Morgunblaðið - 29.08.1980, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. ÁGÚST 1980
9
felst í því að þurfa ekki að búa við
óviðunandi ástand orkumála í
þessu orkuríka héraði, svo sem
sjöfaldan húskyndingarkostnað
miðað við nágrannabyggðir eins
og Stór-Reykjavíkursvæðið, marg-
falt rafmagnsverð á við sama
svæði, okur á símagjöldum m.a. á
símasamskiptum við ríkisstofnan-
ir í höfuðstað landsins og síðast en
ekki síst þá leggst nú yfir skatt-
píning einstaklinga og fyrirtækja
og allir sem vilja, vita hvaða tillit
er þar tekið til framangreindra
þátta.
Úr ógöngunum
af eigin rammleik
og án tafar
Það er sýnt, að skilningur ráð-
andi aðilja í æðstu stofnunum á
vanda Rangæinga er takmarkaður
svo ekki sé meira sagt og víst er að
viljinn virðist lítill. Því eiga
Rangæingar nú og þegar í stað
að hefjast handa á heimaslóðum
til nýtingar þeirrar auðlindar
sem hin nýja heitavatnsæð á
Laugalandi i Holtunum er. Meg-
ináherslu á að leggja á að þar séu
allar ráðstafanir gerðar til þess að
nægilegt heitt vatn fáist í þessum
fyrsta áfanga, ekki aðeins fyrir
byggð í Hreppunum utan Ytri
Rangár, heldur einnig fyrir Iiellu.
Hvolsvöll og nágrannasveitirnar
þar sem tök eru á að dreyfa
þessari orku með hagkvæmum
hætti. Slík nýting eykur hag-
kvæmni við dreyfinguna og stuðl-
ar að eðlilegri aðstöðusköpun og
atvinnuuppbyggingu. Að þessum
malum þarf að vinna með þeim
skjóta hætti að framkvæmdir við
aðalæð og dreyfikerfi hefjist
snemma næsta vor.
Samhliða skal leggja sérstaka
áherslu á að borun hefjist þegar
hið fyrsta undir Eyjafjöllum, þar
sem rannsóknir hafa sýnt að heitt
vatn er fyrir hendi. Þetta verður
að vera næsti áfangi Rangæinga
til þess að byggja upp möguleika í
héraði til lífvænlegrar búsetu og
atvinnuuppbyggingar. Nú skal á
það reynt hvort ráðandi aðilar í
stjórnkerfinu standa við vinsam-
legu orðin sín og veita okkur
Rangæingum eðlilegt brautar-
gengi við þessa framkvæmd.
Ég hef, eftir mætti, fylgst með
útflutningi hrossa frá upphafi
hans og ætíð staðið ógn af honum
af framangreindum ástæðum. Mér
hefur alltaf fundist það augljóst
mál, að íslendingar eigi sjálfir að
rækta sína hesta, temja þá og
selja þá vanaða til annarra landa
sem séríslenska gæðavöru. Ég hef
talað um þetta við ýmsa en fyrir
daufum eyrum. Búnaðarfrömuðir
þurfa ekki kvennaráð. Nú hef ég
fregnir af því að sauðkindin ís-
lenska eigi að feta í slóð hestsins.
Að Búnaðarfélag íslands vilji
endilega flytja hana til annarra
þjóða, svo að þær geti komið henni
í rækt og síðan hafið framleiðslu á
vörum úr ullinni og þannig með
tíð og tíma kippt fótum undan
íslenskum ullariðnaði, sem bæði
er mikill, almennur og arðbær
hvað svo sem ýmsir bókstafsfræð-
ingar og véla-reiknimeistarar
segja. Vonandi hindrar stéttar-
samband bænda þennan glapræð-
isútflutning áður en til hans
kemur eða ráðamenn Búnaðarfé-
lags Islands sjá að sér í tíma.
Að lokum þetta: Það þarf varla
að óttast offramleiðslu landbún-
aðarvara í framtíðinni, fremur
skort þeirra. Það er eitt, að
náttúruöflin leika landið og bænd-
ur þess grátt á stundum eins og
dæmin sanna undanfarin ár og
einnig hitt, að þegar sú kynslóð
bænda, sem nú er komin á efri ár
og var alin upp við umburðarlyndi
aidamótakynslóðarinnar, er öll,
mun þeim óðum fækka, er viljugir
framleiða kindakjöt og mjólk
handa skyni skroppnum níðhöggv-
urum sínum. Þar með kemst ullar-
og skinnaiðnaður landsmanna í
alvarlega lífshættu, því þrátt fyrir
mikil pólitísk hugvísindi mun ekki
takast að fá nema eitt ullarreifi og
einn bjór af hverri skepnu.
Haustsýning
Félags íslenzkra myndlistarmanna
LAUGARDAGINN 27. sept-
ember mun Félag íslenzkra
myndlistarmanna opna
Baustsýningu félagsins að
Kjarvalsstööum. Sýningin
er orðin árviss þáttur í
myndlistarlífi höfuðborgar-
innar.
Samkvæmt venju er öllum
sem fást við myndlist heim-
ilt að senda myndir til dóm-
nefndar, 5—10 myndlistar-
verk, jafnt félagsmönnum
sem utanfélagsmönnum,
gegn ákveðnu þátttökugjaldi,
sem er kr. 10 þúsund fyrir
félagsmenn en kr. 15 þúsund
fyrir utanfélagsmenn.
Markmið sýningarinnar er
að kynna ný verk félags-
manna og jafnframt gefa
öðrum kost á að sýna verk
sín. Að þessu sinni er sú
nýjung höfð á að bjóða fimm
myndlistarmönnum að
mynda nokkurskonar kjarna
sýningarinnar. Auk sýn-
ingarskrár er í tengslum við
sýninguna útgáfa korta sem
seld verða á sýningartíma.
Föstudaginn 19. september
kl. 17—20 verður tekið á
móti innsendum verkum
þeirra sem hyggjast taka
þátt í sýningunni.
(Fréttatilkynning)
Okkur
vantar
duglegar
stúlkur og
stráka
Austurbær
Lindargata
Snorrabraut frá
61—87
Miöbær
Vesturbær
Tjarnargata og Suöur-
gata.
Hringiö í síma
35408
SIMAR 21150-21370
S0LUSTJ LARUS Þ VALDIMARS
L0GM J0H ÞOROARSQNiUlL^
Til sölu og sýnis meðal annars:
Góð rishæð í Hlíöunum
5 herb. um 140 ferm. við Skaftahlíö. Miklir skápar, rúmgóð
herb., stór geymsla í efra risi. Trjágaröur.
Parhús á Seltjarnarnesi
77x3 ferm. meö 5 herb. íbúð á tveim hæöum og þremur
herb. m.m. í kjallara. Kjallarinn getur verið sér íbúð.
Rúmgóöur bílskúr, trjágaröur. Húsiö stendur á besta staö á
Nesinu.
2ja herb. íbúð með bílskúr
á mjög góöum staö rétt viö miöbæinn í Kópavogi um 50
ferm. á hæö í tvíbýlishúsi. Endurnýjuö meö öllu sér. Bílskúr
24 ferm. Laus strax.
3ja herb. íbúðir viö:
Laugarnesveg 3. hæö 85 ferm. mjög góö endurnýjuö suöur
íbúö.
Hraunbær 1. hæö 82 ferm. rúmgóð herb., ný teppi.
Hlíðarvegur Kóp. rishæö um 80 ferm. Endurnýjuö, svalir,
útsýni.
Ágæt íbúð við Eskihlíð
.á 4. hæö 105 ferm. Rúmgóö herb., ágæt sameign, suöur
svalir. Mikiö útsýni.
Við Hraunbæ óskast:
2ja herb. góö íbúö, ennfremur 3ja—4ra herb. íbúö meö
rúmgóöum kjallara herb.
Kostakjör
4ra herb. íbúð við Eyja-
bakka á óvenju hagstæðu
verði ef samið er fljótlega.
ALMENNA
FASTEIGNASAIAH
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370
Glæsilegt einbýlishús
í Selási
Vorum að fá til sölu 185 fm.
glæsilegt einbýlishús á eignar-
lóð í Selárhverfi m. 50 fm. innb.
biTskúr. Húsið afh. fokhelt í
nóv.—des. n.k. Teikn. og upp-
lýsingar á skrifstofurnni.
Raðhús í Fossvogi
190 fm. vandað pallaraðhús við
Logaland. bflskúr fylgir. Skipti
hugsanleg á 4—6 herb. íbúð í
Fossvogi. Nánari upplýsingar á
skrifstofunni.
Glæsileg íbúö við
Espigerði
Vorum aö fá til sölu eina af
þessum eftirsóttu íbúðum í há-
hýsi vió Espigerði. íbúóin sem
er 125 fm. aö stærð og öll hin
glæsilegasta skiptist m.a. í
stofu og 4 svefnherb., þvotta-
herb. o.fl. Bflastæöi í bflhýsi
fylgir. Allar nánari upplýsingar
aöeins veittar á skrifstofunni.
Sérhæð við
Lindarbraut
5 herb. 135 mf. góö sérhæð
ásamt bflskúrssökklum. Bein
sala eöa skipti á minni eign.
Upplýsingar á skrifstofunni.
Sérhæð við
Skólabraut
5 herb. 120 fm. efri sérhæð m.
stórum bflskúr. Útb. 43—45
millj.
Viö Háaleitisbraut
4ra herb. 110 fm. góö íbúö á 1.
hæö. Suöursvalir. Bílskúrsrétt-
ur. Laus fljótlega. Útb. 34—35
millj.
Við Dvergabakka
3ja herb. 80 fm. góö íbúö á 1.
hæö. Útb. 24 millj.
Viö Rauðalæk
3ja herb. góö íbúö á 1. hæö.
Sér inng. og sér hiti. Útb.
27—28 millj.
Við Kópavogsbraut
2ja—3ja herb. 90 fm. snotur
íbúð á jaröhæð. Tvöf. verk-
smiöjugler. Sér inng. og sér hiti.
Útb. 21—22 millj.
í Laugarneshverfi
2ja herb. 65 fm. vönduö íbúö á
3. hæö (efstu). Bflskúr. Útb.
24—25 millj.
Við Kleppsveg
2ja herb. 65 fm. vönduð íbúð á
4. hæð. gott útsýni. Góð sam-
eign. Laus fljótlega. Útb 22—23
millj.
Við Austurbrún
45 fm. einstaklingsíbúð á 9.
hæð í lyftuhúsi. Útb. 19—20
millj.
Fyrirtæki
Til sölu er fyrirtæki í veitinga-
rekstri viö Laugaveg, sem verzl-
ar með sælgæti, pylsur, ham-
borgara og fleira. Nánari upp-
lýsingar á skrifstofunni.
EicnflfniÐLunin
ÞINGHOLTSSTRÆTI 3
SÍMI 27711
Sölustjóri Sverrir Kristinsson
Unnsteinn Beck hrl. Sími 12320
Hafnarfjöröur
Nýkomið til sölu:
Breiövangur
4ra—5 herb. falleg íbúð á efstu
hæð í fjölbýiishúsi. Mjög gott
útsýni. Bflskúr. Verö kr. 45 millj.
Sléttahraun
2ja herb. björt og falleg enda-
íbúö á næst efstu hæö i fjölbýl-
ishúsi Suður svalir. Verð kr. 27
millj.
Hjallabraut
3ja herb. sérstaklega vönduö
íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi.
Suður svalir. Sér þvottahús.
Verð kr. 36 millj.
Árnl Gunnlaugsson. hrl.
Austurgotu 10,
Hafnarfirdi, simi 50764
Garðastræti 45
Símar 22911—19255.
Höfum sérstaklega ver-
iö beöin um aö auglýsa
eftir eftirtölum eignum:
Einbýli í vesturborginni.
Fossvogshverfi og Garðabær
koma til greina. Útb. viö samn-
ing kr. 44 millj.
Sérhæö með bflskúr ca.
140—150 ferm.
6 herb. hæðir með 4
svefnherb.
Hlíðarnar Háaleiti góöa
sérhasö meö 3 svefnherb.
Vesturborgin um noferm.
hæð sem þyrfti ekki að losna
fyrr en n.k. áramót.
Austurborgin 3ja—4ra
herb. hæð, helst í Laugarnes-
eða Hlíðarhverfi.
Seljahverfi góða hæö með 4
svefnherb.
Gamli bærinn 2ja—3ja
herb. íbúð, mætti vera risíbúö
eða góöur kjallari.
Höfum einnig fjölda
annarra kaupenda að
2ja—6 herb. íbúðum,
einbýlishúsum og rað-
húsum. í mörgum tilfell-
um mjög góöar greiðsl-
ur og rúmur losunar-
tími.
Ath.: Fjöldi glæsilegra
eigna einungis í maka-
skíptum.
Jófi Araaon,
mátflutninga- og fMtMgnasala,
Margrát Jónadóttir aótuatfón.
afmi attlr lokun 45809.
Dunhagi
4ra herb. endaíbúö á 4. hæð í
blokk. Tæplega 100 ferm., gott
útsýni, mikiö endurnýjuð. Utb.
32. mitlj.
Eígnanaust,
Laugavegi 96,
sími 29555.
FASTEIGNA
HÖLLIN
F/STEIGNAVIÐSKIPTI
Ul 5BÆR - HÁALErTISBRAUT 58-60
„SÍMAR 35300&35301
Viö Dalaland Fossvogi
4ra herb. vönduö íbúö á 2.
hæð. Viöarklædd og í topp-
standi
Viö Fellsmúla Háaleitis-
hverfi.
Stórglæsileg 5 herb. íbúö á 4.
hæð. 3 svefnherb., stofa, borð-
stofa. Parket á gólfum. Ný
endurnýjað eldhús. Laus fljót-
lega.
Við Espigerði
4ra herb. stórglæsileg enda
íbúð á 2. hæð, suöur svalir.
Allar innréttingar og teppi í
sérflokki, fallegt útsýni.
Viö Hofteig
4ra herb. risibúö.
Við Markholt í Mos.
Einbýlishús viö Markholt. 4
svefnherb., bflskúrsréttur.
Við Blikahóla
4ra herb. íbúð á 5. hæö með
bflskúr.
Við Vesturberg
4ra herb. mjög góð íbúö á 2.
hæð.
Við Furugrund
3ja herb. íbúö á 2. hæð.
Við Hæðargarð
3ja herb. ódýr íbúö. Þartnast
standsetningar.
Við Dalasel
2ja herb. stórglæsileg íbúö á 3.
hæð, bflskýli.
Fasteignaviðskipti
Agnar Ólafsson.
Arnar Sígurðsson,
Hafþór Ingi Jónsson hdl.
Heimasimi sölumenns Agnars
71714