Morgunblaðið - 29.08.1980, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 29.08.1980, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. ÁGÚST 1980 í DAG er föstudagur 29. ágúst, HÖFUÐDAGUR, 242. dagur ársins 1980. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 08.26 og síðdegisflóö kl 20.50. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 06.01 og sólarlag kl. 20.54. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.29 og tunglið í suðri kl. 04.11. (Almanak Háskólans) Dagar minir eru serh skuggi og ég visna sem gras. (sálm 102, 12.) KROSSGATA LÁRÉTT: — 1 vindur. 5 kva'ði, fi vesæla. 7 menntastofnun. 8 ulitra. 11 ósamstæðir. 12 rándýr. 11 IukI, lfi dínamór. LÓÐRETT: 1 prestssetur. 2 fuiíl, 3 skel. 4 ójafna. 7 poka. 9 sóa. 10 hlunda. 13 ófatt folald. 15 ósam- sta'óir. Lausn siðustu krossitátu: LÁRÉTT: — 1 hakann 5 ul. 6 efnast. 9 Rin. 10 MA. 11 fn, 12 Káð. 13 unnu. 15 álf. 17 liðleK. LÓÐRÉTT: — 1 hverfull. 2 kunn. 3 ala. I notaði. 7 finn. 8 smá. 12 Kull. 11 náð. lfi Fe. | FRÁ HðFWIWWI_________1 í FYRRADAG kom Tunuu- foss til Reykjavíkurhafnar að utan. — I gær fór skipið á ströndina. — Laxá kom einn- ig að utan í fyrradag og Bæjarfoss fór þá á ströndina, en Háifoss lagði af stað áleiðis til útlanda. Togarinn Ögri hélt aftur til veiða. Nótaskipið Hilmir. sem land- aði hér fiski, fór. I gærmorg- un kom togarinn Vigri af veiðum og landaði, aflanum rúmlega 300 tonnum. Þá kom hafrannsóknaskipið Hafþór úr rannsóknarleiðangri. í gær átti Álafoss að fara áleiðis til útlanda. Þýzka eftirlitsskipið Frithjof fór aftur út í gær. — í dag er togarinn Hjörleifur væntanlegur inn af veiðum og landar. — Þá er franskur kafbátur væntanlegur í dag í heimsókn. HEIMILI8DÝR ] L ÁRNAÐ HEILLA BLOM OG KRANSAR AFBEÐNIR Fjarri þvi að BSRB endurheimti kaupmáttinn ffrá 1977 „HYGGILEGRA AÐ LEIKA ÞENNAN BIÐLEIK” — segir formaður BSRB, Kristján Thorlacius lliiliHKIWT" Á MORGUN, laugardag, verða gefin saman í hjóna- band í Bústaðakirkju ungfrú Jóhanna Hreinsdóttir Asp- arfelli 8 Rvík og Magnús Helgi Bergs verkfræðingur, Laufásvegi 77. — Heimili þeirra verður fyrst um sinn að Marklandi 4 Rvík. — Sr. Hreinn Hjartarson gefur brúðhjónin saman. ÞETTA er heimiliskötturinn að Hliðargerði 3 hér i Rvik. Hann er týndur. Kisi gegnir nafninu „Gráus“ — en hann er grár og hvítur. — Síminn á heimili kisa er 82432. Hvor á nú að skrifa fyrst undir, presturinn eða læknirinn, Kristján minn? í GARÐAKIRKJU hafa verið gefin saman í hjónaband Unnur Þórðardóttir og Tor- leif Söreidi. Heimili þeirra er í Noregi: Bolkesjö Hotel, Telemark, Norge. (STÚDÍÓ Guðmundar.) | FRfeTTIR | í FYRRINÓTT fór hitinn niður að frostmarki austur á Þingvöllum og var þar kald- ast á láglendi um nóttina. Hér í Reykjavík fór hitinn niður í 6 stig. Þá sagði Veðurstofan frá því í gær- morgun. að sólskin hefði verið hér í Reykjavík í rúm- lega 12 og hálfa klukku- stund á miðvikudaginn. Hvergi á landinu rigndi í fyrrinótt og Veðurstofan á ekki von á umtalsverðum breytingum á hitastiginu. í DAG er Höfuðdagur. — Var þessi dagur forðum haldinn helgur í minningu þess að Heródes Antipas lét háls- höggva Jóhannes skírara. — Og þennan dag árið 1862 fékk Akurcyri kaupstaðarréttindi. LYFSÓLULEYFI. - í Lög- birtingablaðinu auglýsir heil- brigðis- og tryggingamá'a- ráðuneytið laust til umsóknar lyfsöluleyfi Holts Apóteks hér í Reykjavík. — Forseti íslands veitir leyfið og um- sóknarfrestur er til 1. október næstkomandi. P1ÖNUSTF1 KVÖLI> NÆTUR (Kí IIELGARUJÓNUSTA apótek anna í Rcykjavík. vorður sem hér aegJr, daKana 29. áKÚst til i soptomhor, aó háftum doKum medtöldum: í HAALEITIS APÓTEKI en auk þess er VESTURBÆJ AR APÓTEK opið til kl. 22 alla daKa vaktvikunnar nema sunnudaK- SL YS A V A RÐSTOF A N í BORGARSPÍTALANUM. sími 81200. Allan sólarhrinKÍnn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á lauKardoKum ok helKÍdoKum. en hæKt er að ná samhandi við lækni á GÓNGUDEILÐ LANDSPÍTALANS alla virka daKa kl. 20—21 ok á lauKardoKum frá kl. 14 — 16 sími 21230. GönKudeild er lokuð á helKÍdöKum. Á virkum döKum kl.8—17 er hæift að ná sambandi við lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því að- eins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daKa til klukkan 8 að morKni ok frá klukkan 17 á föstudoKum til klukkan 8 árd. Á mánudöKum er LÆKNÁVAKT f síma 21230. Nánari upplýsinKar um lyfjabúðir »>k læknaþjónustu eru Kefnar f SÍMSVARA 18888. NEYÐARVÁKT Tannlæknafél. fslands er f IIEILSUVERNDARSTÖDINNI á lauKardoKum ok helKÍdoKum kl. 17 — 18. ÓNÆMISAÐGERÐIR íyrir fullorðna K<*Kn mænusótt fara fram í IIEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudóKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. S.Á.Á. Samtök áhuKafólks um áfenKÍsvandamálið: Sáluhjálp f viðlöKum: Kvöldsfmi alla daKa 81515 frá kl. 17-23. IIJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn f Vfðidal. Opið mánudaKa — föstudaKa kl. 10—12 ok 14—16. Sfmi 7fi620' Reykjavík sími 10000. ADn n AAOIklO Akureyri sími 96-21840. UHU UAOOlNOSÍKlufjOrflur 96-71777. C IMirDAUl'lC HEIMSÓKNARTÍMAR. O JUIVn AnUO LANDSPlTALINN: alla daaa kl. 15 tll kl. Ifi ok kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPlTALI IIRINC.SINS: Kl. 13-19 alla datta. - LANDAKOTSSPlTALI: Alla daga kl. 15 til kl. lfi og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPfTALINN: Mánudajfa tfl fostudaxa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laUKardöftum uk sunnudoKum kl. 13.30 til kl. 11.30 uk kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÉÐIR: Alla daKa kl. 14 til kl. 17. - GRENSÁSDEILD: MánudaKa til fústudaKa kl. 16— 19.30 — LauKardaKa oK sunnudaKa kl. 14 — 19.30. — IIEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 14 til kl. 19. - HVlTABANDIÐ: Mánudajta til fostudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudöKum: kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARIIEIMILI REYKJAVlKUR: Alla daKa kl. 15.30 tii kl. 16.30. - KLEPPSSPlTALI: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16 oK kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLID: Eftir umtali oK kl. 15 til kl. 17 á helKidöKum. — VlFILSSTAÐIR: DaKleKa kl. 15.15 til kl. 16.15 ok kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirðl: MánudaKa til lauKardaKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20. QÁriJ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús- wV/rri inu við llverfisKötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaKa — föstudaKa kl. 9—19, — Útlánasalur (veirna heimalána) kl. 13 — 16 sömu daKa. ÞJÓÐMINJASAFNID: Opið sunnudana. þriðjudaKa. fimmtudaKa «k lauKardaKa kl. 13.30-16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, HnKholtsstræti 29a. sími 27155. Eftið lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud. — fostud. kl. 9—21. I^okað á lauKard. til 1. sept. AÐALSAFN — LESTRARSALUR, ÞinKholtsstræti 27. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21. Lokað júlímánuð veKna sumarleyfa. FÁRANDBÓKASÖFN — AÍKreiðsla í PinKholtsstræti 29a, slmi aðalsafns. Bókakassar iánaðir skipum. heilsuhælum ok stofnunum. SÓLHEIMASÁFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud. — föstud. ki. 14 — 21. Lokað iauKard. til 1. sept. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend inKaþjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaða ok aldraða. Simatími: MánudaKa ok fimmtudaKa kl. 10-12. HLJÓÐBÓKASAFN — IIólmKarði 34, sími 86922. Hljóðh<)kaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — föHtud. kl. 10-16. HOFSVALLASAFN — IlofsvaliaKötu 16, simi 27640. Opið mánud. — föstud. kl. 16 — 19. Lokað júlimánuð veKna sumarleyfa. BUSTAÐASAFN — Bústaðakirkju. sími 36270. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21. BÓKABÍLAR — Bækistöð í Bústaðasafni. sími 36270. Viðkomustaðir viðsveKar um borKÍna. Lokað veKna sumarlevfa 30/6—5/8 að háðum doKum meðtöldum. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudöKum <>K miðvikudöKum kl. 14—22. UriðjudaKa. fimmtudaKa <>K föHtudaKa kl. 14 — 19. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ, NeshaKa 16: Opið mánu daK til föntudaKs kl. 11.30—17.30. ÞYZKA BÓKASAFNIÐ. MávahHð 23: Opið þriðjudaKa <>K íöHtudaKa kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN: Opið alla daKa nema mánudaxa. kl. 13.30-18. Leið 10 frá Hlemmi. ÁSGRÍMSSAFN BerKstaðastræti 74. Sumarsýning opin alla daKa. nema lauKardaKa, frá kl. 13.30 til 16. AðKanKur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daKa kl. 10-19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudaK tii föstudaKs frá ki. 13-19. Sími 81533. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sík- tún er opið þriðjudaKa. fimmtudaKa <>k lauKardaKa kí. 2-4 síðd. IIALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaKa til sunnudaKa kl. 14 — 16, þeKar vel viðrar. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið alla daKa nema mánudaKa kl. 13.30 — 16.00. SUNDSTAÐIRNIR föstudaK kl. 7.20 til kl. 20.30. Á lauKardöKum er opið irá kl. 7.20 til kl. 17.30. A sunnudoKum er opið frá kl. 8 til kl. 17.30. SUNDHÖLLIN er opin mánudaKa til föstudaKa frá kl. 7.20 til 20.30. Á lauKardöKum eropið kl. 7.20 til 17.30. Á sunnudoKum er opið kl. 8 til kl. 14.30. — Kvennatiminn er á fimmtudaKskvöldum ki. 20. VESTURBÆJAR- LAUGIN er opin alla virka daKa kl. 7.20 — 20.30, lauKardaKa kl. 7.20—17.30 <>K sunnudaK kl. 8—17.30. Gufuhaðið í VesturhæjarlauKÍnni: Opnunartima skipt milli kvenna oK karla. — Uppl. í síma 15004. Rll AIJAVAIfT VAKTW^NUSTA borKar- DILMrlMvAW I stofnana svarar aila virka daKa frá kl. 17 siðdeKis til kl. 8 árdeKis oK á heÍKÍdöKum er svarað allan sólarhrinKinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynninKum um hilanir á veitukerfi borKarinnaroK á þeim tilfellum öðrum sem horKarhúar telja siK þurfa að fá aðstoð horKarstarfs- manna. í Mbl. fyrir 50 árum SÍMAD út ... ..ísiand er ekki lenKur sá afkimi. sem hlíft Ketur afKiopum <>k þjoðar hneykslun frá vitund umheims- ins. Ótti stjórnarliðsins um það að héðan kunni að herast freKn- ir aí hverju sem er, er því á rökum reistur. sem betur fer. Umheimurinn veit um ísland. Með AlþinKishátíðinni <>K öðru. er að þvi stefnt að sú vitneskja vaxi. — 0K þá breiðist allt út. ba*ði iilt <>K K«tt. Það stoðar því Htt fyrir stjórnarliðið að kvarta <>k kveina undan því þo fréttir berist héðan er valdhafar þjóðarinnar K<*ra henni tjón <>K smán með ofríki. löKÍeysum <>K óstjórn ...“ / GENGISSKRÁNING Nr. 162. — 28. ágúst 1980 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala* 1 Bandaríkjadollar 499,50 500,60* 1 Sterlingspund 1193,30 1195,90* 1 Kanadadollar 432,50 433,50* 100 Danskarkrónur 9020,70 9040,60* 100 Norskar krónur 10306,40 10329,10* 100 Sœnskar krónur 11985,60 12012,00* 100 Finnsk mörk 13655,00 13685,10* 100 Franskir frankar 11998,60 12025,00* 100 Belg. frankar 1740,40 1744,20* 100 Svi*.n. frankar 30304,90 30371,60* 100 Gyllini 25628,50 25685,00* 100 V.-þýzk mörk 27935,50 27997,00* 100 Lírur 58,63 58,78* 100 Austurr. Sch. 3937,70 3946,40* 100 Escudos 1005,45 1007,65* 100 Pesetar 667,65 689,15* 100 Yen 229,29 229,79* 1 írskt pund 1049,95 1052,25* SDR (aératök drétlarréftindi) 22/8 653,78 655,23* * Breyting frá síöustu skróningu. v J /------------------------------------- GENGISSKRANING FERÐAMANNAGJALDEYRIS Nr. 162. — 28. ágúst 1980. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 549,45 550,66* 1 Sterlingspund 1312,63 1315,49* 1 Kanadadollar 475,75 476,85* 100 Danskarkrónur 9922,77 9944,66* 100 Norskar krónur 11337,04 11362,01* 100 Sasnskar krónur 13184,14 13213,20* 100 Finnsk mörk 15020,50 15053,61* 100 Franskir frankar 13198,46 13227,50* 100 Balg. frankar 1914,44 1918,62* 100 Svissn. frankar 33335,39 33408,76* 100 Gyllini 28191,35 28253,50* 100 V.-þýzk mörk 30729,05 30796,70* 100 Lírur 64,49 64,64* 100 Austurr. Sch. 4331,47 4341,04* 100 Escudos 1105,99 1106,42* 100 Pasatar 756,42 758,07* 100 Yan 252,22 251,77* 1 írskt pund 1154,95 1157,46* * Breyting frá aíðustu skráningu. V__________________________________ J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.