Morgunblaðið - 29.08.1980, Side 20

Morgunblaðið - 29.08.1980, Side 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR 29. ÁGOST1980 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Trésmiðir óskast 2—3 trésmiðir óskast í vinnu strax úti á landi og í Reykjavík. Mikil vinna. Frítt fæði og ferðir. Uppl. í síma 95-1478 og 97-7369 eftir kl. 7. H.F. Ofnasmiðjan Laghentir menn óskast til starfa nú þegar í verksmiðju vora Flatahrauni 2, Hafnarfirði. Uppl. hjá verkstjóra. Framtíðarstörf Starfsmenn óskast nú þegar til þrifalegra iönaðar og lagerstarfa. Hér er um framtíð- arstörf að ræða. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist Morgunblaðinu fyrir 3. september 1980, merkt: „St-L80. — 4481“. Sendill Óskum aö ráða nú þegar sendisvein á vélhjóli til starfa hálfan daginn. Upplýsingar gefnar í síma 11280 á skrifstofu- tíma. J. Þorláksson & Norömann hf. Ölgerðin óskar að ráöa starfsfólk til verksmiðjustarfa. Uppl. gefur Sigurður Sveinsson verkstjóri Þverholti 22, sími 11390. H.f. Ölgerðin Egill Skallagrímsson. Afgreiðslustarf Viljum ráða starfsmenn til afgreiðslustarfa í söludeild. /Eskilegt er að viðkomandi hafi bílpróf. Allar nánari upplýsingar veitir starfs- mannastjóri á skrifstofu félagsins að Skúla- götu 20. Sláturfélag Suðurlands. Fóstrur Fóstra óskast til starfa á dagheimilið við Hábraut. Upplýsingar hjá forstöðumanni í síma 42565. Félagsmálastofnun Kópavogs. Afgreiðslustúlka óskast. Vaktavinna. Uppl. veittar á staðnum í dag kl. 10—12. Mosfellssveit Blaðberar óskast í Holtahverfi frá 1. sept- ember. Uppl. í síma 66293. JMfrfgtmMftftife Vélstjórar 1. vélstjóra vantar á 100 lesta djúprækjubát, sem landar á Bíldudal og fer síðar á skelfisksveiðar í Arnarfiröi. Upplýsingar gefa Níels Ársælsson í síma 41450 og Ólafur Ingimarsson í síma 11883. Verkamenn óskast Óskum að ráða vana verkamenn. Uppl. í síma 81935. ístak, íslenskt verktak h.f. íþróttamiðstöðinni Laugardal, Reykjavík. Tvær stúlkur vantar til eldhússtarfa í heimavist Heyrnleysingja- skólans. Umsóknir sendist skriflega til skrifstofu skólans, Leynimýri, Fossvogi. Meðmæli og uppl. um fyrri störf æskileg. UppL í símum 16750 og 31000. Skólastjóri. Fyrirtæki í miðbænum Hveragerði Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið í Hvera- gerði. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 4389 og hjá afgr. í Reykjavík sími 83033. Gjaldkeri Alþýöubankinn hf, Laugavegi 31 Rvík, óskar eftir að ráða vanan gjaldkera strax. Umsóknir sendist fyrir 4. sept. n.k. Alþýðubankinn hf. Ritari Lögfræöiskrifstofa óskar eftir að ráða ritara. Góð vélritunar- og íslenskukunnátta áskilin. Góð laun í boði fyrir góðan starfskraft. Umsóknir ásamt uppl. um menntun og fyrri störf. berist augl.d. Mbl. fyrir 3. sept. n.k. merkt: „Lögmenn — 4075“. Starfskraftur óskast til símavörslu og fleiri starfa. Uppl. veittar á skrifstofunni milli kl. 14.00 og 16.00, í dag föstudaginn 29.8. Friðrik A. Jónsson hf., Bræðraborgarstíg 1. óskar að ráða til starfa frá kl. 2.30 til 5.30, 5 daga í viku við kaffihitun og ræstingar. Tilboð sendist afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: „Kaffikona — 4478“. Stýrimaður Stýrimann vantar á m/b Hrafn Sveinbjarnar- son GK 255 til neta og síldveiða. Upplýsingar í síma 92-8220 og 92-8090. Mötuneyti Sementsverksmiðja ríkisins óskar aö ráða konu til starfa í mötuneyti verksmiðjunnar í Ártúnshöfða. Upplýsingar hjá matráðskonu í síma 81779. Sementsverksmiöja ríkisins. Atvinna óskast 27 ára barnlaus kona óskar eftir hálfsdags framtíöarstarfi. Getur byrjað strax. Uppl. í síma 72682. Byggingavörur Byggingavöruverslun óskar að ráða af- greiðslumann. Þekking á vörum til pípulagna æskileg. Umsóknir, er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf skilist á afgreiðslu blaðsins, merktar „P — 4480“, fyrir 4. sept. Bilstjórar Viljum ráða vanan bílstjóra á vörubíl strax Upplýsingar í síma 50877. Loftorka sf. NESSY ^ Veitmgahús J Austurstneti 22 Im strceti simi 11340 Óskum að ráða stúlku til almennra skrifstofu- starfa, hálfan daginn. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Nánari uppl veitir Högun fasteignarrfiðlun, Templarasundi 3. Sími 25099 og 12920. Oskum eftir að ráða nú þegar starfsfólk í verksmiöju okkar. Upplýsingar gefur verkstjóri á staðnum. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Dalshrauni 5, Hafnarfiröi,

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.