssum.
Unglingakeppni.
B-flokkur gæöinga. Hryssur
kynntar, A-flokkur gæö-
inga.
Undanrásir kappreiöa.
13.00. Dómar á hryssum. Kynnt
úrslit í unglingakeppni og A
og B flokki gæöinga. Úrslit
kappreiöa.
Auk þess sem kynbótahryssur veröa dæmdar veröur
keppt í eftirtöldum greinum og er lágmarkstími til
þátttöku sem hér segir.
150 m skeiö, 17 sek., 250 m skeið, 26 sek., 250 m
unghrossahlaup, 20 sek., 350 m hlaup, 27 sek., 800
m hlaup, 64 sek., 800 m brokk, 1,50 mín.
Þátttaka tilkynnist til Gunnars Jóhannssonar 99-5906
og Ágústs Inga Ölafssonar 99-5173 fyrir miöviku-
dagskvöld 13. ágúst.
Hestamannafélögin, Geysir,
Kópur, Logi, Ljúfur, Sindri,
Sleipnir, Smári og Trausti.