Morgunblaðið - 29.08.1980, Side 25

Morgunblaðið - 29.08.1980, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. ÁGÚST 1980 25 fclk í fréttum Fakírinn Ben Ghou Bay rannsakaður + MARGIR hafa séð fak- íra leika listir sínar, s.s. liggja á naglabrettum og ganga á glerbrotum og undrast það að því virðist hvorki fylgja sársauki né blóð. Dr. Wolfgang Larbig sem er sérfræðingur í taugasjúkdómum sá kvöld eitt sýningu fransk- mongólska fakírsins Ben Ghou Bay. Hann horfði á hann stinga í gegnum hálsinn á sér og í gegnum tunguna, brjóstið og síð- una. Ekkert blóð kom úr stungunum og hann virt- ist ekki finna til sársauka. Þetta vakti áhuga Labrigs og fékk hann fakírinn til að koma á rannsóknastofu sína og endurtaka sýn- ingaratriði sín. Labrig rannsakaði hann hátt og lágt, m.a. hjartastarfsemi og blóðrás. Hann gat full- vissað sig um að engum brögðum var beitt. Fakír- inn fellur í eins konar dá og hefur hann þá stjórn á hjarta sínu og blóðrás- inni. Hann lætur æðar sínar dragast saman — þar af leiðandi blæðir honum ekki þegar hann stingur sig. Þessar rann- sóknir Labrigs fullvissuðu hann um það að allir menn ættu að geta lært að hafa stjórn á líkama sín- um og sársaukaskyni eins og fakírinn Ben Ghou Bey. Dr. Labrig ásamt aðstoðarmanni sínum. Haustsýning Félags íslenskra myndlistarmanna Haustsýning F.Í.M. veröur opnuð að Kjarvalsstööum 27. sept. n.k. Tekið verður á móti myndverkum á Kjarvalsstöðum föstudaginn 19. sept. kl. 17—20 e.h. Öllum er heimilt að senda myndverk til dómnefndar. m Stjórnin FIM Akureyri Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna gegnst fyrir skemmtiferð laugardaginn 6. sept. n.k. Farið verður í Skagafjörð og lagt af stað frá Kaupvangsstræti 4, kl. 9.00. Þátttökugjald er kr. 10.000 fyrir fullorðna og kr. 6.000 fyrir börn. Matur innifalinn. Þátttaka tilkynnist í Kaupvangsstræti 4 daglega kl. 17—19. Sími 21504. Fjölmenniö. Stjórn Fulltrúaráösins. Kálfasnitzel Kálfagullash Kálfahakk Kálfagrillsteik Lambasviö Saltkjöt Svartfugl 4.600 pr. kg. 3.700 pr. kg. 2.950 pr. kg. 2.950 pr. kg. 870 pr. kg. 1.950 pr. kg. 700 pr. stk. MBÆJARMARKASMtlNN ROFABÆ 39 — SÍMI 71200 Urval borðstofuhúsgagna vex með hverjum degi og hvergi er meira úrval af sófasettum og rúmum. Opiö föstudag til 20.00. Opið laugardag frá 8.00 til 13.00. Lítiö inn. r>a K>ö[lir» Bitdshöfda 20 - S (91)81410-81199 Sýnmgahöllimi - Ártúnshöffl/i

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.