Morgunblaðið - 29.08.1980, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. ÁGÚST 1980
21
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Lögtaksúrskurður
Ógreidd útsvör, aðstöðugjöld og fasteigna-
gjöld til sveitarsjóðs Hveragerðishrepps
1980 skulu að liðnu 8 dögum frá lögbirtingu
þessa úrskurðar tekin lögtaki á kostnað
gjaldenda sjálfra en á ábyrgð hreppsnefndar
Hveragerðishrepps.
Sýslumaðurinn íÁrnessýslu,
21. ágúst 1980.
Allan V. Magnússon, e.u.
Lögtaksúrskurður
Ógreidd útsvör, aðstöðugjöld og fasteigna-
gjöld til sveitarsjóðs Ölfushrepps 1980 skulu
aö liðnum 8 dögum frá lögbirtingu þessa
úrskurðar tekin lögtaki á kostnað gjaldenda
sjálfra en á ábyrgð hreppsnefndar Ölfus-
hrepps.
Sýslumaðurinn í Árnessýslu,
21. ágúst 1980.
Allan V. Magnússon, e.u.
Sunnlendingar
Sjálfstæöisfélögin í Árnessýslu efna til fagnaöar í Árnesi laugardaginn
30. ágúst kl. 21.
Ávarp flytur Matthías Á. Mathiesen alþingismaöur.
Söngur: Garöar Cortez og Ólöf K. Haröardóttir. Undirleik annast Jón
Stefánsson. Hljómsveitin Frostrósir leikur fyrir dansi.
Allir velkomnir. Fjölmenniö!
Fulltrúaráö sjálfstæöis-
félaganna í Árnessýslu.
tilkynningar
Frá grunnskólum
Reykjavíkur
Grunnskólar Reykjavíkur hefja starf 1.
september n.k. sem hér segir:
Kennarar komi til undirbúnings- og starfs-
funda mánudaginn 1. september, kl. 9
árdegis, hver í sínum skóla.
Nemendur komi í skólana fimmtudaginn 4.
september sem hér segir:
9. bekkur komi kl. 9
8. bekkur komi kl. 10
7. bekkur komi kl. 11
6. bekkur komi kl. 13
5. bekkur komi kl. 13.30
4. bekkur komi kl. 14
3. bekkur komi kl. 14.30
2. bekkur komi kl. 15
1. bekkur komi kl. 15.30
Forskólabörn (6 ára), sem hafa verið innrituð,
verða boðuð í skólana.
Frá gagnfræðaskólanum
á Selfossi
Starf skólans hefst með kennarafundi þriðju-
daginn 2. september kl. 10.00. Nemendur 7.
bekkjar mæti föstudaginn 5. september kl.
10.00. Nemendur 8. og 9. bekkjar mætf sama
daga kl. 13.00. Nemendur framhaldsdeilda
mæti mánudaginn 8. september kl. 14.00.
Skólastjóri.
2 hestar í óskilum
á Hálsi í Kjós
1. Rauðjarpur, tvístjörnóttur og hrineygður á
hægra auga.
2. Alrauöur.
Báðir hestarnir eru markaðir blaðstift aftan,
fjöður framan hægra.
Hreppstjóri Kjósarhrepps.
Happdrætti
Dregin hafa verið út 3 númer í Happdrætti
Vífilsfells hf.
14/8 1980 nr. 511
21/8 1980 nr. 1043
28/8 1980 nr. 1797
Vinningshafar vinsamlega hafið samband við
skrifstofu Vífilsfells hf. í síma 18700.
Frá Öskjuhlíðarskóla
Skólastarf hefst mánudaginn 1. september
með fundi starfsmanna kl. 9.00 f.h.
Allir nemendur skólans mæti þriöjudaginn 2.
september kl. 13.00. Fræðslu- og kynningar-
fundur F.K.Ö. veröur þriðjudags- og miðviku-
dagskvöld.
Skólastjóri.
Byggingarkrani
Til sölu byggingarkrani og flekamót. Uppl. í
síma 95-1478 og 97-7369 eftir kl. 7.
Myndsegulband
Til sölu nýtt Philips myndsegulband.
Hagstætt verð.
Upplýsingar í síma 24345 kl. 9.00 til 16.00
mánud. til föstud.
Til sölu
hænsnabúr 6 lengjur, flutningskassar, ný
haugsuga BAUR, plastfóðurssíló 14 tonn,
Snigill 9,5 metra langur með 5 hestafla
gírmótor, Ijósavél 52,6 kílóvött Caterpillar
Diesel, sendiferðabíll Dodge í góöu lagi árg.
’67.
Upplýsingar að Morastöðum, Kjós gegnum
Eyrarkot.
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Keflavík atvinna
Starfskraftur óksat til skrif-
stofu -og afgreiöslustarfa.
Stapafell, Keflavík.
húsnæöi :
f boöi í
Vogar
Einbýlishús á tveimur haeöum.
Möguieiki á aö skipta húsinu í
tvær íbúðir. Verö kr. 35 millj.
Möguieiki á aö skipta á íbúö á
Reykjavíkursvæöinu.
Njarövík
Raöhús á tveimur hæöum í góöu
ástandi. Verö 35 millj. Úrvaliö er
hjá okkur.
Eingamiölun Suöurnesja,
Hafnargötu 57, aimi 3868.
/9 AL'GLÝSINGASIMINN ER: £7=4,
[£ 22480
JS«rfl«nt»Iabib
FERDAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖ1U3
SÍMAR 11798 og 19533.
Helgarferöir
29.—31. ágúst:
1. Þórsmörk — Gist í húsi.
2. Landmannalaugar — Eldgjá.
Gist í húsi.
3. Hveravellir — Gist í húsi.
4. Alftavatn — Gist í húsi.
5. Veiöivötn — Jökulheimar —
Kerlingar.
Allar nánari upplýsingar og far-
miðasala á skrifstofunni, öldu-
götu 3. Ferðafélag íslands.
Sœmundur Þórðar-
son — Minningarorð
Æðruleysi var hans aðalsmerki.
Hann kunni að saetta sig við það
óumflýjanlega og gera gott úr því.
Hann átti til að gefa af sjálfum
sér og engan var betra að eiga að
sálufélaga.
Hann var vakandi yfir velferð
þeirra sem honum fannst koma
sér við og þeir voru margir.
Mín fyrsta minning er hin
trausta návist hans og þétt klapp
á kollinn í fangi þess sem kveður í
dag.
Hann hét Sæmundur Þórðar-
son, fæddur að Króktúni í Lands-
sveit 16. sept. 1909. Elsta barn
hjónanná Katrínar Pálsdóttur og
Þórðar Þórðarsonar bónda þar.
þeim hjónum fæddust 12 börn á
16 árum. Það yngsta var í vöggu
þegar faðirinn dó, þá voru 9 börn
lifandi og móðir Katrínar í heim-
ili. Nú reyndi á samheldni fjöl-
skyldunnar svo þau mættu halda
hópinn, því í þá daga var eina
ráðið í svona vanda að dreifa
börnunum.
Það tókst og nú ætlaði Sæmund-
ur að fara að heiman og stofna sitt
eigið heimili með unnustu sinni
Bergtósu Jónsdóttur.
Hann var þá 24 ára og með
sveinspróf sem múrari.
Þá veiktist hann svo hastarlega
af lungnabólgu að hann lamaðist
algjörlega.
Arin liðu. Hann náði sér að
einhverju leyti og nóg til þess að
geta farið að vinna, fyrst hjá
bifreiðastöðinni Heklu og síðar
hjá Hitaveitu Reykjavíkur þar
sem hann starfaði í 30 ár.
16. september 1949, eða 16 árum
eftir að hann veiktist, gifta þau
sig Bergrós og hann og flytja í
eigið húsnæði. Margar voru ferð-
irnar á þeirra hlýja heimili til að
fá þennan andlega styrk sem þau
geisluðu bæði af.
Þarna vandi komur sínar ungl-
ingspiltur, frændi Bergrósu, og
ólst upp undir þeirra verndar-
væng. Hann reyndist þeim líka
eins og bezti sonur og hann og
hans fjölskylda stendur við hlið
frænkunnar í dag.
Ég veit að ég mæli fyrir munn
margra þegar ég kveð hann
frænda minn og þakka honum
fyrir samfylgdina og allt sem
hann gaf okkur með tilvist sinni.
Hann trúði á eilífð andans og
það verður okkar styrkur sem
eftir stöndum.
Fari hann sæll.
Katrín Káradóttir.
Afmœlis- og
minmngargreinor
ATHYGLI skal vakin á því, að afmælis- og
minningargreinar verða að berast blaðinu með góðum
fyrir vara. Þannig verður grein, sem birtast á í
miðvikudagsblaði, að berast í síðasta lagi fyrir hádegi
á mánudag og hliðstætt með greinar aðra daga.
Greinar mega ekki vera í sendibréfsformi. Þess skal
einnig getið af marggefnu tilefni að frumort ljóð um
hinn látna eru ekki birt á minningarorðasíðum
Morgunblaðsins. Handrit þurfa að vera vélrituð og
með góðu línubili.